Morgunblaðið - 19.03.1924, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason.
11. árg., 115. tbl.
Miívikudagirai 19. mars 1924.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Gamla Bíó
Blóöog
sandur
Ein af allra bestu myndum
seinasta árs. — Hinn frægi
leikari
Rudolph Valentino
leikur aðalhlutverkið.
Um vlða veröld er
drukkið hið egta, franska
DUBONNET
og varast
eftirlikingar
Veggfóður
F'ikið úrval.-Frá 65 auruui
^úllan, ensk stærð. Komið, meðan
^óg er til.
H.f. Rafmf. Hili & Ljós.
Laugaveg 20 B Sími 830.
Jass-band
í kvöld
Hótel Island.
|
rs
1000
pör kvenhanskar verða
seldir næstu daga á 1,50
—2,75. Er aðeins helm-
ingur verðs. —
— Notið tækifærið. —
líöruhúsið. -
4==i„
Hallsson
Hallur
tannlœknir
^irkjuatrœti 10, niCr. Sími 1608.
Viðtalítími kl. 10—4.
heima, Thorvaldsensstræti 4,
Nr. 866.
Kaupið ekki
Papplrspoka
og umbúðapappir fyr en þjer hafið kynt yður verð mitt þvi
þá kaupið þjer
þar sem ódýrast er.
Herluf Clausen.
Slmi 39.
LEIKFJELAG BEYKJAVÍKUR: Sími 1600.
Tengcfamammal
íffiKÍStSWawr-5'
verður leikin á fimtudag 20. þ. m. klukkan 8 síðdegis í Iðnó.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá lrlukkan 4—7 og á morgun frá
kl. 10—-1 og eftir kl. 2.
Verslunin Klöpp
Klappanstig 27.
Hefir mikið úrval af karla- og kvennærfatnaði. Golftreyjur og
peysur á karlmenn.
Kegnkápur, frakka, alfatnaði, manchettskyrtur, silkitrefla og
ullartrefla. Fataefni mjög ódýr og margt fleira.
í átta daga
verður geflnn
25°|0 afsláttur
. af öllum
vetnarkápum.
Egill Jacobsen.
---------------
SliliDllDeiniluli
Ræða J. Bergsveinsonar flutt á
fundi Verslunarmannafjelags Reykja-
víkur 6. mars 1924-
Niðurl.
Jeg læt þetta nægja livað verð-
inu viðvíkur, og sný mjer þá að
liinu aðalatriðinu. sem snertir
vörugæðin, Um það fjallar 5. gr
samningsins, er svo hljoðar:
„5. Seljendur ábyrgjast að gæði
steinoMu þeirrar, er kaiapendur taka
á móti samkvæmt þessum samningi,
sknli ná hinu viðurkenda marki (ein
kunn) fyrir hvern flokk, og jafnast
á við olíu þá, er seljendur versla með
til svipaðra nota á Englandi. Teg-
undasýnishorn af hverjum flokki, á-
samt nokkurnveginn nákvæmri ein-
kennalýsingu, skulu fengin kaupend-
I um í hendnr, og bregði í nokkru veru-
legu frá þessum sýnishornum að gæð-
um, skal það tilkynt kaupendum við
og við og samþýkt af þeim“-
Hjer er berum orðum sagt, að
kaupendum, Landsverslun, skuli
fengin í hendur sýnishorn og nokk
urnveginn nákvæm einkennalýs-
ing af hverjnm olíuflokki. En það
er jafnframt skýrt og ótvíræð-
lega frarn tekið í sömu greininni,
að jafnvel þó að olían sje í veru
legum atriðum frábrugðin þessum
sýnishornum, sem Landsverslun
hafði verið send. skuli hún eugu
að síður verða að samþykkja það,
að kanpa þá olíu, sem B. P. Co.
vill láta henni í tje.
Jeg vil nú spyrja: Er hægt að
hugsa sjer öllu meira rjettindaaf-
sal en þetta. Hvað skeður, ef
Landsverslun vill ekki samþykkja
að kaupa þær olíutegundir, sem
seljendur vilja láta henni í tje,
vegna þess að þær sjeu ekki not-
hæfar fyrir mótorbátaútveginn
hjer, eða til ljósa, og ágreining-
ur rís milli kaupanda og seljanda
í þessu efni? Jú, þá er að skjóta
þeim ágreiningi til gerðardóms í
London. Frá mínu sjónarmiði er
ofurauðvelt fyrir gerðardóm að
skera úr þeim ágreiningi. Jeg
hygg að hann mundi aðeins benda
á 5 gr. samningsins og sýna fram
á að hún sje glögg og skýr, og að
samkvæmt henni hafi kaupandinn
skuldbundið sig til þess að taka
við þeim olíutegundum, sem selj-
endur vilja láta þá hafa, og það
sje því algerlega á valdi seljanda
hvaða vörutegund hann vill láta
kaupendum í tje. — pað skyldi
gleðja mig ef einhver háttvirtur
fundarmaður getur sýnt mjer
fram á, að hægt sje að leggja
annan skilning í 5. gr. þessa
samnings en þann sem jeg hefi nú
lýst. pað teldi jeg mikils virði.
