Morgunblaðið - 19.03.1924, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.03.1924, Blaðsíða 2
MORGUNBLABIB Hoffum ffyrirliggjandi: Gráfíkjur, Apricots, þurkaöar, Epli, þurkuð, Sveskjur, Döðlur fimta ólánað. Er því ekki ólíklegtj a.ð flokkur þessi gangi fljótt til þurðar, þar sem heita má, að sinn. Ennfremur segir: ,,pað veld- nr alveg sjerstökum erfiðleikum við föst lagaákvæði um bygginga- hvergí sje ián að fá nú. MunuVmál, að sífelt koma fram nýjar menu því neyðast til þess uð taka | aðferðir, ný byggingaefni og aðr- lán úr þessum flokki meðan hanný ar nýungar; en auk þess geta stað endist, þó óþolandi afföll hafi, hættir á stöku stað verið slíkir, verið á brjefum hans, og að því er virðist meiri en nauðsynlegt var, miðað við vei’ðfall það, sem var á brjefunum fram eftir stríðs- árunum. Munu brjefin nú ekki seljast fyrir hærra verð en á 70 ti’. 75 kr. hvert 100 kr. brjef. pað virðist því ekki mega draga lengur að stofna þennan veðdeild- arflokk. En þar sem fjárhagur Landsbankans er nú fremur þröng ur, er ekki ætlast til, að flokkur þessi nái nema til landbúnaðarins cg þess vænst, að bankinn geti keypt brjef hans af lántakend- um eftir hendinni, með ekki meiri afföllum en hæst 6—10%. Byggingalög. í Ed. ber allsherjarnefnd fram frv. til byggingalaga, mikinn bálk í 10 köflum og 92 greinum. Eru þar ákvæði um stjórn byggingar- xnála, skipulag húsa, lóðir, sjer- eign og sameign, byggingarleyfi og framkvæmd verksins, eftirlit með gömlum byggingum o. fl. I.ögunum er ætlað að ná til þeirra hæja, sem lögin um skipulag bæja frá 27. júní 1921 ná til. í greinar- gerð segir m. a.: Húsagerð er með stærstu útgjaldaliðum hverrar þjóðar og má nefna sem dæmi, að árið 1919 nam aðflutt bygging- arefni 3800000 kr. Gefur þctta nokkra hugmynd um, hve stór- vaxinn árlegi byggingakostnaður- inn er, þegar alt er talið. Hann hefir verið 7 til 8 miljónir þetta ár að minsta kosti. pessu mikla fje er misjafnlega varið. Til þess að byggja hús af fullri forsjá þarf allmikla þekkingu og meiri en flestir hafa, svo ekki verður hjá því komist, að stórfje fari í súginn, ef hver byggir eftir sính höfði, auk þess sem voði er búinn af eldhættu í bæjum o. fl., nema bvgt sje eftir sæmilega föstum reglum. Reynt hefir verið að bæta úr þessu í bæjum vorum með lögun- um um byggingarsamþyktir frá 2Ó. október 1905, en tilgangi sín- um hafa þau að minstu leyti náð. Erlendis hefir verið ráðið fram úr þessu með því að gefa sjerstök byggingarlög fyrir alla bæi, sem imrihalda öll megjnatriði bygg- ingasamþykta á einum stað og allir eru skyldir að hlýða. Með frv. þessu er sama ráð tekið upp fyrir oss. Farið er eftir norskum og sænskum fyrirmyndum, en að óhjákvæmilegt verði að veita undanþágu frá almennum ákvæð- um, breyta þeim að nokkru eða auka“. pess vegna má veita und- anþágu þegar þörf er á. Útlendingar. í þinginu er fram komin svo hljóðandi tillaga: Neðri deild Al- þingis ályktar að skora á ríkis- stjórnina, að gefa nú þegar út reglugerð, samkvæmt heimild í lögum nr. 10, 18. maí 1920, um eftirlit með útlendingum, þar sem girt sje fyrir, að útlendingar geti leitað sjer atvinnu hjer á laadi, meðan atvinnuvegirnir fullnægja ekki atvinnuþörf landsmanna. 