Morgunblaðið - 01.03.1924, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.03.1924, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Olsem Höfum fyrirliggjandi: jConsum1 chocoladep flsfoldc do. Áfchocoladef Cacao. I til gæfu og gengis. Bað menn svo að óska bankastjórnmni til ham- ingju með ferföldu hárrahrópi. PAN CARAMELLUR eigu hvergi sinn li^a. I Fást í Sælgæti8búðinni Laugav. 6 Landsbankinn i nýja húsinu. Landsbankinn var í gær að flytja sig í nýja stórhýsið við Austurstræti og bauð bankastjórn- in fjölda manns, til þess að skoða húsið kl. 5 í gær, landsstjórn, al- þingi og mörgum fleirum. Er ánægjulegt að koma inn í þetta hús, því það er vandaðasta og prýðilegasta húsið, scm nokkru sinni hefir reist verið á þessu landi. Fegurstur er afgreiðslusal- urinn á neðstu hæð. Inngangur- inn er skrautlegur og smekklegur og sama er að segja um alla gerð salsins; en á gaflvegg hans eru málverk þau, sem Jón Stefánsson málari gerði síðastl. sumar og sýng, íslenskan sveitabúskap: fólk við ýmiskonar vinnu og svo kýr og kindur, hesta og hunda. Eru málverk þessi máluð á steinvegg- inn, og eru til mikillar prýði í salnum. pá eru einnig banka- stjóraherbergin nppi mjög vönd- uð og viðkunnanleg. A ganginn upp frá afgreiðslusalnum eiga að koma málverk eftir Jóh. Kjar- val málara, sem eiga að sýna sjáv- arútveginn, og verða þau máluð á næsta sumri. A þessari hæð eru einnig mörg herbergi handa starfsmönnum bankans. En á 2 efstu hæðunum eru herbergi, sem ætluð eru ýmsum stofnunum, sem iandið þarf að sjá fyrír húsnæði. Gestunum var veitt kaffi. Og e? því var lokið, flutti Magnús Sigurðsson bankastjóri ræðu og sagði frá byggingu hússins. Er ræða hans birt á öðrum stað hjer í blaðinu. Atvinnumálaráðherra Kl. Jons- son þakkaði boðið fyrir gestanna hönd, og óskaði bankastj. til ham- ingju með þetta vegl. hús. Hann sagði, að helst hefði það átt að reisast undireins eftir brunann. En gleðilegt væri nú að sjá þetta hús risið úr rústum svo vandað og skrautlegt, og þótt ýmsum kynni að þykja nokkuð mikill í- hurðurinn, þá mætti ekki átelja það, því húsið væri landinu til sóma og sýndi hvað íslenskir iðn- aðarmenn væru nú færir um að framleiða. Hann færði bankastj. þakkir fyrir það, hve ör hún hefði verið á fje til þess að gera húsið sem allra vandaðast. Óskaði hann þess, að alt, sem ráðið yrði innam þessara veggja, yrði landi og þjóð Svo virðist sem skattamálasteína sú, sem „Georgismi“ nefnist, sje að smeygja sjer inn í bæjarstjórn Reykjavíkur. Stefnan er kend við þann mann í Ameríku, sem bar hana fyrst fram. Hún er í raun- inni „afleggjari“ jafnaðarstefn- unnar, og var sócialistum mein- illa við hana i fyrstu. En nú eru þeir farnir að líta hana hýrari augum og kannast við ætterni hennar. Hún er eitt af hjálpar- meðulum þeirra til þess að undir- búa jarðveg fyrir „sócialismann“. Henni er ætlað að leggja fyrst undir sig borgirnar með lóðar- skatti, eða verðhfekkunarskatti en fara síðan sigurför um sveitimar í sama tilgangi, og socialisera bændalýðinn. petta vita þó ekki allir þeir, sem stefnunni fylgja, því hún er einstaklega lævís, grímuklædd só- cial-pólitík. petta sannar, meðal annars, 2. gr. frumvarps þess til laga, sem bæjarstjórnin leggur fyrir alþingi. Flestir bæjarfulltrú- arnir fylgja þessari skattamála- stefnu. pað eru þó vitanlega só- cialistarnir í bæjarstjórninni, sem þykir vænst um hana, pví þeir skilja best hvert stefnt er. En andi þeirra virðist ósjálfrátt smita út frá sjer í bæjarstjóminni, og sannast hjer hið fomkveðna: „pað dregur hver dám af sínum sessu- naut,“ — eða: „Úlfur er sá, sem með úlfum venst.