Morgunblaðið - 15.02.1924, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
00 Tilkynningar. =====
í>augaveg 3. Hefi nú aftur fyrir-
þ&gjandi nýsaumuð karlmanna- og
^lingaföt frá 50 kr., vetrar og vor-
frá 60 kr. og þar sem jeg
Ý*1 ákveðið að skifta vinnunni í
í flokka, mun jeg eftir ósk manna
®aUtea mjög ódýr föt — samhliða
*ein a® undanförnu 1. flokks fatnaði
Pöntunnm, bæði á vinnu og efni.
.^^ji<lrjesAnd^esson^Laugave^3.
Bveinbjörns Björnssonar
»^*kriftarli»ti á Lindargötu 27 og
í’ýðingar af og á dönsku, ensku og
^A- S. í. vísar á.
í’rakki var tekinn í misgripum á
^jaldbreið í fyrrakvöld. Skilist á
^fstofu Ásgeirs Sigurðssonar,
^sturstræti 7.
**'*ae== Viðskifti.
fireinar ljereftstuskur keyptar
^tu verði í ísafoldarprentsmiðju.
^íaltextrakt — frá ölgerðin Egill
*allagrímsson, er best og ódýrast.
Allir versla ársins hring,
eins þeir stærri’ og minni,
ef þeir hafa auglýsing
átt í dagbókinni.
íslenskar kartöflur selur Hannes
Jónsson, Laugaveg 28.
fiakarí í kaupstað nálægt Eeykja-
^ til sölu. A. S. í. vísar á.
Tauvindur 20 kr. Taurullur 50 kr.
Hakkavjelar 12 kr. Pvottabala.
pvottabretti. Klemmur. Blikkfötur.
Eitaflöskur- Aluminiumvörur alisk.
Kola-ausur. Hannes Jónsson, Lauga-
veg 28.
Dívanar, borðstofnborð og stólar,
xiýrast og best í Húsgagnaverslun
Sleykjavíkur.
Olíuvjelar þýskar selur
Jónsson, Laugaveg 28.
Haimes
Umbúðapappír
,,Morgunblaðið“ mjög ódýrt.
Öúsmaeður! Biðjið um Hjartaás-
'^jÖrlíkið. pað er bragðbest og nær-
lfigarmest.
v° mikið að yfirgangi togaranna
innan línu lijer í Arnarfirði,
undrun hefir sætt. Hafa þeir
Sjöreyðilagt hverja fiskigönguna
^&tur annari. Síðan nótt fór að
iinma hefir maður orðið þess
Vai'’ að þeir hafa, og það oft
úiargir, verið ljóslausir að veiðum
^ir innan línu.
í sumar hefir hjer í Arnarfirði
v&i*ið tekið ^nafu og númer af
^Veittmr togurum, sem voru
^eglegum veiðum
‘ibu.
®róf yf;r pe;m sem tóku nafn og
^úmer af öðrum togaranna, en
uttir munu hafa sent nafn og
Úúruer tjj gtjórnarráðsins. Væri
fti
b:
að
um veioum fyrir innan
Var af sýslumanni haldið
ttanðsynlegt, að stjórnin af
Jetttsta megni reyndi að fá lög-
t-)óta þessa sektaða; því auk þess
það aflaði ríltissjóði tekna þá
V^fl það stórkostleg hvöt fyrir
Hinn aðalatvinnuvegurinn okkar
— landhimaðurinn — er því mið-
ur enn, og á að líkindum langt í
land með að komast í það lag, að
við getum nokkuð í þá átt lifað
af honum eingöngu, ef' sjávarafl-
inn skyldi bregðast. Nii eru hjer á
Vesturkjálkanum mjög miklir fjár
tagslegir örðugleikar, svo miklir,
að slíkir örðugleikar hafa ekki
þekst í þeirra manna minnum, sem
nú lifa, og þó lengra væri farið
aftur í tímann. Kaupfjelögin, sem
margir höfðn vonir um að auka
myndu sjálfstæði manna efnalega,
eru að sögn sum að kollvarpast,
en hin flest eru víst mjög tæpt
Lieiga. ===» Einnig munu skuldir al-
Kaffistofan á Laugaveg 6 er til mennings við kaupmenn vera með
langmesta móti, sem þær hafa
nokknrn tíma verið. pessir fjár-
hagsörðugleikar eru bein afleið-
ing af aflatregðinni síðustu árin,
sem mestmegnis, að minsta kosti
við Arnarfjörð, er að kenna yfir-
gangi og ránveiðum togaranna,
auk öfugstreymis þess, sem er á
verðlagi hinnar innlendu og út-
fluttn vöru.
