Morgunblaðið - 20.03.1924, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIB
Húseignin gjört, eins og nú skal sýnt. MeÖal-
^kjarhvammur í Hafnarfirði' innflutningur 1919-1921 er 131
f®st til kaups og íbúðar 14. maí >ús. kg.3 en þau 2 ár sem tóbaks-
*• k.
tjpplý.singar gefur
Einar Sveinsson,
Austurgötu 41. Hafnarfirði.
«í.
Skólavörðustíg 3,
við allskonar vogir, og mælitaki,
um löggildingu ef þess er ósk-
Smíðar nýjar desimalvogir,
— og reislur af öll-
ötr‘ stærðum. Yerð og viðgerðarkostn-
mjög sanngjarn- Skoðum og próf-
^ tækin endurgjaldslaust, og gefum
*^P) hvað viðgerð muni kosta.
aðeins af þeim tekj-
er Alþingi uppbaflega ætlað-
til að ná (sjá umræðurnar í
^gtíðindunum
án gi'ldis fyrir síðari tíma); en dagslega, þar sem bann á gamals
eftir Jón hálfönnur skáldsaga og aldri situr einsamall í skrifstofu
nokkur ljóð. pegar svo bins er sinni.
emkasalan liefir starfað er meðal- gætt, að þeir smámunir, sem eftir , Að frádreginni fyrstu máls-
innflutningur kominn niður í rúm menn þessa liggja, tala oft máli grein bókarinnar (lýsingu Álfta-
72 þús. kg. pessi mikla minkun er háborinnar snildar, þá er engu ness) og nokkrum setningum um
næg sönnun þess hvaða áhrifum ósvarað öðru en þessari spurn- j Kevelaer, má svo segja að 'hvergi,
ríkissjóður verður fýrir af þessuýngu: Af hverju ætti ófrjóleikinn á öllum þessum 363 prentsíðum,
FyriHiggjandi s
Handsápurf
Bonevax,
verslunarfyrirkomulagi, hvað toll-
tekjur snertir.
Við 5. lið: Pjer álítið að einn
einasti lögboðinn innflytjandi úti-
loki ekki samkepni um verð og
vörugæði; en slíkt er svo mikil
fjarstæða, að vjer álítum ckki
þörf á að deila við yður um slíkt,
og tökum þessi ummæli yðarvarla
í alvöru.
Ástæður vorar fyrir áskoruninni
til Verslunarráðsins og Alþingis
um afnám tóbakseinkasölunnar
eru því á fylstu rökum bygðar,
eins og hjer hefir verið sýnt fram
á; enda niðurstaðan ávalt sú, þeg-
ar ekki er farið með tölur og mál-
efni á Landsverslunarvísu.
1921), en þjer
^ðið við þær upphæðir, semþing-
síðar var að fenginni reynslu
teytt til að færa hinn áætlaða
,agnað niður í. Og sem þjer einn-
játið sjálfir að þó hafi ekki náð
^tlun.
þjer farið með rangt mál þegar
pkr segið að kaupmenn liafi birgt
Sl“ óvenjumikið upp, árið áður en
, ®kasalan gekk í gildi, þar sem
1Saflutningur á tóbaki var það ár
feiha 88 þús. kg., en meðal-inn-
htningur þriggja ára þar á und-
1918---1920, var 129 þús. kg.
^httfremur gleymið þjer ágóðan-,
1110 af þeim hluta tóbaksbirgðanna
fyrir voru í landinu og Lands
)ersluuin keypti og 10% skatt-
af hinum hluta birgðanna,
S?ltl Landsverslunin ekki keypti.
2. llð: pegar^vjer staðhæf-
að ekki þurfi að hækka verð
^Pmnar meira en 10-15% til
ess að ná 200 þús. kr. hagnaðin-
Dlll> drögum vjer fyrst frá þessari
^Ppba'ð vesti af veltufje tóbaks-
"óóíasölunnar og fyrning hennar
^ ðirgðum og skuldum, og má
?®tla það - minst 50 þús. kr. Eru
a eftir 150 þús. kr., en 15% af
Hn 1133 þús. kr., sem þjer segið
Landsverslunin hafi keypt tó-
fyr:r 1923, gjöra 170 þús. kr.
Staðhæfing yðar um að heild-
^dálagning yrði 40-50% á inn-
^Upsverði, ef verslun yrði gefin
Jals, ,er sú mesta fjarstæða sem
'JSsast getur, þar sem smásalar
?®tu og mundu þá sem fyr gera
^kaup sín hjá þeim sömu verk-
SDllÓjum, sem Landsverslunin nú
> lftir við, og ekki með lakari
^örum en hún.
