Morgunblaðið - 03.04.1924, Síða 4

Morgunblaðið - 03.04.1924, Síða 4
MORGUNBLAÐIB M&sgiýsmga dagbók. *—Tilkynningar. ——— Allir versla ársina hring, eins þeir stærri’ og xninni, ef þeir hafa anglýsing átt í dagbókinni. Hreinar ljereftstuskur keyptar ÍUMita ver8i í Ísaíoldarprentsmiðjn. Húsmæðnr! Biðjið nm Hjartaás- •mjörlíkið. pað er bragðbest og nær- íngarmest. Dívanar, borðstofuborð og stóiar, édýrast og best í Húsgagnaverslnn Reykjavíkur. ----— Vinna. —— Stúlka óskast í vist um óákveðinn tíma á Ránargötu 29. Umbúðapappír wlttr „Morgunblaðið' ‘ mjög ódýrt. ríki til þess að koma npp sín á milli sáttanefndum, til þess að út- itljá þau mál, sem dómstólar eða ííerðadómar gátu ekki fundið ilausn á. Má nú gera ráð fyrir. að innan skamms verði þessar milliríkja- sáttanefndir komnar á hjá Norður landaríkjitnum, og er ekkí ólík- legt að þa;r fái áðru- en langt um líður, eitthvert verkefni til að spreyta sig á. Alþingi. Landhelgisgæsla. M. J. flytur frv. um að bréyta lögum um Landhelgissjóð Islands á þann veg, að fjárveitingarvaldið geti ákveðið, að sektarfje sjóðs- ins skuli verja til landhe'lgisgæslu, gégn jöfnu tillagi úr ríkissjóði. Gjaldeyrisnefnd. Kl. J., Jón B., H. Stef. og B. St. flytja frv. um gjaldeyrisnefnd, svo hljóðandi: 1. gr. Ríkisstjórnin sltal gera þær ráðstafanir til að tryggja fjárhag og viðskifti landsfns'. er segir í lögum þessuni. 2. gr. Ríkisstjómin skal skipa 5 manna nefnd. gjaldeyrisnefnd, er hefir ráðstöfunarrjett á and- virði þeirra vara, er í 3. gr. getur, og er útflytjendum slcylt að hlíta þar um ákvörðunum hennar. Nefndin skal skipuð þannig: Einn maður eftir tiltögum hvors banka, einn eftir tillögum Versl- unarráðs íslands, einn eftir tillög- nm Sambands ísl. samvinnufjelaga og oddamaðurinn, er ríkisstjórn- in skipar. 3. gr. Skylt er öllnm, er fiytja úr landi og selja íslenskar afurð- ir. hverju nafni sem nefnast, að láta gjaldeyrisnefndinni í tje ná- kvæma skýrsln nm magn yömnn- ar og söluverlð og aðrar þær upp- Iýsingar viðvíkjandi sölunni, er nefndin kann að óska. 4. gr. Allar yfirfærslur banka, firma og einstaklinga, skulu gerð- ar með ráði og samþykki nefnd- arinnar. Nefndin skal láta sitja í fyrir- rúmi greiðslur fyrir óumflýjan- legar lífsnanðsynjar og afborg- anir og vexti af skuldum erlendis. 5. gr. í reglugerð skal ákveðið nánar um framkvæmd laga þess- ---- ViSskifti. ===== Maltextrakt — frá Ölgerðin EgiU SkaUagrímsson, er best og ódýrast. Odýrar Reiðbuxur komu með s.s. „Tjaldú' til Andersen & Lauth, Austurstræti 6. — Viískifti. — Egg, nýorpin seld á Bragagötu 36, þessa viku frá kl. 10—12 f. hád. islensk egg fást í Verslun Ólafs Ainundasonar, Laugaveg 24. Erlenda silfur- og nikkelmynt — taupir hæsta verði Guðmundur Juðnason gollsmiður, Vallarstræti 4. Norðurlandapeningar úr nikkel og silfri eru keyptir hæsta verði á Stýri- mannastíg 10. ara, og má þar tiltaka sektir fyrir brot á þeim dða reglugerð, 1000 ti! 50000 krónur. ITm meðferð mála út af þeim brotum fer sem um almenn lögreglumál. 6. gr. Lög þessi öðlast gildi þeg- ar í stað. í greinargerð frv. Ijet flm. þá skoðun í ljós,-að meðferð á er- lenda gjaldeyrinum, sje eitthvért hið þýðingarmesta atriði í gengis- ■málinu, og með slíkri ráðstöfun muni vera Iiægt að koma því þannig fyrir, að andvirði seldra afurða notist, sem hest. i Sauðfjárbaðanir, Landbúnaðarnefnd flytur frv., er fyrirskipar. að emungis megi nota eina tegund hajðlyf ja. sem atvinnumálaráðaneytið löggildir. Sjer það um, að baðlyfið sje bú- ið til iunanlands. en heimilt sje ráðuneytinu að leyfa innflutning á samskonar