Morgunblaðið - 23.03.1924, Page 3

Morgunblaðið - 23.03.1924, Page 3
MORGUNBLABIS Bidjið uvn það besta! Kopkc hölda kætir sál, Kopke vekur hróðrar m&l, Kopke Amors kyndir bál, Kopke allir drekka skál ingur ekki náð tölu ársins 1921. Mun þetta aðallega stafa af ivennu: 1 fyrra lagi að einkasalan hefir oít iátið sig vskorta birgðir af þeim vörum, sem mest eru not- aðar. Og í öðru lagi af hækkandi vöruverði, sem kom á með stofn- setningu einkasölunnar. Minkandi tolltekjur. Tolltekjur ríkisins undanfarin þrjú ár, af tóbakij hafa verið Klsyo gersamlega óverjandi hátt. seni hlýtur að liafa gífurlega á- Ihættu í för með sjer, eins og nú hagar til um gengi íslenskra pen- inga. Binkasalan fær vörur sínar gegn 6 mánaða víxlum. Velta hennar árlega má ætla að sje ein miljón króna. Fyrir nokkru hækk- aði verð erlends gjaldeyris hjer um-hjer um hil 10%, eins og kunn ugt er. Um það leyti mun einka- salan Jiafa átt ógreitt í erlendum víxlum nálægt 6 máuaða veltufje sitt, éða um hálfa miljón króna. A þessari einu gengishreytingu ætti því einkasalan að hafa tapað hid 50 þúsund krónum. Ef þetta er ekki rjett, sem hjer er áætlað, væri fróðlegt að einkasalan gæfi upp, hvað mikið tap liún hafi fengið á þennan hátt, nú eft:r ára mótin, og hvort gert 'hafi verið rác fyrir því í reikningsskilum síðasta árs, sem tapið á að koma á Ómagi ríkissjóðs. pegar til lengdar lætur mundi það reynast einasölvuini dýr skemtun að hrósa sjer af því, áð hún sje ekki lengur ómagi hjá ríkissjóði. Bnda má telja með öllu ■óverjandi að, reka svo stórt. fyrir- tæki á þennan hátt, því' að hæg- lega gætu gengisbreytingar á ís- f'irir rýrnun á vörubirgðum og verðlækkun á lítt seljanlegum viirum, er húast. má við að emka- salaii hafi fyrirliggjandi. pegar þetta alt hefir verið rann- sakað niður í kjölinn, ,er ekki ólík- legt., að margir þeir, sem hingað til hafa trúað því, að einkasala s;e landinn til hagnaðar, fengju aðrar hugmyndir um þetta mál. Frjáls verslun á þessum vör- um gefur ríkinu meiri tekjur en einkasala getur nokkurntíma gert. Með því hefir ríkissjóður enga áhættn og er laus við þessa dýru tellheimtu, sem landsmenn verða jai að greiöa með háu verði vör- unnar. pe.ssa stofnun á því að af- nema strax, áður en hún verður ,ríki í ríkinu“ og mosagróinn <iafi á landsmönnum. Fypirliggjandi s> eftir framan-! þessar, reiknaðar greindum tölum: 1921: 481 þús. kr. 1922: 312 þús. kr. 1923: 384 þús. kr. . pað má vafalaust telja innflutn- ’lenskri krónu þurkað upp þann íarð, sem af versluninni á að fást með háum verðskatti á alla neyt- endur í landinu. Hjá því yrði ekki komist, ef einkasala þessi jrrði rekin áfram, að ríkissjóður legði henni til mikið veltufje, varla nrinna en hálfa míljón króna ing árið 1921 í minna meðallagi og ,. . . . „ , - , , :\ extirnir emiraf þvi mundu mmka í rjettu hlutfalli eftir tegundum, 'hagnag einkasöhmnar nm ehm cf alt er með feldu' Arið 1920 fnnta hluta. En auk þess mundi var innflutningnr talsvert mein. , y Þ . það reynast rikissjoði allþungur Mismunurinn á tontekjunum 1922 . , . * ■' haggi, sem overjandi væn að og 1923, sem ríkissjóður fær , ” ’ vi ihundmn sje upp mmna en 1921, er fyrra anð kr.l tjmda sakir_ 169 þús., síðara árið kr. 97 þus., ’ eða samtals 266 þús. kr. Bða, því sem næst sama fjárhæð og einka- salan skilar í hagnað eftir bæði mœti áílegs inuflutnings af tó- árin, án þess að tekin sje með baki sje að ,neðaltali það; sem rýrnuh á verðmæti lítt seljanlegra flutt. var inn siðasta ár, eða 1130 vara, og afföll á útistandandi þás krj þá er ijöst sjeðhvað mik- skuldum einkasölunnar. 