Morgunblaðið - 04.03.1924, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.03.1924, Blaðsíða 4
M n f? r. r \ n i n n ? »> Atvinnumá.in norsku.' pýskalandi hafi þegar dæmt Lu- dendorff sýknan saka. 65000 manns vinna ekki. Á sunnudaginn var fjekk aðal- mRÍismaður Norðmanna hjer sim- isfceyti frá utanríkisráðuneytinu «orska, er dagsett var 29. f. m. SSkeytið er svo hljóðandi: j „Hin síðari aukning verkbanns- kiB hefir nú verið látin fara fram, 4% nær það yfir allar atvinnu- gfeinir, sem vinnuveitendafjelag- ðS ræður yfir, eða alls 65,000 manns. Myllur og brauðgerðarliús undanskilin. Landssambaodið if^ggur til í dag, að fram fari alls kerjar samningatilraun til lausn- á öllu málinu, en ekki einstök- m starfsgreinum“. Erl. símfregnir Khöfn, 29. febr. FB. Deilur í Rússlandi. Símað er frá Riga, að mótstöðu- fllokkar rússneska kommúnista- llokksins hafi gefið út ávarp til fijóðarinnar, og saki þar Zinoviev WU, að hafa sóað þriðja hluta af gfullforða rússneska ríkisins í und Jsróður í Suður-Ameríku og Suður Airíku. Kameneff hefir verið vik 35 frá embætti og sömuleiðis ýms- nm háttsettum mönnum innan fcersins, vegna þess, að þeir hafa t'ekið í sama streng og mótstöðp ffokkamir. Khöfn, 1. marts. England og Rússland. Símað er frá London, að Titsc- herin hafi ekki viljað veita við- töku sem sendiherra manni þeim, sem Ramsay MacDonald hefir skipað, O’Grady. Segist Titscher- in fyrir hvem mun vilja fá æfð- an stjórnmálamann, jafnvel þó hann sje afturhaldssamur í skoð- unum^ fremur en einhvern við- vaning. Aukin kvenrjettindi. Frumvarp um aukin kosning- arrjett kvenna, þannig að þær sjeu í öllu jafn rjettháar körlum, og fái kosningarrjett 21 árs, hefir verið samþykt í neðri málstofu enska þingsins með 288 atkvæðum gegn 72. Heraukning Tyrkja. Símað er frá Róm, að Tvrkja- stjórnin í Angóra hafi samþykt Dagbók. Q Edda 592434 — Fyrirl. ■ Seyðisfirði, 2. mars FB: Afar mikið norðan veður hjer á Austfjörðum föstudagsnóttina og laugardag. Vjel- bátur einn, sem Stefán Jakobsson átti, sökk í innsiglingunni til Fá- skrúðsfjarðar, vegna þess hve mikið hafði hlaðið á hann af klaka. Menn björguðust. FB: Símalínan til Seyðisfjarðar er verið hefir biluð undanfarna daga er nú komin í lag. En á Shetlands- eyjum er síminn slitinn enn, og þau útlendu skeyti sem hingað koma, eru send þráðlaust. svo mikill ís, að ASalvík og Rekavík átta vjelbátum er rjeru síðast vant- eru orðnar fullar. ar tvo. „ „Esja“ Iiggur hjer í dag og kemst Togarinn „Belgaum“ hefir nýlega ekki áfram fyrir stórhríð á norðan. selt afla sinn fyrir 1850 sterlings- „Gullfoss“ kom hingað í gærmorg- un frá útlöndum. Meðal farþega voru: Egill Jacobseit, kaupmaður, E. Stef- fensen umboðssali, Ludvig Kaaber bankastjóri, Valtýr Stefánsson bún- aðarráðunautur og frú hans, Pedersen Bíóstjóri, Gunnar' Hafstein fyrver- andi bankastjóri í Færeyjum, Guð- brandur Jónsson, Halldór K. Laxness ritjhöfundur, Steingrímur Matthías- son hjeraðslæknir og pormóður Ey pund. „ísland“. pað fór frá Kaupmanna- höfn á laugardaginn var. Nýi skip- stjórinn á því er Frandsen, sem verið hefir með „Sleipni“, er nú siglir til Færeyja. Fyrirlestur sinn um átrúnað Egils Skallagrímssonar, endurtók prófessor Sigurður Nordal á sunnudaginn var fyrir fullu húsi. Erindið er merkilegt, og engin furða, að menn flykkjist til að hlusta á það. pað ætti að birtast í einhverju tímariti okkar, engu síður en erindi prófessorsins um ,Völuspá.