1 stuttri greinargerð segir svo enn- fremur: Meðan slíkt atvinnuleysi er ríkjandi, sem nú á sjer stað, virðist full ástæða til, að koma í veg fyrir, að útlendingar keppi um vinnuna við landsfólkið — enda er -sá siður allra annara ríkja. Ymsir höfðu búist við því að eitthvað slíkt kæmi fram hjer, eins og víðast annarsstaðar. pví það er hvorttveggja, að hjer er allmikið farið að bera á því, að útlendingar leiti sjer margvíslegr- ar atvinnu, en innlendir menn gangi atvinnulausir, — og svo hafa ýmsir íslendingar, sem utan hafa farið, þó ekki beinlínis hafi verið í atvinnuleit, orðið þess var- ir, hve strangt er þar víða gengið eftir því, að innlendir menn sitji fyrir vinnu. Að sjálfsögðu er ekki verið að amast við þe:m útlendingum, sem hjer hafa dvalið langan tíma, heldur alls konar lausalýð, sem kemur aðvífandi og grípur vinn- una frá öðrum meðan hún get'st, en snýr baki við henni þegar betra býðst annarsstaðar. Skýrsl- ur munu engar vera til um það, hversu mikil brögð eru að þessu, og sennilega er stundum gert of mikið úr því, og þeirri hættu, sem af þessu stafi. En samt er rjett að benda á þetta, því sumt af þessum útlendinga innflutningi virðist vera óþarfinn einber, svo sem hljóðfæraleikarar og þjónar á veitingahús, kvenfólk í hár- greiðslustofur, skrifstofufólk og ýmsir iðnaðarmenn. Og þó flest af þessu fólki muni yfirleitt koma vel fram, svo að ekki sje ástæða til að amast við því þess vegna, ey hjer þó víðast , um störf að .IKJUNÍJ! .•. . Oijqk '.O. ' * Í'KcM • hendina. Með þessu er heldur ekki verið að amast við þeirri hjálp- semi eða gestrisni, sem íslending- ar hafa oft fengið orð fyrir að sýna í þessum efnum, og þá von- andi með rjettu. Hjer er aðeins um ráðstöfun að ræða, sem aðr- ar þjóðir telja nauðsynlega hjá sjer gagnvart útlendingum og þá einnig íslendingum og þeir ættu þá sama rjett á gagnvart öðrum. En úr því farið er að hreifa þessu máli um afstöðu útlendinga hjer, má minnast á ýms önnur atriði, þó ekki skifti þau öll mildu máli.Og t.d. er þetta þá: að margir þessir útlendingar eða stofnanir þeirra gera óforsyaranlega lítið til þess að samlaga sig íslenskum staðháttum og sjerkemium. Og ís- lendingar mega reyndar sjálfum sjer um kenna að ýmsu leyti, eink um að því er Dani snertir. Danska er hjer svo alment töluð og skil- in áf íslendingum, að Danir venj- ast manna seinast á það að tala íslensku. Undir vissum kringum- stæðum er heldur ekkert við þetta að athuga manns og manns á milli. En þegar stofnanir, sem eiga að starfa ' algerlega á íslenskum grundvelli og fyrir íslendinga, neita t. d. að nota íslenska. tungu, þá er það atriði, sem engin ásiæða!, . . . ° „ , þess genr þetta fyrirkomulag er t:l að þola oumtalað. 'Stundum , , ,, , íandsmonnum allar tobaksvorur hefir venð bent a það, að hier í ,, , , „ , , . * dyrari en þær þurfa að vera, an veitmgahusum sumum væru em- , *.,,•«* , . þess að landssjoður haíi meiri ungis notaðir danskir matseðlar, , „ . • „„„ , ., ..