Verði nú togurunum, sem stöð-
ugt fer fjölgandi, og þar af leið-
andi verða verri viðnreignar, leyft
að eyðilegg'ja fiskiveiðarnar hjer
eftirleiðis, eins og hingað til, þá
þarf ekki skýran mann til að sjá
hvert stefnir með efnalega af-
komu okkar V estf irðinga. Hver
heilvita maður hlýt-ur að sjá að
stefnan liggur niðtir í hyldýpi ör-
birgðar og bjargarskorts, eða með
öðinim orðum: hjer hlýtur alt að
leigu nú þegar. E. P. Leví.
íbúð óskast frá 1. mars. A. S. í.
vísar á.
Sölúbúð. Verslunin Lueana til leigu
r.ú þegar. Upplýsingar í búðinni.
===== Vinna. ■=—
pvpttar teknir; góð vinna ábyrgst.
Upplýsingar gefur Verkamannaskýlið.
ólöglegum veiðum hjer fyrir, Vest-
fjörðum, — öll þau ár, að undan-
teknum stríðsárunum, hafa j' eir
rekið þessar ránsveiðar sínar og
eyðilagt fiskiveiðarnar, og þar
tt’eð gert íbúum • þessa lauds svo
iiiikið eftta,- og atvittnutjón, að;
það hlýtur að hlaupa á miljónnm, ‘
-- þá gegnir það stórri furðu, að
strandgætslumálið skuli ekki enn „ - , .. , , \T *" ' u'
& ; fara i kaldakol. Verður þa verra
þá vera komið í betra lag en raun
gefur vitni um. pað er
tími síðan þessar miklu
. | við að gera, heldur en að reyna
styttri. „ megan ennþá er tími til, að
sildar-1
. ! stemma stigu fyrir ránveiðum
veiðistöðvar risu upp á Siglufirði. | þ(,sstnn
IJndir eins þótti sjálfsagt. eins i ,, . ’ . ,
Fyrir þvi
og' lika var, að hafa þar varð- ‘ » , „
, Jnauðsyn, að hreppsnefndirnar og
skipið við hendma, ía, og þaðí,, ^
1 utgerðarmenmrmr íhreppum þeim
tel jeg hina mestu
.^ttn
m,
til að leggja á fremsta
MSl
^tt með að ná nöfnum og núm-
111 af lögbrjótunum, þegar þeir
^:ssú að þeir ynnu ekki fyrir gíg.
v vonandi að stjórnin láti sitt
jjv eftir liggja með að hafa
0tldnr í hári á þessum lögbrjót-
•útt.
. þess sem varðskipið náði
^tttti togara fyrir innan línu hjer
^iíðinnm við ólöglegar veiðar;
^/i'1 varðskipið pór í bardaga við
sem lauk þannig, eins og
^bnugt er, að þeir á ,,pór“ náðu
°g númeri af togaranum, en
ensku rotslógu stýrimanninn
w,í>ór“- Hversu margir menn af
^11111 íslensku strandgætslnskip-
jfc' ‘^yldu verða rotslegnir af út-
^^btti sjóramingjum, þangað til
le ^ingi og hinni háttv. ís-
jjj..8 11 stjórn þóknast að láta varð
P Slu hafa vopn?
