Morgunblaðið - 20.03.1924, Síða 4

Morgunblaðið - 20.03.1924, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ dagfsóki Tilkynningar. ===== Allir versla ársins liring, eins J>eir stærri’ og minni, e£ J>eir hafa auglýsing átt í dagbókinni. —— Viískifti. ===== Hreinar ljereftstnskur keyptar k»sta verSi í ísafoldarprentsmiðjn. HúsmæCur! Biðjið um Hjartaás- •mjörlíkið. pað er bragðbeet og nær- fngarmest. Umbúðapappír •elur „Morgunblaðið" mjög ódýrt. Maltextrakt — frá Ölgerðin Egill Skallagrímsson, er best og ódýrast. Mjólkurbrúsar, stórir og smáir. Hannes Jónsson, Laugaveg 28 Saltkjöt og hangikjöt fæst í Herðu- breið, sími 678. Norðúrlandapeningar úr nikkel og silfri eru keyptir hæsta verði á Stýri- mannastíg 10. Erlenda silfur- og nikkelmynt — iaupir hæsta verði Guðmundur luðnason gullsmiður, Vallarstræti 4. Dívanar, borðstofuborð og stólar, 5dýrast og best í Húsgagnaverslun Reykjavíkur. Verslunin KIöpp, Klapparstíg 27, aelur allskonar sokka mjög ódýra, hatta og húfur á karlmenn, ásamt morðu fleiru. ^ Nokkrir barnavagnar til sölu, ódýrt. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. 7=== Húsnæíi. ===== íbúð, 2 til 3 herbergi og eldhús óskast frá 14. maí. Stefán Ólafsson frá Kálfholti- Símar 249 og 1263. sJsy verði í hans stað skipaður ut- anríkismálafu'lltrúi ráðstjórnar- innar. Flugið umhverfis jörðina. ^ Símað er frá New-York: í gær lögðu þrjár flugvjelar á stað í flug umhverfis hnöttinn. Hófuþær ferðina í Kalifomíu, og liggur leiðin um Japan, Kína, Indiand, Konstantínópel, London, Island og Crrænland. (Sennilega eru þetta flugvjelar Bandaríkjahersins, sem oft, hefir verið getið um áður hjer í blaðinu. Leiðin er sú sama; en hinsvegar eru vjelarnar ekkinema þrjár, en áttu eftir síðustu fregn- um að vera fjórar, og ekki leggja af stað fyr en í apríl). DAGBÓK Frá 1. apiííl eru til leigu á Hverfis- götu 18, tvö ágæt skrifstofuherbergi eða stór salur. 30-40 kennurum frá hverju land- inu, Danmörku, Noregi, Svíaríki og íslandi. petta námskeið verð- ur á sama stað og hið síðasta,, í 'höll fjelagsins að Hindargafli á Fjóni, og á fram að fara síðari hluta júlímánaðar (16. júlí tii 1. ág.). pað er ætlað kennurum og kenslukonum við mentaskóla, gagnfræðaskóla, kennaraskóla, ungmennaskóla og aðra alþýðu- skóla. Tfilgangur fjelagsins með þessu námskeiði er sá, að veita norræiT um kennurum þekking á andlegu lífi, menningu og þjóðlífi Dana, og jafnframt tækifæri til þess að kynnast stjettarbræðrum sínum meðal allra hinna norrænu þjóða. Kenslan fer fram í fyrirlestrum, J sem haldnir verðá af ýmsum vís- indamönnum og uppeldisfræðing- um. Stöku urnræðufuncfir verða einnig og tímakensla í dönskn óg sænsku fyrir þá, er þess kunna að æskja sjerstaklega. Annarsern aðal-námsgreinirnar þessar: Bók- nientir og tunga Dana, saga þeirra og þjóðfjelagslíf, list þeirra og landshættir í Danmörku. Bnnfremur verða flutt nokkrfr sjerstök erindi ýmisl-egs efnis af norrænum vísindamönnum ogþjóð kunnum