„ „ „ hagnað af. og fleira slikt ma tma til. T. d. „ . „ „ . ,, . , . , , * Fynr rikið er hjer ekki um ma minna a það, að fyrirtæki ... , *. _ , , , „ , „ neitt annað að ræða en það, a ems og endurskoðunarstofan í , „ ,A. , , .. , „T , . „ „ „ : hvern hatt það geti hatt sem Reykjavik, sem hefir umfangs-' , , • „ , ,, , . „ , . „ . ' mestar tekjur af þessum voruteg- mikil og abyrgðarrak sambond við , , , , , , , , , , uudum, an þess þo að lagður sje tjolda íslenskra verslana, er að , , ,, , , , þungur skattur a landsmenn í morgu leyti rekm sem donsk ,, , , ... , „ _ , , , . , verðhækkun vorunnar, sem statar stofnun. Og það kernur meira að , , , . „ or i . n , c.i kostnaoarmiklum iramkvðsinci- „ segja fyrir, að þessi stofnun s.vmr „ . . , , , , i , , , . „ .... , , um rikisms til þess að na þessum . íslenskri verslunarstjett, sem hun . 7 Biðjið um það bestal Kopke hölda kætir sál, Kopke vekur hróðrar m&l, Kopke Amors kyndir bál, Kopke allir drekka skál „, tekjum. Hið íslenska ríki, meðan , a að þjóna, og íslenskri tungu þa , , , „ . „ , . , „. það er ekki lengra komið mu á o.svmnu, að gera athugasemdir við . „ ., , , , „ , , , .* , , „soeialistiskan rekstur í stjom það, þegar skitta a við hana a „ , „ „ , , , TT ,,, . „ c g framkvæmdum en það er nu, islensku. Um slikar stofnamr a . „. , , ■ , „ , , „ , „. . , , , virðist ekki hata mikla hvöt til þo að mega krefjast þess, að þær , „ , að na tobakstekjum sínum með syni lit a að koma írarn sem is- . , , . .. , „ , . rikisrekstri, et a annan hatt ma lensk fyrirtæki. , . . , , . ,, . . , , , „ . , ra meiri tekjum með mmni kostn- I þessu, sem hjer er sagt, er „. „ . , , . ., , aði tyrir rikissjoð og landsmenn. ekki folgin nein turaun til skerð- _ , pegar um þessi mal er að ræða, er mgar a sanngjornum rjetti ut- . , , „ „. „. 1 * venjulega um þrjar leiðir að lendmga hjer eða verið að amast ,. . . , , . • . „ „ , velja: ljRikisemkasala; 2) Sjer- við þvi að mnan sinna vjebanda;, „. » „ „. . ,.... , . , , , . „„ ileyii eða heimild handa fjelagi lifi þeir þvi nfj, sem þeim likar , , ,, , . „.. . „ gegn arlegu gjaldi; 3) Tollar. best og log st.anda til. Hjer er „ . , „ , _ . - Vjer munum geta gengið ut tra aðems talað um það fyrst og', , . „ , „ „ þvi sem vissu, að annar liður, um fremst, að utlendmgar verði ekki' látnir safnast hingað til aukning- sjerleyfi, getur naumast komið til . greina, enda hefir víst ekki neitt ar atvmnuleysi, sjalfum sjer og öðrum til ógagns. Og síðan er um að ræða þá sjálfsögðu sanngirnis- kröfu, að þeir útlendingar, sem h,jer eru, og stofnanir þeirra, komi fram á þann hátt, se.m báð- um aðiljum ætti að vera f.vrir bestu, og að þeir sýni íslenskri tungu og íslenskri menningu alla sanngjarna virðingu. lnkasi sniðið eftir ísl. staðháttum. Rvík.ræða, sem innlendir menn gætu Fyrir löngu er nú skýrt orðið, að landsmenn eru einhuga um það, að einkasölu ríkisins á tó- baki beri að leggja niður.nú þeg- ar. Mönnum er orðið