‘ Steingrímur Matthíasson læknir heldur fyrirlestur í Nýja Bíó í kvöld klukkan 7 og talar um Ameríkuför sína. Aðgöngumiðar fást í dag í Nýja Bíó frá klukkan 6. FB: — Pósturinn milli Akurevrar og Staðar, Guðmundur Ólafsson, lenti í síðustu ferð sinni í miklum hrakn- ingum á Vatnsskarði, í bylnum fyrlT helgina. Lá hann á skarðinu og komst við illan leik til bæja, eftir hafa vilst langt úr leið. Kól hann allmikið- Dagskrá Nd. alþingis þriðjudaginn 4. mars, klukkan 1 síðdegis. 1. Frv. t0 laga um heimild fyrir ríkisstjómma til að veita undanþágu frá ákvai<'um laga nr. 47, 3. nóv. 1915, um breyt- ingu á lögum um útflutning hrossa? 22. nóv. 1907; 1. umr. 2. um bnin^ tryggingar í Reykjavík; 1. umr. 3- u® löggilding verslunarstaðar í Hind'9' vík á Vatnsnesi við Húnaflóa; 1. umr- 4. um breytingu á lögum nr. 50, 20- júní 1923, um atkvæðagreiðslu utan kjörstaða við alþingiskosningar; b umræða. Enginn fundur í Ed. Seyðisfirði 3. mars FB: Vjelbát- urinn sem sökk á leið inn til Fá- Stjómin mun ,að sögn ætla að til- háar fjárveitingar til flotans, sjer- jólfsson afgreiðslumaður á Siglufirði Frakkar og Belgar. Símað er frá París, a8 óhug fcafi slegið á Frakka út af fráícr fcelgiska ráðuneytisins. Franski Öraitkinn f jell mikið í gær. Ástandið í pýskalandi. fíímað er frá Berlín: Flokkur |»ýskra þjóðernissinna í þinginu fcefir gert það að tillögu sinni, að lcosping á ríkisforseta fari fram *amtímis næstu kosningum til iþingsins. Flokkurinn hefir valið Qttó Bismarck til þess að vera fcjöri af sinni hálfu. Br liann íonarsonur gamla Bismárcks, * og ■«r 27 ára að aldri. ‘ ■ Hemaðarástandið, sem varð landinu í fyrra, þegar Frakkar •©ku Ruhr-hjeraðið, hefir nú ver ® afnumið, og framkvæmdarvald- ifi í inanlandsmálum fengið í hen'd- «r Jarres ( ?) intíanríkisráðherrá. Skipasala. Símað er frá Washington að Æfglingaráðuneytið bjóði allan kaupskipaflota ríkisins, alls 1333 4cip, til sölu fyrir 14. marts. Hefir xerið gefin út skýrsla um minsta wrð, sem skipin verði látin fyrir tig er þetta lágmarksverð mismun- andi hátt, eftir gerð skipanna og gæðum. Henderson. Símað er frá London, að við íukakosningar í Burnley hafi Art- hur Henderson innanríklsráðherra klotið kosningu. Fjekk hann 7000 ítkvæðum fleira en mótstöðumað- Ur hans, frambjóðandi íhalds- flokksins. Ludendorff. Enskir blaðamenn í Pýskalandi lýsa málsókninni gegn Hitler og dðnim þeim sem riðnir voru við ■óvemberbyltinguna í Bayem sem slpípaleik, því almenningsálitið í staklega til kafbátasmíða og flug- báta. Ófriðarblika á Balkan. Símað er frá Wien, að sam- kvæmt síðustu frjettum frá Balk- an megi bráðlega vænta þess að Jugoslavar segi Búlgörum stríð á hendur. Júgóslavar safna liði við Pernitz. ‘ og frú hans. „Lagarfoss1 ‘ Vestmannaeyja morgun. er væntanlegur til í dag og hingað á S ísinn. Frá Vestfjörðum var símað í gær, að ísinn hagaði sjer líkt og fyrir helgina, væri hvergi landfastur, en hvarflaði að og frá. Var sagt í sömu fregninni, að sennilega mundi ísmagnið ekki vera eins mikið og orð væri á gert. Við Horn er þó skrúðsfjarðar á