Morgunblaðið - 02.04.1924, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 02.04.1924, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIB 49 Hugiýsinga dagbók. Tilkynningar. ——— Allir versla ársins hring, eins >eir stærri’ og minni, ef >eir hafa anglýsing átt í dagbókinni. Hreinar ljereftstnskur keyptar kwsta verSi í ísafoldarprentsmiCjn. HúsmæCnrl Biðjið um Hjartaás- ■mjörlíkið. pað er bragðbest og nær- Ingarmest. Dívanar, borðstofuborð og stóíar, édýrast og best í Húsgagnaverslun Reykjavíkur. Umbúðapappír telnr „Morgunblaðið' ‘ mjög ódýrt. — Viískifti. — Maltestrakt — frá Ölgerðin Egill Skallagrimsson, er best og ódýrast. Kápa á stúlku á fermingaraldrí til sölu. A. S. I. vísar á.. um þessum nytsama borgara, stoð og styttur þjóðfjelagsins. Kostnáður við slíkt líæli á ekki að þurfa að vera mikill, hvorki stofuköstnaður nje reksitrarkostn- a'ður. ef hyggilega er á haldið. par sem þetta er aðeins íetlað til sumarvista er auðsætt, að bygg- ingin sjálf og ýmiskonar útbún- aður þarf ekki að verða eins dýr og ef um ársvistarheð i væri að ríeða. Rekstrarkostnaður. á eiuk- um að verða lítill vegna þess, að fólkshald verður svo ódýrt, þar sem Ix'ij'nin sjálf að sjálfsögðu annast mikið af liinmp daglegu störfum. Jeg get ekki látið hjá líða um leið og jeg minnist á fyrirhugað sumarhæli, að geta þess, sem Odd- fdiowar hafa gert í þessa átt undanfarin sumur. pví að þeir eiga sannarlega ómæít þakklæti skilið fyrir að hafa komið hóp af fáíækum, veikluðum börnum til sumardvalar utan bæjarins. En þó þessar framkvæmdir og líkuar- verk Oddfellowa sje nijög mikiis- vert, þá niá þó ekki algeriega bianda því saman við snmarhæli það sem' jeg á við. í þessari stimardvöi Oddfellowa hafa vafafaust verið mörg börn með l)A'kla9eiki í kirtlumen þar, hafa einnig verið ósmituð börn, gei’i jeg ráð fyrir. pað fyrirkomu- lag er því ekki eins beinn lið\u- í berklavörnunum eius og það fyrir komuiag, sem jeg á við, þó það geti talist gagnlegur undirliður. eins og alt, sem miðar tíl þess að styrkja og efla líkamsíþrótt uugu kynslóðarinnar. Sumarhæli það, sem jeg hugsa mjer, á sem sagt eingön'gu að vera fyrir börn, sem að lækna- dómi hafa berklaveiki í kirttum. IJælinu á lærð hjiikrunarkona að stjórna, og það á að vera undir laiknis eftirliti, svo oft sem þörf þætti. Einnig er vert að taka það til athugunar. að samkvæmt berklavarnalögunum ber sýslu- og bæjarsjóðum og ríkinu skylda til að kosta vera efnalítilla barnri á sumarhælinu, á sama hátt og þess- ir aðiljar nú kosta vera berkla- veikra sjúklinga á sjúkrahúsum Odýrar Reiðbuxur komu með s.s. „Tjaldi1* til Andersen & Lauth, Austurstræti 6. Blómsturpottar, smáir og stórir, og ódýrir. Verslunin Klapparstíg 40. — Sími 1159. TækifærisTOrð. Tvær lítið notaðar j kvenkápur og fleira til sölu. A. S. f. vísar á. Blá scheviotsföt á drengi á ferm- ingaraldri, sem ný til sölu fvrir hálf- virði. A. S. í. vísar á. Fermingar- og sumargjafir og aðr- ar tækifærisgjafir fáið þjer lang odýrastar og bestar á Nýju hár- greiðslustofunni, Austurstræti 5, — sími 1153. ------ Hústtæði. 3 til 5 herbergja íbúð, óskast í vor eoa sumar. Steitidór Gunulaugsson lögfræðingur. 