Morgunblaðið - 23.02.1924, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.02.1924, Blaðsíða 4
MORGUN B I, AÐTf) Undirbúningi líkneskisins á Arnarhóli er ekki að fullu lokið enn og verður ekki fyr en á kom- andi vori. En líkneskið er þegar Khöfn 22. fehr. FB. Enska verkfallið. Símað er frá London, að verk- falli hafnarvinnumanna í Englandi fyrir nokkru reist og því ckki; hafi lokið í fyrrinótt.Pengu verka- ástæða til að fresta afhjúpuninni. menn allar kröfur sínar uppfylt- petta er stærsta listaverkið í stinni röð, sem til er hjer á landi. pað verður hin mesta bæjarprýði, og allir landsmenn, sem það líta, tnunu gjalda Iðnaðarmannafjelagi þökk og heiður fyrir gjöfina, og myndasmiðnum, Einari Jónssyni, aem því miður er nú fjarverandi, '\-rir verkið. Atvinnumálin i Noregi. 50 þúsund menn vinna ekki. 22. feor. Svo hljóðandi skeyti fjekk í gær atialræSismaður Norðmanna hjer frá utanríkisráðuneyti NorSmanna dagsettu sama dag: Málamiðlimartillögum í verk- falLs- og vinnuteppumáli var lokið í dag, og reyndust þær árangurs- lausar. Föá þvá í kvöld nær verk fallið og vinnuteppan yfir 50 þús. manna. Búist er enn við frekari verkföllum. Alt er rólegt enn og með kyrð. Erí. stmfregnir Khöfn 21. febr. FB. Samningar, Símað er frá París, að Mussolini hafi átt fund við sendiherra Frakka í Róm og var umtalsefnið þ&ð, hvoi-t nokkur leið mundi geta o.fiið til fjárhagslegrar samvinnu milli Frakka og ítala, til þess að vega á móti flotaaukningu Breta í Miðjarðarhafinu, sem talin er vottur um yfirráðastefnu Breta á bafinu. Skaðabæturnar. Á ráðherrafundi á París í gær voru aðalatriðin í skvrslu sjerfræð- inganefndanna til umræðu og fjelst ráðherrafundurinn á tillögu# nefndarinnar í ýmsum mikilvæg um atriðmn, svo sem þessum: Frakkar sleppa vfirráðum yfir öllpm atvinniunálum Ruhr-hjer- aðsins, stjórn Frakka á jámbraut- um er feld úr gildi, og sömuleiðis samningar þeir, er Frakkar hafa gert við iðjuhölda ýmissra atvinnu- greina og margar aðrar hernáms- ráfistafanir. Frakkar vilja ekki að svo komnu ganga að því að fara með her sinn burt úr Ruhr-hjeraðinu. Eigi vilja þeir heldur veita ÞjóðVerjum lengri gjaldfrest en tveggja ára (í skevt inu stendur 20). Enska verkfallið. Hafnarverkfallið stendur áfram, en horfur á lausn deilunnar eru nú taldar miklu betri en áður, með því að vinnuveitendur hafa komið fram með nýtt tilboð, betra en það fyrra. Verkamannasamböndin standa öll sem einn maður með haf narverkamönnum. Stjómin hefir tekið í sínar hend ur flutninga matvæla frá hafnar- stöðunum og skiftingu þeirra. Hún hefir og sett hámarksverð á nauð- synjavörur. (f síðara skeyti seigir, að hafnar- verkamenn hafi gengið að hinu nýja tilboði og að vinna hefjist aftur í dag). ar, (aðalkrafan var um 2 sh. launahækkun á dag). Vinna hefst aftur hið bráðasta. Flotaaukning og atvinnuleysi. pað hefir vakið afar mikla furðu, innan verkamannaflokksins og frjálslynda flokksins, að í gær tilkynti þingfulltrúi flotamálaráð- herrans það í neðri málstofunni að stjómin ætlaði sjer, til þess að ráða bót á atvinnuleysinu, að láta smíða mörg beitiskip og tvo tund- uspilla. Norskar vinnudeilur. Símað er frá Kristjaníu: Sátta- umleitnir þær sem reyndar hafa verið til þess að ráða fram úr verkamannadeilunni, hafa með öllu mistekist. Frá deginum