dönskum fræðimönnum; en öll þau erindi snerta aðalnáms- greinirnar. Sum kvöldin skemta danskir listamenn á ýmsan hátt. Nokkrar fræðandi skemtiferðir verða farnar um Fjón og yfir til Rípa. Pátt-taka í námskeiðinu kostar 120 kr. danskar, og er þar með goldin vist öll og vera á meðan; hafast allir við í höllinni og verða 2 eða fleiri að vera saman um ber- bergi. — Fyrirlestrarnir eru dag- lega kl. 9—12, en máltíðir eru: kl. 8—9 árbítur, kl. 121/9 morgun- verður, kl. 6 miðdegisverður, kl. 9 lítill kvöldverður eða te. pað skal ennfremur tekið fram, að kennurum er gefinn kostur á að hafa konumar m'eð, hvort ,-;em þær óska að taka þátt í nám- skeiðinu eða ekki; skal greitt sama gjald fyrir þær. Meðal þeirra, senr heitið hafa aðstoð sinni eða erindum, má þeg- ar nefna prófessorana Harald Höffding og Vilh. Andersen, kenslumálastjórann við æðri skól- ana, dr. Henrik Bertelsen, for- stöðumann listasafnsins, Karl Mad- sen, dr. Ernst Kaper borgarstjóra o fl. íslenskir kennarar, sem hafa í hyggjn að sækja þetta námskeið, geta fengið nánari upplýsingar hjá formanni Norræna fjelagsins hjer, sem einnig tekur á móti um- sóknum um þátt-töku. pess er vænst, að Eimskipafje- lagið veiti þátt-takendum nokkra ívilnuri í fargjaldi, svo sem í fyrra; stendur vel á að fara hjeð- an 10. júlí með „Crullfossi" og frá öðrum höfnum með „Goða- fossi“, sem fer hjeðan 3. sama mári. kringum land. — Fyrir þá, sem vilja dvelja mánaðartíma er- lendis að loknu námskeiðinu, verð ur sömuleiðis hentugt að fara heim með þessum skipnm frá Höfn 29. ág. og 3. sépt.; en þareð gera má ráð fyrir að sumir óski; fremur að komast heim fyr, nkal þess getið, að „Botnía“ á að fara frá Khöfn 31. júlí og „ísland“ 19. ágúst; en óvíst er að svo stöddu, hvort „Saineinaða" veitir nokkra ívilnun. Allir, sem sótt hafa námskeiðin á Hindargafli undanfarin sumur, iriunu ljúka upp einum munni um það, að þau hafi verið mjög fræð- andi og skemtileg, og vistin þar að öllu leyti yndisleg. Höllin er h:n fallegasta, utan sem inn- an, og dásamleg landslagsfegurð umhverfis hana nær og fjær. Matthías pórðarson. Happdrætti Kvenfjelags Fríkirkj unnar í Hafnarfirði. Pessi númer eru óútgengin: 704. Prjónavjel. 526. Legubékkur. Verði inunirnir ekki sóttir fyrir 1. maí n.k., renna þeir aftur til fje- lagsins. Rjettur- pjóðfjelagsmálatímarit pór- ólfs í Baldurheimi Sigurðssonar, er nýlega komið, 1—2 hefti 8. árs, 100 bls. Efni þess er: Skýrsla um alþjóða- ráðsamkomu um landsskattastefnuna í Oxford í ágúst í fyrra. Orein um Walter Rathenau, eftir ritstjórann. ‘ Rán eða ræktun eftir Guðmund Da- víðsson og fimm pistlar um gengis- málið, þýddir flestir. i FB. Trachom-veikin. ítrekuð skoðun á fólki því í Hafnarfirði, sem mesta | umgengni hefir haft við mann þann, sem hjer er einangraður vegna trac- hom-veiki, hefir nú farið fram. Var ek-ki að sjá að neitt af þessu fólki hcfði smitast. Sjálfur er maðurinn á j batavegi, hægfara þó- I Stokkseyri 19 .mars. FB: Fjórir