Morgunblaðið - 02.04.1924, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 02.04.1924, Qupperneq 3
M0RGUNBX»A§IB MORGUNBLAÐIÐ. Stofnandi: Vilh. Pinsen. ÍJtgefandi: Fjelag 1 Reykjavík. Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsing-astjóri: E. Hafberg. SKrifstofa Austurstræti 5. Símar. Ritstjórn nr. 498. Afg:r. og bókhald nr. 500. . Auglýsingaskrifst. nr. 700,. Heimasfmar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanbæjar og í ná* grenni kr. 2,00 á mánuði, innanlands fjær kr. 2,50. í lausasölu 10 aura eint. Ölhnn landsmönoum mun nú löngu kunnugt um/það, hver varð' endir stjórnarskrármálsins á síð- ■nsta þingi. pingtíðindin munu 'h.íiia, fært þeim heim sanninn um það. Ur þessu er því ekki til Hokkurs hlutar fyrir „Tímann“ að bera af sjer og sínum flokks- íuöimum sakir; sönnunargögnin •eru lögð fram á borðið. En „Tíminn“ hefir fundið til þess all-óþyrmilega, hversu þetta 'i'rumvarp Magnúsar Guðmunds- sonar varð vinsælt um alt landið. Tlann hefir óttast, að enn á þeisu þingi mundi koma frumvarp, er færi í líka átt. Enda varð sú raunin, með frumvarpi Jóns Magnússonar, núv. forsætisráð- Sierra. Til þess að sýna.st fyrir þjóð- úini fluttn Framsóknarflokks Jnenn í Efri deild einnig frum- vurp, sem einkum gekk út á að fækka þingum. J. M. vildi einnig fækka ráðherrum niður í einn, Fi-amsókn vildi liafa þá jvo. Framsóknarflokkurinn hefir sjeð fram á að frumv. J. M. fjekk góðar undirtektir í deildinni, sá ■að það ætlaði að fljúga í gegn. 'Gripu þeir þessvegna til þess ör- þi’ifaráðs, að fá tvo flokksmenn ■«ína, Guðmund í Ási og Einar á Eyrarlandi til þess við 3. umræðu Uiálsins, að reka „fleyga“ í málið, ær þeir fengu lánaða hjá J. J- pessir fleygar gengu út á það, að- afnema landskjörið þegar í stað. J. J. og aðrir flokksbræður lians, hafa eflaust s.jeð að þessi fievgur mundi best „ganga inn“ í ýmsa' deildarmenn, ,því þeir tnuni rjettilega hafa fuudið til þess, að val sumra við landskjör, hefir mishepnast mjög. Var því mikið leggjandi í sölurnar til þess •nð getá losast við þá. prátt fyrir óhöpp við landskjör- öð, verður því eklci neitað, að það hr mjög fljótráðið, að afnema það þegar í stað. Landskjörið var stofnað til þéss að verða hemill á alt þingið, gera meiru festu í störf þess. ~> Landskjörnir þingmenn standa luiklu hetur að vígi til þess að fcnnast þetta aðalætlunarverk þeirra, og eru betur settir en tjördæmakosnir þingmenn. Hags- hxunir hinna einstöku kjördæma "vilja oft vera framar, og gætt Wur, en hagsmunum heildarinn- — þjóðarinnar. Kjósendur gera ^vo margar kröfur til þingmanns sIns — sanngjarnar og ósann- kjarnar — og þeim verður oft á, dæma þingmanninn eftir því, ^vernig honum hefir tekist að fá ^ssum kröfum framgengt. peii’ ^íta minna á hitt, hvernig þing- maðurinn hefir unnið að málnm heildarimiar. 1 þessu liggúr aðalmismunur- inn í aðstöðu þess landskjörna og þess hjeraðskosna. Sá lands- kjörni þarf ekki að óttast kjör- dæmi sitt . Kjördæmi hans er alt landið, og hann á jafnt að gæta hagsmuna allra stjetta þjóð- fjelagsins. pað er því áreiðanlega fljót- ráðið að afnema landskjörið þegar í stað, og enn fljótráðnara er hitt, ao grípa til þess örþrifaráðs, til þess að fella annað stórmál, ráð- herra- og þingafækkunina. Að öðru leyti var þetta fleyga frumvarp mjög bágborið að öllum frágangi. peir landskjörnu áttu að fara, en efri deild átti að standa. Áttui þar að eiga sæti 12 hjeraðskjörnir þingmenn. Er slík- 4ur frágangur á löggjafarstofnun þjóðarinnar