pví jeg verð að segja það fyrir
mig, að þó fjárhagshlið þessa máls
sje ærið dökk, þá er hin hliðin
sem veit að olíugæðunnm miklu
ægilegri. þar getur verið um að
ræða ekki aðeins stórkostlegt fjár-
hagslegt t.jón þeirra manna, sem
olíuna nota til mótorbátaútvegsins
ef hún reyndist þeim svo vond
að bátarnir ættn ilt með að nota
hana og hún ylli þeim frátafa við
veiðarnar, heldur einnig stórkost
lega hættu fyrir líf þeirra manna
sem fiskiveiðarnar stunda á mó-
torbátunum. pó nú B. P. Co., að
mínu áliti hafi áskilið sjer rjett
til þess samkvæmt 5. gr. samn-
ingsins að mega láta Landsversl-
un í tje þær olíutegundir, sem
fjelagið telur sjer hagkvæmast í
hvert skifti og forstjóri Lands-
verslunar hafi nndirgengist það,
geri jeg ráð fyrir, og vona, að
það vilji alls ekki nota sjer þenn-
an rjett. Jeg vona það muni þvert
á móti gera sjer far um að láta
Landsv. ávalt í tje bestu olíu-
tegundirinar sem það hefir yfir að
ráða og: Landv. óskar eftir. Jeg
hygg að fjelagið telji sjer samn
inginn svo mikils virð að það
muni ekki að nauðsynjalausu,
gera neitt það sem ágreimingi get-
ur valdið. pað mnni heldur kjósa
að gefa eitthvað smávegis eftir
góðmótlega og eftir samkomulagi
við kaupanda, af þeim rjetti sein
samningurinn tryggir seljandan-
nm. En jeg fæ ekki sjeð að það
geti á nokkurn hátt rjettlætt rjett-
indaafsal íslenska samningsaðilans.
Jeg fa> ekki sje annað en það
sje jafn óverjandi fyrir það þó
seljanda. af skiljanlegum ástæðum
noti sjer ekki rjett þann sem
samningurinn t.ryggir honum.
Jeg hefi hjer aðeins minst 4 2
atriði samnings þessa. pað mundi
taka alt of langan tíma ef jeg
mintist á alt það, sem jeg tel at-
‘hugavert við hann. pessi tvö at-
Sjónleikur í 7 þáttum.
Leikinn af amerískum ,
leikurum.
Aðalhlutverkið leikur:
NORMA TALMADGE.
Allar þær myndir, er Norma
Talmadge leikur í, eru suild-
arverk. Hún er ein af þeim
leiknrum sem aldrei bregst
vonum manna.
Sýning klukkan 9.
riði eru aðalatriðin fyrir mjer og
því hefi. jeg dvalið nokkuð við
þau. Jeg ætla þó aðeins að drepa á
eitt atriði þessa máls; það getur
verið að það sje mjög þýðingar
lítið formsatriði, En það getur líka
verið mjög mikilsvert.Jeg legg eng-
an dóm á hvort heldur er. petta 3.
atriði er dagsetning samningsins.
Hann er dagsettur í Reykjavík 10.
ágúst 1922. En auglýsing stjórn-
arráðsins um að hún ætli að taka
að sjer steinolíueinkasöluna er
ekki dagsett fyr en þann 11. s. m.
eða daginn eftir að samningurinn
er undirritaður. Jeg hendi aðeins
á þetta til athugunar, af sjerstök-
nm ástæðum.
Jeg læt nú hjer staðar numið
og ætla ekki að fara frekar út í
athugasemdir við steinolíusamning
þann, sem hjer er uan að ræða í
bili, þó jeg telji hann svo stór-
gallaðan að öllu leyti fyrir hönd
vor Islendinga, að undrum sæti.
Síðan þessi ræða var flutt í
Yerslunarmannafjelagi Reykjavík-
ur, hefir einn af starfsmönnum
Landsverslunarinnar tjáð mjer, að
r.ú sjeu tómar trjetunnur undan
olíu seldar fyrir 10 krónur.
-------x--------
Alþingi.
------ i
Bankavaxtabrjef.
í Nd. flytur J. Kjartansson frv.
um útgáfu 5. flokks bankavaxta-
brjefa í Landsbankanum. Má hann
nema alt að 2milj. kr. Fyrstu
4 árin eftir að veðdeildarfl. þessi
er settur á stofn, veitist honum 2
þús. kr. árstillag úr ríkissjóði.
Aldrei má gefa út meira afbanka
vaxtabrjefum en nemur fjárhæð
þeirri, er veðdeildin á í veðskulda-
brjefum. I greinargerð segir m. a.:
Eins og kunnugt er, var 4. flokk-
ur veðdeildar stofnaður með lög-
um nr. 51, 10'. nóv. 1913 og reglu-
gerð nr. 7, 7. maí 1914. Er svo á-
kveðið í þessum veðdeildarflokki.
eins og öðrum flokkum deildar-
innar, að láta megi jafnt út á hús
og lóðir í kaupstöðnm og verslun-
arstöðum eins og út á jarðir.
Af þessum veðdeildarflokki (4.
fi.), sem upphaflega var 5 milj.
kr., mun nú vera aðeins um rinn