Morgunblaðið - 13.03.1924, Qupperneq 4
===== Tilkynningar. =
Allir versla ársins hring,
eins þeir stærri’ og minni,
ef þeir liafa anglýsing
átt í dagbékinni.
Viískiíti. =====
Hreinar Ijereftstuskur keyptar
'SÆif.ta verSi í ísafoldarprentsmiCju.
HúsmæSur! Biðjið mn Hjartaás-
iiajörlíkið. pað er bragðbest og nær-
íngarmest.
Umbúöapappír
*elnr „Morgunblaðið' ‘ mjög ódýrt.
Dívanar, borðstofuborð og stólar,
ódýrast og best í Húsgagnaverslun
Reykjavíkur.
Norðurlaadapeningar úr nikkel og
silfri eru keyptir hæsta verði á Stýri-
mannastíg 10.
Verslunin Klöpp, Klapparstig 27,
hefir fengið allskjonar Nærfatnað.
Sokka. Prakka á 26 kr. og -Jakkaföt
á 30 kr. og margt fleira.
Maltextrakt — frá Ölgerðin Egill
Skallagrímsson, er best og ódýrast.
Erlenda silfur- og nikkelmynt —
saupir hæsta verði 0-uðmundur
Juðnason gullsmiður, Vallarstræti 4.
;þao, sig'skórti ekki samferða-
I menn í þann leiðangur, og þá ekki
valdu af verri cndanum. \
Dýrtíðin.
=== Vinna. ===
Verslunarmaður óskar eftir atvinnu
sem fyrst. Getur tekið að sjer öll
verslunarstörf, sem fyrir koma. Ágæt
meðmæli frá fyrverandi liúsbændum
og skólum, inn- og útlendum. Bll.
mrk. „200“ sendist Auglýsingaskrifst.
=== Leiga. ===
2 samliggjandi herbergi (annað
minna), með sjerinngangi og tin-
hverjum húsgögnum, óskast. Tilboð,
merkt 1924, sendist A. S. í.
• 4 herbergi og eldhús hefi jeg til
leigu frá 14. maí n. k. í húsinu
Kirkjustræti 4. — TÍerluf Clausen.
Til leigu.
Stór búð með geymsluplássi. Kjall-
ari til salt- eða fiskgeymslu. Stórt
vörugeymsluhús með kjallara , í
Hafnarstræti 17.
er: Sognepræst Arne Möller, dr.
theol., Kilstrup, Fyn. Danmark.
peir eru samtaka uin það, sjera
pórður Tómasson í Horsens og
fcann, að vera sí og æ að hugsa
um hvað gert verði til að efla
góða viðkynuingu milli laudanna,
sem bæði eru ættlönd beggja; og
a£ því það er alkunnngt, er æði
oft snúið sjer til þeirra með ýms-
•ar fyrirspurnir, og þeir jafcan
fúsir um góðar leiðbeiningar.
S. Á. Gíslason.
Oliumálin.
Hjer í blaðinu hefir áður verið
sagt frá olíumálunum í Banda-
ríkjunum og þeim yfirheyrslum
sem kunnar eru. Málin eru altaf
að verða víðtækari og víðtækari
og fleiri og fleiri menn að dragast
inn í þau. Bæði dómsmálaráðherr-
ann Daugherty, rannsóknardómar-
inn Walsh og fleiri, Binkum her- j
a,st, þó höndin að fyryerandi inn-
anríkisráðherra Fall, og er rann-
sóknin á afstöðu hans mjög skörp.
Tii dæmis hefir rannsóknamefnd-
in gefið skipun um það. að öll
símafjelög láti í tje afrit af öllum
skeytum, sem farið hafa frá hon-
um eða til hans á því tímabili,
sem helst þykir grunsamlegt. —
Annars er málunum eugan veginn
lokið ennþá. En til þess að skýra
málin betnr. má geta hjer örtitið
um sögu þess.
TJpptök ríkisafskiftanna af ölíu-
málurium eru þau, að 30. janúar
1908 stakk Roosewelt forseti upp
á því. að stjórnin legði hald á
mikið olíuvinsluland til notkunar
lianda flotanum ef til ófriðar
kæmi. 2. septemher árið eftir rók
svo Taft forseti olíulindir þessar
eignarnámi. 1912 var farið að
nota þessar námur handa flotan-
um. 4. jan. 1920 fjekk flotamála-
ráðuneytið full yfirráð yfir nám-
unum. 31. maí 1921. var yfirstjórn
námasvæðisins færð frá flotamála-
r,tiórninui í kendur iunanríkis-
ráðh. (Fall), samkv. ákvörð-
un á ráðheiTafuudi, sem síðan var
samþykt af Harding forseta. 7.