Pegar maður horfir til baka aft- sumum þeirra.
ttiann og gætir að, hve mörg
fleiri en eitt til þess að gæta
þess að landhelgislögin værn ekki
brotin og sekta lögbrjótana. Hjer
á Vestfjörðum hafa menn meira.
og minna í öll þessi ár hrópað
um hjálp gegn ránveiðunnm, en
með sáralitlum árangri.
Virðist auðsjeð á þessu, að við
Vestfirðingar, erum lengra frá
biustum stjórnar ng þings, og
höfum þarafleiðandi óhægri að-
stöðu til að hafa áhrif okkar máli
1 vil, en togaraeigendurnir og
síldarútgerðarmennimir í Reykja-
vík, sem hafa krafist, að síldar-
veiðarnar væru verndaðar, en lík
lega látið sjer í ljettu rúmi liggja,
þó að strandgætslan hjer fyrir
Vestnrlandinu væri í því megna
ólagi, sem raun befir gefið vitni
iim. pví auðvitað er það auðskilið
mál, að það er vatn á mylnu tog-
araeigendanna, að strandgætslan
sie hjer fyrir Vestfjörðnm í ólagi,
nndir þeim kringnmstæðum, ef
ske kynni að togaraskipstjórar
þeirra skyldu vilja skreppa ipn
fyrir línnna til veiða, eins og því
miður hefir viljað hrenna við hjá
liSin síðan að togaramir
að veita yfirgang með
Eins og allir vita, eru báta- eða
fjárða-fiskiveiðaraar annar aðal-
hjer á Vestfjörðúm, sem þetta mál
varða, gangist fyrir því, að boðað
sje til funda í. hreppunum í vetur
hið allra fyrsta því verður við-
komið. Verkefni fundanna ætti að
vera að ræða strandgætslumálið og
semja áskoranir til þingsins, und-
irskrifaðar af sem flestum alþing
iskjósendum, um, að þingið sæi
nm, að ríkið ljeti sjerstakt strand-
ætsluskip annast strandgætsluna
fyrir Vestfjörðum á næstkomandi
ári yfir tímahilið frá sumarmálum
til nóvembermánaðarloka. pað
tímabil hafa fiskiveiðarnar hjer á
fjörðunum oft staðið yfir, að
minsta kosti hjer við Araarfjörð
Vegna hins afar örðnga fjár
Fyrirliggjandi s
Fiskilinur,
Trawl-garn.
Blilti Siðrnsson s Eo.
Lækjargötu 6 B.
Sími 720.
Dansæfing
i kvBld.
par sem að ríkið hefir nú, eins
og líka sjálfsagt var, uppfylt ósk-
ir síldarútgerðarmannanna, með
að láta þá fá sjerstök varðskip, til
að verja landhelgina yfir síld-
veiðitímann, enda þó að þar sje
um styttri tíma að ræða en hjer
myndi verða farið fram á, — en
lijer er aftur á móti um að ræða
og í veði heill og velferð íbúa
heils landsfjórðungs, — þá er
arla öðru trúandi, ef vjer
Vestfirðingar fylgdum þessn lífs-
nauðsynjamáli okkar fast fram,
allir sem einn maðnr, með festu
og áhuga, svo þingið sæi að mál Dansskóli
þetta væri oss öllum hjartfólgið Sigurdar Guðmundssonar
áhugamál, en að það ljeti að ósk-
um okkar í þessu máli. Svo mikla
rjettlætistilfinningu verðum vjer
að álíta að þing og stjórn hafi
til að bera.
Vestfirðingar Sýnið nú áhnga,
en hýmið nú ekki með deyfð hver
sínu horni, fljótandi sofandi að
feigðarósi, og vinnið nú allir sem
einn maður að því að lirinda
>essu sameiginlega lífsnauðsynja-
raáli okkar allra í framkvæmd.
„Samhnga stöndum vjer. Snndr-
aðir föllúm vjer.“
Hringsdal, 2. janúar 1924.
PKN karamollur
iB eru komnar aftur.
