Morgunblaðið - 03.04.1924, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.04.1924, Blaðsíða 3
 OTSS MORGUNBLAIIB MORGUNBLAÐIÐ. Stofnandi: Vilh. Finsen. Útsefandi: Fjelag- í Reykjavík. Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 5, Slniar. Ritstjðrn nr. 498. Afgr. og bókhald nr. 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasímar: J. Ivj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanbæjar og í ná- grenni kr. 2,00 á mámiði, innanlands fjær kr. 2,50. í lausasölu 10 aura eint. j miður nauðsynl. vörum j þær tekjur, sem honum er nauðsynlegt að fá. í >xiðja lagi þarf ekki ríkissjóði^ Vjer búumst við, að þegar menn • fylgdist fullkomlega með í því, lífs-1 fara að athuga þessar leiðir og livernig fjárhag ríkissjóðs er var- ið á hverjum tíma. En þetta hef- i-r auðsjáanlega -ekki verið stjórn- íira ! lí.ta á allar hlitðar þessa vanda- að sama máls, þá muni menn verða F. Eins og skýrt hefir verið frá t.jer í blaðinu í samtali við fjár- ^iálaráðherra, er það ætlun stjórn arinnar að hafa hvorttveggja, inn- flutningshöft og tolla. Eins og ■standið er nú hjer í landinu, e þessi leið cflaust sú eina rjet'a. leggja háan toll á brýnustu sammála um það, að hjer er far- rauðsynjavörur, og þarf dýrtíðin. inn hinn rjetti meðalvegur, er í landinu því ekki að aukast neitt liggúr heinast út úr yfirstandandi verulega, fyrir þá, sem halda sjer fiárhagsógönguna. að nauðsynjum eingöngu. FJárhagsástandið. Ræða fjármálaráðherra við 3. umr. fjárlaganna í N.d. 1. apríl. Aðalsökui hágnum er Niðurl. pingið- á því, hvernig fjár- komið, liggur hjá þinginu, en það er aftur kjósend- anna sök, hvernig þeir hafa skip- a- að þingið, og hver stefnan hefir verið þaí-, því að hinn ljettúðar- 1921 en 1922, og þar af leiðandi hlaut rekstrarkostnaður skóla, spítala og annara stofnana að verða miklu liærri 1921 en '22. petta hefir líka orðið svo. Laun og föst iitgjöld eru rniklu lægri 1922 og 1921, en önnur gjöld, FRÁ danmörku. fuili hugsunarháttur undanfarinna scm stjórnin getur helst ráðið við1, peim, sem mest iialda með inn- þmga í fjármálum, hefir verið spegilmvnd af samtíma ljettúð kjósendanna, og er eðlilegt að svo Ef gera ætti upp milli fiutningshöftxun, veúður það oft á, •að gleyma annari aðalhlið máls- ips, þeirri, sem snýr að ríkissjoði sje. Kf gera ætti upp milli em sjálfum. peir gleyma því, að með slakra þingmanna, þá eiga þeir 'víðtækum innflutningshöftum fer : vitanlega minsta sök:na, sem lielst ’ríkissjóður á mis víð mjög miklar 'tekjur. En eins og ástæður l.ans *eru nú, og eins og ástand lands- ins er, getur ríkissjóður ómögu- lega mist tekjur svo nokkru nemi, án þess að fá annað í staðinn. Mönnum verður á að þcssu. Hvernig færi nú, ef víðtæk inu- fhitningshöft kæmust á, og hvern- ig væri hægt að afla ríkissjóði 'nauðsyxilegra tekna fyrij- tápið? ‘^Sósialistar vilja iegg;ja háan eigua skatt á eignir manna í landinu, 'Og jafnvel ganga enn lengra: gera þffir upptækar pessari leið hjelt Jónas Jóns- son, 5. landskj., fram í Ed., þega.r ’verið var að ræða þar um verð- hafa staðið á móti ljettúðinni. Nú sýna Alþ.tíðindin það, að af öllum þingmönnum hefir Magnús Guð- mundsson verið andvígur einna flestu af því, sem oi’ðið hefir til að anka útgjöld ríkissjóðs svo gleyma langt úr hófi sem orðið er, og fellur því einna minst sökin á hann af því, sem þingið hefir gert. pá er að líta á stjórnina. Suniir kunna að ímynda sjer, að hún