í dag skellur verkfall eða verkbann á 50 þúsund verkamenn. DAGBÓK. Gestir Samverjan voru í gær 112. Messur á morgun: í dómkirkjunni klukkan 11, sjera Bjarni Jónsson; klukkan sjera Friðrik Friðriksson. í frikirkjnnni í Reykjavík, klukkan 2 eftir hádegi sjera Árni Sigurðsson; klukkan 5, sjera Haraldur Níelsson. Mikill afli. „Valpole" kom inn af veiðum í gær til Hafnarfjarðar eftir sex daga útivist. Hann var með 100 tunnur af lifur. Er það óvenjumikill afli eftir svo stuttan tíma. Togararnir. pessir togarar hafa ný- lega selt afla sinn í Englandi: Baldur fyrir 940 sterlingspund; Ása fyrir 958, Tryggvi gamli fyrir 941 og Njörður fyrir um 700 sterlingspund. Stúdentafræðslan. Á morgun kl. 2 talar prófessor Sigurður Nordal um ótrúnað Egils Skallagrímssonar. Við rannsóknir sínar á fomnm átrúnaði hefir hann komist að nýjum og ó- væntum skilningi á trúarlífi Egils og baráttu hans við sjálfan sig í sam- bandi við það. Enginn efi er á, að hjer verður varpað skýru Ijósir á skap- þeir enn í vörslu gjaldkera ISnaSar ferli Egils og kvæði hans, sem og mannafjelagsins, Sigurðar Halloors menningu og trú forfeðra vorra yfir- leitt, andstæðu bændamenningar og víkingamenningar og Óðinsdýrkunar o. s. frv. Aðsókn verður eflaust mikil að þessu erindi ekki síður en öðrum fyrirlestrum próf. Sigurðar, tnda stendur svo vel á, að því verður iokið einmitt um það leyti, er menn fara I upp á Amarhól til að vera við af- hjúpun Ingólfs. Ólafur stikar á títuprjónum lýg- innar í þýblaðinu 19. þessa mánaðar. En það er eins og skepnan finni til sársauka í iljunum. Annars stendur alt við það sama: Ólafur lygari og þýblaðið þjófur að innflutningsleyf- um mínum. P. Stefánsson frá pverá. Lampi frá 10. öld. Meðal þeirra muna, sem fundust í Arnarhóli, þeg- ar grafið var þar fyrir undirstöðu Ingólfslíkneskisins, var lýsislampi, sem talinn er vera frá 9. eða 10. öld. Hann er úr steini, kringlóttur, með fótstalli, og tekur á að giska hálfpela, eða vel það. Hefir áður verið sagt frá ýmsum munum, sem þarna fundust og eru sonar trjesmiðameistara. febrúaJ Fiskiþingið: Dagskrá 23. 1924, klukkan 10 árdegis. * 1. Álit fjárhagsnefndar. 2. Álit Starfsmálanefndar. , Sauðárkrók 22. febr. FB: JarSar' för Björns heitins Jónssonar fyrra® prófasts í Miklabæ fór þar fra® fyrradag, að viðstöddu miklu fjölmenni en kirkjan rúmaði. A heimum, þar sem sjera Björn an rest- sjera ist flutti Sigfús Jónsson fyrrum Prf ur á Mælifelli húskveðju, eI1 Lárus Arnórsson flutti kveðjuoró ( Miklabæ áður en líkið var borið t1 kirkju. í kirkjunni töluðu sjera ^rn ór Árnason og Hálfdán GuðjoDS?^ prófastur. Alls voru sjö prestar staddir jarðarförina. 20—30 drengir óskast 4;il að «elía nýjar pingrímur. Komi í Konte búðina á Laugaveg 12, kl. 3 í Jafnaðarmaðupinn. Skáldsaga eftir Jón Björnsson Daginn eftir anglýsti Þorbjörn það í blaði sínu, að hann talaöi um Rússland á fundi verka- lýðsfjtelaganna þá um kvöldið. Hann beið kvöldsins með samblandi af fögn- uði og kvíða. Hann hlakkaði til að standa mitt á meðal þeirra maxma, sem hann hefði barist fyrir og barist með. En hvað gæti hann sagt þeim af því, sem hefði veriö fyrirmynd hans ? Ekkert annað en hrun og undanhald, afturhvarf frá kröfumun ? Þegar hann kom inn í fundarsalinn um kvöld ið, var þar allmargt en ekki