1 ið þarf að hækka verð vörmmar Menn geta nvi nokkuð gert sjer j bás komig án tollS; til þess að ná er væri eins og nu Einkasala eða frjáls verslun. J Ef gert er ráð fyrir að verð mæti árlegs pverrandi smásala. Par að anki er eitt atriði í fýrnun sölunnar, sem vel _er þess vert að taka til greina, og það hin þverrandi smásala á tó- kaki, sem leitt hefir af því, hvsrsu Uauðalítinn hagnað kaupmönnum ei' heimilt að taka af þessari vöru. pað hefir orðið þess vald- audi, að fjöldi verslana, sjerstak- lega út um land, hefir með öllu hætt að selja tóbaksvörur. Eitt mjög eftirtektarvert at- riði, sem styður afdráttarlaust þá hugmynd, að álagning eiukasöl- j hugmynd um, hvern hagnaðlands- þe:rrl fjárbæg með tollhækkun unnar dragi úr sölunni, er það. að nvenn hata haft af þessari versl- einkasalan hefir skilað í rvkissjóð innflutningur á vindium og vindl- unaraðferð og hvern skatt þeir lugnm hefir farið þverrandi hröð- um skrefum, eins og má sjá af ofangremdum tölum. Aftur á móti or innflntningur á tóbaki mestur 1923. petta skýrist á þann hátt, uð álagning einkasölunnar á Vlndla og vindlinga er 25—75% — senv gert hefir þessar vörur svo dýrar, að þær ervv því nær ókavvpandi. Enda mun, til dæmis, sala á vindlum þegar í hyrjvvn >ví nær stansað á við það senv a®Ur var. Eftir þessu sýnist svo, sem ejnkasalan væri mjög vel til þess fallin að venja landsmenn afþess-, ao Um „óþarfa vörum“, sem nefnast tóbak, og áhrifin verða þess vald- andi, að landsmenn verða að gera s3er að góðu hinar ljelegustu tó- haksvörur, af því að þær eru ó- dýrastar. petta er lögmál hverr- av einokunar. Verðlagið dregur neytendurna til þess að gera s^er £°H af því ljelegasta, og að síð- ustu er það hið eina, sem selt er, en verðiuu samt haldið uppi, svo að tekjurnar minki ekki, og sá tilverurjettur einokunarinnar sje ukki fyrir horð horinu. skatt hafa greitt í hækkuðu vöruverði þessi síðustu tvö ár. peir, sem bera einkasölustefn- sem hagnaði af rekstrinum. Til þess að jafnast á við lvagnaðinn 1922, sem var 100 þús. kr., .þyrfti verð vörunnar að hækka vvm tæp- una á örmum sjer, mun vafalaust lega 9^ og til þess að jafnast á ekki veitast erfitt. að fullyrða, að hjer sjevv framsettir staðlausir stafir, og að breyting' á innflutn- ingi tóbaksins stafi af breyttum fjárhagsástæðum landsmanna. En með sannsýni verðnr það aldrei hrakið, að svv hreyting stafar að nvestu af áhrifum einkasölunnar, vi8 tekjvvr síðasta árs, ef telja skal að þær sjeu 200 þús., mundi hækk- unin nema um.18%. Binkasalan má minst leggja 25%, og alt að 75%. pó að þessi álagning kómi aðeins á innkaups- verð vörunnar, komin hjer í höfn, þá getur aldrei kjá. því farið, að of menn vilja athuga þetta gaam- sá álagmng nemur miklvv meiri gæfilega og fordómalaust. en 9—18% verðha'kkun vörunnar Sannanir er að vísu ekki hægt bjer á staðnum, tekin með tolli. færa fram af hvorugum aðila. peir mumt Vera margir, sem En verði verslunin gefin frjáls, vantráagir eru á það, að hinn mnn innflutningurinn og hlutföll raunverulegi gróði einkasölunnar teguudanna hrátt sækja í annað fvrir siðasta ár, sje um 200 þús. hi'rf en þoð er nu. k]. eins og Upp befir verið geíið. Ástæða er til að ætla, ■ að ekki Ahættan. haíi ver:ð gert ráð fyrir gengis- Forstjóri e:nkasölunnar ivefir tapi því, sem numið getur alt að nýlega lýst. yfir, að ríkissjóður fjórða hluta hagnaðarins, eða um hafi ekkert fje fast. í tóbakssöl- 50 þús. kr. pá er og að gera ráð unni, og að fyrirtækið sje rekið fyrir vafasömum vitistandandi nieð erlendu lánstrausti. petta skvvlduin sem enginn.fær að v’t-a v’ssu ínenn að vísu að nokkru um hve miklar ern, og því ekki leyti áður; en það var ekki Ijóst hægt að hafa þær til hliðsjónar. fyrr, að einkasalan