gcti tekið fram fyrir hendur þingsins í fjármálnm, en svo er alls ekki, á ekki að vera og má ekki vera. Allra síst getur sam- steypustjórn, sem styðst við ;imd- urleitt og losaralegt. þingfylgi, ráðið miklu um fjármál gagnvart þinginu, en þannig var aðstaðan verða þeim muH hærri 1922. M. (1. fer mjög vel út úr þessum samanburði við næsta eftirmann sinn. Samanburð milli áranna 1921 og 1923, er ekki unt að gera fyr en síðar. petta, að ekki er hægt að áfella M. (1. sjerstaklega fvrir ráðsmensku með landsfje, getur •ekki komið neinum á óvart sem þekkir hann, því að hann er al- kunnur sparnaðarmaðlu•. 'tollinn. Vjer búumst nú við, að þc-gar M. G. kom í stjórnina árið’ þessi leíð eigi enn langt í land, og l>að jafnvel þótt sá maður (J. J.), telur sig vera foringja bænda, ihaldi lienni fram. Bændur verða tregir til,' að afhenda óðul sín, sem vonlegt er. Vjer búumst við, að flestir ijeu ■sámmála um það, að beinir skatt- ar og álögur liggi nú þegar svo þungt á landsmönnum, að vilð verði ekki bætt. Síi leiðin væri iþess vegna ófær, að hækka þá, til -að afla ríkissjóði tekna. Hinir áköfu fylgjendur innfL- haft.a vilja hanna-alt, nema brýn- Tistu Tiaúðsynjavöru. En af því leiddi óhjákvæmilega það, að hækka yrði mjög allan toll af xiauðsynjavörunni, og þeirri vöru, scm landsmenn framleiða sjálfir. -Allir geta sjeð fram á afleiðingar þ®ssa: mikla dýrtíð og atvinnu- lej'si í landinu. , Pað er harnalega einföld kenn- ing, að innflutningshöft kenni mönnmn sparnað. Kendi aðflutn- ingshannið mönnum að hætta aið drekka ? Hversu mörg og hvei’su ströng lög, sem vje,- setjum í þessu efni verður árangurinn eng- inn, meðan viljan hjá einstakling- uuum vantar. Með því að hafa innflutnings- Iiöft og tolla, vinst þrent: í fyrsta lagi verka háir tollar á miður nauðsynlega vöru, og innflutningshöft eða hann á al- gjört óþarfa vöru, sameiginlega að því, að koma á hagkvæmum verslunarjöfnuði vlð útlönd. f öðru lagi gefa háir tollar á 1920. Og alls engu getur stjórnin vitanlega ráðið um fjárlög og aðra logasetningu, sem afgreidd er frá Alþingi áðnr en sú stjórn tekur við völdum, en nú stóð einmitt svo á þegar M. G. tók við fjár- málaforstöðunni, að fjárlög fyrir alt hans stjórnartímahil að kalla voru samin og sett á þingi 1919, og margvísleg útgjaldalöggjöf þar á ofan. Og um verklegar fram kvæmdir árið 1920 mun hafa ver- ið að miklu leýti afráðið þegar hann tók við. Sem fjármálaráð- herra var hann því útilokaður frá því að beita sjer gagnvart þinginu um þau f járhagsatrið’i, sem snertu hans eigin stjórnartíð. En auðvitað hefir stjórnin líka verk að vinna á sviði fjármál- anna ntan þings. Hún er ráðs- niaðurinn, sem á að halda spar- lega á litluni efnum í framtíð- ijini. Stjórnartilhögunin með þrjá sjálfstæða ráðherra hefir gert þetta miklu erfiðara en áður. Samanburður á 1921 og 1922. Samanburð má þó vel gera, og lig'gur næst að hera saman árin 1921 og 1922. Tekjur beggja ára voru svipaðar, gjöldin einnig tekjuhallinn sem næst alveg sá sami. En sá er munurinn, að dýrtíðin var miklu meiri 1921. pað ár var dýrtíðaruppbót embætt- ismanna 137%% af launaupphæð,- inni, en 1922 94%, mismunurinn á föstum launum nemur á að giska Skýrslur ráðherra til Alþingis. Af skylduverkum stjórnarinnar í fjárm. vil jeg svo einungis nefna eitt til viðbótar, en það er líka eitt lúð þýðingarmesta. pað er að fa Alþingi sem allra fyrst rjettar skýrslur um ástandið, og þá