baðlyfi, ef sjerstak- ar ástæfður eru fyrir hendi. Berklavarnir. Kl. J. ber fram frv. um breyt- irgu á lögum um varnir gegn berklaveiki. Aðalefnið er það, að r'kissjóður greiði einungis með- lagskostnað sjúklinga með smit- andi berkla, ef sjúklingurinn eða framfærapdi lians geta ekki stað- ið straum af honum, og aðeins aJt að tveim fimtu hlutum. Skal dvalarhjerað sjúklingsins þá greiða jafnmikið, en sjúklingur- i.r.n sjálfur eða framfærandi bans afganginn; en geti hann það ekki, greiði framfærslusveit hann. Rík- issjóður greiði þó ekki meira en 2 kr. á legudag (1.50 fyrir böm innan 12 ára) á sjúkraliælum, en 1 kr. á dag, ef sjúkling er komið fyrir á heimili. Dvalarhjerað get- ur krafið endurgreíðshi á tveim þriðju þessa kostnaðar af sýslu- sjóði eða bæjarsjóði framfærslu- sveitar. Fari ko.stnaður lireppa fram úr 3 kr. á hvern hreppsbúa, endurgreiðir sýslusjóður það, sem fram yfir er, en þó ekki meira en sem svarar 2 kr. fyrir hvern heimilisfastan mann í lögsagnar- umdæminu, og greiðir ríkissjóður þá það, sem fram yfir er. — Sjúk- lingar með berkla, sem eru ekki smitandi, falla þá undir hin al- menun ákvæði laga um greiðslu sjúkrakostnaðar. Gerir flm. ráð fyrir, að ríkissjóði muni sparast að minsta kosti alt að þriðjungur þcss kostnaðar, er hann verður að gréiða nú með berklaveiku fólki. En sá kostnáðiir var 1922 rúmlega 128 þús. kr.. 1923 rúml. 278 þús. kr., og það sem af er þessu ári 77412 kr. Efri deild í gær. Fjáraukalög 1922 ví'sað um- ræðulaust til 2. umr. Neðri deild. Frv. um mælitæki og vogará- höld var afgreitt sem lög frá Al- þingi, og er með því ákveðið að leggja löggildingarstofuna niður. Frv. um kosningarlög fyrir Reykjavík afgr. til Ed. Berklavarnafrv., sem skýrt er frá hjer að ofan, var til 1. umr. með afbrigðum frá þingsköpum og vísað til allsh.n. Frh. 3. umræðu fjárlagaima byrjaði mu tvö leytið í gær og var alt útl:t að mikið væri ó- sagt um miðnætti í nótt. -------o------- DAGBÓK. Guðsþjónusta verður í Hafnarfjarð- arkirkju á ínorgun klukkan 8 síðd. Sjera Árni Björnsson prjedikar. jjr~* : Fimm enskir togarar eru nú komn- ir til Hafnarfjaíðar, sem tekuir hafa vorið á leigu í Englandi, og er von á þcim sjötta mjög bráðlega. Fyrirlestur flytur E. H. Kvaran í kvökl klukkan hálf átta í Nýja Bíó, og segir þar frá tilraunum þeim, sem Sálarraimsóknárfjelag íslands Iiefir gert með miðiHnn Eiiiar Nielsen og árangur þeirra. Aðgöngumiðar verða .jafnt seldir utanfjelagsmönnum sem öðrum, og er vafalaust, að erindi þetta verður fjölsótt. ( Togararnir. Af veiðum eru nýlega komnir Leifur hepui með 90 tn., og í gærmorgun kom Jón forseti jneð 60 tunnur og Hilmir með 75 tn. Hrognkelsaveiði hefir allmikið glæðst síðustu daga; jafnframt liefir verðið lækkað, er nú stykkið selt á 60 aura, en mun fyrst hafa . verið selt á eina krpnu. Verslunarmannafjelag Reykjavíkur heldur fund í kvöld kl. 81^ í Kaup- þingssalnum. Hr. kaupm. Jóu Lax- dai hefur umræður um gengismálið. Á fundinn er lioðið fjárm.ráðh., atv.- málaráðh., bankastj. beggja bankanna, Verslimarráðinu, stjórn kaupm.fjelags- ins o. m. ö. .Meðlimir kaupmanna- f.jelagsins eru velkomnir á fundinn mtðan rúm le.yfir. Eftir að ’frummæl- andi hefir talað verða frjálsar um- ræður um málið. Einnig mun verða borin fram tillaga í málinu. Fundur þessi verður sjálfsagt mjög fjöl- mennur þar, sem svo mikið mál er á dagskrá. Dr. Kort K. Kortsen lieldur fyrir- lestur í dag klukkan 6—7 í báskólan- uir. nútíma bókmentir Dana. (Holger Dracþmann.) Aðgangnr ókeypis. Thorvaldsensfjel. hefir beðið að minna á Basarinn og kvöldskemtunina, er fje- lagið