Morgunblaðið - 04.03.1924, Blaðsíða 1
MORGUNBLASIÐ
^hifnandi: Vilh. Finsen.
11. árg., 102. tbl.
LANDSBLAÐ LöfiRJETTA.
ÞriSjudaginn 4. mars 1924.
Ritstjóri: Þorst Gíslason.
ísafoMarprentsmiðia h.f
llæðaverksntiðjan ,Alafoss
| býr til dúka og nærföt úr ísl. ull. — Kaup m
vorull og haustull hsesta verði. - Afgreiðsla
_ Hafnarstrætt 18 (Nýhöfn). Simi 404.
Gamla Bíó
. -*■ ★ ★
fjárhirðisins
Ástarsaga frá Skotlandi
í 5 þáttum.
Aðalhlntverkin leika:
MARY GLYNNE,
og DOROTHY FANE.
Sagan gerist í Skotlandi 1870
í yndislega fallegn sveita-
þorpi.
Myndin er mjög spennamli,
cn nm leið falleg og lærdóms-
rík, jafnt fyrir eldri sem
yngri.
Sýning klnkkan 9.
Koks
^°kkur tonn enn óseld af koka-
ltlu» sem kom með Gullfosai
§«er.
Sig. Runólfsson.
Simi 1514.
Aldan
furidur í kvftld kl. 8 V* i Kaup-
þingss >lnum.
Inni'egasta Ixakklœti fyrir audsýnda samúð vid
fráfall og jarðarför Th. Thorsteinsson kaupmanns.
Reykjavik, I. mars 1924.
Kristjana Thorsteinsson og börn.
Ritföng fyrirliggjandi:
Brjefsefni í kössum, umslög, pappír (kvart.), pennastokkar, blýantar,
sjálfblekungar, rissfjaðrir, poesibækur, pennasköft, stimpilpúðar, reglu-
strikur, teiknibólur, grifflar, þerripappír, litákassar og fleira.
«>j Bln
II
f
Opinbert uppboð
verður haldið í Bárunni í dag (þriðjudag 4. mars) klukkan 1 eítir
hádegi, samkvæmt kröfu hæstarjettarmálaflutningsmanns Jóns Ás-
björnssonar og eand jur. Sveinbjörns Jónssonar að undangengnum
fjárnámum 23. ágúst 1923 og 23. janúar síðastliðinn.
Verða þar seldir ýmsir innanstokksmunir svo sem: skrifstofu-
húsgögn (yfirdekt með leðri), fortepíanó, skrifborð, bókaskápur úr
mahogni, myndir, sófi, stólar, horð, byssur, teppi og margt fleira.
Ennfreinur verða þar seldar stórar litaðar ljósmyndir (landslagsj,
grammófónar og fleira. Sömnleiðis verður þar selt mikið af nýj-
um skófatnaði á hörn og fullorðna, þar á meðal nokkuð af gúmmí
stígvjelum, eikar-skrifstofuhúsgögn, allskonar áteiknaðar útsaums-
vörur, margikonar vefnaðarvörur, silkitvinni o. fl. o. fl.
Gjaldfrest á uppboðsandvirði fá þeir einir, sem reyndir eru
að skilvísi, og ekkert skulda uppboðshaldara.
Bæj*' fógetinn í Reykjavík, 3. mars 1924.
]óh. Jóhannesson.
^llarkjólatau
* ®tóru og fjölbreyttu úrvali.
lílEIl
^ætar norskar
^öflur konau með Gullfoasi í
•llllll I ZliDl.
t • 1
Smurningsollur.
Bestu, ódýrustu og drýgstu sylinderolíur og lagerolíur fyrir
gufuskip og mótorskip, fást í heildsölu og smásölu
i versl. Jes Zimsen
Símar 458 og 1024.
Alþingi.
ís"-------------—i
Mopgunblaðsins 11
*8® Rltatjórnarakrifstofai]
So<) Afgraiftslan.
foo
Auglýsingaskr if rtof an.
rr
“ I
Nauðasamnrngar.
Stjórnin hefir lagt fram í þing-
inu frv. um uauðasamninga. Er
þar gert ráð fyrir því, eins og
tíðkanlegt er víða erlendis, að
gjaldþrotamönmnn er veittur icost
ur á að reyna nauðasamninga með
atbeina skiftarjettar eða annara
opinberra starfsmanna, þannig, að
lögmæltur meiri hluti lánardrottn-
anná, bæði að höfðatölu og kröfu-
magni, sem samþyklcir samniug-
ana, bindur minni hlutann, sem
vill hafna þeim. pví eru þessir
samningar nefndir á tungn Norð-
manna og Dana „Tvangsakkord'‘,
í pýskalandi „Zwangsvergleich“
og í Austurríki ijwangsausgleieh“.