bátar rjeru hjer í dag. Vegna sjó- gangs í morgun rjern ekki allir, þeir sem rjeru komust ekki fyr en seint ^ á sjó. Hlóðu þeir eins og fært var og urðu að skilja mikið eftir af íiski í netunuín. — A Baugstöðum rjeri ' opið -skip fjórum sinnum í dag og 'hlóð í öllum róðrum. Er það talið einsdæmi hjer um slóðir. í j Guðspekifjelagið. Enginn fundur á fostudaginn 21. þ. m. vegna fyrirlest- ufs sjera .Jakobs Kristinssonar — og enginn fundur í Reykjavíkurstúkr.nni uðsynlegar bakur ávalt fyriríiggjandi á skrifstofu vorri, með niðursettu verði. Þjónusiubœkur prestakalla: Helgisiðabók (Hanðbók presta), Prestþjónustubók (ÍDinisterialbók), Sóknarmannatal (Sálnaregistur), Fæðingar- og skírnarvottorð, í blokkum á 50 stks Gestabœkur gistihúsa: 2 stærðir, þykk og þynnri. (Lög nr. 10, 19. maí 1920, 7. gr.: Hyer sá, sem gerir sjer 0að aö atviö*u aö nokkru eiSa öllu leyti aö hýsa gesti, skal hafa gestabök, löggll4*** lögreglustjóra, gegnumdregna og tölusetta. Skulu allir þeir, er gi3tiní taka eina nðtt etSa lengur, rita metS eigin hendi nöfn sln, heimili, og sítSasta dvalarstað I bðkina. Lögregiumönnum skal jafnan atS skoða bólc þessa og taka afrit af henni. Dómsmálaráðherra Set*r. einnig skyidað forstöðumenn gistihúsa til þess að senda lögregW11** eftirrit ör gestabðk). Skipa-dagbækur: Leiðarbók, Leiðarbókaruppkast, Vjelaðagbók, Vjelaðagbókaruppkast, Leiðarbókarhefti (f. Stýrimannaskólanemenöur), Almanak hanða ísl. fiskimömmm. Einkunnabækur: Fyrir barnaskóla og kvennaskóla, — gagnfræðaðeilð Mentaskólans. — lærðómsðeilð Mentaskólans. Reikningsbækur sparisjóða: Aðalsjóðbók, Dagbók bókara, Innheimtubók, Innstæðubók, Lánabók, Skulðbinðingabók, Sjóðbók fyrir innlög, Víxilbók. ísafoldarprentsmiðja h.f. Hreinar ljereftstuskur keyptar hæsta verSi. Erl. símfregnlr í kvöld. Háskólinn. í kvöld kl. 6—7 flytur dr. Ivort Kortsen erindi um brautryöj eudur í bókmentum Dana (Georg Brandes). AÖgangur ókeypis fyrir alla. Verslunarmannafjelag Reykjavíkur heldur fund í kvöld klukkan 81'J, í Kaupþingssalnum. Rætt verður á fuudinum um innflutningshöftin og fleiri mál. pessi fundur er aðeins fyrir fjelagsmenn. Khöfn, 13. mars. FB. Ráðstjómin í Moskva. Símað er frá Helsingfors, að ráðstjórnarfulltrúamir í Moskva leggi mikið kapp á, að fá Trotzky til þess að taka þátt í stjórn rík- isms, með því að nafn hans sje vinsælast allra og kunnast meðal fjöldans, síðan Lenin leið. pað hefir í þessu sambandi flogið fyr- ir, að Tschitseherin verði sendi- Lerra Rússa í London, en að Trot- Fýrirlestrar. Frú Björg poriáks- dóttir,. styrkþegi Hannesar Árnasonar sjóðsins, heldur opinbera fyrirlestra fyrst um sinn í fyrirlestrarstofu Ju'imspekisdeildar Háskólans, þriðju- daga og föstudaga klukkan 5—6. — Fvrsta erindið flytur hún á morgun og er efni þess: I. Tilgátur manna, uir uppruna lífs á jörðu. II. Rann- sóknir viðvíkjandi starfskerfum lík- amans og Iíkurnar til þess, að frum- stæðasta tegund sálarliífs, eðlishvat- irnar, sjeu háðar