Morgunblaðið - 01.03.1924, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.03.1924, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ *= Tilkynningar. —= Allir versla ársins hring, eins þeir stærri’ og minni, ef þeir hafa anglýsing átt í dagbókinni. ^jóðmæli Sveinbjörns Björnssonar Askriftarlisti á Lindargötu 27 og B4rUbúB. —- ViSskifti. =■— íúlipanar, hvítir, rauðir, gulir, blá- fást á Amtmannsstíg 5; sími 141; í Austurstræti 5; sími 1153. Breinar ljereftstuskur keyptar Wta verði í ísafoldarprentsmiðju. Baupið Colgate Raksápu meðan hún ódýr. Rakarastofan í Eimskipa- Ijelagshúsinu. Erlenda silfur- og nikkelmynt — Wpir hæsta verði Guðmundur "hðnason gullsmiður, Vallarstræti 4 ____________________________________ Búsmæður! Biðjið um Hjartaá*- ^jörlíkið. pað er bragðbeet og næ»- Nfarmest. Umbúðapappír '#'T1r „Morgunblaðið" mjög ódýrt. Bívanar, borðstofuborð og stólar, ®Óýrast og best í Húsgagnaverslun Glinb *_/í_ Malteztrakt — frá Ölgerðin Egill Íkallagrímsson, er beet og ódýrast. Verslunin Klöpp, Klapparstíg 27, biður menn athuga vörugæði og verð, áður en farið er annað. Lifandi blaðaplöntur og útsprungn- ir Tulipanar, margir litir, fást á Amt- mannsstíg 5. Maismjöl, Haframjöl, Hrísgrjón, Kártöflur, Kaffi og Sykur. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Ný barnakerra til sölu. Tækifæris- verð. A. S. í. vísar á. Olíuga.svjdlar, jþríkveitjuri. >Kola- ausur. Kolakörfur og Alumininm- katlar kr. 4.00. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. =-== Leiga. === Heil hæð í nýju, ‘góðu húsi í Hafn- arfirði, til leigu. Upplýsingar í Gunn- arssundi 5, Hafnarfirði. Stórt herbergi, raflýst, til leigu strax, fyrir einhleypinga; nægilegt fyrir 2—3 (stúlkur eða pilta). A. S. I. vísar á. vík, lá þá boint fyrir að býggja ‘dulmála og var það mikið verk og liann strax upp aftur á saina stað, vandasamt. Leiga. Unglingsstúlka óskast strax á fá- ment heimili í Hafnarfirði. A. S. í. visar a,. ^ggingarlist var lítil hjer á landi þótt hjer væru góðir handiöna- ^enn. Eftir því, sem mjer er best kunn- ugt> mun bankinn hafa verið opn- 'Óur f hfnnf nýju byggingu 17. ág. ^99. Er fróðlegt að sjá hvað blöð- tá segja um liúsið. í Þjóðólfi 28. JÞlí I899 er komist s-vo að orði: '’-'íitlast qr til að hún (þ. e. a. s. °^ggihgin) verði sýnd almenningi, ^eins fullorðnum, fyrstu dagana í 'gúst. Er unnið að henni frain á t'^tur til þess að hafa hana full- ®erða um það leyti, bæði innan og Hiin er eflaust mesta skraut- ^si lijer á landi, fvllilega á borð yj® slíkar byggingar í stórborgum. bjuggumst við þungri liurð 11 Pp að ljúka eftir stœrð, en liún ^ar ljett sem fis, svo vandlega er a því sem öðru gengið. Fordyrið Sjerstaklega prýðilegt, með skrúð ^'Óluðum veggjum og uppldeyptuim ^hdum. Loftið í fjórum hvilftum, hiætast í miðju, og hangir þar Pr forkunnarfagurt ljósker. All- vesturhelmingurinn er einn stór fllr, afgreiðslustofa bankans, eink- i>jört, prýðilega vönduð. Gólfið °rdyrinu og þeim hlnta afgreiðslu : ýtnnar, sem ætlaður er almenn- . og mest veröur umferð um, er 1 . hendum leir, svo hörðum, að í (1aga var verið að reka nagla * í gólfið til að festa járnristina lri:|t'lega í fordyrinu. Er gólfið í u 'Vl'ritvim, skrúðmáluöum plötum. a%reiðsluborðinu um þveran sal- 1,1,1 }j^’ 0:1 sjá merki íslenskrar skurð-, er það verk hins efnilega aJ ^urðarmanns, Stefáns Eiríks- sem og hefir verið látinn gera ; Sjj3lr Þ^r, í