“ Ofan á marga skatta sem hvíla á fasteignum borgara bæjarins, vill nú bæjarstjórnin bæta nýjum sköttum: húsaskatti og lóðar- skatti, ekki neitt smáum. Af húsi hjer í bænum, sem virt er á 80 þús. kr., með lóð undir því, metin 15 þús. kr., verður eigandi þess, eftir þessu frumvarpi, að borga aðeins kr. 940,00 til bæjarins. Nii getur verið — sem algengast er, að húsið sje þraut-veðsett, og raunveruleg eign húsráðandans lítil eða engin. En af því hann ræður yfir stóru húsi, fær hann þar á ofan hátt útsvar, jafnvel þótt atvinnutekjurnar sjeu rýrar. pað þarf ekki mikla framsýni til þess að skynja það, að þeir sem fá að bera þessa nýju skatt- ana, fá engu lægri útsvör eftir en áður. peir sem eru svo hepnir, að eiga engar fasteignir borga því minna til bæjarins hlutfallslega en fasteignaeigendur; þeir gjalda aðeins útsvar sitt — sem á að miðast við efni og ástæður. peir, sem eiga skip, og sparisjóðsfje, gjalda engan slíkan skatt. pað er þó sannanlegt, að mörg hús í bænum og flestar lóðir gefa eig- endum þeirrw engan „netto-arð.“ pað gera þó oft skipin, og 'spari- sjóðsfjeð altaf; því er það órjett- ítt, að skattskylda sumar eignir bæjarbúa, en sleppa öðrum. Eijginn þarf, að vænta þess, að þetta fyrirhugaða húsa- og lóða- gjald ljétti á nokkrum manni út- svarsbyrðinni. pví meiri skattar, þesg meiri eyðsla á bæjarfje. pessi hefir verið reglan í fjármálastefnu bæjarins, nokkur Ihidanfarandi ár, og yfirleitt á þessu landi, — og henni verður víst haldið áfram. Ekki verður- safnað í kornhlöður; það er of gamaldags. pó ekki verði lengur lagt fje í móvinsluí og kartöflurækt o. fl. þ. h. þá mæna þó sumir augum inn í Foss- vog, þetta „Gósenaland“ og v'lja rækta hann með þjóðnýttu skipu- lagi jafnaðarmanna; eða þá Gufu- nes, sem nú er nýjasti prófsteinn- inn <á fjármálahyggindi bæjar- stjórnarinnar. pegar líður á þing- tímann í vetur má kannske sjá samband milli Gufuness kaupanna og lóðaskattsfrumvarpsins? Eins og margir vita eru flestar lóðir í bænum virtar gapalega hátt, á þeim tíma þegar alt var í verðhækkunar vitleysu. pað er eitthvert stórborgar verðlag. En þessar lóðir eru að mestu leyti jörðin undir ofdýrum húsuin í kotbæ, á hala veraldarinnar. Pað er ekki holt fyrir Reykjavík að reyna að leika stórborg, því meira sem hún gerir í þá átt, því skrmgi- legri verður hún og fátækari. — Henni fer það líkt og apakattar- yfirlætið fór Antisthenesi til forna, þegar hann fór að líkja alt ytra háttalag eftir Sókratesi. Speking- urinn kýmdi að honum og sagði, að yfirlætið, tvinnað smámensk- unni, gægðist út um götin á úlþ- unni hans. En hvað sem þessu líður, þá vita margir, að sumar lóðir undir húsum, sem engan arð bera, eru eins hátt metnar og 8— 10 góðjarðir í sveit. pað er ekki heilbrigt ástand í landinu sem ræður þessu. En þetta vitlausa verðlag vill nú bæjarstjórnin hag- nýta sjer, og gera að helstu tekju- lynd bæjarins; — þetta kalla jeg að byggja hús á sandi. pó það kunni að vera engin tak- mörk fyrir því hve lengi Reykja- víkurbúar una illri f jármálastjórn, þá eru áreiðanlega takmörk fyrir því hve gjaldþoL þeirra endist lengi. Nú er það vitanlegt, að mikið af fasteignum bæjarmanna eru í raun og veru bara pappirs- eignir, því eigendur þeifra eiga oftast lítið í þeim, og margir minna en ekki neitt. Eða hvað segja menn um þær mörgu eignir sem meira hvílir á en þær eru virtar, með gapavirðingu. Á marg- ar eignir hefir verið lánað fje út á 4. 5. 6. og jafnvel 7. veðrjett í þeim!! Fyrsti%eðhafinn er ör- uggur og annar nokkurnveginn. En guð hjálpi þeim, sem eru á eftir þeim. pó getur þessi fjár- mála spilaborg hangið saman, meðan menn eru svo skynsamir að koma sem minst við hana þó vanskil sjeu á vöxtum og afborg- unum skuldanna. En búast má við> ef nýju skattar bæjarstjórnarinn- ar komast á, að þetta hrófatildur hrjrnji, og gæti þá svo farið að minna kæmi í bæjarsjóðsdallinn en ella! pá gerðist margur þurfa- maður sem nú fleytir sjer áfram. pað er sagt að húseigendur í SLOAN’B er bingttóreiddasta ,,LINIMENT“ i