heldur í Iðnó í dag, kl. 1—6 og kl. Sy2, til ágóða fyrir Barna- upiieldissjóðinn. Á basarnum verða margir fallegir og ódýrir munir, hent- ugir fyrir sumargjafir. Aðgangur ó- keypis. Ivf. 2 Orbesturmusik, kl. 3 bögglauppboð. pess skal ennfremur getið, að dans fer fram, undir stjórn hr. Sig. Guðmundssonar, danskennara. Um 20 böm sýna 5 dansa, og eru bórnin klædd sjerstökum skrautbúa- Eyðublöð fyrirliggiandl til sölu á skrifstofu uorri: Fisk-útflutningsskírtEini FarmskírtEini I fyrir stórfisk, Spánarmetlnn -----II fyrir smáfisk -----III fyrir blautfisk -----IU fyrir storfisk, Portúgalsmetinn UpprunaskírtEini [CertificatE of origin]. [léntöku-Eyflublöö Sparisjófla Fasteignaueðs skuldabrjef [R H] Sjálfsskulóarábyrgðar skuldabrjef [B n] Ranúueðs skuldabrjef [C Fl] Uíxiltryggingarbrjef. ÞinggjaldssEfllar. REikningsEyðublflfl- Bóöar papptrsuörur. Skrif- og ritujelapappír, huítur og misl., 30 teg. Umslög fjölbreytt, frá kr. S 00 þús., 22 teg: nafnspjöld, 3 þyktir og 5 stærðir af huerri. Dupiicatarpappír á 7 kr. 480 biöð í foiio. Þerripappír í beilum örkum og niðurskorinn. Uímpappír, hm'tur og mislitur. Kápupappír, margir litir og gæði. Kartonpappír, blár, rauður, grænn og hoítur. Til sölu og sýnis á skrifstofu uorri. Isafoldarprentsmiöja h.f. - Sími 48. Hreinar ljereftstuskur keyptar hæsta veríi. Ðollapör 25 tegunðir Kaffi- / Súkkulaði- Matar- og Þvotta- STELL Diskar og allskonar glervörur o. m. fl. Kaupið áður en verðhækkun kemur. K. Einarsson & Björnsson. Heildsala. Bankastræti 11. Smásala. 'SIumefni: Einbjörn. Sími 915. ingum. Kvöldskemtunin er kl. Sy2, og er mjög fjölbreytt, eins og sjest á uuglýsirgunni í blaðinu í dag, og gefst bæjarbúum kostur á að síyð.ja gott f'yrirtæki. Er fátt eða ekkert nauðsynlegra en að styðja að góðu uppeldi barnanna, því þau eru fram- tíð þjóðarinnar. Lestrarstofa barna á Skólavörðustíg 3 — í sambandi við Alþýðu’bóka- safnið, — var opnuð til afnota nú á þriðjudaginn. Hún er ekki stór, en þetta er þó góö bvrjun, rúm fyrir 16 i einu. Elín Sigurðardóttir kenslu- kona hefir umsjón með lestrarsfof- unni, leiðbeinir börnunum með val bókanna og ejer um að alt fari vel fram. parna sitja þau hæglát og prúð hver með sína bók, og er rnunur fyrir foreldra að vita af þeim þar eða væru þau á sveimi um göturnar. pau hafa dálítinn bókaskáp fyrir sig úr Al- þýðubókasafninu, aneð íslenskum bók- um við þeirra liaifi — Dýravininn, pióðvinafjelags almanök — og að sjálfsögðu íslendingasögurpar, nokkr- ar kvæðabækur o. fl. o. fl., sem of langt væri upp að telja. Gott væri til ‘þess að vita ef hægt væri að rýmka um sig þaraa, éða koma á slíkuin lesstofum í öðrum hverfiun. bæjarins. Foreldrar sem eiga fióð- leiksfús börn á aldrinum 8—14 árar þar sem lítil hægð er með heima- kenslu ættu að gefa þessu gaum. Lestrarstofan er opin frá kl. 6;—8. pýsku togararnir. Byrjað var aið selja í gær fiskinn úr þýsku togurun- um, sem sektaðir voru fyrir skömmu, en varð ekki lokið í gær. Annar tog- ai'mu ætlaði að viðhafa brellur og levna meira en helmingi aflans hafði lokað annari lestinni og sagt kol vera í henni. En hún var brotin upp af rannsóknarmönnunúm, og reyndist þá fu)I af fiski. Sennilega verður lokið við að selja upptæka aflann í dag- Kynvillumálið. Dómur hefir nú verið kveðinn upp vfir manni þeim, er ákærður var fyrir kynvillu 1 yrii* nokkru, og fvr hefir verið sagt fra hier í blaðinu. Ðómurinn mun vera nokkuð þungur, því sakir eru miklar, og verður ítarlega sagt frá honun* hjer í blaðinu á morguu. ■O------------

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.