fornum stíl, er prýða k Railh upp á loftið. Var það vel v sSað ag iar. ^oði k tafta. J nota til þess innlenda erþ ahstur-helmingnum er biö- kaj-J|.r'1®1 fyrir þá, er finna vilja ati s.a^tjórnina að máli, en hún á ' f,lr,gum sal fyrir austur- ^11101, og þar innar af er aftur sjerstakt herbergi fyrir bankastjór- ann sjálfann. Uppi á lofti eru tveir stórir salir, á við afgreið.slusalinn niðri, var Bertelsen málari þar að leggja síðustu hönd á loft og veggi. Eru þeir ætlaðir fyrir forngripasafn o,g málverkasafn. Niðri í norður- lierberginu fyrir miðju eru innmúr- aðir geymsluklefar, ineð ramm- gerðum járnhurðum og járnslá íyrir Ein járnhurðin e,r' íslensk, gerð af Þorsteini smið Tómassvni Eru læsingar á þeim einkennilegar. Skal þar geyma bækur, verðskjöl, seðla og fje bankans. Hjer og hvar með veggjununi í hverju herbergi eru snotrir skápar; eru þeir um- gerðir um upphitunarpípurnar, þ ví að alt húsið er hitað upp frá mið- stöðvarvjel í kjallaranum. Ekki mun byggingin fara fram úr 80000 kr. Mun enginn álasa bankastjórn- ina á næstu öld, að hún vandaði bygginguna svo einkar vel úr því bankinn þurfti á nýju húsi að halda á annað borð.“ Blaðið „ísafold“ segir 18. ág. 1899: „Landsbankinn fluttist á nýja bankahúsið í fyrradag, það er hin mesta hæjarprýði, lang fallegasta og vænsta húsið á landinu/ ‘ Blaðið ,,Fjallkonan“ 28. septbr. 1899 lofar fyrst fegurð hússins, og segir svo: „Svo má ekki gleyma því, að þetta er fyrsta liúsið á landinu með miðstöSvarhitun, sem er lang- um hentugri og ódýrari hitunaraðy ferð í stórhýsum en gömlu ofnarnir. Tryggvi bankastjóri Gunnarsson á miklar þakldr skyldar fyrir húsið, þó bankanum væri það jafn vel um megn að byggja það í þessu árferði, en það mátti ekki dragast lengur að hann bygði sjer lnis. Honum er ef- laust mest að þakka, hve vandað og prýSilegt húsið er, því útlendur yf- irsmiður mundi annars naumast hafa gengið svo frá því.“ Bankahúsið brann í apríl 1915, þegar mikli bruninn varð í Reykja- en af ástæðum, sem hjer ekki skal farið út í, -var það ekki gert. Bankastjórnin, sem þá var, seldi landinu lóina, brunarústirnar og brunabætúrnar, fyrir tæpar 120000 kr. með kaupsamningi gerðum 4. oktbr. 1915, en afsaliö er dagsett í janúar 1916. Það mun liafa verið ætlun lands- stjómarinnar aö byggja húsið upp aftur og nota þaö fyrir landsíma- stöð, en árin liðu, og stríðið hjelt áfram, og erfitt var að fá fje til símabyggingarinnar, og sama gilti eftir að friðurinn komst á. Endir- inn á öllu saman varð sá, að bank- inn keypti aftur rústirnar, lóðina og brunahætumar fyrir rúmar 173 þús. kr. mcvð afsalsbyjefi dags. 16. oktbr. 1922. Frá því að brann 1915 loigði Landsbankinn fyrst í pósthúsinu og síðan á húsi Nathan & Olsen’s við Austurstræti. Nú er hann loks, eftir tæp 9 ár kominn á sinn gamla stað og hjeðan af er lítil iiætta á því að liann verði flultur burtu. 1922 var mikið at- vinnuleysi í. Reykjavík, og-var farið fram á, það, bæði af bæjarstjórn- inni og landsstjórninni, að fariö væri að vinna að bankabyggingunni. Guöjón Samúelsson, húsagerðar- meistari, gerði teikningu að nýrri bankabyggingu, sem átti að standa á gömlu lóðinni, og var sú teikning samþykt af bankastjórninni og þá- verandi fjármálaráðherra, Magnúsi Guðmundssyni. í marsmánuði 1922 var byrjað að rífa þaö sem með þurfti af gömlu brunarústunum, en i júlímánuði sama ár var byrjað að vinna að nýju bankabyggingunni og liún