4 til 5 herbergí og eldhíts óskast til. leigu 14. maí, sími 553. og heilsuhælum. En þessa styrk.s gtta vitanlega ekki önnur oörn orðið aðnjótandi en þau, sem að laknisáliti eru herklaveik. Og pað finst mjer hafa allverulega þýð- it.gu fyrir rekstur hælisins og fyrirkómulag. pó jeg þannig háfi bent á uokk- vrn- mismun á sumárhæli Oddfell- c.va úndanfarin sumur og því hæli, sem jeg á við, þá er enginn sá munur þar á, að eklci ætti að gcta orðið fullkomin samvinna um þesHÍ efni ftiilli þess fjelags og Heilstíhælisfjelagsins eða berkla- varnafjelagsins. eins og jeg vænti, að það verði látið heita í framtíð- inni, enda munu þar fleiri fje- lög geta komið til greina um samvinnu. pví umfram alt: Verum samtaka öll, sem keppum að líku marki. Frh. --------x------- Alþingá., Vínsala ríkisins. Ásg. Ásg. flytur þingsályktunar tillögu um, að Nd. skori á stjórn- ina að fela einstökum manni smá- sölu á vnium í- Reykjavík, með sjerstökum samriingi, fvrir á- kveðna þóknun, enda sje útsölu- stöðum ekki fjölgað og ekkert gci’t til þess að auka söluna- Kveðiir flm. sannanlegt, að með þessu mætti spara hálfan útsölu- kostnað. Efri deild í gær: Fundnr var mjög stuttur. Tillögu tU þingsál. um Söfnun- arsjóð islands, var vísað til f.iár- hagsnefndar. Embættafækkunarfrv. J. J., sem skýrt var frá í hlaðiuu í gær, var vísað til allsherjarnefndar. Nd. í gær: Framlenging á lög- um um útflutningsgjald var endur sont Ed. með þeirri breytingn, að lögin gildi til ársloka 1927, én Fd. hafði áðnr sett inn í frv., að lögin giltu þangað til öðruvísi væri ákveðið. Hvalafriðunarlögin. Framlenging þeirra var samþ. við 3. umræðu og afgr. til Ed. Fjárlögin fyrir árið 1925 voru til 3. umr. pórarinn Jónsson hafði framsögu og gerði grein ‘fyri'r hrtt. nefndarinnar. Hc-fir r.cfndin hækkað' tekjuáætlunina mn 380 þús. kr. vegna gengisupp- bótarinnar á töllinum, sem nú er orðinn að lögum. (Brtt. um hækk- un á áætlun aukateknanna um 40 þús. liefir nefndin tekið aftur). E.'nnig leggur nefndin til, að lækka nokkuð gjöldin. en kemur aftur með till. um gjaldahækkan- ir, og eru sumar þannig vaxnar, að þau gjöld eru hvort sem er greidd samkv. þingsál. eða sjer- stökum lögum. Hefir nefndin skil- að frv. tneð 129 þús. kr. tekjuaf- gangi, í stað þess, að það var af- greitt með 47 þús. kr. telcjuhalla við 2. umr. Aðrir þm. eiga brtt., er samtals auka gjöldin um 104 þús. kr. Verður nánar skýrt frá heistu brtt., um leið og greint verður frá a t kvæð a greiðshtnni. -------0-------- Svar vi2 skrifum Jóns E. Bergsveinssonar um steinolíueinkasöluna, frá M. J. Kristjánssyni. pá herðii' Jón enn á níðinu um Iiandsv. fyrir okkur og „óhæfilega mikia álagningu“ á olíunni 1921, og telúr að hún „væri stundum ekki uothæf.“ (penita þvætting reynir hann ekki að rökstyðja nú. Áðnr hafði ltann reynt að sýna að söluverðið gætí verið ltegra, en sennilega af óráðvendni sinni not- aði ltann þtið lúalag, að telja hagnað Landv. af hverri tunnu Sfunkvæmt „brúttó“ álagningu, án þess að draga frá innanlands- kostnað, sem nant sent næst 10 'kr. á tunnu. Með þessn kann hann að hafa vilt fáfrúðum mönnutn ?,ýn í hili. Af því að alt fjas hans og ýmsra kaupmánna snýst um „okur“ Laudsv. en ekki steinolíufjelagsins er rjett að geta þess, að þá fyrst lti kkaði olíuverðið t.il muna hjer á landi, er Landsversl. flutti mn fyrsta olíufarm sinn í feb'rúar 1921. Nokkurú tírna þar á eftir flutti hún ekki inn olíu og stóð þá, Verðið í stað. en hraðlækkaði svo um sumarið og háustið. er Landsv. tók aftur að flytja inn oííu. Án hennar aðgerða hefði lík- lega eigi orðið lækkuu að neinmn mun. I. júlí 1921 liafði steinolíufjel. ekki teljandi birgðir fyrirliggj- an'di,- og við borð lá að vjelbáta- rítvegurinn stöðvaðist- Voru þá ellki iinnur ráð eu að Landv. tæki að sjer að bjarga útveginum og útvega olíu í skyndi. Innan hálfs