apríl 1922, fjekk dlíukaupmaður-
inn Sinclair allmikil sjerleyfi í
ríkisnámasvæðinu í Wyoming. 24.
apríl s. á., mótmælti öldungaráðs-
maðurinn Kenduck frá Wyoming
gildi þessara sjerleyfa. Daginn
eftir fjekk þó olíukaupmaðurínn
Doheny einnig sjerleyfi á rÍKÍs-
námasvæðinu í Kaliforníu. 30.
apríl s. á. krafðist öldungaráðs-
maðurinn La Follette upplýsinga
um afstöðu .stjómarinnar til þ'ess-
ara sjerleyfa. Ýmsar upplýsingar
um málið voru svo lagðar fram 7.
júní s. á. Segir síðan ekki af
málinu um hríð. En 4. mars 1923
sagði Fall af sjer.
Pá undir árslokin er það. sem
skriðnr fer að komast á málið
og rannsóknir að hefjast meiri og
meiri. 22. okt. 1923, tilkynti Fall
rannsóknarnefndinni að hann
hefði fengið 100 þúsund doilara
að láni hjá hr. MaeLean ristjóra
stjórnarblaðsins — „Washingtoii
Post.“ —.1 janúar 1924 mótmaTr
MacLean þessu. En A. Roosewelt,
sonur forsetans. upplýsir í yfir-
heyrslu, að Fall hafi fengið 68
þúsund dollara að láni hjá olíu-
kaupmanninum Sinclaire, og annar
olínkaupmaðnr, Doheny gefur þær
upplýsingar, að það hafi vcrið
hann. sem lánað hafi Fall 100
þúsnnd dollara. Fall -er þá kaLað-.
ur fyrir rannsóknarnefndina, en
neitar að svara nokkurri spnrn-
ingu.
Eftir þetta tóku svo rannsókn-
irnar við, eins og fyr cr frá sagt.
pess má loks geta. að Doheny
bauðst, til þess. að afsala sier
sjerloyfunum til stjómarimiar,
gegn skaðabótum. Hann hefir
einnig hvað eftir annað látið þá
skoðun í ljósi, að hann sjái ekkert
saknæmt í þessum málnm — að-
eins venjuleg viðskifti. En nitt
hefir hann líka sagt. að ef ranti-
sókrtarnefndin eða dómstólarnir
ætli að komast að annari niður-
stöðu og koma sjer undir mauna
hendur, þá skuli hann ábyrgjast
DAGBÖK.
FB. Síðan um áramót hefir lög-
skróning á skipaflotann verið sem
hjer segir, og skal til fróðleiks tekið
fram, hve margir af skipyerjhm eru
innanbæjarmenn, (þar eru Seitirn-
ingar einnig taldir með), og hve
margir utanbæjar. Á 25 togurum
hjeðan eru lögskráðir alls 776, þar
af 560 Reykvíkingar og 216 utan-
hæjarmenn. Einn togarinn, Waipole,
hefir ekki látið skrá hjer 'á þessu
ári; en af þeim mönnum, sem á hon-
nm voru um áramót, voru 13 Reyk-
víkingar og 6 utanbæjarmenn. peir
menn, sem þar hafa bætst við síðan,
eru skráðir í Hafnarfirði. A iskipun-
um Gullfoss, Villemoes, Esju, pór
úr Reykjavík og 35 utanbæjar. Á þil- skipum, sem stunda handfæraveiðar, Mátvörur samtals .. 846,34 2226,84 2155,45 100 263
7 samtals, eru alls 213 manns, 63 úr Fatnaður, skófatn. og þvottur 272,99 783,79 769,94 100 287
Reykjavík og 148 utan bæ.jar. Sam- Eldsneyti og ljósmeti 97,20 278,60 274,90 100 287
tals eru því á flotanum 1132 menn, Húsnæði 300,00 1017,00 957,00 100 339
727 úr Reykjavík og 4Ö5 annarsstað- Skattar 54,75 280,50 194,50 100 512
ar af landinu. Skipshöfnin á Goða- foss er ekki talin hjer með, því skipið Önnui útgjold 228,72 651,85 626,69 100 285
liefir ekki komið hjer isíðan um ára- mót, og því skráð annarsstaðar. Útg.jöld alls .. 1800,00 5238,58 4978,48 100 291
Gjafir til Samverjans: Ingi Hall-
dórsson bakari 10 rúgbrauð, 4 hveiti-
brauð. Jón 'Símonarson bakari 145
bollur. Björúsbakarí 110 bollur. G.
Olafsson & Sandholt 75 bollur. Al-
þýðubrauðgerðin 100 bollur. S. Gunn-
laugsson bakari 100 bollur. Onefndur
100 bollur. F. A. Kerff bakari 400
bollur. Ó. Th. bakari 320 bollur. ís-
Msið í Hafnarstrætí 23 35 kg. rýtt
kjöt. E. G. 50 kr. Ríkisskuldabrjef.
