Morgunblaðið - 23.02.1924, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.02.1924, Blaðsíða 1
MORGEWBLAÐIS ^ofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason. 11. árg., 94. tbl. Laugardaginn 23. febrúar 1924. fsafoldarprentsmiSja h.f. D. D. D. Dygð, dár og dtiflarar. Palladium ganianleikur » í 6 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Vitinn og Hliðarvagniim, Það mun mörgum koma bros a varir þegar þeir sjá þessi ■ tvo nöfn, því Vitinn og Hliðarvagninn hafa ætíð sýnt að þeir eru 1;|ng vinsælustu skopleikar- 'b'ni,- sem hjer hafa sje.st. Oft hefir verið hlegið dátt 1 Gamla Bíó, þegar þeir hafa ;sýnt sig, en nú mun verða hlegið allra mest. Sýning kl. 9. ^— ^artöflur, danskar ^ictoriu ■ baunir og Semulegrjön nýkomið m I verslun Jes Zimsen. ^■■3 herbergi ^aat strax í upp- eða miðbæn- ^ til leigu fyrir lækningastofur. ^pplýsingar í sima 194. Gudin. B. lffikar, Laugaveg 5. Síb»í SB8. ^læðaverslun. — SauMwtvfa. Nýkomið úrval af vönduð- fataefnum. Fljót og ábyggileg afgreiðsla. Bernh. Petersen ^ykjavík. Slmar 598 og 900. Slmnefni: Bernhardo. % ^aupir allar tegundir at lýsi hæsta verði. Ul.b. Blikinn Hailur Hallsson tannlœknlr er til sölu nýviðgerður. Til sýnis í Slippnum i Hafnarfirði. Nánari upplýsingar hjá R. P. Leví. Hljómleikar á Skjaldbreið laugardaginn 23. febrúar, klukkan 3—4%. — Bfni: 1. Ouverture, Don Juan ......................... Mozart. 2. 1. Satr aus dem. B-Dur, Trio Opus 97'.... Beethoven. 3. Bondo aus der G-Moll Sonate fíir Cello .. Beefhoven. 4. Transactionen „Walser“ ...................... Srauss. 5. Der Barbier von Seville-Fantasie ............ Bossini. sunnudaginn 24. febrúar, klukkan 3—4y2. — Efni: 1. Ouverture Kakoczv ....................... Keler Bela. 2. Scherzs aus dem B-Dur, Trio Opus. 97 .... Beethoven. 3. a. Arabischer T$thz 1). In der Halle des Bergkönigs ............... Orieg. 4. Die Romantiker ,,WaIser“ ..................... Sanner. 5. ,,Rigoletto“ Bantasie ......................... Yerdi. 6. Idylle Passionelle, ......................... Raziade. Kolauppskipun Tilboð óskast í dag um uppskipun á alt a'ð 1800 smálestum af kolum. Kolin ber að taka úr skipslest við bryggju í Yiðey og hlaða þeim upp í kolaport á stöðinni. Frekari upplýsingar hjá H.f. Káriy Hafnarstræti 15. Speglar (stórir), hárgreiður og höfuðkambar (filabein) fyrirliggjandi. K. Einarsson & Björnsson. Sfmnefni Einbjörn. Simar 915 og 1315 | Hverjir borga auglýsingarnar f i. H. IH. BPU Hað IBIIÍSIBÍIPllF? Eri M baupindUFniF? M 8PU huoFuglp psippa, Neil Neil heldur bvi að aualf singar þeirra því að kaupendurnír sjá kaupmenn þcir, sem ekki auka aöluna, og aukiu það á auglýsingunum, auglýsa, — því aö sala Bala eykur ætið tekj- hvar þeir fá beat og þeirra minkar til hagn- nmAr. ódýrust kaup. aðar þeim sem auglýsir. AIIíp þeip sem ekki hafa vátpygt eigur -aínar gegn eldsvoða, ættu að gera |það í dag. A m o r g u n getur það orðið of s e i n t. Iðgjölð hvergi lægri en hjá: MAGDEBURGER BRANDFOR51KRIMGS SELSKAB, NORD & SYD Forsikrings [Aktieselskab, A. S. É’orsikringsselskabet „V I K I N 8“ Forsikrings Aktieselskabet ,, A U T 0“ i Aðalumboðsmenn fyrir ísland Ó. JOHNSON & KRABER. hefir opnað tannlækningastofu í Kirkjustræti 10, niðr. Simi 1503. Viðtalstími kl. 10—4. Sími heima, Thorvaldsensstræti 4. Nr. 866. Alþingi. Fiskiveiðalöggj öfin. Ágúst' Flygenring hefir flutt í nd. frv; um undanþágn frá lögnm nr. 33, 19. júní 1922 um rjett til fiskiveiða í landhelgi. Er farið fram á þaS, að’ „leyfa einstökum manni eða fjelagi að gera ít til fiskiveiða frá Hafnarfirði alt að 6 erlend botnvöruskip, er stundi þorskveiðar utan landlielgi með ís- lenskri skipshöfn, og til að leggja aflann á land og láta verka hann þar. Framlcrtnmdarstjóri fyrirtæk- isins skal vera hjer búsettnr maður og fyrirtækið hafa vartiarþing í IIafnarfirði..