mánaðar tókst að fá farm til landsins þrátt fyrir mikla örð- úgleika, og stjórn Fiskifjelags ís- lartds tjáði Landsv. þakkir fyrir, Afleiðingin af þessari ráðstöfuri og síðari olíukaupum Landvversl- uúar varð sú, að verðið lækkaði smámsaman til muna, enda var söiuverðið stöðugt 10—20 krónum Iægra en hjá öðrum. pessi verð- inunur nam hundmðum þúsunda fvrir þjóðina í heild; ank þæginda og sparnaðar fvrir almenning, af því að fá olíuna á flestar hafnir án aukakostnaðar. Rangmælum Jóns um óánægju útvegsmanna þetta umrædda ár er því algerlega hnekt, og vitnisburður haas sjálfs, sem var þá í einhverju olíubraski, eru einskisvirði. pá talar Jón um- undirbúniug kaupmanua til að taka olíuversl- un’ria í síuar hendur fyrri part ársins 1922. Sannleikurinn var sá, að olíuinnflutningnr kaupmanna bafi altaf verið hverfandi lítill og ekki að neimt verulegu gagni. O! 1 tilhoð á olíu, sein þeir voru að liampa, voru eingöugu stýluð til einnar hafnar á Islandi, og af Iþeirri ástæðu ekki sambærileg við það er Landsv. seldi hana fjTÍr sama verð á flestöllum höfnum. Aldrei bar það við að Jónatan porsteinsson kaupm. nje aðrir seldu að ráði ódýrari olíu en Steinolíufjelagið. Og þó að ein- hverjum hafi stundum tekist _ að ná nokkrum tunnum af olíu með minni innflutriiugskostnaði t. d. á sínum eigin skipum, þá sannar það ekkert í þessu máli. • Ummteli Jóns nm breytingu á olíumarkaðinum í maí 1922 era marklaúst fjas út í loftið. Steinolíufjelagið hafði þá enn öll yfirtökin, sem elcki urðu losuð nema með Landsverslun og eínkasölu. petta er margra ára revnsla búin að sanna. pessvegna * mun fáum hjerlendum hafa þótt það óeðlilegt, nje komið það illa, er landsstjórnin anglýsti einka- sölú á olíu samkvæmt heimilflar- lögum frá 1917, öðrum en þeiin sem stóðn í fjelagsskap við, cða voru þjónar erlendra olíufjelaga, og höfðu eiginhagsmuna. að gæta. í niðurlagi ræðunnar reynir hann að geta sjer til utn, hvort ekki sjc eitthvað athugavert við dag- setninguna á auglýsingu stjóru- arinnar, að hún er gefin út 11. ágúst 1922, daginn eftir að samrt- ingurinn var fullgerður, en er þó óvanalega hikandi í þeim dy]gj-| unt. Engum skynbærutn manni gfttir hugkvæmst að stjórnin færi að gefa iit auglýsingima fyrri en. húið væri að tryggja sjer það, að hajgt væri að byrgja landið af, plíu. Að einkasalan gekk ekki í \ gildi fyrri en 10. febr. 1923 vár af því, að landsstjórnin áleit rjett | að gefa frest til að selja fyr'r- irliggjandi olíu í landinu. Fr*»h. -------x-------- DAGBÓK. Föstuguðsþjónusta í dótnkirkjunni í kvöld klukkan G, cand, theol. S. A. Gíslasoft prjedikar. Föstuguðsþjónusta í fríkirkjunni kl. 8 í kvöld. Sjera Árni Sigurðsson. Kadíumsjóður fslands. í auglýsingu í blaðinu í gær stóð, að aðalfund- nrinn yrði haldinn 2. maí twcstkom- andi en átti að vera 2. júlí. Dr. Kort K. Kortsen heldur fyrir- lestur á morgun í háskólanum um mitítna bófcmentir Dana (Holger Drachmann.) Togararnir. Ititt komu í gær íslend- ittgur með 24 lifrarföt, Otnr með 100 fct og Glaðnr með 87 föt. Skipafregnir. Olga S fór hjeðan til Viðeyjar í gær. Gullfoss kom til Vestmannáeyja í gærkvöldi og er va>ntanlegur hingað síðdegis í dag. Fyrirlestur ætlar dr. Adrian Mohr ao halda í kvöld í Iðnaðarmarmahús- inu og' er efni hans: „Hvernig kom syndaflóðið.