Morgunblaðið - 13.03.1924, Page 1

Morgunblaðið - 13.03.1924, Page 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason. 11. árg., 110. tbl. Fimtudaginn 13. mars 1924. ísafoldarprentsmiðja h.f. ffBa®C^-r!«s®s*aœE:BBaaa8 Gamía Bió œmmsxma e Stormurinn Alþýðusýning. Betr-i sæti á 5cr. íjíJO almena 0,5©. Seljast Jjríd innoanqÍMn t* i. S. _ _ _ Pólitíski leirkerasmiHurinn (Den politiske Kandestöber). eftir L. Holberg. verður le’kinn í dag, 13. mars 1!)34. kl. S síðdegis í Iðnó. « Aðgöqguniiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 3, og kosta kr. 3.00 betri sæti; lcr. 2,50 alrnenn sæti og kr. 2,00 stæði. Aths. Ágóðinn af le'knum rennur í Bræðrasjóð. — Leikurnm verður ekki endurtekinn. . Afmælisfagnaður. Kveufjelao- Frík’rkjusafnaðarins í Keykjavík er ákveðinn n. k. Þriðjudaginn 18. þ. m. kl. 7Ví> e. m. Listar til áskriftar .fyrir þátt- takendur liggja frammi hjá Ingibjörgu Ste’ngrímsdóttur, Vesiur- götu 40, og Lil.ju Kristjánsdóttiu*. Laugaveg 37, til suunudagskvölds 46. þ. ni. Reykjavík. 11. mars 1924. Afmælisnefndin. ^ERslI XARMANNAF-IELMI REYKJAVÍKUR : Tundur j kvöící klukkan 8% í KaupþingssaÍnum. Á dagskrá verður tóbokseinkasala ríkisins. Frummælandi herra kaupmaður Pjetur p. J. Gunnarsson. Verslunarráðinu, Kaupmannafjelagirm og stjórn „Merlairs“ er boðið á fundinn. Stjórnin. 9iýj« vSíö Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að Pjetur Helga- son andaðist að Aeimili sínu Mimi'-Vatnsleysu hinn 5. mars. Jarðar- í’örin ákveðin mánudaginn 17. mars, og hefst með húskveðju klnkk- au 1 eftr hádegi. - Aðstandendur. •íarðarför mannsins míus, og föður okkar, Sigmundar ’Magnús- sonar, fer fram frá fríkirkjunni laugardaginn 15. þessa mánaðar og hefst með húskveðju á lieimili okkar, Grettisgötu 17, kl. 1. eftir hád. Ólöf porbjarnardóttir og dætur. Jarðarför m’nnar elskuðu eiginkonn póru Einhildar Jónsdóttnr, fer íram frá dómkirkjunni og hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu, fimtudag 13. þessa mánaðar ldukkan 1 e. h. Sigurður Eyleifsson. ^amkvæmf ákvörðfun aðaifiRtidar í H.f, Eimskipafjelagi Suðurlands í Reykjavík, sem haldinn var 8. riars 1924 og með því að ekki voru mætir nægilega margir á þoim fundi rit þess að lagabreyting sú, er lá fyrir aðalfundinum, gæti "rðj.N þa,. löglega samþykt, e.r hjermeð boðað til aukafundar i fjo- ógiau samkvæmt 15. gr. fjelagslaganna og vcrður fundurinn liald- JUn <i skrifstofu Lárusar FjeUlsted hæstarjettarmálaflutningsmauus í Reykjavík. þ. 3. maí 1924, klukkan 4 síðdegis. Á þeim fundi verða þær lagabreytingar er lágn fyrir aðalfun’d- 'Ourii, boi-nar upp til endanlegrar samþyktar. STJÓRNIN. /**>•!»> H ö f u m Þurkaða ávexti Gráfikjur, Apricosur, , Döðlur, Epli, ICúrennur Ferskjur, og Rúsínur. H. BENEDIKTSSON & Co. 11V.-irIi'i.--fo'r.-rr U•r.ts’í.'rf ** .t.'- t > 'r’ízM j»> «»> i »> i j»> Seðlaútg’áfa, Björn Kristjánsson flytur í Ed. frv. um seðlaútgáfurjett ríkisins. Er þar ákveðið svo að, „að ríkis- stjórnin skal setja á fót stofnun, er liefnist seðlaútgáfa ríkis’ns. til þess að framkvauna fyrir ríkissjóð seðlaútgáfu þá, sem til hans hverf- ur samkvannt 2 .gr. laga nr. 6, 31. maí 1921, um seðlaútgáfú Islauds- banka, hlutafjárauka o. fl., og taka útgáfu á þeim % miljónar. sem ríkissjóður gefur út af ,:eðl- inn. svo og vfir höfuð, þegar seðlaútgáfurjettur íslandsbanka er liorfinn, að bafa á hendi aRa seðlaútgáfu í landinu. Skal sú stofnun gefa út seðla fvrir rík- issjóðs hönd, eftir því, sem raun- verul.eg gjaldmiðilsþörf krefur frani yfir seðla íslandsbanka. — Seðlarnir skulu ’nnleysanlegir með gullmynt er krafist er. Upphæð seðlanna skal vera 100. 50 10 og 5 krónur. Til tryggingar seðluin þeim. sem seðlaútgáfa ríkisius gefur út. skal ríkissjóður þegar í upphafi ’leggja stofninrnni til 30% af útgefnum seðlum í gull- niynt, og má það trvggingarí’je vera í gullmynt Danmerkur, Nor- egs, Svíþjóðar, og í íslenskri gull- myut. sem ríkið kann að láta slá. Ank þess skal stofnuniii auka gullforðann smámsaman með arð- inum af viðskiftum síniun við bankana. nns giillforð’nn neniur 50% af þeirri seðlafúlgu. sem lia’st var í uniferð á undiðmi ári.