Svíar lcalla þá að eins „Ackord“
milli skuldunauts og lánardrotna,
Englendingar „composition' ‘ —
Frakkar „concordat“ o. s. frv. En
aulc þess liefir sá háttur víða kom-
ist á, að skuldunautar hafa átt
kost á að reyna þessa samninga-
leið til. þess að afstýra gjald-
þrotmeðferð á húi sínu. Og hvort-
tveggja virðist sjálfsagt að lög-
leiða hjer, eins og lagt er til í
frv. þessu“.
En með því skipulagi sem nú er,
eru þrjár leiðir fyrir hendi fyrir
þann, sem ófær er til að greiða
slruldir sínar „1) Bú hans veiður
tekið til gjaldþrotameðferðar. Hún
Tladda Padda
sjónleikur l & þáttum eftir leikriti
Guðmundar Kamban.
A ð a 1 h 1 u t v e r k i n leika:
Hrafnhildur kftlluð Hadda Padda ClarSI Pontoppidan
Ingólfur unnusti hennar . . •. • Svend Methling
Kristrún systir hennar .. Al ce Frederiksen
Rannveig gamla fóstran.Ingiborg Sigur jÓnSSOn
(et kjn Jóh. urjó«is«onar)
Grasakonan .. ...........Guðrún Indriðadóttir
Bteindór ntágur Ingólfs ..... Paul Rohde.
Sýning kl. 9.
Aðgöngumiðar verða seldir frá klukkan 4 í Nýja Bíð í dag-, tekið
á móti pöntunum frá klukkan 10. — (Pantaðir aSgöngumiSar verSa seld-
ir, ef þeirra er ekki vitjaS % tíma áSur en sýning byrjar). „Kvartett“
spilar meSan á sýningunni stendur.
Sjerstðk barnasýning kl. 6.
LEIPZIG
Alþjóðakaupstefnan í Leipzig.
(L' ipz'ger Messe)
Kvikmynd frá hinni nafnkunnu kaupstefnu í Leipzig, sem haldin er
tvisvar á ári hverju. Mynd, sem hver verslunarmaður setti að sjá; sýnd
í kvöld, sem aukamynd. kl. 9.
raskar venjulega ipjög högum
hans, enda geta óvægir lánar-
drottnar oft mjög misbeitt heim-
ild sinni til þess að gera skuldu-
nauta sína gjaldþrota. Oftast fara
allmikil verðmæti í súginn fyrir
skuldunaut, vegna gjaldþrota a
búi hans. Og verður það bæði ó-
hagur skuldunauts og lánar-
drottna hans. Eignir hans eru oft
seldar, þegar verst gegnir, og at-
vinnurekstur hans fer í mola o.
s. frv.
2) Hann getur revnt að koraast
að samningum við lánardrottna
sína. petta getur stundum tekist,
en tveir verulegir annmarkar eru
nú á því a)Skuldunautur þarf að
fá samþykki allra lánardroitna
sinna, því að enginn meiri hhiti
— hversu mikill sem hann er —-
getur bundið minni hlutann. En
einn einasti getitr ónýtt allar
samningatilraunir, og þar með að
engu gert þann lcostnað og þá
fyrirhöfn, sem til þeirra hefir
farið. b)Sá, er ekki getur sjálf-
ur samið til hlítar fyrir sig, verð-
ur vitanlega að fá annan til þess,
venjulega málaflutningsmann. pað
hlýtur að kosta talsvert, því að
slíkar samningatilraunir geta tek-
ið mikinn tíma, ern talsvert vanda
samar og mikið undir því komið,
Herbergi
til stjórnarfunda og bókasafná
laust til leigu 2 daga í viku. IJpp-
lýsingar gefur Auglýsingaskrif-
jstofan.
Sparnaöur
Rafmagneofninn „TROPICUS**
hitar fljótt og vel og má sam-
tlrris nota til suðu.
Kostar aðeins 22 krónur.
Verslunin „NOVITAS11
Laugaveg 20 A. Simi 311.
að vel sje og viturlega að farið.
í annan stað eru samningar þtss-
ir algerir einkasamningar.
3) Loks getur skuldunautur lát-
ið reka. á reiðanum, sem kallað er.
Pað er heldur óholt viðskiftalíf-
inu, þótt við það verði alls ekki
ráðið“.
Eflaust mundi það kjálpa ýms-
til að komast á rjettan kjöl hjer,
eins og annarsstaðar, segir enn-
fremur í athugasemduia að frv.,
ef mönnum yrði gefin* kostor ií