þjettskipað. Þor- birni þótti vænt um það — honum var ekki Ijóst af hverju. Svo hóf hann mál sitt. Hann flögraði í kring um efnið, sagði undan og ofan af. Fiásögii. varð litlaus og dauf — enginn eldur, engm™ sannfæringarmáttur. Fundarmenn bíðw eftii einhverjum loga, gosi — eins og vant væri hjá Þorbimi. En þeir biðu árangurslaust. Þeir fóru að tínast út — einn og tveir. Þorbjörn sá þynn- ast í salnum. Meðan hann talaði, datt honum í hug, að þeir væru að svívirða. hann. Og áð- ur fyr mundi hann hafa stevpt yfir þá ásakana- fossi fyrir þessar aðfarir. En nú — nú væri honum sama. Þeir mættu fara. AS fundinum enduðum varð hann samferða Jóni gamla Árnasyni upp Laugaveginn. Þor- bjöm bað hann að líta inn til sín. — Hvernig Iíður þjer núna, Jón minn? spurði Þorbjöm, þegar þeir voru setstir inni. Jón sneri pontunni óvenjulega hratt milli fingra sinna. — Hvernig ætli manni líði nema eins og vant er. Maður stritar frá morgni til kvölds og dreg- ur fram lífið. — Þó Mður verkamönnum betur nú en fyrir nokkrum árum. — Ekki hætishót. Ekki vitund. Ekki rojer að minsta kosti. ÞaS situr alt viö það sama — sama stritið, sama fátæktin. Já, jeg held það, Þorbjöm! —• En þó væruð þið enn ver komnir, ef þið hefðuð ekki bundist samtökum og staðið á verði um rjettindi ykkar. Jón tók í nefið, mikið og lengi. — Já, þið segið það. En jeg hefi tapað þrjá- tíu dagsverkum þetta ár fyrir það, að jeg var í verkam an naf jelaginu. Það eru þrjú hundruð krónur. Þrjú — hundrað — krónur! Hvorki meira nje minna, sem jeg hefi tapað á því. Mig munar um minna! — Hvers vegna hefurðu tapað þessu, þó þú værir í verkamannafjelaginu? — Mátti ekki vinna, maður — mátti ekki vinna fyrir það kaup, sem mjer var boðið. Það þótti of lágt. Svo gekk jeg iðjulaus. petta er nú minn vitnisburður! Þorbjörn þagði um stund. Svo sagði hann og tók eftir því um leiC, að honum skalf röddin: — Jeg heyri sagt, aC þú ætlir að ganga úr fjelaginu. Jón leit út undan sjer og svaraði með undan- drætti: — Já — mjer hefir flogið það í hug, og jeg hefi flteygt því fram, si svona, við kunningja mína. En þá kom það upp úr kafinu, að þeim hafði flogið í hug að gera það sama. Okkur finst einhvernveginn, að enginn ávinningur sje að því að vera í fjelaginu. Þeir sem ekki eru það, bjarg- ast eins og við, með guðs og góðra manna hjálp qg engu síður. Þetta finst okkur. Þorbjörn hlustaði á Jón og þrýsti sjálfum sjer til að svara þessu ekki neinu. Jón hjelt áfram: — Svo er það eklá reyndar neitt ánægjulegt, að mæta alstaðar ámæli og úlfúð og vera kallað ur friðarspillir vegna þess, að menn eru í þess- um fjelagsskap. Jeg segi fyrir mig, að jeg vil heldur hafa minna og fá að vera í friöi. Ekki er jeg neinn stjettahatari. Öldungis ekki! Nú leit Þorbjörn á gamla Jón með meðaumk- unarsvip. Með undarlegum hugsanasamböndu flaug lionum í hug fullyrðing, sem hann hafði heyrt á Hafnarárum sínum, en efað þá, að hefði nokkurt gildi. Hún var á þá leiö, að maðurinn væri fyrir guðdómlega hæfileika sína og dýrð- legan mátt, sem byggi í eðli hans, ódauðlegur andi, frjáls í upp-þrá sinni og ljósleit, þrátt fyr- ir allar hömlur, hafinn yfir táma og rúm. Með hæstu tindum hugsunar sinnar næði hann upp í ríki guðs. Nú var hann viss um, að þessi fullyrð- ing væri eldcert annað en fleipur. Maðurinn væri