sjerstaklega, ef eitthvað hefir brugðist í reyndinni frá því sem áætlað var. Jeg hefi ekki getað fundið aimað en að stjórnin hafi leyst þetta, sæmilega af liendi alt fram á þingið 1923. Og sjerstak- lega vil jeg taka það frarn um þau árin, sem Sig. Eggerz var fjármálaráðherra, að yfirlit hans eru glögg og koma vol heim við reynsluna. í stjórnartíð M. G. er þingið' komið inn á þá braut, að framkvæma óarðberandi verk fyr- ir lánsfje, og í yfirlitum sínum telur M. G. ekki þær upphæðir beinlínis með tekjuhalla, og fylgir þar ákvörðunum löggjafarvalds- ins, en alt, sem sjást þarf, kemur þó fram í yfirlitum hans. Magnús Jónsson. En á þinginu 1923 skiftir um. pá er kominn annar fjármálaráð- herra, sem gefur skrýslu um af- komuna 1922, og segir m. a.: „Við höfum komjist klaklítið yfir áriðý ef afborgun af lánum er talin frá eiginlegum gjöldum, eins og vant er að gera, þó ekki sje allskostar rjett, þá er um veru legan tekjuafgang að ræða.......í stuttu máli er því afkoma lands- sjóðs þetta ár sú, að okkur hefir tekist að halda við, eða vel það; okkur liefir tekist að stansa á þeirri óðfluga ferð niður í glötun fjárhagslegs sjálfstæðis, og við höfum fengið svigrúm til þess að snúa við og reyna að halda upp á við aftur“. petta er fjármálaráðherra Fram sóknarflokksins, og það kemurþví úr hörðnstu átt, þegar aðalblað þoss flokks gerist til þess að heina röngum ásökunum nm þetta til M. G. Ætla mætti, að eitt af því allra arvenja þau tvö ár, sem nýlega fráfarin stjórn sat við völd. Að sjálfur fjármálaráðherrann fylgd- Ist ekki með í febrúar 1923, er hert af framansögðu. í Játning Klemensar Jónssonar. Og' í áðurnefndri skýrslu fjár- málaráðherra Kl. J. kemur önuur játning um þettá. Hann hafði veríð atvinnumálaráðherra í þessu ráðaneyti frá því snemma í mars 1922, og tekur við fjármálunum í apríl 1923, og segir sjálfur, með fullri og virð’ngarverðri hrein- skilni: „pegar jeg tók við fjár- málaráðberraembætti scint í apríl í fyrra, var mjer það ljóst, að fjár hágurinn var mjög hághorinn, en að hann væri jafnslæmur og hann var í raun og veru. hafði jeg enga hugmynd um þá,annars hefði jeg vissulega ekki tekið í mál, að takast það emhætti á hendur' ‘. Hreinskilnin cr sem sagt virðing- arverð; en í þessum ummælum liggur þungur áfellisdómur, bæði yfir þeirri stjórnartilhögun, sem gerir það mögulegt að slíkt geti komið fyrir, og vfir þeirri stjórn, þar sem þetta hefir komið fyrir. Hvaða fyrirtæki getur staðist á erfiðum tímum, ef ekki er meiri aðgæsla höfð um fjárhagiim ensvo, að sjálfir framkvæmdarstjórarnir vita ekki hvað honum líður? pað eru ummæli blaðsins „Tím- ir,n“, um fjárstjórn M- G„ sem liafa knúð ’ mig til þessara and- svara. Fleira mætti segja, en jeg va-nti að þetta nægi, til að minna rítstjóra „Tímans,“ liáttv. þingm. Str., (Tr. p.) á það, að óvarlegt er fyrir þá að kasta grjóti, sem sjálfir hafast við í glerhúsi, og að ef blað- Framsóknarflokksins vill fara að sópa fjármálagólfin, þá er best fyrir það að hyrja imlan sinna eigin d.vra. lívík, 1. apríl. Gjaldeyrismiðstöð. Meðal þeirra laga er ríkisþingið aigrciddi áður en því sleit á fcstudaginn, voru lög nm gjald- eyr:sn\iðstöð, og lög um tvöfalt leyfisgjald fyrir erlenda farand- sala. Ennfremur undanþágu fyrir pióðbankann frá lögum um aS* innleysa seðla síua með gulli, og gilda þau lög til nýárs. Hin önn- ur gcngismálalög stjórnarinnor voru ekki komin úr nefnd er iinginu var