Morgunblaðið - 12.02.1924, Blaðsíða 1
BfirVBLABOf
^tofnandi: Vilh. Finsen.
LANDSBLAÐ LÖGRJETTA.
Ritstjóri: Þorst. Gíslason.
11. árg., 84. tbL
Þriíjudaginn 12. febrúar 1924.
ísafoldarprentsmiíja luf.
Kvikm>Tid í 6 þáttum
eftir Thomas Hall.
Aðalhlutverk>ð leikur
ÁSTA NIELSEN
Ein.s 0" allir vita, er Ásta
n með bestu leikkonum
ieimsins — eu aldrei hefir
hún leikið betur en í þessari
öynd.
fJídan.
Fundur I kvöld kl. 8V'á
* kaupþingssalnum.
Nýkomið:
Hœnsna bygg,
Maismjöl)
Laukur,
Appelsínur,
Döðlur,
Avaxiasulta,
Molasykur,
Kandissykur,
Strausykur.
^*kið á anóti pðntunum
ð sima 481.
t
lr. im iirtiissoi
Landsskj alavörður.
. 5ann audaðist síðastl. sunnu-
^srnorguu, ^kl. nálægt 11, á
'eimili síuu hjer í bænum, tæp-
('h'1 hálfsjötugur að aldri. Hafði
í'hn verið þuugt haldinn af reik-
um tíma að undanfömu.
^,^aun var fæddur í Ásuin í
^ftártuugu 16. apríl 1859, sonur
]”eía porkels Eyjólfssonar, se'm
að;
var þá prestur, en síðar á
aatað.
dó þar 1891, o«
hans Kagnheiðar Pálsdóttur
^ °fast,s í Hörgsdal, Pálssonar; en
audaðist hjer í Reykjav. 1905.
j°n UPP hjá fræudfólki sínu
I kaftafellssýslu, en faðir hans
0l> * Eorgar-prestakall á Mýrum
ajj fluttist þangað, en þaðan síð-
ao} ^faÚastað. — 1882 útskrif-
‘ 4ón úr skóla, fór því næst á
Hjermeð tilkynnrst að maðurinn minn, Dr. Jón porkelsson
þjóðskjalavörður, andaðist að heimili sínu, Bjargarstíg 2, kl. 11 í
gærmorgun.
Sigríður Finnbogadóttir.
Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að mín ástkæra
eiginkona, Guðfinna Olafsdóttir, andaðist á Landakotsspítala þann
9. þ. m. Jarðarförin verður ákveðin síðar.
Gesthúsum á Álftanesi, 11. febrúar 1924.
Sigurður Breiðfjörð.
Jarðarför móðurbróður míns, Páls Snorrasonar, fer fram frá
heimili mínu, Kirkjustræti 4 (2. hæð), fimtudaginn 14. þ. m., og
hetst einni .stunclu eftir hádegi.
\ • Ó. B. Arnar.
Hjer með tilkynnist vinum og vandam'önnum nær og fjær, að
faðir, tengdafaðir og afi okkar, pórður Sigxirðsson frá Móhúsum á
Miðnesi, andaðist að heimili sínu, Austurhverfi 5 í Hafnarfirði,
mánudaginn 11. þ. m. Banamein lians var lungnabólga - Jaróar-
förin verður ákveðin síðar.
Hafnarfirði, 11. febrviar 1924.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Leyndardómur kafbátsins
7. kaflar.
Ein áhrifamesta og stórfeldasta leynilögreglumynd, sem
.hjer hefir verið sýnd. — Aðalhlutverkið leikur hin heims-
fræga sænska leikkona Juanita Hansen, sem er hjer fyrir
löngu kunn. ' "
2 fyrstu kaflarnir (8 þættir) verða sýndir í kvöld. Næstu
2 kaflar á fimtudag og föstudag.
AV. 1 — einn Happdrættismiði Stúdentagarðsins fylgir
hverjum aðgöngumiða, en verðið helst samt óbreytt.
Á laugardaginn verður dregið um happdrættið. Farið í
Nýja Bíó í kvöld og næstu kvöld: 1) Pjer sjáið óvanalega
spennandi og stórfelda mynd. 2) pjer styrkið Stúdentagarð-
inn og 3) þjer fáið hlutdeild í stærsta happdrætti, sem
lijer hefir verið stofnað til og getið, ef gæfan fylgir, stórauðg-
ast á einu kvöldi.
Skotsku húskolin
komin aftur, kosta heimkeyrð, aðeins 80 krónur
tonnið og 13 krónur skippundið.
Kol & Salt.
fíauhs-sfödin
til ieigu.
Uppl. i Landsbankanum.
Lfítl '"un ’ Khöfn, las þar r.or-
luálfr. 0g bókmentasögu og
4'pp- ^^tarapróf í þeim uáms-
ái>„inUö1 sumarið 1886, en tveim
. ...c....
íc
siða
tugerð
r varð hann doktor fyr
uxn íslenskan kveðskap
á 15. og 16. öld, er hann varði við
háskólann 30. júní 1888. Var hann
í Khöfn 16 ár samfleytt, frá 1882
til 1898, en þá um sumarið flutt-
ist hann til Reykjavíkur. Haustið
1899 varð hann skjalavörður við
landsskjalasafnið hjer og gegndi
því starfi til dauðadags.
