Morgunblaðið - 07.03.1924, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.03.1924, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Tilkynningar. — A-Uir versla ársins hring, eins þeir stssrri’ og minni, ef >eir hafa amglýsing ^tt { dagbókinjii. ^ajisskóli Sigurðar Gu'ðmundssonar. Íjíi ®fing í þessum mánuði í kvold, lr börn klukkan 5, og fullorðna an 9. ,fein; ar Yitekifti. Jjereftstnekor keyptar <!a veríi í ísafoldarprentsmföja. , Ert»ncta siifnr- og ftikitídmynt — ^ul>ú hæata ver'Ói ö«ðmtmdnr '^ason gullsmáSur, Vallajrstræti 4. ___ ^'‘KsaæSux! Biðji'ð ucn Hjartaóa- ^á'Tlíkið. pað er bragðbest og nær- ^i'nrsnest. áður en varir. Skyndilega og al-i Jæja, leikendur góðir! þökk veg fyrirvaralaust koma tveir fcæ- j fyrir leikinn í mínu nafni og jarfulltráar beim til hans og j allra þeirrá, er á horfðu. En í flytja honum þau tíðindi, að hann j nafni hinna læt jeg hiklaust í sje kjörinn borgarstjóri, sakir j ljós innilega ósk um að þið gefið Dívanar, borðstofuboré og stóiar, gáfna sinna og þekkingar — og. bæjarbúum, að minsta kosti eitt rtýrast og best í Húegagnaverslun eingöngu þess vegna. Hermann kvöld enn, tækifæri til þess að ^rykjavíkw. Maltextrakt — frá ÖlgeriSin Egill kallar þá á Geske, konu sína og Hinrik þjón sinn. Segir hann þeim frá þeim breytingnm, er orðrar Skallagrímsson, er bett og ádýraat. eru & högum hang Qg leggur þeim lífsreglur. Leirsmiðnrinn gamli er j ann. útlægur ger og alt, er á hann minnir. En það sannast brátt, að Hermann er að eðlisfari leirsmiður og breytist ekki með breyttnm Vandi fylgir vegsemd hverrar, segir gamalt og gott mál- tæki. Og á því fær Hermann að kenna. Hvert stórmálið, er lagt sjá ykkur og heyra. Einn „hlát- ursprengidag" enn. Og leikurinn I sjálfur getur haft „moraiska þýðingu", svona um háþingtím- Verslunia Klöpp, Klapparstíg 27, biður menn athuga vörugæSi og vcrð, áður en farið er aaaaS. % Desinfector, þrjár stærðir, nýkomn- ar í Rakarastofuna í Eimskipafjelags- högum húsinu. Viískifti. Amicus. Alþingi. Stjómin segir af sjer. Aður en gengið var til dagskrár Umbúðapappír >,Morgunblaðið“ mjög ódýrt. Lítið mótorhjól til sölu nú þegar. fyrir hann á fætur öðru. pað er á deildarfundum 6. þ. m. kvaddi Upplýsingar í s!ma 40, Hafnarfirði. , sem allir bæjarbúar sjeu á eitt forsætisráðherra Sig. Eggerz sjer . | sáttir, að leita umsagnar og úr- hljóðs og mælti á þessa leið: ===== Húsnæði. ==»==■ skurðar hins nýja borgarstjóra í I Jeg leyfi mjer að skýra háttv. G-ott svefnherhergi með húsgögnnm öllum deilumálum sínum. Her- deild fra þvi, að jeg hefi þriðju- ógkast, til leigu í Hafnarfirði tii 1. mann sjer þá loks, það sem því daginn 4. mars, símað hans há- júlí. Upplýsingar í síma 111 í Hafnar- miður altof fáir hans líkar, þjóð- tign konunginum lausnarbeiðni firði- málaskúmarnir, fyr og síðar, hafa mína. ^Hunum, eu jeg veit, að með 1 einu, að ryðja úr vegi óvinum ^ÍÓLiarbyltingarinnar getur mað- brotið kommúnismanum braut. '••• Eu flestir þessara ungu þ,aófun(ja 4 Rússlandi fordæma ^ blóðsúthellingarnar sem meðal þ', Þess að ná markinu. Einn ^lrra, Zamatjin, lýsir þeirri skoð- , sinni svo í æfintýri einu: ívau ^að að byggja kirkju guði til ,,'.rba.r, svo veglega kirkju, að