Morgunblaðið - 28.02.1924, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.02.1924, Blaðsíða 1
 NBLA9 ^ofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslasoa 11. árg., 98. tbl. Fimtudaginn 28. febrúar 1924. ísafoldarprentsmi'ðja h.f. Klððsvs Álafoss | bfr til dúka og nsarföt úr ísl.^ull. — Kaupum vorull og haustulS hsesta verði. — Afgreiðsla _ Hafnarstræti IS (lýhöfn). Sími 404. asaw Gamla Bíó D. Maðut*inn minn, Th. Thorsteinofton, kaupmsður, verður Jarðaður fré Dómkirkjunni næstkomandi iaugardag kl. 2 síðdegis. Reykjavík, 27. febrúar 1924. fCrisiJana Tharsteinsson. illlSSÍ I 1024. Blé Eftir Eggert prófast Pálsson þingmann Rangæinga. ir n laílirðP. Skemtilegasti gamanleikur- útn, sem sjest hefir. — Allir, eldri sem yngri, ættn að fara í GAMLA BÍÓ í kvöld. pví Idáturinn er hverjum hollur. Frú póruun Guðmundsdóttir frá Steinum í Yestmannaevjum audaðist á Landakotsspítala 26. þ. m. Fyrir hönd manns hennar og barna: Sveinn Jónsson, Kirkjustræti 8 B. jandi s Bankabygg. Baunir, heil- og hálfbaunir, Bygg, Hafrar, Baíramjöl, Kartöflumjöl, Mais, Maismjöl, Melasse, ' Riis, Búgur, Eúgmjöl, Sago, Hveiti, Standard, Sunrise, Kex fleiri teg., Cacao, Chocolade, Exportkaffi, Eldspýtur, Kaffi, Maccaroni, Mjólk, ,,Dancow“, Ostar, Pylsur, Kúsínur, Sveskjur, Píkjur, Ma.rmelade, Sykur, hg. og st., Púðursykur, Plórsykur, Kandíssykur, Epli, þurk., Aprikósur, Eakarasmjörlíki, *' Palmín, " Sápa, Stangasápa, og fleira. . CARf. °£jPF! 50 A. drengir óskast að ® nDraumsýnii*'1 í dag. I. visar á. „Sælliund“ eldspitur eru þæi* besfu og édýpustu. Fási í heildsSlu hjá H. BENEDiKTSSON & Co. Mitt innilegasta hjartans þakklæti votta jeg öllum þeim, er glöddu mig og sýndu mjer vináttumerki á 80 ára afmæli mínu. Hólmfríður Bigurðardóttir, Vesturgötu 26 C. Leikfjelag Reykjavíkur: JEfinfúrið, gamanleikur í þremur þáttum, verður leikinn í kvöld (28. febr.) kl. 8 síðdegis seldir í Iðnó í dag kl. 10—1 og eftir kl. 2. Aðgöngnmiðar E.s. „GULLFOSS €i fer frá Reykjavík 8. mars um Bergcn til Kaupmannahafnar. Tekur fisk fyrir gegnumgahgandi flutningsgjald til Spánar og ítalíu, til umihleðslu í Bergen 15. mars. — Fljót og góð ferð fyrir fisksénding- ar til Miðjarðarhafsins. H.f. Eimsfcigiafjelag islands. Eskimóar og viðskifti Válhjálms Stefánssonar við þá, lieitir fyrirlestnr, sem Ólafur Friðriksson heldur í Bárunni sunnu- daginn 2. febrúar, kl. 4 e. h. Skuggamyndir sýndar. Aðgöngumiðar á 1. kr. seldir í dag og á morgun í Hljóðfærahúsinu, í Alþýðubrauð- gerðinni og brauðasölunhi á Vesturgötu 2fl. HaiiuBP Haiisson tannlseknii* hefir opnað tannlækningastofu i Kirkjustræti 10, niðr. Sími 1503- ViStaMími kl. 10—4. Sími heima, Thorvaldsensstræti 4, Nr. 866. | Simai* Morgunblaðsins i 498. Kitstj omarskxif stof an. 600. AígreiSslan. 700. Anglýsi ny askrif stof an. ! - Niðurl. , ! ! Ráðleysis og reglulausar fram- kvæmdir eru nokkurskonar of- vöxtur eða íexli á þjóðarlíkam- anum, sem eltki gerir annað en skaða hann og skemma og það því meir sem hann er yngri og óþrosk- aðri. En slíkar ráðleysis handa- hófs framkvæmdir eru einmitt að- aleinkenni og ávöxtur sundur- lyndisins. pað er segin saga, að þegar alt logar í óreiðum og flokkadeilum, þá verður alt sem aohafst er, hvað upp á .móti öðru eftir því, hver eða hverjir mega sín meira í þann og þann svipinn. Akafinn og ofstækið, sem óeirð- imar leiða af sjer, verður oft til þess að glepja svo sýn, jafnvel gætnustu