^ í*jer staðhæfið, að notkun tó-
aks:us mundi minka, ef verslun
^rÓi gefin frjáls, og ríkissjóður
» Uiinni tekjur, en hafið sannað
e mótsetta, þann stutta tíma
Á111 Þjer hafið stjórnað þessu ein-
Stjórn Verslunarm.fjel. llvíkur.
að hafa stafað, öðru en því, að finnist nokkur kafli er hlýði þeim
lesþjóð þessara höfunda var þeim: kröfum, sem annars eru gerðar
ónógur hljómgrunnur?
p'að er þó kannske hvergi til öllu
til rits (litteratúrs). Samt leikur
yfir þessari bók fegurri snildar-
áþreifanlegri sýnir þess, hver.blær en títt er jafnvel um þau
verða lilutu afdrif stórgáfaðs ís-; rit allflest, sem annars eiga að
lensks mentamanns á 19. öld en heita gerð eftir öllum „kúnstar-
æfi Benedikts Gröndals. Maður, innar reglum“; hvar sem voldug
gæddur öllu stórkostlegri gáfum, J sál stendur að baki, fær hún ekki
öllu fjölhliðaðri og víðtænari, leynst, jafnvel ekki í verki sem
þekkingu, hefir varla verið uppi kastað er til höndunum. Og eitt
á íslandi á öldinni, og það þótt einkenni er ' á þessari frásögn
víðar væri leitað. En þjóð sú, sem! vert þess að fram sje tekið, sjer-
Lækjaxgötu 6 B.
Sími 72*
stuðningsmaður Jóns Sigurðsson-
ar), mun sá þáttur starfsemi hana
síst minst verður, þótt hann sj»
að sjálfsögðu lítt eða ekki kunmrr>;
enn sem komið «r. Annars hjelt
Eiríkur drengilega uppi sóma
ættjarðar sinnar á Englandi og
vann manna mest að því að út-
hann kjöri að vígja starfsemi staklega, en það er hin beiska breiða þekkingu á þjóðinni og bók-
Úr örögum til
Grönðals stúðíu.
(Grein þessi var rituð samkvæmt
tilmælum þýsks tímarits, en birtist
þar aldrei. Jeg prenta hana hjer
heldur en að kasta henni í eldinn, ef
eitthvað kynni að standa í henni,
sem Islendingar ekki hafa heyrt nje
hugsað um.
Reykjavík, 5. mars 1924.
H- K. L.).
«
I.
Með nítjándu öldinni skímar
af degi eftir andlegt syndamyrk-
ur, sem ráðið hafði ríkjum á ís-
landi, misjafnlega svart, um alda-
skeið, myrkur, sem átti upphaf
sitt í ósigri íslenskrar menningar
og íslensks manndóms á siðbreyt-
ingatímunum, en fullkomnan sína
í yerslunarkúguninni. En þrátt
mentunum, bæði persónulega og
með þýðingum og kenslustarfsemi.
Munu áhrif hans í þessa átt hafa’
verið meiri og happadrýgri en
menn nú venjulegast gera sjer
grein fyrir, en benda má á það,
að einn af efnilegri Eddufræðing-
um vorra tíma, B. S. Phillpotts,
hefir numið hjá honum. Loks skál
’S;
harfyrirtæki-
Við
3. lið: pjer haldið því fram
■4Ö ....
^ rikissjóður hafi ekkert fje
^QdiÖ j tóbakseinkasölunni, en
^ því þó yfir, að rekstursfje
j^hUar sje fengið að láni hjá er-
eildum verksmiðjum, að því ieyti
varasjóður ekki nái til (tæp
^ús. kr.). Er það þá meiuing
v ar’ að skuldir þær, sem Lands-
/skuldar, sjeu ríkissjóði
Jk°inandi?
j.. i® 4. lið: pjer haldið því
^iiega fram, að ekki megi miða
ip. fllt'ri'no á tóbaki við stríðsár
ei1 það höfum vjer aidrei
Frh.