VQflarnir yrðu lamaðir, þegar ^Ir Sæju hana, og allur heimurinu , ^ ni tala um hana. Hann leggur til að safna peningum, st á kaupmann og heimtar ; Pegar kaupmaðurinn neitar, ^eikir ívan eld, krossar sig og Ur að steikja fætur kaup- j ariI1sins; þá gefst hann upp, og alt af höndum. Hann deyr þ brunasárunum. En hvað gerir það var gert guði til veg- ^hdar. ívan jarðar hann á staðn- • Svo fær hann sjer verkamenn h bráðum rís kirkjan yfir kaup- ^ PhQinum. Og brátt er ' kirkju- .^föittni lokið. Krossinn á turn- gnæfir við ský. Fjörutíu sjeð, að það er hægara að kenna heilræði en halda þau, og sitt Tildrög til þessarar ályktunar eru þessi. Sunnndaginn 24. febr. kom nefnd frá nýstofnuðum að hverfa hurt með öllu. pær vcru hvað að segja eða framkvæma. úrættaðar, tærðar af ólæknandi Vandræði Hermanns og vol- íhaldsflokki þingsins, og skýrði andlegri rotnnn, dauðadæmdar, æði ná hámarki sínu í fimta mjer frá því, að í flokknum væri og gátn ekki annað en dáið út.... þætti, svo að hann er að því 20 þingmenn, og hann væri þann- kominn í örvæntingu sinni að stærsti flokkur þingsins og -------o------ (binda enda á allar þrautir sínar ! tjáðu þeir sig reiðubúna til að í með sterkum snærisspotta, sem i taka við stjórninni og óskuðu að Mentaskólapiltar ljeku „Póli- tíska leirkerasmiðinn“ (Den poli- tiske Kandestöber) eftir L. Hol- berg síðastliðinn sprengidag kl. 8 um kvöldið. petta er nú þriðja árið, sem þeir leika, síðan skóla- leikar vorn teknir upþ aftur, og hafa þeir jafnan hlotið hvers manns lpf, þeirra er á hafa horft. Öll þessi skifti hafa þeir valið sjer leikrit Holbergs að viðfangsefni, enda er þar síst valið af verri enda. — Flest rit Holbergs eru ádeilnrit og sígild. Hann hafði glögt anga fyrir því, er skoplegt var og miður fór í fari samtíðar íhann hefir fundið inni í stofnnni j sínni. En þá þykir Holberg nóg ! komið. Hann aumkast loks yfir þetta olnbogabarn sitt, og lætur hann þá Antonius nokkurn, til- vonandi tengdason Hermanns, jeg hæði um lausn. Jeg spurði þá um, hvort þeir hefðu meiri hluta þings að haki sjer, en þeir kváðu nei við því.Lýsti jeg þá yfir, að þó jeg væri nokkurnveginn ákveðinn með sjálfum mjer um hvernig koma á síðustu stundu og segjajbæri að svara þessari málaleitan, honum sannleikann. Kemnr það >a mundi jeg þó áður en jeg gæfi þá upp úr kafinu, að Hermann' nokkurt svar, ráðfæra mig við hefir í raun og veru aldrei verið samverkamann minn í stjórninni, kosinn horgarstjóri, heldur aðeins atvinnumalaráðh. Klemenz Jóns- hafður að leiksoppi, til þess að son þann flokk, sem jeg væri venja hann af því að gaspra um í> sjálfstæðisflokkinn. Jeg skýrði þau mál, er haun ber ekkert siiyn-1 svosamverkamanni mínum í stjórn- hragð á, og þá má fjandinn inni frá þessu sama dag. Eftir að liengja sig í Hermanns stað. >hann hafði ráðfært sig við fram- petta er aðeins meginþátturinn, sóknarflokkinn, skýrði hann mjer sagður í örfáum orðum. Heiti i'r;l> ab hann mundi beiðast lausn- leiksins þykir mjer illa valið; að ar nr stjórninni og að flokkur hans óskaði ekki eins og sakir í>fc estar. og vígja hana. En guðs- ^úUstan er naumast byrjuð þeg- y eíbibiskupinn spyr fvan, hvers hjer sje sv0 siæm lybt. þjer <TÖmlu kvenanna, ogr t. u þeim, að nú liggi þær ekki 1 hólum sínum; þær sjeu í s^ási. fvan rekur konurnar út. segir ekki neitt — lyktin . 