Erl. símíregnir
Khöfn, 14. febr.
Uppþot í pýskalandi.
Símað er frá Berlín, að í bæn-
um Pirmasens í Pfalz hafi jafn-
aðannenn krafist þess í gær, »ð
skilnaðarmennirnir svo kölluðu
hypjuðu sig á brott. En þeir tóku
þvert fyrir og bjuggust til vax*n-
ar í stjómarbyggingunni og skutu
þaðan á mannfjöldann og drápu
nxarga. Loks gerði fólkið atlögu
að húsinu og kveikti í því. Skiln-
aðarmennirnir vonx dregnir út úr
húsinu, og drap mannfjöldinn
marga þeirra, eða 210 alls.
Franska setuliði? í bænum sat
hjá og hafðist, ekki að.
Norðmenn viðurk. ráðstjórnina.
Símað er frá Kristjaníu, að
stjórnin hafi ákveðið að viðui*-
kenna ráðstjórnina rxxssnesku.
Verður nefnd skipuð til að ræða
um ýms vafamálefni Rxxssa og
Norðmanna.
Ullarkjólatau
í stóru og fjölbreyttu úrvali.
I
Theophilo Ðraga.
Dr. Th. Braga, alkuunur rithöf-
undur og fyrsti forseti poi*tú-
galska lýðveldisins, andaðist í
Lissabon 28. janúar síðastliðinn.
Hann var tvímælalaust talinn einxx
hmn merkasti máður samtíðar
sinnar í rómönskum löndum, fjöl-
hæfur og afkastamikill rithöfnnð-
ur — eftir hann liggja um 100
bindi, — og vel metinn stjórn-
málamaðux*.
Hann var fæddur í Azoreyjum
1848, stnndaði nám við Coimbra-
liáskólann, og lagði einkxxm stund
á lög og stjórnfræði, en fór jafb-
framt sneinma að leggja stund 4
skáldskap, sagnfræði og heim-
Ummæli ensku blaðanna.
Sínxað er frá London, að stefnU
- skrárræða Ramsay Mac Donald
hags ríkissjóðs mætti jafnvel búast hafi fengið fremur kaldar, viðtök- speki. Hann gaf mjög ungur út
við því, að varðskip þetta yrði ef ur, og af sumum sje henni tekið fyrstu Ijóðabók sína og rak síðan
til vill ekki eins vel útbúið til illa. Ýms blöð segja, að það sje j hvert ritið aunað. Hann var#
' nú sýnt, að frjálslyndi flokknrinn prófessor í portúgölskum bók-
hafi nú fengið þriðja leiðtogann mentum í Lissabon 1872. SögnrR
(auk Asquith og Lloyd George). hans era um 70 bindi,, um stjórh-
Jafnvel verkamannahlaðið Daily mála, hókmenta og meimingarsög»
Herald finnur ýmislegt að ræð- Portúgala.
unni; segir m. a. að þar hafi vant-
að eld og lit. „Times“ er eitt um
strandgætslu eins og frekast væri
æskilegt, yrði ef til vill stór mótor
bátur, sem sumir telja, ef liann
fengist, að væri til stórra bóta;
þó hitt, að fá nægilega ferðmikið
gufuskip hæfilega stórt, og að öllu
vel xxtbúið til að hafa strandgætsl-
una á hendi, væri það langæski-
legasta, enda yrðu þá tekjurnar,
sem ríkissjóðurinn myndi fá í
sektum lögbrjótanna, miklu viss-
atvinnuvegur okkar Vestfirðinga. ari.
Meðal aunars hefir hann skrifafc
samfelda portúgalska bókmentá-
að láta þá föstn von í ljósi, að sögn 1 *m *) bindum. t heitíi-
stjórninni takist að ráða fram úr Bpekiskoðmnran #nnm er hann x
utanríkismálunum. meginatriBmitt 1*ri»ve?nn Comtis
•g *inn h*l«ti forrígÍBmaðmr poá-
tívanB f Portúgal. í ýmsn* nV