best sönnun fyrir því, liver hinn raunverulegi til- gangur frumvarpsins var: að gera það þannig úr garði, að þingmenn hlutu að fella það. Hitt hefði verið öðru máli að gegna, hefði hjeraðskjörnum þm. jafnframt verið fækkað, t. d. nið- ur í 24, og síðar höfð aðeins eiji málstofa. Eða þá annað, sem e. t. v. væri enn betra, að fjölga þeim landskjörnn upp í 12, og hafa þá eina í E.d., og fæklca að mun þeim hjeraðskjörnn. Ef að þingskipuninni á að breyta, verður að gera það á þann hátt, að málum þjóðarinnar verði bet- ur borgið en áður. pessa kröfu verður að gera til þingsins og ekki síst til efri deildar. En þetta fieygafrv. Framsóknarmanna varð ti; þess að stjórnarskárbreytingin var feld. Yæri ekki úr þessu kominn tími til þéss, að þjóðin þakkaði Framsókn i'yrir afskifti hennar á stjórnarskrármálinu nú tvö síð- ustu þingin? Kveðja Tímans. pó jeg svari hjer með nokkmm orðum kveðjusending Tryggva pórhalissonar í „Tímanum“ 21. í. m., má eigi taka það svo, að jeg framvegis mnni elta ólar við alla þá ska.mma-ræpu, sem blað það kann að flytja. Baiði er, að jeg álít lesendur blaða, eiga heimtingn á, að þau sjeu eigi full af persónulegu skammanöldri ritstjóranna, og svo er svo undur hægt að leiða um- mæli Tímans hjá sjer, því það er svo til jafnt með andstæðinga hans og núverandi flokksmenn, á persónulegum ummælum tekur enginn mark. pað kveður’svo ramt að því, hve álit á blaðinu í þeim etnum er gjprsamlega úti, að svo mun vera um meiri hluta manna nú orðið, að þar er þeim kærara að sjá um sig la.st en lof. Hitt er það, að jeg vík hjer ögn að kveðju þessari því jeg þarf hvort sem er að lýsa afstöðuminni til ritstjóra Tímans, og þess er hann minnist á. Langt er hann kominn, Tryggvi, og mikið eru lionum töm örþrifa- ráðin, að hann skuli nú þegar leiðast út í að minnast gcrða sinna. í reikninganefnd Búnaðar- þingsins. Vitanlega er það efni skrifað í dylgjnstíl Jónasar, og vita má hann þó manna best, Tryggvi, ef hann hugsaði sig um, j að ef hann skýrði frá aðgerðam sínum grandgæfilega ' og reikning- !um fjelagsins, þá myndi það eigi | koma niður á mjer. Ferðareikn- lingar ern Tímanum gómsætt efni. En vita má hann, að það snertir mig eigi, þótt hann birti alla mína reikninga — ef hann vildi svo mikið að hafa. En það get jeg sagt honum þegar, að það skal aldrei á sann- ast, að það verði jeg, sem verð til þess, að reikningar Búnaðar- fjtlagsins verði að blaðamáli. Fari svo, að hann gefi frekar til- efni til þess, þá koma allar af- leiðingar þess á hans hak. En það e.ru tilmæli mín — ekki mín vegna þó — að hann láti hjer við sitja. Lannamál mitt setur hann vit- anlega skakkt fram. Hann veit vel, að mjög tíðkast það, að menn leiti sjer aukastarfa, sjer til lífs- viðurhalds í þessuin bæ. Jeg hefi aldrei gert það. Sagði Búnaðar- þingi hvað jeg teldi mig þnrfa — ■og fyrst það sá sjer eigi í.ært að láta það í tje, sem var ekki nema eðlilegt, þá voru og auka- verk heimil af því. Nú aðstoða jeg fjelagið með þeiri’i fagþekkingu, sem jeg hefi, þvi að kost.naðarlausu. Sparar það árslaxmin, kr. 5775. petta veit Tryggvi vitaulega, ekkert um, og hugsar ekkert xxm, fyrir óþi’ej'jxunii, að ná sjer ein- hvernveginn niðri á mjer, eins og til að vega xxpp á móti gerðum sínum, er hann segir frá, að bexxda á misfellur hjá nxjer á búnaðar- þinginu — hjá mjei’, sem var „viðxxrkendur flokksbróðir' ‘. Svo langt er hann koixxinn, að haun hælir sjer af því, að hann slculi geta sjeð galla hjá flokks- bræðrum sínum og leitt