og grandvörustu mönn- um, að þeir af blindri ákefð' veiti því stuðning, sem miður fer. Spor- in. sem undir slíkum kriugumstæð-, um eru stigin eru æfinlega víxl-l spor, sem aldrei geta leitt. til sannra framfara og flytja því þjóðina í heild sinni frekar aftur á bak ‘en áfram. Til þess að forð- ast. þau eða fyrirbyggja er ekkert jafn hentugt eða kraft mikið sem emdrægnin og einingin. Pví í andrumslofti friðarins fær aðeins notið sín hin róiega skynsamlega yfirvegun og gætni, sem er og verður ábyggilegasta undirstaðan undir öllum sönnum framförum. Vjóðfjelagið h'éfir ennfremur þörf á friði vegna þess að hann er skil- yrði fyrir farsæld einstaklmga þess. Pað ljggur beint í augum uppi að menn geta ekki alment unað vol hag sínum eða notið sannrar vel- líðunar, þar, sem alt logar í óeirð- um flokkadráttum og illdeilum. Ilin skaðvænlegu áhrif slíks ástands hljóta að koma fram í öllu lífi manna jafnt í stundlegum sém andlegum efnum. — Af sundur- lyndinu leiðir það að öll afkoma maHna. yfírleitt verður verri en ella.. Heildin getur ekki annað en beðið óbætanlegt tjón við slíkt á-j sigkomulag. Það er auðsætt að þeg- ar innbyrðis óeinipg og tvídrægni fær að leggja sín höft bieði á hugi og hendur einstaklingauna, þá fer meira eða minria af mannlegri crku, sem á rólegum eða friðsöm- um tímum getur framleitt svo og svo mikið nýtt og aukið' verðmæti, algjörlega til ónýtis, eða verr en einskis. Það seni undir slíkum kringumstæðum kann að’ vinnast á eina hliöina tapast því að sjálf- sögðu á liina. Ef þess vegna ein- hverri stjettinni tadrist með þeim ha’tti að bæta a<S stöðu sína, þá Tindl iarliig. Afarspennandi sjónleiknr í 6 þáttum. Aðalhlutverkið leikur William Tavershetn mjög þektur og góður leik- ari. pað er einkennilegt æfin- týri, sem Mr. Jones frá New- York kemst í, þar sem hann er tekinn í misgripum fyrir jarlinn af „Rochester“ ; en hann hreinsar sig frá því öllu á býsna broslegan og einkennilegan hátt. Sýning kl. 9. I Salfsteinn fæsf i liýlenduvöpud. J e s Zimse si yrði það vitanlega ekki nema ,á kostnað annara. En hætt er þá líka við því, að það mundi reynast skammgóður vermir. Sú bætta að- staða muncli sennilega ekki standa nema aðeins í svip, rjett á meðan lrinar stjettirnar, er þættust ofur- liði bornar væru að sameina sig og safna kröftum til nýrrar atlögu. En annars er vart ha'gt að hugsa1 sjer og því síður benda á nokkurt dæmi til þess, að nokkurri stjett .manua hafi nokkrú sinni tek- ist og nokkru sinni takist með óspektum og óeirðum að bæta sinn ytri hag, jafnvel um ör- stuttan tíma. Hafi kjör einhverrar stjettar tekið nmbótnm, þá hefir það ékki orðið á meðan á óeirðun- uin stóð heldur eftir að þeim linti. Og hefðu þá vitanlega getað gjört það eins þó engar óspektir eða ó- eirðir hefðu orðið, aðeins fyrir vax- andi menningu og þroska, þjóðfje- Jagsins. Stundarhagurinn, sem ó- eirðirnar kunna að hafa í för með sjer lendir því gjarnaðarlegast helst og mest hjá hinum einstöku, sem fvrir slíkum óspekt.um eða ó- eirðum standa og ófyri rleitnastir eru og ötulastir til þess að skará eld að sinni eigin köku. Út frfi einu saman sjónarmiði hagfræðinm ar geta þess vegna illdeilur og flokkadrættir aldrei borgað sig fvrir allari þorra manna. En sje aftur á móti litið á hiuð innri andlegu hlið. þá er þó tapið, sem af þeim leiöir ennþá stærra og tilfinnanlegra. Því mn leið og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.