111 sama. — Prestarnir veifa jjj e'siskerum sínum, en lykt- •y^ ('^t engu að siíður. Og fljótt iy^llr það ljóst, að það er ná- frn.‘ verður óþolandi. Kirkju ler> prestarnir fara og síð- bj. j^ibiskupinn. Og síðast stend- ^ ~ 911 einn eftir í kirkju sinni. Vterkara 6r f°r' l)j> a aðferð að ætla sjer að hið nýja hamingjuríki hjjj nefarjetti og blóðsúthelling- ásamt erkibiskupnum, þó rithöfundarnir knnni að bett^^uð misjöfnum augum á bnj u afriði, þá eru þeir sammála i’ær stjettir í Rúss Vlf' S6m ilar®ast nrðu úti við fw hafi verið búnar að f6l>a tiiverur.ietti sínum, og afi mátt til að knýja þær til TT ,., , „ öðru leyti virðist þýðingin sæmi- smnar. Honum var og ljost, að Meðferð þeirra gkólapilta á stæðu nú, að eiga þar mann. ema ra i i þess að opna augu leikritinU) þótti mjer yfirleitt' Eftir að þessi niðnrstaða var feng- mjög góð og víða ágæt. Sjerstak- in, skýrði jeg þeim flokki, sem lega var fimti þáttur vel leikinn. par þótti mjer aðalhlutverkið næsta leikið af snild. pjónninn Hinrik, sem kemnr mest við þenn- an stutta og endasleppa 'stjórn- málaferil Hermanns, er mjög skemtilegur náungi og vel leiklnn. Tfirleitt má segja að þeim skóla- piltnm hafi tekist að gera leikinn lifandi og eðlilegan. Annars á það ekki við, að fara að tala hjer nm meðferð einstakra hlntverka, þar sem allir leikendurnir iðka Itik- ment í hjáverkum og tilsagnar- j Þ- m- veitist yður hjermeð sem T lítið. pó her þess að geta að! forsætisráðherra og dóms-’ og a a sjer xne or a og va da meí nokkrar síðnstu æfingarnar nutu ‘ kirkjumálaráðherra, og atvinnu og aÞeir ágætrar tilsagnar hr. Indriða J samgöngumálaráðherra Klemenz Einassonar og mun hann eiga sinn: Jonssyni, er einnig veitir forstöðu þátt Í hvi hvernio- loiirnrinr.' f.iármálaráðuneytinu lausn í náð annara fyrir því, er jafnan háðið: sannleikurinn færður í föt öfg- anna. Honum var og sjerlega sýnt itm að klæða kugsanir sínar þeim húningi. Hann tekur hjer í leik- riti þessu stjórnmálagrúskara til bænar. Höfuðpauri leiksins er leirsmiður nokkur, Hermann von Bremen að nafni. Hann hefir rýnt eitthvað lítilsháttar ofan í stjórn- málarit. En það verðnr til þess að hann verður gagntekinn menta- hroka og hyggur að hann sje lærðnr maður vel og stjórnvitr- ingur af guðs náð. Unir hann þá ekki lengur leirsmíði, en hygst að sinni. Sjerstaklega er það borgar- stjórastaðan, sem honnm leikur jeg er í frá því, að jeg liti svo á að mín afstaða í þinginu væri orðin svo veik að ekki væri rjett að jeg færi með stjórnina, og símaði lausnarheiðni mína, eins og jeg gat nm hjer í upphafi. Hans hátign konungurinn hefir í gærkvöldi sent mjer eftirfylgj- andi símskeyti er jeg leyfi mjer hjermeð að lesa upp: Forsætisráðherra Sigurður Egg- erz, Reykjavík. Eftir að vjer höf- um móttekið skeyti yðar dags. 4. . patt í því, hvernig leikurinn fjármálaráðuneytinu lausn i m-m- ... .nin sa nai a. s.ior tók^ Aðeins vil jesgaJfrá ráðherraembættnnuin með eft- no rum nannpim, sjer i njr- jeim ,;| fr/)m,ncs. sem }lrlfe ekki irlaunum samkvæmt lefnirn vegna svolnnar, er .11.r „ganga meS bæ,- ^ uftta. _ hinum (7"! fmbætta <* ósknm vjer jafn- arfulltrua . m.g.num . Rokrrf. >trf ekkj aS se8ja ^ þeir stjornmal, gagnrýna gerðir . v , • . > leikunnn er sprenghlægilegur hæiarstiornar og hollaleggja ýms- ’ , .... , . , , 6 , . ,endanna. a milli, og degmnm eng- ar þær hreytingar, sem þeim þykir an veginn til skammar. En hlát- horfa til batnaðar. Eru þeir fie- . . . . , , . .. . , . unnn lengir lifið, segja læknar; lagar himr skemtnegustn og þessi ... .. . . „ T . . . , . ' , .. eltki veit neg það. Leikendurmr emi „mommnleikur þeirra a leik- sviðinu, jafnast áreiðanlega á við ern nm tnttugu, þar af fimm góðan bæjarstjórnarfund. skólameyjar, svo þarna er eitt- Dagdranmar Hermanns rætast hvað fyrir alla að horfa á. framt, að þjer og hann annist embættisverk ráðherranna eins hingað til, þar tií nýtt ráðuneyti verði skipað. Christian R. pessu leyfi jeg mjer hjermeð að skýra háttv. deild frá. Opinberlega hefir ekkert annað skeð í þessum málum ennþá og Fyrirligyjandi: Leir-vöfyr, Erreailleraðar- vörur, ASuminiun? ■vSrur. Hjalti Bjömstm & Oo. Lækjargötu 6 B. Sími 720« E. s. nGullf oss“ fer hj ðan Saugardaginn 8. mars kl. 2 siðd. til Aust- fjarða og útlanda. Farseðlar sækist í dag. E.s. 9Lagarfossc fer til Vestfjarða væntanlega á Iaug82*dagskvðld. ekki kunnugt um hverjir við taki. En íhaldsflokkurinn hjelt fund um málið undir eins í gærkvöldi. Grísku-dócentinn. pann 6. mars var 1. umr í ed. um frv. Jónasar Jónssonar um afnám dóeentsemhættisins í klass- ískum fræðum við háskólann og : um það að gera Bjarna Jónsson frá Vogi kennara við Mentaskól- ann. Taldi flm. að B. J. hefði fyrir 20 árum verið vikið frá , skólanum af pólitískum ástæðum, en hefði verið einhver besti kenn- ari skólans. En háskólaemhætti hans hefði verið stofnað til þess aðallega að hæta honum upp þenn- an forna misrjett, en ekki af nauðsyn háskólans eða vilja þjóð- arinnar. pví kjósendnr hefðu frá öndverðu verið embættisstofaun þessa andvígir og sumir þingmenn eins og t. d. Jón Kjartansson, sem ræðum. taldi annars að væiú einna minstlánað allra þingmannft, af þvl sem þingmann þyrfti að prýða, — hefði beinlínis flotið inn í þingið á því að hamra £ þvf að hann vildi leggja niður þetta emhætti, en sanna það að Lárus í Klanstri hefði verið með því. Eins hefði Jón porláksson teiiið sjer ferð á hendur kringum land, m. a. til þess að tala nm afnátu þessa embættis og helst heimspeki- deildarinnar allrar. Og með af- námi þessa embættis væri hanA ennþá, þó. hann væri horfinn f^á fyrri skoðun sinni um heimspeki- deildina og hefði nú borið fratn mjög kynlegt frv. um sameiningn hennar og lagadeildarinnar. pm. sagði ennfremur að stjórnin hefði að þinginu fomspurðu stofnað nBi 4—5 ný embætti við mentaskól- ann, sem ekki væru föst að vísu, og sum væru skipuð miðlungs hæi- um mönnum.Væri því sjálfsagt áð setja B. J. til þess að kenna eitV hvað af þessu, þar sem með því mætti bæði fá hetri kennara OF spara fje. Jón Magnússon andmælti þ^í að frávikning B. J. hefði verið af pólitískum ástæðum og einnij^ hefði J. J. farið rangt með npp- tök háskólaembættis hans. Annarjs taldi hann óþarft og ómögulegt að ræða þetta frv. nú í ed. þar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.