MU ElFflfllF NaflfltSSDn
i Cambridge.
fyrir aftureldinguna sjer þó hvar-
vetna á, að aldarfarið er meira
markað áhrifum hinnar aflíðandi
nætur en fagnaðarboðskap hins
komanda dags. Rödd árgalanna er
að vísu fögur og hreimljúf á stund-
um, þótt tónarnir sjeu oftar
snöggir og þverbrotnir; en það
er ekki lengur konungaþjóð, sem
hlustar, eins og þegar sungið var
í fyrri daga, heldur leysingja
þjóð.
pví bæri síst að neita, að sitt
hvað óx fagurt upp úr hinum
óræktaða jarðvegi nítjándu aldar-
innar. En það þarf ekki annað en
virða fyrir sjer örlög þeirra
manna, sem helguðu líf sitt 'fram
leiðslu andlegra verðmæta, til
þess að sannfærast um það, hve
íslensk þjóð enn var fjarri því að
skilja vitjunartíma sinn. Örlög
Sigurðar Breiðfjörðs eru alt of
alkunna. Sama er að segja um
Jónas Hallgrímsson; Tómas Sæ-
mundsson, sem tvímælalaust hefir
verið öllum mönnum betur gef-
inn, var gerðup að prjedikara
austur í Fljótshlíð. Bjarni Thor-
arensen og Jón Thoroddsen end-
uðu báðir sem ’embættismenn,
báðir gæddir snildaranda, og
mönnunum; og hefðu þeir inögu-, íslenskrar þjóðarsálar endast.
lega getað, mundu þeir helst hafa'
gert hann að venjulegum skrif.ra
eða reiknings'haldara eða búðar-
manni.
Vjer getum líkt þessari æfi við
vordag,' sem hefir runnið upp
löngu fyrir sumarmál. Eða vjer
líktum manninum við jurt úr Pa^ hefir verið sagt nýlega,
hlýrri álfum, sem er plöntuð í v.ier íslendingar værum víkingar
hrjóstugri jörð, sí-umleikinni næð-J1 lund og lítt grón.ir við torfuna,
ingum; eða mustarðskorn, sem er,vieri værum útlendingar í voru
gróðursett í einni handfylli af eigin föðurlandi. Hvað sem hæft
rnold. Kannske er þó ekkert sönnu'er 1 >essV Þa er það eftirtekta-
nær en að líkja Benedikt Grön-Jvert) af> ýmsir af vorum bestu
dal við sáðkorn, sem lagt er í mönnum hafa alið aldur sinn sem
óræktaða jörð. j erlendir víkingar í framandi landi.
y Nægir að nefna nöfn eins og Árni
II , Magnússon, Jón Sigurðsson, Jó-
Eins og æfisaga Benedikts Grön-Jhann Sigurjónsson — af handa-
dals er hið áþreyfanlegasta dæmi hófi valin
sína, var of kotroskin til að kunna gletni, sem ekkert málefni getur
að notfæra sjer þessar jötungáfur., látið óáreitt, hvorki alvarlegt nje
(„'Enginn vildi nota mig til neins, vanheilagt,- og þessi kyngifulla
sem nokkra þekkingu heimti“. | gletni, sem í fyrsta lagi er svo
Dægradvöl, bls. 338). Og þegar (ramm-íslensk, að hún mun hvergi
hann söng, þá bergmálaði ekki á bygðu bóli eiga sinn líka, en
annað frá hörpu hans, meðal þessa | annarsvegar einn meginþráðurinn
vesalings fólks, en fölsku tónarnir., í lyndiseinkennum þessa höfund-
Hið eina, sem landar hans gátu | ar, Ijær bókinni svo ógleymanlegt
notað hann til, var, að láta hann yfirbragð, að nægja mundi ein'aðeins minst á hina alkunnu gest-
skrautrita kvæðin, sem þeir ortu saman til að halda uppi nafnijrisni á heimili Eiríks. Var kona
handa landshöfðingjanum ogþing- hennar svo lengi sem sjerkenni. hans, Sigríður Einarsódttir, hon-
um samhent í því, eins og raunar,
fleiru, því að hún var- að sínu
leyti eins vakin og sofin í því
að bæta kjör íslensku þjóðarinnar
og auka þekkingu á íslenskum
heimilisiðnaði erlendis eins og Ei-
ríkur var áhugasamur á sviði bók-
menta og landsmála.
Eins og á er vikið, var gust-
mikið nokkuð um Eirík meðarn
hann var á dögum. Var slíkt
eigi undarlegt um ákafamann
sem hann. Eðlilegt var og að dóm-
ar samtíðarmanna hans um hann
skiftist nokkuð í tvö horn. Sam-
tímamenn sjá nú einu sinni alla
hluti gegnum lituð gleraugu til-
finninganna. Nú ættu allir að geta.
