Morgunblaðið - 02.04.1924, Page 1

Morgunblaðið - 02.04.1924, Page 1
VIKUBLAÐ ISAFOLD 11. árg., 127. tbl. Miívikudaginn 2. apríl 1924. ísafoldarprentsmiðja h.f. Santla Sió Umhugsunarefai. Paramount mynd í 6 þáttum, tekiri undir stjórn Cecil B. de M'lle og leikin af hinum góðkunnu amerísku leilmrum: Theodore Roberts. Gloria Swamson, Eliot Dextetr, Monte Blue. Umhug'sunarefni er svo eðlilega úr garði gerð, að hún hríf- ur alla áhorfehdur með sjer frá byrjun til enda, því að hjer r fylpist, að góður leikur og gott og lærdómsríkt umhugsunar- efni. — Hjer með tilkynnist vinum og vahdamönrium, að faðir okkar, Jón.Magnússon, andaðist að héim'li sínu, Veghúsastíg 3, í nótt kl. 1. Reykjavík'. 1. apríl 1924. Arni. Helgi. Hallbjörg og Helga. Jarðarför drengsins okkar, Helga Kalmans. fer fram á morgun (fimtudag 3.), klukkan 1 frá fríkirkjunni. Björg S. pói’ðardóttir. Sveinn Helgason. Bazar frá kl. I—6 og Kvöldskemtian kl. 8'|2 heldur Thorvuldsensfjelagið til ágóða Barnauppeldissjóðsins í Iðnó, fimtu- daginn 3. apríl. Aðgangur að Bazarnum er ókeypis. Kl. 2: Orkestramusik, undir stjóm pórarins Guðmundssonar. Kl. 3: Bögglauppboð. Á kvöldskemtuninni kl. 8y2 verður Skjald- breiðar Trio. Einsöngur. Barnasýning. fslensk kvikmynd. Gaman- lcikurinn Happið. Aðgöngumiðar erti seldir í Iðnó miðvikudaginn frá 4—7 og á á fimtudaginn frá 10—12 og 2—3. Biðjið um það besta! Kopke hölda kætir sál, Kopke vekur hróðrar mál, Kopke Amors kyndir bál, Kopke allir drekka skál. Nokkra skamta af blómafrad geta fjelagsmenu fengið ókeypis K • Peir vitja þeirra lijá Einari Heigasyni. Opinbert uppboð verður haldið i dag kl. 10 f. h. við Steinhryggjuna. Verður þar seldur upptækur afli úr 2 þýskum togurum. Söluskilmálum lýst á uppboðsstaðnum. Bæjgrfógetinn í Reykjavík, 2. apríl 1924. ]óh. Jóhannesson. MORGENAVISEN BERGEN . er et af Norges mest læste Blade og ' er særlig i Bergen og paa den norske Vestkyst ndbredt i alle Samfundslag. MORGENAVISEN er derfor det bedste Annoncehlad for alle som önsker Forbindelse med deu norske Fiskeribedrifts Firmaer og det övrige norske Forretningsliv samt med Norge overhovedet MORGENAVISEN bör derfor læses af alle paa Island. Annoncer til „Morgenavisen“ modtages i „Morgenbladid V ‘ Expedition. BORTDRIVER SMERTERNE sloans 'CFAMILIE>>- iLINIMENT SLOAN’S er langrtitbrefddaata „LINIWE3NT« í beimi. og búa- undir manna reiöa nig á bann. Ilitar stra^ og linar verki. Kr borinn á án ndningrs. Seldur 1 öllum lyf.fabúöum. — Nánari notkunarregrlur fylgja kverrl flösbiu BOifeS E flislf? vjelsivepsluin Kiapparstig 29. S i m a r : 24 verstunin, 23 Paulsen, i 27 Fossberg. Piltupinn stm gaf kost á sjer, sem messu- dreng, við skipstjórann á G.s. Olga S í gær, kl. 5 síðdegis, ósk- ast til viðtals á skrifstofu skipa- miðlara Guðmundar Kristjánsson- ar, Hafnarstræti 15. Hús Ekkerfjj annað vín*er sambærilegt við, DUBONNET ^fyrir bragðgæði3 og styrkjandi e f'n i. DUBONNET til söluy lítið, ásamt fjóai hey- og hest- húai. A, S. í. víaar á. Sírni 242. Box 245. Andersen & Lauth. ;Au*turstræti B. eru ætíð vel byrgir af smekklegum fataefnum. Afgreiðum pantanir fíjótt og vel. Jean Valjean Galeiðúþrælliíin. BSL'* | Ifilliam Farnum og Jeweli Carmen. Árið 1913 var sýnd hjer frönsk mvnd, bvgð yfir sama efni, og þótti hún með afbrigðum góð, mynd þessi er ekki nærri eins löng og hún var, þó er efni sög- unnar fylgt í öllum aðalatriðum. Margir munu vilja sjá hið mikla meisarayerk Victor Hugos, útfært í lifandi mvndum. Sýning klukkan 9. Oesingarnlr. Ljómandi fallegur sjónieikur í 6 þáttum eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Vicfor Hugos („Les Misérables“) sem þekt er um allan hinn ment- aða keim. Myndin er leikin af ágætu amerísku fjelagi Föx Standard og leikin a£ þeirra bestu leikurum, þeim Fypipliggjandi s Hárvötn, ' llmvötn,____ Handsápur margar teg. iii im i m. Lækjargötu 6 B. Sími 720 8« R- F■ |n Einar H. Kvaran fiytur ermdi í Nýja Bíó fimtu- dagskvöldið 3. apríl 1924 klukkan 8þó uin: Tilraunir meS hr. Einar Nielsen. Aðgönoumíðar á 2 krónur fást í Bókaverslun ísafoldar eftir há- degi í dag (miðvikudag). Allur ágóðinn gengur til Sálar- rannsóknafjelags íslands. Hallup JHallsson * tannlæknir Kirkjustræti 10, niðr. Slmi 1505. Viðtalítími kl. 10—4. Sími heima, Thorvalisensstræti 4, Nr. 866.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.