jarðarormur, dýr, ófrjáLs í hömlum með- fæddra hvata. Þarna sæti einn fyrir framan hann, sem lcj*si hungur og áþján, ef hann aðeins fengi frið, ef enginn g^pti neitt að honum fundið. Og svona væru þeir allir — kotungar í anda og eðli, dæmdir til þess frá fæðingu að þramma þreyttir og beygðir slitabraut þrælkunarinnar. Þeim yrði ekki bjargað. Þorbjörn tók pappírshnífinn sinn og vissi ekki fyr en hann brast sundur í höndum hans. Brotin hrutu á gólfið. Hann ljet þau liggja. — Því segi jeg það, tók Jón gamli aftur til máls, að jeg------ Þorbjörn stóð upp og opnaði hurðina upp á gátt. Jón gamli stóð einnig upp og horfði hissa á Þorbjörn. ( — Jeg hefi ekki tíma tíl að hlusta á meiri vit- leysu. Jeg þarf að skrifa í kvöld, sagði Þorbjöm og gekk að skrifborðinu. —- Jeg held, að það sje ekki betra að skrifa vitleysu en að hlusta á hana, sagði Jón um leið og hann sbálmaði út úr dyrunum. Þorbjöm fór ekki að sbrifa. Hann reikaði út, þó orðið væri siíðla kvöldsins, og fór inn LauSa. veg. Hann ásetti sjer að hugsa rækilega um alvörumál. En honum fanst hann hvergi fá ^ festu í þetta sinn — hann vera að hrapa í gapandi botnleysi. Ilann rakst á nokkra stúdenta fyrir in®®0 Barónsstíginn. Þeir slógust í för með hoT^' Hann ljet þá tala — þagði að mestu sjálfur- Þ - höfðu setið að ölteiti og voru margmálir. Þorbjörn var þeim samferða niður LaugaV® inn. Bærinn lá hljóður og auður, sveipaður svörtum slæðum hæstnæturinnar. Einstaka gutlJ ljós týrði og kastaði daufum bjarma nok^ faðma umhverfis. Stúdentarnir lcvöddu Þorbjörn við húsú^f lians og sneru við inn eftir aftur. Nóttin vserl helguð Babkusi. Þorbjöm byrjaði að afklæða sig, dræífll' 0 því líkt sem í hugsunarleysi. Hann tók pI19^ tímarit, sem hann hafði komið með heim úr anferðinni, og blaðaði í því. En hann n1,in ekki stundinni lengur það sem liann las. 5 ^ slökti hann ljósið og starði út á myrkrið í unni. XIV. Þegar leið á veturinn, fór Þorbjörn að skrifa að minna en áður hafði verið. Til hvers v®rl ^ skrifa, hugsaði hann, þegar ekkert ynnist , engu miðaði áfram. Hann fylti blaðið 9 sendum greinum og ljet Hihnar „ldstil“ og’lv stúdent hafa fyrir því að tala um fyrir laD lýðnum. Þegar kiumingjar lians komu heim til liaD(’’ sat hann við skrifborð sitt og las eða reika fram og aftur um gólfið fámáll og annars hugar- Einn daginn kom Ililmar heim til hans, f39 mikill og hávær. — Þetta kann ekki góðri lukku að stýra> ^°r björn! Þú skrifar ekki orð — lætur allar vam111 ir og skammir auðvaldsins óátaldar. Verkame113 sjá þetta. Hvað heldurðu að þeir trúi lengi á Þ1 og stefnu oklrar, ef þessu heldur áfram? — Jeg sbrifaði — og þeir trúðu mjer __ Jeg barðist fvrir þá með oddi og egg — °& fylgdu mjer. f — Þií ert þó ekki farinn að gugna, Þor 1 spurði Hilmar og höfuðið hvarf niður á 111 ^ herðanna og „kistillinn" þrútnaði út elDS hann væri að springa aftur úr herðuu1 liaDS^jst — Væri það undarlegt? Hvað hefur ‘lDD mark®1®1 °f Fátt af því, sem við settum okkur að trúðum að mundi nást á stuttum tlDia eitt, og alt lítils vert, Hilmar. . — Kallarðu það lítið, að við erl1111 0 . sjálfstæður flokkur í landinu? Finst einskisvert, að öll verkamannástjettin er fjelagsböndum og er samtaka? Húe» — Öll stjettin! Vertu ekki að revna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.