heirni, og þúsundir manna reiða sig á hann. Hitar strax og linar verki. Er borinn á án núnings. Seldnr í ölltnn lyfjabúðum. — Ná- kræmsr notkunarreghir fylgja hverri flörisu. fief I 6 þvfi gaum hve auðveldlega sterk og særandi effli * sápum, geta komist inn í húðina um svit»" holurnar, og hve auðveldlega sýruefni þa° sem eru ávalt í vondum sápum, leysa flpP fituna í húðinni og geta skemt fallegfl® hörundslit og heilbrigt útlit. — Þá mun^ þjer sannfærast um, hve nauðsynlegt þa® er, að vera mjög varkár í valinu þegar þjer kjósið sáputegund. Fedora-sápan tryggir yður, að þjer e^' ið ekkert á hættu, er þjer notið hafla< vegna þess, hve hún er fyllilega hreifl* laus við sterk efni og vel vandað til efna í hana — efna seifl hin milda fitukenda froða, er svo mjög ber á hjá FEDORA &ÁPUNNI, eiga rót sína að rekja til, og eru sjerstaklega hentoí til að hreinsa svitaholurnar, auka starf húðarinnar og gera húð* ina mjúka eins og flauel og fallega, hörundslitinn skíran og hreifl' an, hála og hendsr hvítai og mjúkar. Aðalmnboðsmenn: R. KJARTANSSON & C o. Reykjavík. Sími 1266. STRAHDWOLD & DUASON, Símnefni: D u a s o n. Köbenhavn, Admiralgade. 2* Seljum allar íslenskar afurðir í umboðssölu fyrir hæst verð. Kaupum ódýrast inn allar erlendar vörur til dæmis: K^’ TIMBUR, SÆSALT, CEMENT, PAPPA, BYGGINGAREf1*1’ SKIPAÚTBÚNAÐ, JÁRNVÖRUR, NÝLENDUV ÖRUR, 9ÍÁT' VÖRUR etc. — Hröð og áreiðanleg afgreiðsla. Látið o k k u r því annast sölu yðar og innkaup. bænum græði, á hárri húsaleigu. Jeg hefi grenslast eftir verði á húsum, sköttum á þeim, og leigu og komist að þeirri niðurstöðu, að öll nýrri hús og þau hin eldri, sem komist hafa í brask, sje eugin gróðalynd; síður en sto. Jeg á ekkert hús til að leigja út, og tala því ekki í minni gök. Stór mikill hluti bæjarins er nýr, frá 1916. Nú er húsaleiga að lækka og sí- vaxandi vanskil á henni, en verð húsanna og skattarnri lækka ekki. Og mikill fjöldi húsa er smáhús, sem eigi eru leigð út, en eru að- eins íbúð húseigandans. Fátækir verkamenn eiga mörg hús, gömul og ný, með dýrri lóð. Hvað eiga þeir mikið í húsunum, þó eign- arrjett hafi þeir yfir þeim? Og hvað geta þeir bætt á sig háam sköttum ? — Lóðargjaldsfrumvarp bæjar- stjórnarinnar sýnir fjármálagrunn- hvgni hennar. Pað má koma í veg fyrir lóðabrask með hyggilegri ráðum. Rjettlátast væri, að leggja allþunga skatta á alla þá góðu herra, sem ráðlaust hafa farið með bæjarfje undanfarin ár. pað mundi vekja þá, og skerpa ábyrð- artilfinningu þeirra. Gjaldendur bæjarins þurfa áreiðanlega að vaka betur yfir gerðum bæjar- stjórnarinnar en þeir hafa gert. I S. p. R æ ð a Magnúsar Sigurðssonar bankastj- við sýning Landsbankahússifl® nýja 29. febrúar 1924. Bankastjóminni fanst það vel tigandi að bjóða ríkisstjórninni, al' þingismönnum, stjórn íslandsbanka og nokkrum öðrum mönnum hinga®’ til þess að skoða bankann, áður eJt hann verður opnaður hjer, en a' kveðið er, að afgreiðsla fari fram 1 honum í fyrsta skifti á morgun laugardaginn 1. mars —. Ein.s og mönnum er kunnugt, víir Landsbankinn fyrst til húsa í llllS' inu nr. 3 í Bankastræti hjer í bffP' um, húsi Sigurðar bóksala Kristjáfl* sonar. •ijj Löngu seinna bygði bankinn s’, eigið hús, á sama stað og þetta fltl stendur, og var það gert fyrir ^ göngu og dugnað Trvggva sál. GllI’n arssonar bankastjóra. Var smíði þ(S húss lokið 1899, og þótti það þá lcgasta bygging hjer á landi mesta bæjarprýði. Yfirsmiðurinn var ValdemarÚa danskur maður. Mun hann 113 haft flciri útlendinga í þjóflllgt ^ sinni, því íslendingar voru þá aT1. ðflfl átt- st' ii að byggja slík stórhýsi, efl sl hafa þeir lært það smátt og slB ^ ýmist af útlendum bvggingarlTie,f^ urum, er hjer hafa komið og og svo með því að fara utan og ‘ , byggingarfræði. Því að kunflíltta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.