í brjefi frá E. kr. 25. „M.“ 10 L.
F. 50. Kaf'fig. 5. Kaffigestir 14. S.
P- 4.50. G. P. 10. „F“ 10. N. K 5.
Köttur 1. G. O. 40 kr. — Iuniieg
hjartans þökk.
Reykjavík, 10. mars 1924.
•Tóhs. Sigurðsson.
Borðeyri 12. mars. FB: Orsök brun-
ans á pingeyri var sú, að kviknað
hafði út frá ofnpípu uppi á efsta lofti
hússins og vissi enginn fyr en þar
var orðið nálega alelda. Logn var
þegar brann og breiddist eldnrinn
því hægt út, svo að hægt var að
bjarga allmiklu af innanstokksmun-
um, en matvæli öll brunnu. Húsið var
Iágt vátrygt, og hefir eigandinn því
orðið f.vrir tilfinnanlegum skaða.
f
Suðurland fer ekki til Borgarness
fyr en á morgun, en átti að fara í
dag, Hefir verið í for til Vest-
mannaeyja.
Leiðrjettingar. í grein Sigurðar
læknis Magnússonar, '„Rerklaveikin
og konnrnar“, í síðasta' sunnudagS-
blaði, var misprentað: á 3. dálki
miðjúm „skýrslur* ’ fyrir sýslur, og
á 5. dálki neðarlega „deeimaltölur“
fvrir dánartölnr.
Verslunarmannafjelag Reykjavíkur
lieldur fund í kvöld kl. 8y2 í Kaup-
þingssalnum. Tóbaks-einkasala ríkis-
ins er þar á dagskrá, og er- frum-
inælandi Pjetur p. .1. Gunnarsson.
Á fundinum verða bornar upp tillög-
ur bæði í isteinolíu- og tóbakseinka-
sölumálinu' Á fundinn er boðið Versl-
ur.armannaráðinn, Kaupmannafjelag-
inu og stjórn „Merkúr“.
Um Eskimóa. Fyrirlestur Ólafs
Friðrikssonar, sem fröstað var um
daginn, verður á sunnudaginn kem-
ur. (Sjá auglýsingu).
Hjúskapur. í fyrradag voru gefin
saman í hjónaband, í dómkirkjunni,
ungfrú Anna Jóhannesdóttir (bæjar-
í nýútkomnu hagtíðindaheftí er
skýrt frá áhrifum verðlagsbreyt-
inganna á útgjöld manna hjer í
Reykjavík, eða um hækkun og
lækkun dýrtíðarinnar. Til þess að
fá vitneslcu uni þetta hefir verið
valin 5 manna fjölskylda með
1800 króna tekjum fyrir stríðið,
og áætlun gerð um, hvernig öll
Matvörur:
Brauð
útgjöld' hennar hafi sundnrlið2st
þá og hve miikiS hún hafi notaí
af hverri' vörutegund. Eftirf^rttUú1
yfirlit sýnir skiftingu ársútg^ú*
anna í iitgjaldaliði m'iðað
verðlag í júlí 1914 eða rjett áður
en stríðið byrjaði, og svo hausti
1922 og 1923. Ennfremur kvað
hver útgjaldaliður hefir verið
að við 100 í júlí 1914:
Ú t gj a 1 d au p p h æð
Hlutfallatölor
Garðávextir og
Sykiu' ........
Kaffi,
Smjör
te o. fl.
og feiti
Kjöt og slátur
júli okt okt júlí o!< t
1914 1922 19z3 1914 1922
132,86 354,90 354,90 100 267
70,87 1.67,70 165,85 100 237
52,60 177,16 160,06 100 337
67,00 151,85 188,15 100 227
68,28 126,17 129,05 100 185
147,41 376,82 326,15 100 256
109,93 343,46 340,99 100 312
84,03 213,66 204,30 100 254
113,36 315,12 286,00 100 278
Yfirlitið sýnir, að útgjöld slíkr- sem mælikvarði á verðlagið
ar fjölskyldu, sem hjer er miðað
við, og numið hafa 1800 króuum,
þegar miðað cr við verðlag í júlí
1914, mundu. með óbreyttri neyslu
hafa numið 4,978 kr. haustið 1923
en haustið 1922 var útgjaldaupp-
hæðin 5,239 kr. Hefir útgjalda-
upphæðin þannig lækkað á árinu
um 5%. En síðan í haust, hefir
vöruverð farið hjer svo ört hækk-
andi, einkum á síðustu mánuðum,
267
234
304
281
189
221
310
243
252
255
282
283
319
355
274
277
eða
kki
útgjöldin nú og er heldur e
ætlað að gera það.