sjeð það gleraugnalaust, að Ei-
ríkur var hinn mesti merkismaður,
sem íslendingum er betra að minn-
ast en gleyma, því að „minuing
feðranna er framhvöt niðjanna.“
Jeg, sem rita línur þessar, hef
með aðstoð ættingja og erfingja
Eiríks tekið mjer fyrir hendur
að safna drögum til æfisögu hans
og þeirra hjóna beggja. Er í ráði
að gefa út úrval af brjefum hans,
auk æfisögunnar. Æskilegt væri,
að jeg fengi sem mest af efniau í
mínar hendur í vor. pað eru því
vinsamleg tilmæli mín til allra
þeirra, sem eitthvað gætu upplýst
um Eirík eða þau hjónin, eða
kynnu að eiga í fórum sínum
brjef frá þeim, að senda mjer
þau sem fyrst til afnota. Aust-
firðingar geta, ef þeim þykir það
haganlegra, komið brj'efum til
Magnúsar Gíslasonar sýslumanns
á Eskifirði eða B. Ólafs Gíslason-
ar kaupmanns á Norðfirði. Fyrst
um sinn má senda brjef til mín
á Grundarstíg 11, Reykjavík.
Stefán Einarsson,
mag. art.
þess, hvert verður 'hlutskifti góðra j Eilln af g’læsilegustu víkingum
gáfna meðal þjóðar, sem enn ekki íslenskum og um leið bestu son-
á annað 'hærra en asklok fyrir',nni Þjóðar sinnar á síðari tímum
'himin, þannig mun hvergi geta öllu , bef ir án efa verið Eiríkur Magn-
sannari spegil þeirrar samtiðar ússon M. A. eða meistari, eins og
sem hæfði til að skapa örlög hans. | bann oftast mun hafa verið kall-
Kannske er í fáum æfisögum farið aður, bókavörður í Cambridge á
jafn ólognum orðum um samtíð- ^ Englandi. Stóð um eitt skeið ólít-
armenn og aldarfar. pað má svo j ill styrr af honum í íslenskum
segja að í „Dægradvöl“ Gröndals ^ málum heima og erlendis, en þeim
finnist hvorki setning nje máls-,rann hljóðara hefir verið um
grein, svo að ekki leggi þaðan minningu hans, og það svo hljótt
þef af veruleik, hvergi lagði- ájað kynlegt má þykja, þegar iitið
viðburði, menn og fyrirbrigði,er á verk hans og verðleika is-
dómar, er jafn lausir sjeuviðhlið- lensku þjóðinni til handa, bæði
sjónir, hvergi sagt frá með jafn
lítilli löngun til að þóknast, hvergi
gerðar jafn litlar tilraunir til að
inn á við ,og út á við.
Tvisvar sinuum barg hann lönd
um sínum úr neyð hallæris (1875
synda milli skers og báru. Sá, sem eftir Dyngjufjallagosið, hallæri á
se’gir hjer sögu sína og umhverfis Austurlandi, og 1882, ísár, harð
síns, er allra manna fjærstur því indi um Norður- og Vesturland),
að vera 'haldinn af innbyrlingum 'með því fjölda manna heim sann
eða sjálflygum. Og það sem setur' skotum í Englandi. Færði hann
enn raunverulegri blæ á frásögn-.nteÖ því fjölda manna heim sann-
ina er sú aðferð höfundar, að. inn í verki um þjóðrækni sína,
'hann skrifar alls ekki á þann og var þó eigi trútt um, að sumir
hátt sem hann væri að semja rit, legðu út á verra veg. En áhugi
heldur skágengur jafn mikið alla hans og vakandi umhyggja með
frásagnarslíping og alt ritsmíðis- (íslenskum mönnum og málefnum
tildur eins og hann á hinn bóg- j kom eigi síður fram í ræðu og
inn forðast að taka hliðsjón af riti, bæði ljóst og leynt c: eigi
hefðu vafalaust orðið merkisber-
ar í list sinni, ef þeir hefðu mátt|nokkrum hlut, manni eða málefni aðeins í op:nberum blaðagreinum
njóta hæfileika sinna, meðal stórr-
ar, vel vakinnar þjóðar; í stað
þess að nú liggur ekki annað cft-
ir Bjarna en lítil ljóðabók (og
þar af mikill hluti tækifærisljóð,
í dómum sínum. pað sem hann og flugritum um íslands mál.
ritar er hversdagsmál hans, —J'heldur einnig sem persónuleg
samtalsmál, dagbókarmál. Hann hvatnin og eggjun til leiðtoga
kemur hjer til dyra nákvæmlega þjóðarinnar í brjefum og viðræð
10.
Norræna fjelagið „Norden“ í
Danmörku ætlar að halda uppi
námskeiði að sumri, svo sem síð-
eins og 'hann er klæddur hvers-1 um, (hann var t. d. aldavmur og astliðið sumar, og byður til þess