“ 'L’il þess að sljórna þessari seðla- stofiiun er g>ert. ráð fyrir því, að ríkisstjórnin sk’pi bankafróðau mann. sem starfað befir í banka í minst 0 ár, or fjárhagslega sjálf- stieðiir og eigi skiildbundmn bönk- n11iiiu. Hann a að Liafa 8 þns. kr. laun og dýrtiðarnppbot. má ekki luifa öiiinir emba'tti eða reka aðra alviiuui, eða vera í stjórn atvuniu- fyrirtækja. Fjáriiiáladeild stjórn- arráðsins á ;ið endurskoða stofn- nnina. pessi stofnun á svo á sínuni tíma að lána liönkuniun seðla, með sjerstökum skilyrðum og samning- um. sem þó niega ekki gilda fyrir lengri tíma en 10 ár í semi. L ákvæðunum um stundarsakir er loks gert ráð fyrir því, að ,,til þess að setja seðlaútgáfu ríkisins* á stofn og t'l að kaupa fvrir næg- an gullforða, veitist ríkisstjórninn’ heimild til að taka lán fyrir rík- ssjóðs liöijd. Skal seðlastofnun- imii afhent gulltryggingift vaxta- laus fýrstu 5 áriu, en úr því greið- ir stofnunin ríkissjóði 6% árs- yexti af gullforða þeim, sem rík- issjóðurinn hefir lagt til.“ J ástæðum frv. seg’r m. 'a.: „Eigi verður annað sjeð, en að þingið 1921 hafi haft það í huga að láta landið sjálft annast seðla- útgáfuna þegar hún losnaði, eða ja.fnframt og hún verðiir laus, enda inunu fáar aðrar leiðú’ fterar. pó vil jeg g«eta þess, að senni- lega liefði verið besta leiðin, að nýr hlnta fjelagsbanki liefði getast stofnasí, sem tekið gæti að sjer útgáfu nýrra bankaseðla. En með því að fjárhagur landsmanna er nii svn þröngur, þá virðist engin von til þess, að geta safnað inn- anlands nægu hlutafje í ilíka bankastofnun. þó farið væri að brjótast í því. ög að stofna slíka stofnun án hlutafjár, með það fyrir augum að safna smámsaman arðinum af slíkri stofnun sem tryggingarf je, mundi verða of seinfær leið og ekki veita seðlun- um það traust, sem nauðsynlegt er, að seðlarnir Liafi frá upphafi. pá knnna að koma uppástungur um það, að afhenda öðrum iivor- iini bankanna seðlaiitgáfurjettinn. en móti því mælir bæði fjói’liags- bygging þeirra og viðskiftamáti. Að því er íslandsbanka snertir. rak hann um eitt slce?ð áhæitn- meiri verslun en gerist mn seðla- banka annara landa, og afleiðing- arnar lionm líka í ljós. Auk þess hafði liann stóran sparisjóð. seni all’r bankafróðir menn eni á cinu máli uni, að. seðlabankar megi eigi liafa. Að vísu á íslandsbanki 4U> milj. kr. veltufje, og ímm.nú eiga varasjóð fyrir væntanlegum töp- uiii. pað gæti því verið vel auðið að veita homim seðlaútgáfurjett- inn t. d. í 10 ár, ef hann legðj niður sparisjóðsdeild sína. En jeg geri ekki ráð fyrir, að hann vi-lji vinna það fvrir seðlaútgáfurjctt- inn, þó sparisjóðsdeild hans s.ie iniklu minni en Landsbankans. pá er að athuga aðstöðu Landsbauk- verður sýnd í kvöld kl 9. HlþýðiLisýniiig Aðgöngumiðar kosra aðeins 1,10 fyrstu sæti, 0,60 alrn. ui* Hallsson tannlseknir lvirkjustræti 10, niðr. Sími 1503. Viðtalítími kl. 10—4. 3ími heima. Thorvaldsensstræti 4, Nr. 866. Nýkominn góður og ódýr s a u m u r. — Allar stærðir. — Spyrjið um verð. Á. Einarsson & Funk. M Sími 982. Templarasundi 3. s e I u p líersl. Novitas. Laugaveg 20. A. Sími 311. Nýkomið: Hvitkál, Piparrót o.fl. MBS. Um Eskimóa. Fyrirlestur Olafs Priðrikssonar verður í Báruuni á sunnudagiim kl. 4. Aðgöngumiðar á 1 kr, verða! seldir í Hljóðfærahúsmu, í Al- þýðubrauðgerðinni og á Vestur- götu 29. ans til að talra við seðlaútgáfu- rjettinmn. Sá banki hefir, miðað við efnahag. verslað fult eins djarft og liinn bankinn. og má ekki dænia hart, þó slíkt komi fyrir í veltuf járlausu landi, ef lánveitingarnar ern veittar til þess beint að styðja framleiðslima. En eigið veltufje þessa banka er þetta : 1. Seðlar landssjóðs 750000 kr. 2. Lán, sem ríkissjóður greiðir 200000 kr. 3. pess utan hafði hann 31. desember 1923 sparisjóðífje 23103977 krónur 4. Og varasjóð 3360019 kr. Veltufjeð og varasjóð- nrinu er því ekki meira en hæfi- leg trygging fyrir svo stórum sparisjóði. En þess utan kemur til álita, livað mikið yeltufje hans er^ er gera á út um hvort'hann get'- ur tekið að sjer seðlaútgádmrjett'i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.