laugardaginn hjet kynna lausnarbeiðni sína opinberlegft' „Geysir“ og var frá Fáskrúðsfirði.1 í þinginu í dag, sennilega. Nánan Var hann að koma úr róðri og var hlaðinn fiski. Annar bátur var ekki langt frá, á sömu leið og hinn. Bát- arnir voru báðir mjög klakaðir og sjór mikill. poldi „Geysir“ ekki sjó- ganginn vegna þyngsla þeirra, sem á honum voru, og sökk. En mennirnir allir sem á honum voru komust í hinn bátinn, sem hleypti inn á Stöðvarfjörð og komst þangað heilu og höldnu. Fiskveiðar hafa gengið mjög vel hjer þegar gæftir hafa verið. Af fregnir af stjórnarskiftunum annarf ekki kunnar. með sannindum. manna á milli er margt um þetta talað og ekki alt áreiðanlegt. Dansæfing í dansskóla Lillu Möller og Ástu Norðmann í dag klukkaft ð fyrir börn og klukkan 9 fyrir fuH' orðna, fyrsta dansæfing í þessu® mánuði. Jafnaðarmaðurinn. Skáldsaga eftir Jón Bjömsson. Samson! Hvað — Sagið þjer mjer meira, hefir komið fyrir Þorbjöm? — Það sem hlaut að koma fyrir hann. En það getur hann best skýrt sjálfur. Honum finst hann minsta kosti vera skipbrotsmaður — og engrar bjargar von. Manni með hans skapferli getur riðið þetta að fullu. Hildur stóð upp náföl. — Guð hjálpi Þorbirni! — En það er einmitt það, sem guð getur ekki. — Hvað segið þjer, Samson? — Guð getur ekki hjálpað þeim, sem ekki finnur, að guð múni vera til. Þorbjörn veit ekki af neinum æðri brafti — skilur hann ekki. Hvernig á þá sá máttur að verða honum að liði? — Er ómögulegt að láta hann verða varan við þann mátt? sþurði Hildur og var um stund sýnilega ráðþrota. — Það ætla jeg yður að reyna. Þjer eigið að hjálpa guði til að hjálpa Þorbirni, Þetta var erindið. Samson bjóst til að fara. — Verið þjer nú sælar, frú Hildur, og gangi yður eins vel erindið og hlutverkið er göfugt. Jeg lít inn síðar og fæ að heyra, hvað Þorbirni og yður hefir farið á milli. Hildur fylgdi Samson út. Hana langaði til ! þakka honum ástúð hans við Þorbjörn á einhvem óvanalegan hátt — langaði alt í einu til að vera móðir hans og mega hlaupa í fang hans. En nú gat hún ekki annað gert en tekið þegjandi í hönd hans og látið hann lesa þakk- lætið í augum sínum tárvotum. Hún sá ekki betur en að hans væm einnig gráthjúpuð. Svo skundaði hún inn í húsið til þess að hafa fata- skifti. Þegar hún var að fara, kom Egill hjeim. Hatín spurði hana, hvert förinni væri heitið. — Jeg ætla að skreppa til Þorbjamar. Egill sá strax á konu sinni, að eitthvað ó- venjulegt hvatti hana til að fara — Gengur nokkuð sjerstakt að Þorbirni? spurði hann. — Jeg býst við því. Samson bað mig að fara til hans. — Er hann veikur? Rödd ritstjórans skalf. — Samson gat þess ekki beinlínis. En hann sagði, að hann þyrfti hjálpar við. — Elskan mín, farðu strax! Segðu Þorbirni. að hann sje velkominn hingað aftur, ef hann vilji og hvenær sem er. En dragðu mig sem minst inn í samtalið. Hildur fór. Það var komið kvöld. Vinnu lokið í bænum og fólkið frjálst. Það reikaði um göturnar þyrst í æfintýri og æskubrek. Heiðríkt var að mestu Ieyti og sló bláma á fjarlæg fjöll. í vestri sveim- uðu gulrauð ský og breiddu þunnar rigninga. slæður niður á hafið. En þurt var í bænum. Jlildur gekk hratt upp Laugaveginn. Hún vissi ekki, hvað hún ætti að segja við Þorbjörn — hvernig him ætti að