væri rekin á Eunfremur er eftir að gera ráð Björn Ölafsson. Frá Færeyjum. Lækjargötu 6 B. Sími 720. EIMÍSHDlt ódýrust og beat selur Uersl. Hmilas Laugaveg 20 A. Simi 311. Kjósendafundur ■ dag. Eins og alloft hefir áður verið sagt frá hjer í blaðinu, standa nú alisnarpar stjórnmáladeilur hjá þeim Færeyingunum og í blöðum þeirra, Tingakrossur og Dimma- lætting. Er Jóhannes Patnrsson einn aðalmaður ánnars flokksins, og kunnur lvjer mörgum möunum, Eitt af því, sem mikið hefir ver- ið um rætt í þessurn málnm er eininitt afstaða hans, einkum að því er snertir samband eða sam- vinnu Færeyínga og Norðmanna. Hefir margt verið fært til báðum rnegin í þeim efnnm. M. a. var ail- mikið að því vikið af andstæðmg- um J. P. að andstaða. hans gegn Dönum í máluvn 'þeirra Eyja skeggja lýsti sjer þó ekki alstað- ar eða altaf, að minsta. kosti ekki ef vegsauki sjálfs hans ætti í hlut eða væri annars vegar. T. d. væri það vitanlegt, að J. P. hefðí þeg- ið danskan riddara.kross við kon- imgskomuna 1907, og skartaði með lionum síðan. Út af þessu urðu nokkrar deilur fyrir og um áramótiu síðustu og varð þetta til þess, að Jóhannes bóndi sendi krossinn heirn aftur í kongsgarð og brjef með, sem birt er nýlega í Tingakrossur. Segir þar m. a.: Jeg held að jeg hafi þekt Friðrik konung betur en nokkur annar nvv lifandi Færey- ingur. Jeg veit, að hann ha.fði til að bera sjaldgæfa þekkingu á pjóðerniskröfum Færeyinga og vilja til þess að verða við þeim. Jeg hefi ekki verið í eins inni- legu samræmi við skoðavr.r nokk- nrs dansks manns um velferð Fær- eyja, eins og skoðanir Friðriks áttunda og Ohristofer Krahbe. Jeg mun varðveita minningu Friðriks konnngs óflekkaða alla æfi mína og vil einnig sjálfur láta afstöðvv mína til lvans vera óflekk- aða. pað, sem mjer hlotnaðist. 27. jvvlí 1907 (þ. e. riddarakrossinn) skal ekki lengur vera vopn íhönd- vvm stjórnmála-andstæðinga minna, Jeg sendi því hjer með aftvir ridd- arakross minn, en jeg segi: „Heill veri gjafaranum, heiður veri minn- ingu Friðriks konungs“. í Nýja Bíó verður dag haldinn. •fundur kl. 2, sem boðaðnr er ein- göngu fyrir þá sem fylgdu B- listanum að málum við síðustu al- þingiskosningar. A fnndinum verður rætt um ýms mikilsvarðandi mál sem nvi liggja fyrir Alþingi, svo sem invi- flntningshöftin, fjármál landsins, ríkisrtekstur og fleira, Á fundinn er boðið þingmönnum og bæjar- stiórn og forstjóra landsverslunar, svo búast má við fjörugum um- ræðum og frá mörgum hliðum rætt nm málin. Málshef jandi verð- ur Jakob Möller, alþm. .1 \ Friöarmerkin. Bandalag kvenna hefir feugið leýfi stjórnarráðsins til þess aði selja merki, og ætlar að gera það í dag. Ágóðinn af þessari sölu á aS ganga til öflugs allieimsfjelags- skapar kvenna, sem starfa að því, að efla friðárhugsjónina í veröld- inni og girða fyrir ófrið. Fyrir þessvv er gerð rækileg grein í þessa uiánaðar tölubl. kvennahlaðsins „19. júní“. Eklti þarf að fjölyrða um það, h\e mikilvægt málefni það er að eíla friðinn. Enginn er svo sljó- skygn, að hann sjái það ekki. Og rú, þegar vald kvenna er að aúk- ast svo stórkostlega í öllum sið- uðum löndum, sem raun hefir orðið á síðustu árin, þá er það hersýnlegt, hve afar miklu máli það skiftir, að konwr í öllum lönd- nm eru að taka þetta mál að sjer og starfa að þvl með svipaðri þrautsegju og kappi eins og kom- ið hefir fram hjá þeim í barátt- únni fyrir rjettindum sjálfra þeirra. En önnur hlið er á þessu máli, sem mig langar sjerstaklega til að henda á í þesum örfáu línum. pað er þakklætið, sem þær konur eiga skilið, er í miklum örðug- leikum eru að berjast hjer fyrir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.