Á hlutfallstölunum má sja, a
síðan í júlí 1914, hefir útgjal^®
i5
hækkunin á matvönuxum ve
155%, á fatuaði, skófatnaði
þvotti 182%, á eldsneyti og
meti 183%, á húsnæði 219%,. a
sköttum 255%, á öðrum útgje^
um 174%, og á öllum útg.iöld'110
ao
þessi skýrsla getur ekki gilt | í heikl sinni 177%.
fógeta) og Haraldur Jóhannessen
kaupm.
Gefin verða saman í dag í Hafnar-
firði ungfrú Halldóra Flygenring og
Benedikt Gröndal verkfræðingur,
sonur p. Edilon'ssonar læknis. Hjönin
fara til Khafnar í dag með Islandi.
Orgelhljómleika sína endurtekur
Páll Isólfsson í dómkirkjunni n. k.
sunnudag. Aðgangur kostar eina kr.
Tæplega mun einni krónu betur var-
ið en til þess að hlusta á Pál.
Farþegar með Islandi eru m. a.
Magnús 'fhorberg; frú Líudal; ung-
frú Ebba Halldórsdóttir; ungfrú
Olafía Jónsdóttir; Sigurður Ingi-
mundarson og Ágúst Kvaran. Skipið
fer um kl. 4.
Háskólinn- Dr. K. K. Kortsen flvt,-
ui' í dag fyrirlestur um brautryð.j-
endur í nútíma-bókmentum Dnna
(Georg Brandes) kl. 6—7. Okeypis
aðgangur fyrir alla.
Kolafarm heí'ir h.f. Kári fengið
nýlega til Viðeyjar. Activ kom með
farmimi.
Misprentast hefir í kvæðinu Elka
Björnsdóttir, í 4. vísu, 2. vísuorði:
Sjálfra æsku fvTÍr: Sjálf frá æsku.
Dagskrá Kd. fimtud. 13 mars ki. 1
síðd.: 1) Frv. til 1. um breytíng á
lögum nr. 14, 27. júní .1921 nm friðun
rjúpna; 2. umv. 2) um löggiltíing
verslunarstaðar í Hindisvík á Yatns-
nesi við Húnaflóa; 2. umr-
*
Nd. 1) Frv. til fjáraukalaga fyrir
árið 1923; 1. mnr. 2) um stofnun
búnaðarláinadeildar við Landsbanka
Tslands; 1. umr. 3) um lireyting á
I. nr. 26, 20. júní 1923 um ritsíma-'’
og talsímakerfi; 1. umr. 4) Till. til
þál. um kenslu heyrnar- og málleys-
' ingja; hvernig ræða skuli.
Niels P. Dungal læknir hefir op!,a
lækningastofu í Austurstræti 5 0
tekur þar á móti sjúklingum.
er fvrir skömmu kominn úr all-k1’1^
utanlandsdvöl, til fi'amh aldsnienh111
ar í fræðigrein sinni og lagði s^eT
prauB
staklega stund á lyflækningar. r
dvaldi bæði á Norðnrlöndura, í Py'■
landi og dálítið í Póllandi og
háskóla og spítala.
HITT OG ÞETTA-
Klúbbur óhamingjusamra
A Frakklandi heitir bær einn
nuny, og eru i honum uffl - g
íbúar, svo hann mun vera á stær® c-
Reykjavík. Litlar sögur hafa farl^.g
ba- þessum, en nú upp á sí'ðka
hefir allmikið verið um haun lS},
or
i erlendum blöðum. Ástæðan
fá
að þar hefir fyrir skömmu
stofnaður klúbbur, og í hann
ems mngóngu kvongaðir menö>
<r þ°
ro>
eð
aðeins þeir, sem ekki telja oig
gengið inn í neitt himnarík1
lrjónabandinu. Er svo sagt,
sic í fyrsta sinni, sem slíkui’ 141 , t
■ , fulL’lS
liefir vérið stofnaður. En , /f,
x hfl1
telja inenn það, að hann æth'a ^
ast vel, því stofnendurnir -g
rni*-
,1)5'
hundruðum, og síðan heí>r
fjölgað. í klúbbnum fara
fram
&■
ælu®*-
konar skemtanir til þess að bæta
limunum upp hjónabandsv’ansæ
faS*111'
Bindindisfrömuður tekinn 1 ,aíln-
Einn af'fremstu bindindis- og A
frömuðum Bandaríkjanna,
>Ir.
.niP1
erson, t’orseti, „Anti Sáloon úea” 0g
hefir nýlega verið íekinn r a!T,'.jj-útt-
er sakaður um stórkostlegan fJa’
;)kkrU
Laus var hanu þó látinn no -
ar gegn afarháu verði. Pe^ir
liafiu raunsókn í málinu.