slitið. Stjórn gjaldeyrismiðstöðvarinn-. ar sem skipuð er Green banka- stjóra. Th. Coldng stórkaupm., Cohn skrifstofustjóra á hag- srofunni dönsku, hcfir léyft öllum bönkum þeim, sem háðir eru cft- irliti ríkisins, að hahla áfram gjaldeyrisverslun í sama Stíl og ur og fyrir gamla viðskifta- vnú. pó gildir leyfi þetta aðeuis til bráðabirgða ög verða ný levfi gefin út þegar gjaldeyrismiðstöð- in hefir ranusakað til hlítar víð- tæki verslunarinnar. Fyrst. um sinn hefir einnig víxlurum verið leyft að reka gjaldeyrisverslun. Aö rjettu lagi á gjaldeyrismiðstöð- in að fá skýrslu um hvaða gjald- eyrisverslun sem er, en samkvæmt lausafregn í ,Berl. Tidende* verð- nr ekki krafist skýrslu um upp- liaiðir undir 5000 kr. Sterliiigspund hefir fallið úr 27,50 niður í 26.60 og dollariirn úr kr. 6,41% niður í 6,20%. Erí. simftegnit % mil j. kr. Alt verðlag á vörum, sjálfsagðasta í núverandi stjórnar t. d. kolum, var miklu hærra. tilhögun væri það, að öll stjórninj I iBfðlFl Khöfn 2. aprú. Landráðamálin í Bæheimi. Símað er frá Múnchen: Máimu gegn Hiller var lokið í gær. Var Ludendorff sýknaður, en Hitler dæmdur í þriggja ára kastalafan eJsi. -Dómur hans er þó skilyrðis- bundinn, þannig að hægt er að náða hann eftir sex mánuði. pegar dómfundinum var slitið hafði mikill mannfjöldi safnast saman fyrir utan dómhöllina. Er I.r.dendorff kom út, gullu við fagnaðaróp mannfjöldans er fylgdi honum gegnum borgina. Blöðin í Berlín telja dóininn hina svörtustu svívirðing í þýsk- urn dómsmálum og rjettarfari. En þjóðernissinnar í Bæheimi svara á þann hátt, að þeir sctja Ludendorff efstan á kosningalista og á eftir honum, 3 aðra ínenn, sem ákærðir voru fyrir lík brot og Ludendorff. Grænlandsmálið. Stórþingið hefir samþykt samn- inga milli Danmerkur og Noregs með 127 atkvæðum gegn 8. Stjómin í Frakklandi. Símað er frá París, að stjórnar- stefnuskrá nýju stjórnarinnar, er Poincaré tókst að mynda, sje al- ment tekið með miklum fáleikum. Fyrir inánuði boðaði sænska stjómin fulltrúa frá. Danmörkn, Finnlandi og Noregi á ráðstefnix í Stokkhólmi. Var verkefni fund- arins að ræða og gera tillögur ura fyrirmynd að samniugum um sættir rnilli þessara þjóða, í mál- um þeim sem ekki varða dóm- stólana. Frumkvæðið að ráðstefnunijii átti sænski utanríkisráðlierrann, Marks von Wúrtemberg, og var hann fuiltrúi Svía í nefndinni. Aí Norðmanna kálfu var fulltrúi 'Wollebæk ráðherra; frá Dönum. Herluf Zahle kammerhei;ra, sendi- lierra Dana í Stokkhólmi, og frá Finnum fyrv. forsætisráðherra, próf. Erich. Fulltrúarnir sátu á fundum í 4 daga og gerðu uppkast að nefnd- um sáttasamningum. Er ætlast til að ríkin geri síðan hvert við ann- að samninga á líkum grundvelli. Báðgert er, að jafnframt - því að samningur er gerður milli tVeggja ríkja, að þau skipi 5 manna sátta nefnd, og sitji í henni tveir menn frá hvoru ríki, en að þau í sam- einingu tilnefni oddamann, sem sje formaður nefndarinnar. Til þcssarar nefndar sje svo skotið þcim deilumálum,' sem ekki er hægt að jafna á venjulegan hátt. Drögin til þessa máls má rekja til ráðherrafundar Norðurlanda, sem haldinn var í Kristjanía 1917. Par var rætt um, að koma á skipulagi með líku sniði. Síðaa var þetta mál borið fram á al- þjóðasámhandsfundinum 1920, en eig’ var tekin nein ákvörðun nm málið þá. Arið 1922 var málið aftur tekið fyrir og þá samþykt þjóðasamhandið að hvetja einstök

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.