“ Ætlar fyrirlesarinn að skýra þetta mál frá vísindalegu sjón- armiði og samræma skoðun vísindanna við frásögn biblíunnar um þetta efni. Verður eflaust fróðlegt að ltlýða á það. Fyrirlesturinn verður fluttur á íslensku. pýsku togararnir sem „Fylla“ 'tók nýlega gengu báðir að því að grciða, 10 þúsuttd króna sekt og var upp- tívikur gerður afli þeirra og veiðar- færi. Var byrjað að skipa aflanum upp í morgtut og verður seldur í dag fiskurintt. Úr þeim logaranum, setn mirina hafði af fiski, verður skipað upp við steinbryggjuna og fiskurinn seldur á „planinuí' ett úr hinum vest- tt” á Hauksbryggju. Ágætiseinkunn hefir Guðmundur Jónsson frá Torfalæk í Húnavatns- 'Sj'sln hlotið nýlega við fyrri hluta prófs við Landbúnaðarháskólann í Kaupmannahöfn. ,Nýpan.‘ færeyskttr togari kom itin litiigað fyrir helgina með meiri hlnta af skipshöfninni veikan af inflúensku. Hei'ir skipið undanfarið fiskað hjer við land en farið með fiskinn til I æreyja þangað til nú. Leggur það framvegis fiskinii upp hjer. Skipið varð að fá sjer menn hjer í stað hiittia veiku, 1G talsins og fóru þeir u t með skipinu í fyrradag. — Af sjúklingunum voru fimm fluttir á farsóttahúsið, tíu á Herkastalann, tii einn þeirra, Guutilaugur Illugason, sem er fiskiskipstjóri á skipinu, var fiuttur heint til sín. Hefir skipið orðið óvenjulega illa úti vegna inflú- eusunnar og lítur svo út, sem veikin sje síst vægari í Færeyjunt — því þnr hafa þessir metiu smitast — en hún var ltjer í vetur. Veslingarnir. Nýja Bíó sýndi í gær- kvöldi niynd, tekna af Fox-fjelaginu í New-York, a£ hinni heimsfrægu skúldsögu Vietor Hugo „Les misera- bles‘ ‘. Hefir fvrir niörgum árutn ver- ið sýnd hjer frönsk mynd af sömu skaldsögu, og þótti mikið til hennar koma. Um söguna er það að segja, að hún þykit eitm af fegurstu gimstein- um heilnsbókmentamia, og lýsir hún snildarlega baráttunni milli marn- gæskunnar og mannvonskunnar. Að- atpersónón í bókinni, Jean Valjean, er ein kunnásta persónan í skáld- sagnariium stðari tíma. f myndinni levkar hiun heimsfrægi leikari Willi- am Farnum þetta hlutverk, og er' leiktir lians svo átakanlegur, að flest- ir munu geta viknað við. Annað aðal- 'hiUtVei'kið, Cosettþ, leikur Jewelllí Cíirmen. Frágangttr myndarinnar er* * freístáð 'til að gera sitt besta, pegar ttm er að ræða ftiyndun annars eins; snildarverks bókmefttanna og „Vesl- ingarnir“ eru. Flugufregt. Fyrir helgina gekk það staflaust um bæinn, að togarinn Kárí Söhnundarson hefði verið tekinn fyr- ir brot á laitdhelgislögunum. Fregn þes'si hefir ekki við fhlgufót að stvðjast. Tengdapabbi. Frá Tengdamöinmtt snýr Leikfjelagið sjer að Tengda- pabba. Et- leikur þessi gamall góð- kuntiingi bæjarbúa og hefir tvívegi* verið tekinn til leiks áður ltjer og er mörgum sjerstaklega miunisstæður fyrir snildarjega meðferð Andrjesar heitins Björnssonar á hhitverki Puutp' er.dals, sem Eyjólfur .Tónsson ljefe síðar og var byrjaður að æfa ttUi áður 'en hatin slas;iðist.HIutverkask;Ir u»t í leiknunt er þessi: Theodor Friðf. Guðjónsson, kona hans: fr11 Marta Kalman, Elísabet dóttir þeirra' tttigfrú Arttdís Björnsdóttir, tvær uríC ar dætur þeirra: Áslaug BorgPl,r^' dóttir og Hanna Friðfinnsdóttir, N°r' sted málari: Óskar Borg, Farstnim Hðsforingi: Vahlimar .Sveitiibjörn?3011’ An.man: frú Gxtðrún IridriðaÚóttir,- Pumpendal: Reinh. Riehter, Vtnnu kona: frú Sof'f'ía Kvaran, J’>'t'jrm'Illt málarans: frú Kristíu Guðlaugsdóttir, Rukkari: Stefán Runólfsson. Leikut^ inti -verður að líkindum syndut fyrsta sinn á fimtudagskvöldið keuu1 Fjárlögin. 3. umr. í Nd. vnr lokið á miðnætti í nótt. htnu prýðilegasti, eins og vænta ntá, þ'.'í kvikmyndáfjelög láta einskis ó- í

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.