þá í Ijós. Ennþá sjeu dæmi til þess að hann geri það. Manni verðxxr á að halda, að þau sjeu æði mörg hin, dæmi þess, að hann þegi og lxreyfi sig ekki, þegai’ svo stendur á, fyrst honum þykir þetta frásagnar- vert. Já, rnikil ert þú pólitík, og mik- ill er þinn flokks-agi, að svoixa sje hánn fárinn maðurinn sá. En það sanna er, að hann vissi undui’vel á búnaðai’þinginu, að jeg í fyrravetur spyi’nti fæti við því áformi húsbónda hans, að tileinka sjer Búnaðarfjelagið með’ húð og hári, svo hann kæmi til Alþingis síuddur tveim stofnunum, þvi og Sambandinu. pað varð ekkert af því. pví var þetta nax’t á búnaðai’þinginxx, sem hann nú hælir sjer af. En fáleikarxiir, sem hann talar um, eiga ekkert skylt. við þetta, eins og hann sjálfur veit. Hann iim það, hvort liamx telur þá frek- ar frásagnarvei’ða. Pað er vitanlegt, að hann hefir átt við nxikla fjárhagslega örðug- leika að stríða undanfarið, — en þó kom nxjer á óvart að hann væri kominn þetta áleiðis, að hann teídi ráðabreytni mína Iiljóta að stafa af fjárhagslegum ástæð.um. En hanix stiixgxxr hendinni í eigin barm, aumingja maðurinn, og þekkir best mann, sem lenti á fiæðiskeri — en bjargaðist á rit- stjórn, — þó sú yrði raxxnin á, að hann sækti þangað hvorki tilætl- ao fje nje frama. Og hann segir frá, að jeg hafi verið á vegnm Samvinnxxmanna og skjólstæðingur Hallgríms Krist inssonar. petta er svo satt, að niann gæti furðað á að sjá það þarna. Á þessu byggir Ti’yggvi ánxæli í minn garð. j Af því jeg hallaðist að bænda^ jflokknum nýja, er jeg kom heim, á jeg að fylgja Tryggva í stjórn- málum líans. Af því jeg hefi valið mjer það hlxxtverk að vinna hjá bændum, þá á jeg að gleypa og renna niðnr axarsköftum og blekkingum nú- verandi stjórnenda og ritstjórnar Tímans. / Af þvi að mjer þótti vænt um Hallgrím Kristinsson og skrifaði fyrir hann útlendar frjettir í Tím- ann, þá á jeg þegjandi að horfa upp á, að samúðar- og samvinnu- hugsjónir ’dxans verði eyðilagðar af pólitísku flokkshatri. | Nei — það verður ekki af því, j og það þarf engum að vökna um augun fyi’ir það. En hitt getur mönnum fundist dapurlegra að hugsa til, að Tr. pórhallsson í Laufási, sem alinn J or upp í einlægi’i aðdáun fyrir ís- f lonskum búskap og sveitamenn- jing, hann skuli enn í dag_ geta talið sjálfxxm sjer og nokkrum öðrum trú um, að hann, með hinni þjóðkunnxx hlaðamensku sinni geri ! íslenskum bændum gagn. V. St. --------o—------ llttp Kosioap. Næstkomandi pálmasunnudag ^eiga kosningar að fara fi*am í íta- líxx. Hefir eigi verið kosið til þings ! ins þar fyr, síðan Mussolini hóf J einvaldsstjórn sína, og eru kosn- ingar að ýmsu leyti merkilegar og í fullu samræmi við stjórnai’- stefnu hans. Mnssolini ljet í fyi’ra taka í lög ný kosningalög. Mæla þau svo fyi’ir, að hlutfallskosning skuli vera um landið alt; en annað ný- mæli er þó mei’kara í lögunum, sem sje það, að sá flokkui*, sem fiest fær atkvæðin, fær tvo þi’iðju hiuta af öllum þiugsætunum. Er með þessu móti trygt, að ávalt sje í þinginu svo sterkur meiri hlxxti, að hann geti öllu ráðið. Og hinn ráðandii meiri hluti þarf ekki að fá nema fjórðung allra greiddra átkvæða. Hinir flokkam- ir, senx hver um sig hafa lægri atkvæðatölu, þótt samtals haifi þeir nærri þrefalt. atkvæðamagn við sterkasta flokkinn, fá ekki r.ema þriðjung atkvæða. Kosningalög Mussolini fara því fjai’xú öllu þjóðræði og era ekki annað en yfirskyn. En þann kost hafa þau, *að stjórnin hefir jafn- an öruggan stuðning þingsins. pað er vitanlegt, að