fullsteypt og komin undir þak þá um liaustið. En ekki vanst támi til þess að sementsljetta húsið að utan fyr en næsta sumar. Eftir áramótin, 1923 var byrjað að sementsljetta húsiö að innan og setja á það miðstöðvarhitatæki, og var þvi verki að mestu leyti lokið nm mitt sumarið, þá var farið að þilja og leggja marmara á gólf og stiga. í september 1923 var byrjað s,ð mála liúsið aö innan og 1. febr. þ. á. mátti segja að smíöi hússins væri lokið að öllu leyti. Ilúsið er 34 metrar að lengd ut- anmáls, 13 m. á breidd, hæð þess frá jörðu og upp á veggbrún rúml. 14,50 m. Bankasalurinn er að flat- armáli 273 fermetrar og lofthæðin í honum 4,40 m. Auk kjallara og stofuhæöai* eru 3 hæðir í húsinu. Á fyrstu hæð er lofthæðin 3,65 m., á 2. hæð 3,20 m. og á 3. hæð 2,90 m. Alls eru í húsinu 50 herbergi, en Fyririiggjandi: Ölafur Jónsson, Ólafur Ásmunds- son, Kornelíns Sigmundsson og Ein- ar Einarsson gerðu lægstu tilboð í aðalverkið, að koma > byggingunui undir þak og ganga frá öllu múr- verki innanhúss, og unnu þeir fje- lagar ásamt verliamönnum sínum af mesta kappi og vel. Jón Halldórsson trjesmíðameíst- ari. hefir smíöað flest alt innan- húss, sem að trjesmíði lýtur, af snild mikilli. Ilaflið Hjartarson hefir smíðað útihurðir og Jóhánnes Reykdal í Hafnarfirði gluggaramma. Miklár sögur hafa af því gengið j hve dýrt húsið hafi orðið, og eklii er því að leyna, að íflldýrt hefir það oröið, en ekki neitt nálægt því, sem| sagt er manna á milli hjer í bænum. ’ Lóðin og brunarústirnar liafa kost- að 124000 kr. Geymsluhvelfingin^ með skápum og tilheyrandj kring- um 80000 kr. En sjálft, húsið tæpar 700 þús. kr. Þess slcal getið, að byggingin liefði ekki orðið dýrari þótt rúst- irnar hefðn alveg verið rifnar nið- ur og alt by;gt upp að nýju, eftir því sem byggingarfróðir menn telja, svo' telja má aö bankalóðin kosti rúmar 124000 kr. Ætlað er að geymsluhvelfingin borgi sig sjálf með leigu á geymslu- hólfunum. Ef litið er til þess, hve húsið er stórt og vandað í alla staði, og vel frá öllu gengið, þá má segja að það, eftir atvikum, sje ódýrt og meira að segja mjög ódýrt. í samanburði við hús Exmskipafje- lagsins, Hvanneyrarhúsið og lækn- ishixsið á Yífilsstöðum. Af landsstjórnarinnar hálfu var áskilið að hún fengi að leigu hús- næði í húsinu handa opinberum skrifstofur, og eru henni ætlaðar 2 efstu hæðirnar, og eru herbergin á þessum hæðum að mínu áliti svo góð, að hver starfsmaður rík- isins má vera fullánægður með þau fyrir skrifstofur. Ætti það að vera gróði fyrir landssjóð, að fá hæðir þessar fyrir hæfilega leigu nndir skrifstofur sínar. Hag- stofan er þegar flutt í húsið; auk þess mun ríkisfjehirðir flytja þangað o. fl. í bankasalnum er mynd, sem á að tákná ísl. landbúnað, máluð á steinvegginn af Jóni Stefáns- syni listmálara. Önnur samskon- ar mynd á að koma á fyrstu hæð, sem tákni sjávarútveginn, og á Jóhannes Kjarval listmálari að mála hana. Myndir þessar eiga að minna alla þá, er í banlcann sjeu gangar og snirtingarherbergi koma, á þessa tv'o aðalatvinnuvegi talin með, eru þau 65. Húsið hefirjog máttarstoðir íslendinga. Guð- mest alt veriö bygt í útboðum, og jón Samúelsson hefir unnið stór- hefir verið æði mikill mismunur á virki með þessari byggingu og liæstu og lægstu tilboðunum, og er mun hún lengi halda nafni hans gaman að sjá mismuninn á nokkr- á lofti. Hann hefir teiknað húsið, um þeirra. Lægsta tilboðið í klofið og yfir