Jón hafði frá æskuárum helgað
a’la starfskrafta sína íslenskum
fræðum og var fádæma fróður um
innihald íslenskra handrita frá
fyrri öldum. Um mörg ár sá hann
um útgáfu Fornbrjefasafns Is-
lands fyrir Bókmentafjelagið, og
tók við þar, sem Jón Sigurðsson
forseti hætti. Hann safnaði og
miklu af íslenskum handritum og
sjaldgæfum bókuxn frá eldri tím-
um, og kevpti Alþingi það safn
lians handa landsbókasafninu. —
Eftir að haun fluttist heim, gekst
l.ann fyrir stofnun Sögufjelags-
ins og sá síðan um útgáfu margra
rita þess og var altaf formaður
þess fjelags. Um tíma var hann
einnig formaður pjóðvinafjelags-
ins, ög um nokkur ár nú að síð-
u?.tu var hann forseti Bókmenta-
f jelagsins.
Af sagnaritum J. p. má sjer-
staklega nefna Sögu Jörundar
hundadagakonungs, er hann samdi
meðan hann var í Khöfn, og Ríkis-
rjettindi íslandS; en þá bók
samdi hann í fjelagi við Einar
prófessor Arnórsson. Hefir Jón
lagt þar til söguheimildirnar og
ritað um þær, en E. A. lögskýr-
mgarnar. Jón ritaði einkennilegt
raál og ramísl., með miðaldabrag,
og var orðhagur maður og orð-
heppinn. Nú skömmu fyrir dauða
hans kom út eftir hann kvæða-
bók (Vísnakver Fornólfs), og
hafði hann safnað þar samanljóð-
mælum, sem birtst höfðu eftir
hann til og frá í blöðum og tíma-
ritum, og svo kvæðum, sem ekki
höfðu áður verið prentuð. Er þa:ð
góð bók og sjerkennileg, mest
stælingar af miðaldakveðskap, en
svo vel gerðar, að ýmsir ætl-
uðu, þegar þap ltomu fyrst fram,
um sum þeirra, til dæmis
Vísur Kvæða-Önnu, að þaú væru
ort á fyrri öldum. í Khöfn var
Jón í nokkur ár ritstjón mynda-
fclaðsins Sunnanfara. pjóðsagna-
safn kom hjer út nokkru eftir
Landsmálafjslagið ,Stafnir‘
heldur fund i Bárubúð f kvöld kl 8*/»•
Alþingismaður Jón Þorláksson t a 1 a r u m
fjárstjórn landsins.
Stuðning8menn B-liatans við alþingiskosningarnar velkomnir
meðan húarúm leyfir.
Ath. Allir háttvirtir alþingismenn, sem staddir eru !
bænum, eru hjermeð boðnir á fundinn, og beðnir að koma inn um
eystri dyr hússins frá Vonarstræti.
Fjelagsstjórnin.
aldamótin, sem haun hafði safn-
að efni S og sjeð um útgáfu á.
Jón var starfsmaður og eljum.
og hefir verið hinn þarfasti mað-
ur ísl. fræðum. Um tíma gaf hann
sig að stjórnmálum og átti þrisv-
ar sæti á Alþingi, en aðeins eitt
eða tvö þing í hvert skifti. En í
mörg ár var hann skrifstofustjóri
Alþingis.
Jón var tvíkvæntur. Með fyrri
konu siuni, frú Karólínu, ættaðri
úr Eyjafirði, átti hann nokkur
börn, og er eitt þeirra á lífi, dr.
Guðbrandur, sem nú dvelur í
pýskalandi. Með síðari konu sinni,
Sigríði Finnbogadóttur, átti hann
eina dóttur, sem Matthildur heitir.
imiflÉl
Ýmsir hafa spurt mig hvernig
jeg líti á öflug innflutnmgshöft,
sem ráð til þess að stöðva gengis-.
fall íslensku krónunnar.
Hjer til er því að svara, að
verðmæti óinnleysanlegu seðlanna
er bundið við notkun þeirra í við-
skiftunum. er gerir það að verk-
um, að influtningshöft geta því
aðeins komið að tilætluðum notum
að sjerstakar ráðstafanir sjeu
jafnframt gerðar um seðlamálið.
Ef vjer setjum okknr það dæmi
að viðskiftin, sem framlcvæmd eru
með seðluni. standi í stað, er aug-
ljóst, að vei’Smæti sjálfi’a viðskift-
anna breytist ekki, þó að seðla-
fjöldinn, sem notaður er í sam-
bandi við þau, sjeu ívöfaldaður.
pað sem þá breytist er verðgildi
seðlanna er falla um helming við
það að tveir seðlar eru þá notaðir
í stað hvers eins, er notaður var
áður, til sömu viðskifta.
petta, að seðlarnir falla í verði,
cf útgáfan er aukin, veit jeg að
öllum þorra manna er orðið fylli-
lega ljóst, en hitt mnnn færri
hafa athugað, að nákvæmlega
sama verður uppi á teningnum,
ef viðskiftin ganga saman en
seðlafjöldinn stendur í stað.
Til þess að skilja þetta, þarf
okki annað en víkja dæminu við
og hugsa sjer að seðlafjöldinn
standi í stað, en viðskiftin, sem
framkvæmd eru með allri seðla-
fúlgunni, minki um helming. —
Verðnr þá útkoman nákvæmlega
sama og í fyrra dæmmn, að tveir
seðlar eru notaðir til hlntfallslega
sömn viðskifta og hver einn seðill
nægði til áður.
pegar viðskiftin rjena, sem
seðlanotkxinin er bnndin við, eða
raunverulegt verðgildi viðskift-
anna rýmar, veldur það þannig
verðfalli á seðlxtnum og lækkaí
gengið, nema seðlaf jöldinn sje
jafnfranxt taknxarkaður að sama
skapi og þau viðskifti þverra, sem.
seðlar eru notaðir í sambandi við.
pegar spurningin xxm innflutn-
ingshöftin er brotin til mergjar,
kemxxr það þannig í Ijós, að höft-
in hlytu að hafa gagnstæð áhrif