vissum starfskerfum- pýðingar Steingríms Thorsteinsson- ar. Safn a£ þýddum kvæðum Stein- grims Thorsteinssonar er nú veri.5 að búa undir prentun. Sjer um það verk sonur skáldsins, Axel Thorsteinsson; hefir hann nýlega gefið út eitt æsku- verk Steingríms, Redd-Hannesar-rímu. Lsóð þau, er Steingrímur þýddi úr erlendum málum eru flest dreifð í b’öðum og tímaritum, og sum af þeim ófáanleg, og önnur ópreniuð, og mun það mikið safn og merkiiegt að ýmsu leyti, þegar þau eru komin í eina heild. Tilætlun útgefandans mun vera sú, að safna áskriftum að bókinni. Fisksala. Einn af, fisksölum bæjar- ins, Olafur Grímsson, hefir sett upp fisksölubúð í kjallara hússins Berg- staðastræti 2. Er þar steinlagt gólf, frárensli gott, og ált hið þrifalegasta. Geta menn nú fengið fisk keyptan í húsaskjóli í stað þess að standa á götum úti langar stundir. Og í raun og veru þyrfti víðar að koma upp sölustaðir í bænum, þar sem fiskur vari seldur inni, úr því götusala >á þessari vöru er bönnuð nema á viss- um stöðum-í bænum. Andvökur, IV. og V. bindi, eftir Stepban G. Stephansson, éru nú komin hjer í bókaverslanir. Eru þarna saman komin flest þau ljóð, sem höfundurinn hefir ort síðan hin þrjú bindin komu út, þar á meðal Vígslóði, kræðaflokkur sá, er mest var rifist un\ í vesturheimsblöðunum íslensku. Ljóðmæli, ný og gömul, eftir Pál J. Árdal, eru nýkomin út, gefin út á Akureyri . Dagskrár: Ed. í dag. Frv til bygg- ingarlaga; 1. umr. (Ef deildin leyfir). Nd- í dag. 1. Frv. til 1. um lög- gilding verslunarstaðar á Málmeyjar- sandi innan við 'Votaberg; 2. umr. 2. um breyting á lögum nr. 36, 27. júní 1921, um samvinnufjelög; 1. umr. 3. um breyting á lögum nr. 75, 22. nóv. 1907, um bæjarstjörn í Hafnarfirði; 1. umr. 4. um breyting á lögum nr. 5, 18. maí 1920, um bann gegn botn- vörpuveiðum; 1. umr. 5. um að inn- heímta í gullkrónum sektir fyrir/Iand- Sfmar IHongueibiadsin^j 498. Ritstj ómarskrifstof mi. 500. Afgreiðslan. 700. Augiýsingaskrifstofan. helgisbrot; 1- umr. (Ef deildin ir). 6. um breyting á lögum nr- 19. júní 1922, um breyting á sveit®1' stjórnarlögum frá 10. nóv. 1905; ^ umr. (Ef deildin leyfir). 7. um bi’^', iug á lögum um samþyktir um sý9lU' vegasjóði, nr. .10, 20. júrií 1923; J’’ umr. (Ef deildin leyfir). 8. ping5^' t:i!. um bann gegn innflutningi u*' leiidinga í atvinnuskynin; ein un11’- Rvík, 19 Vinstrimannaflokkur ríkisþiI1=s' ins ætlar að kveðja I. C. ChristeI1' sen hinn 26. þ. m. bæði með tíðlegum flokksfundi og síðar daginn með heiðurssamsæti í ve|, ir.gasal ríkisþingsins. Dregur I. Christ-ensen sig í hlje frá stj^ roálum frá lokum þessa þingg' . Helene prinsessa var skorin vegna gallsteina á þriðjuíip^ morguninn var á sjúkrahúsí v . Permins í Hellerup. Samkvæá1* gefinni opinberri tilkvnningu uppskurðurinn eðlilega. VÍSA. í hríðarsöng hjá bamraþi’1111^ jeg beyri löngum boðin strou^j „AS heyjaföngum hófdýr sV°D hlöðugöngin skapa löng“ ■

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.