“ í ástæðum frv. seg- ir svo: „Árið 1910 settist að í Hafnar- firði skotskt verslunarfjelag, er nefndist Bookless Bros. Fjelag þetta rak stóra fiskive.rslun (og fiskiskipaútgerð flest árin) til árs- loka 1922. Á þessu tímabili bygði f jelagið upp stóra og kostbæra fiskiverkunarstöð og veitti mjög mikla atvinnu í Ilafnarfirði. En síðustu ái-in tapaða fjelagið svo mjög á fiskiversluninni, að það varð gjaldþrota, Landsbankinn liafði stöðina að veði fyrir hárri skuldarupphæð og ljet leggja sjer hana út til eignar, en síðan hefir hún staðið auð og ónotuð. Nii komu hjer í vetur þrír ítalsk ir menn, er voru fúsir til að kaupa þessa stöð af Landsbankanum, ef þeir feugju lieimild til að gera hjer út alt að 6 botnvörpuskip til þorskveiða og að verka fiskinn í stöðinni. Landsbanlvinn sótti þá um til ríkisstjórnarinnar að mega selja þessum mönnum stöðina, og var það leyfi veitt. Ennfhemui’ sóttu ítalarnir um leyfi til að gera út frá Hafnarfirði 6 botnvörpuskip, til þess að notfæra sjer eignina, en þá undanþágu sá ríkisstjórnin sjer ekki fært að veita. Þar sem nú stórkanpmaður1 H. D. BooMess — en liann var einn eigandi þessa verslunarrekstrar hin síðari ár — liafði verið stærsti at- vinnuveitandi í Hafnarfirði um nokkur ár, þá misti fjöldi manna atvinnu við gjaldþrot lians. Má því segja, að dragi til mestu vand- ræða fyrir þennan kaupstað, ef ekki er hægt, og það bráðlega, að bæta úr atvinnuþörfinni með vern- legum atvinnurekstri í líkingu við það, er áður var. Farið hefir verið fram á það við báða. bankana að leggja fram fje, þó eigi væri nema, fyrir einn botn- vörpuskipi, eða jafnvel aðeins hálfu, til þess þar með að auka Nýja Bfó mmm—m l Ljómandi fallegur sjónleikur í 6 þáttum, er sýnir föðurlausan og móð- urlausan dreng, sem elst upp við hörð lífskjör, en vilja- karfturinn og ærlegheitin hjálpa honum til að verða að manni, þó stundum kosti Iiann það ýmsar þrengingar. Aðalhlutverkin leika: Lewis Sargent og Lila Lee. Sýning kl. 9. Búð til leigu nú þegar á Langaveg 12. Semja her við Steindór Gunn- langsson, lögfræðing, Bergstaða- stræti 10 b. Sími 859. T ófuskinn hvit og mórauð kaupurn við hæsta verði. Þórður Sveinsson & Co, atvinnu verkafólks og sjómanna í Hafnai’firði, en banlkamir hafa ekki sjeð sjer það fært. Á meðan svo stendur, og það getur orði‘5 um mörg ár, virðist eliki vera hægt að komast hjá þvi að nota erlent fjármagn til styrkt- ar — ef ekki á að setja alt í auðn — og vegna þess er ekki ástæðu- laust, að frv. þetta er fram kom- ið“. pingfararkattp. Jón Kjartansson, Pjetnr Ottesea og Jón Sigurðsson flytja frv. um það að læMia þingfararkanp, þann.- ig að dýrtíðaruppbótin á dagpen- ingum falli niður (þingmenn fái 32 kr. á dag, bæði á þingi og ferð- mn til og frá. Sömul. eri gert ráiS fyrir því, að fastákveða ferða- kostnað þingmanna utan Reykj a- víkur.(Hæst 400 kr„ Vestur-Skaftá fellssýsla, lægst 40 kr. Gullbringu- og Kjósarsýsla). Embættaafnám. Tryggvi Þórhallsson flytur frv. um afnám sendiherraembættisins f IGiöfn. Hann og nokkrir' aðrir flytja frv. um afnám prófessors- embættisins í hagnýtri sálarfræðí og docentsembættisins í klassiskuní fræðiun við háskólann. Stjórnarskráin. Stjórnarskrárbreytingar þeirrt| J. M. og J. J. komu til umr. í ed. 22. þ. m. og var vtísað til nefndar. Báðir framsögum. lögðu meginá- hersluna á þingafækkunina, en

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.