fylgismenn Mussolini verða sterkasti flokkur- inn eftir kosningarnar; þess vegna er undirbúningurinn lítill afhálfu audstöðuflokkanua; þeir vita, að 'öll barátta er til einskis. Hins vegar hefir Mussolini haft mikinn undirbúning. Hefir hann skipað 5 manna ráð undir stjórn eins vinar síns, Giorgio lxershöfðingja, til þess að ákveða frambjóðendur stjómarflokksins. petta ráð hefir xxtsendara um alt ríkið, til þess að kauna liðið og rannsaka hjörtn og nýru þeirra manna, sem komið hefir til máls að bjóða fram. — Stjórnin vill vita vissn sína um, að þeir sjeu tryggir stuðnings- menn og hviki í engu frá ein- valdsstefnunni. Stjórnarflokkur- ■ inn. nefnir sig ekki fascistaflokk, heldxxr þjciðeraissinnaflokk nú und :r kosningarnar, og er það gert til þess, að vinna til fylgis við sig ýmsa íhaldssama stjói’nmála- menn, sem þó lxafa ekki viljað sverjast undir merki fascismans. Og jafnvel hefir hann verið á mannaveiðum, innan jfrjálslynda flokksins líka. Ymsir gamlir mótstöðumenn hafa orðið til þess að ganga í lið' með Mussolini nxx undir kosning- arnar. Hann hefir gert sjer mikið far nm, að ná 'í nýtustu mennina úr andstæðingaflokkunnm, og í mörgum tilfellum liefir honurn tekist það. Til dæmis er fyrver- andi forseti þingsins, Nicola, genginn í flokk hans, og ennfrem- ur hinn kxxnni stjórnmálamaður Ox’lando, sem var forsætisráðherra ftala á ófriðaráraniim. Era þessir menxx báðir úr frjálslvnda flokhn- um. Hins vegar hefir hinn gamli, ráðkæni stjórnmálamaður, Gio- lotti, fyrv. forsætisráðherra, ekki viljað eiga sámvinnu • við Musso- lini, og heldui’ ekki Nitti, sem fascistar hafa hatað mest állra manna. pessir menn ganga saman td kosninga á móti stjórainni, og mnnn stjórna öflugasta andstöðu- flokknum. fieilsuhæUsfjelagiö. Eftir Magnús Pjetursson. Sumarhæli barna. i Jeg benti á síðast, hvað jeg teldi mest áríðandi að gert yxfði i svipinn, til þess að vernda heiJ brigðu bömin, sem smitnnarhætt- an vofir yfir. Liggur þá næst lyt- ir, að minnast á þan böm, er þeg- ctr hafa orðið fyrir smitun, og ’það svo, að þau verða að teljast J orðin sýkt af berklaveiki á því stigi, sem venjulega er nefnd. kirtlaveiki. Flest af þessum börnxun geta vexið þannig, að ekki sje beint lxægt að segja að þau eigi að vera á sjúkrahúsi eða heilsuhæli, eu að þau þó þui-fi einhverja að- •lilyuningu öðrum börnum freni- ui’, ef framtíðin á ekki að verða þeim altof (vafasöm. í öðrum löndum eru reist hæK til þess að lijálpa þessum börn- um, hin svo köllnðu ..Sumarh'æli barna“. Hælum þessum er ætlað að lækna, hressa og styrkja börn neð bei’kla í kirtlum og gera til- raun með að þau fái yfirunnið veikina á þessn stigi, svo þan síð- ar fái ekki veikina í lungun, og verði þá hvoi’ttveggja í senn: heilsulaus sjálf og hættuleg fyrir aðra; verði smitendur. pess konar hæli þurfum við nauðsynlega að fá hjer í nær- sveitunum við Reykjavík. Múndi það verða mikilverður þáttur í vörnum gegn herklaveikinni, ef eitthvað þesskonar væri hægt að gera fyrir þau mörgu vesalings hörn, sem þegar era orðin sýni- lega smituð af berklunr og <t- byggilega sýkt, í kirtlum. pví að ef ekkert er gert til þess að stuðla að því að þau geti yfir- unnið veíkina á þessn stigi, þá getum við átt von á að mcrg þeirra, ekki síst hin fátækari, híði þess eins að verða sjúkra- húsabúar mikinn hluta æfinnar, sjálfum sjer og þjóðfjelaginu til byrði. 1 stað þess að lítil hjálp í þessa átt gæti skapað úr börn-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.