ljóst, að þessi verslunarrekstur landsiris er ekki heppilegur og því ekki til frambúðar. :— Landssjóð- sala á tóbaki rr hefir . áhættu af fyrirtækinu, j Frakklandi. . ríki tekið þann sið upp enn. pá er að ræða um fyrsta og þriðja l:ð, sem deilunni valda, og skal hjer því nánar farið út, í það, hvort heppilegra sje og frekar horfi til hagsmuna ríkissjóði. Hjer á landi er rekstur þessi á byrjunai'stigi og það sýnist því eolilegast að athugað sje, hvað greinilega komið í ljós þeir anh- markar, sem andstæðingar ríkis' íekstufs hafa altaf haldið frai»: í fyrsta lagi að vérslunarfyrií' ta*ki ríkisins eru aldrei rekin nieð þeirri hagsýni og þeim dugnaðr sem þau fyinrtæki, ‘sem eru ein- staklinga eign. í öðru lagi er aldr- ei í ríkisrekstri gætt þess sparn' aðar sem skyldi, og er því naul' synlegri sem fyrirtækið er stærra- Við slík fyrirtæki verður jafnaá n'ikill óþai-fa kostnaður, sem ]e<l' ur upp nifkið af hagnaðinuni. 1 þriðja lagi gefa þessi fyrirtækj r.ærri n ndænte lciíin garlaust nim'11 hagnað en áætlað er. , 1 Frakklandi hefir tóbaksein0^" un verið, eius og Frakkar ka^a „ríki í ríkinu“, sem lifir á lang* lundargeði fulltrúa þjóðarinna1’- Frá þessari stofnun hafa e-ngir reikningar komið fram opinber' lega síðan 1913. í fyrstn var boi’- ið við, að því hefði verið skotið á frest að birta reikningana vegnai styrjaldarinnar; en fimm ár bð11 eftir ófriðarlok og engir reikning' ;•)■ komn fram. pessi rekstur rík' / is'ns hefir verið sem algerlega °' háð stofnuu, er notar íúkissjóð úvr ir banka, án þess að nokkur vd1 með vissu hvernig sakir standa- En þjóðin fær aðeins að vita nin rekstnrinn Qg útkomuna, eftirþ'1 sem stofnuninni þykir henta. Ýmsum kann að þykja þel,a nokkuð ótrúlegt, en hjer fá mel10 rjetta mynd af slíkum ríkisrekst1'1 þt gar til lengdar lætnr og hann hefir fest rætur. Engin lög ll8. læra má af öðrum þjóðum, semiyfir hann; þing og stjórn hi‘t‘1 þar engin afskifti. Einokunin er í'íki í ríkinu. pessi mynd af hinum franska ríkisrekstri verður ekki hrakin. hvernig sem forsvarar alls ríklS íeksturs vilja fegra og dás»nia þessi fyrirtæki. tekið hafa upp lílrt 'fyrirkomulag. Hjer á landi er aðeins um að ræða sölu á innfluttum tóbaksvörum, og því ekki eius og annarsstaðar, þar sem þessum aðferðum er heitt. að nokkuð sje tilbiiið af þessum vörum í landinu sjálfu. Vjer ætt- iim því að standa ver að vígi hlutfallslega en þær þjóðir, sem sjálfar reka stórfeldan iðnað í sambandi við einkasöluna og ætti e.ð hafa hagnað af þeim iðnaði. — Einhver eista ríkiseinka- mun vera í Hefir hún staðið er undanskilin lögunum fvrst um'eins vel unnið, úr því þeir ern við scm getur numið allmiklu og auk þar nm 'heila öld. par hafa mjög Franska tóbakseinokunm hefir aldrei gefið af sjer þann ar^’,c;in^ hún að rjettu lagi hefði átt 0 gera. Til þess að finna mffilikV‘ir'‘ í því efni er ekkert annað ^1^.,1^ samanburðnr á því, hvað t.óbaksverslnn gefur á móti )' • einkasölu. Einkasal'an er sett þess að afla ríkinu aúkinna tekn ’

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.