höfuð haft alla yfirum- grjót var 4000 lcr., en þaö hæsta sjón með byggingunni, og með 7500 kr. Lægst tilboð í að rífa niður honum hefir unnið meðverkamað- það af gamla bankanum, sem þurfti, ur hans, Einar Erlendsson bygg- og grafa grunninn var 5000 kr., en ingameistari. það hæsta 16000 kr. Lægsta tilboð-! Guðjón Gamalíelsson múrara- ið í að gera húsið fokhelt og'meistari hefir haft eftirlit með ljúka við þaö að utan var byggingu hússins og frágangi öll- 165700 kr., en það hæsta 263700 um, fyrir hönd bankans, og þá kr. Lægsta tilboðið í þakskífur var sjerstaklega að sjá um, að öllum 11300 kr., en þaö hæðsta tæpar út.boðsskilmálum væri fullnægt. 17000 kr. Mismunurinn á hæðstu og Bankastjórnin þakkar hjer með lægstu tilboöunum mun hafa mimið öllum þeim, er hjer hafa að unn- samtals kriugum 170000 kr. Alls ið, bæði þessum mönnum, smiðun- voru útboðin 25, og samdi húsa- um og öllum verkamönmmum. gerðarmeistari ríkisins alla útboðs- Allir hafa þeir unnið vel og af 10, 15, 20, 25 og 30 lítra. Hjalti Björnsson & Co. Lækjargötu 6 B. Sími 720- frábærúm dugnaði og snild, svo að sagt hefir verið, 'að aldrei hafi eins vel og duglega verið unnið að nokkurri byggingu hjer á landi. Jeg hefi orðið var við það, að það var eins og hver, vildi gera það besta, eins og þeim þætti vænt um að vinna að bygging- unni, og væri vel við þá stofnun, sem þar ætti að búa. Hjer hafa íslendingar einir unnið að, og alt er smíðað hjer lieima, að undanteknum skrám og lásum, geymsluhólfum og jám- hurðum. Jeg þori óhikað að fullyrða, að hankahúsið er fegursta bygging- in, sem vjer íslendingar höfum ennþá bygt, og mun ætíð verða til sóma þeim mönnum, sem unnn að henni. Hún er sýnilegt tákn þess, hve langt íslenskir iðnaðarmenn Og verkamenn ern komnir í sinum at- vinnugreinum og mun verða liti# á hana með aðdáun, jafnt af innlendum mönnum sem útlendum. pví getum vjer verið stoltir af byggingunni. Á þessum stað ljet Tryggvi Gunarsson byggja Lands- bankann í fyrsta sinn. Eftir 9 ára hrakning er hann nú aftur lcominn heim til sín, og hjer ima hann búa öld eftir öld og öll ís- lands hörn að honum hlúa. Alþingi. Yms mál. Ágúst Flygenring, Sigurjó* Jónsson og Bjarni Jónsson flvtja breytingatillögnr við frv. stjórö- arinnar um heimild til innheimf* á tollum og gjöldum með 25^ gengisálagningu. — Er þar farif fram á það, að hækkunin nái eklé til vörutolls af kolum og salti. Meiri hluti allsherjamefndar leggur til að samþykkja frulfe- varp um afnám^laga nr. 7, ,1. júní 1923 um friðun á laxi.t 1 nefndarálitinu segir m. a.: „petta frumvarp fer nú eklá fram á annað en að fella úr gildi heimildina, er veitt var í fyíH* fyrir Ölfusá, að net mættu altaf liggja, án þess að taka þau noklr- urn tíma upp, allan veiðitímaitn, og er meiri hluti nefndarinuaT þeirrar skoðunar, að slík veiðia,f- ferð sje ekki heppileg. Eins og kunnugt er, er nýbyrj^l laxa- og silungaklak á allmcrfy- um stöðum við árnar, er í Hvít® falla. Er slík viðleitni lofsvtiíl og á fremur skilið stuðning af hálfu löggjafarvaldsins en hitt. En þykist þeir, er laxaklakif stunda, sjá fram á, að starfsemi þeirra beri engan árangur, fyrhr því hvað setið er fyrir laxinuíi neðst í ánni, er auðsætt, að þeir hætta algerlega við laxaklakið, og væri það illa farið.“ Minni hluti nefndarinnar, J. I?. og M. J. vill engar breytingar gera, frá sem samþykt var 1923.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.