veita þá hjálp, sem ■— Því ert þú svo seint á ferð, Hildur? spu,$ hann eins og annars hugar á meðan haan gluggaskýlurnar niður. — Það er aldrei of seint að koma til smna. Þorbjörn þagði um stund eins og hann væri atta sig á þessu svari Hildar, en sagði svo- -— En hjer er víst ekki því til að drcif®' Mjer hefir skilist, að jeg mundi ekki vera viftttr ykkar í ritstjórahúsinu. — Ef þjer hefir fundist það, þá hefir misskilið okkur öll. Jeg veit minsta kosti a^ jeg hefi altaf litið á þig eins og son miun ^ eins og þátt af lífi mínu. Þess vegna leit je^ inn til þín nú í kvöld. — Þakka þjer fjnrir, Hildur. En--------— — En hvað — Þorbjörn? — Sá þáttur varð nú einu sintíi skilinn hinum. Og hann verður ekki sameinaður þ®*** Samson talaði um. En hún vonaði, að guð bljesi aftur. henni einhverju ráði í hug, þegar þar að kæmi. Hún sá, að dimt var í stofu Þorbjamar. Hún varð hrædd — flaug í hug, að einhver ógæfa væri dUnin yrfir. En ef til vildi væri hann ekki heima. Hún fór inn í anddyrið. Þar var búið að kveikja. Hún þekti frakka Þorbjamar þar og hatt. Svo drap hún á dyr. Höndin skalf. Nokkr- ar sekúntur liðu. Þá var svarað inni. Röddin var Þorbjamar — en breytt. Hildur opnaði og steig inn í myrkrið. — Hver er þar? spurði Þorbjörn. Hildur heyrði hann ekki hreyfa sig. — Það er Hildur. Þekkirðu mig ekki,. Þor- björn? En því situr þú í myrkrinu? — Hildur! Nú skal jeg kveikja Þorbjöm reis á fætur úr legubekknum og kveikti. Hann rjetti Hildi stól og bauð henni sæti. Hún leit á hann — og stóð um stund því líkt sem negld við gólfið, lömuð. Hvað hafði komið fyrir Þorbjörn? Andlit hans náfölt, magurt, dráttaskarpt, augun, sokkin inn í höfuð- ið, hvöss en þó með flöktandi bjarma, lotnar herðamar, hreyfingamar fálmandi, óvissar — alt þetta ægði henni svo, að hún fjekk engu orði upp komið. Loks fremur hneig hún en sett- ist í stólinn. Þorbjöm Ijet sem hann tæld ekki eftir geðs- hræringu hennar. Eða að hann sá hana ekki. — Hvað er á móti því? — Þátturinn er orðinn — ónýtur. Þorbj^ herpti saman varimar því líkt sem hann ætF®1 að kúga sjálfan sig til að mæla ekki fleira. UaI,° hafði fleygt sjer á legubekkinn aftur. Hildur stóð upp og gekk til hans og s« ■ttist hjá honum. Hann rýmdi fyrir henni. TTúft tók hönd hans og strauk hana eins og þegar iftó®,r friðar grátið barn. — Þorbjörn minn — jeg veit ekki hvað hcf’1’ komið fyrir þig, og þarf heldur ekki að vita Þa‘ Jeg skil aðeins, að það er eitthvað óumræ^ lega þungt og sárt. En gæti það ekki battía ’ ef þú kæmir aftur heim til mín og yrðir dr®*1^. urinn minn á ný? Þú færð stóra herbergið W? að austanverðu — kvistinn. Þá vekur hleS^ sólin þig á morgnana, og þá sjerðu TjörT1 roðna á kvöldin, þegar sólin sígur í hafið- p,i étt» þarft ekkert að gera — aðeins hvila þig og ■ þig á sjálfum þjer. Jeg skal einskLs spyrja' skal reyna að vera. þjer einhversk jeg skal reyna að vera. þjer grœðsludís. Reyndu þetta, Þorbjöra! blessast ekki, þá ferðu burtu aftur. Þorbirni fanst, meðan Hildur talaði, uft1 haIllJ sig dragast ósýnilegur töfrahringur, selD væri luktur í. Rödd hennar, full ástúðar og leika, augun, geislandi af móðurblíðu og , glegt'i ■ ingi þess, sem ann, andlitið, frítt, göfug

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.