Morgunblaðið - 11.04.1924, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.04.1924, Blaðsíða 1
0B6BHSU9IB VIKUBLAÐ ÍSAFOLD 11. árg., 135. tbl. Föstudaginn 11. apríl 1924. ísafoldarprentsm iðj a h.f. GamiaBíó Sanneðli k o n u n n a r. Skemtilegivr og efiaisríkar sjóa- leikm' í 6 jþáttnm eftir G-. L. Tucker, scm áður bjó til mynd- a Kraftaverkin (The Mirade lann), sem einnig var sýnd í Jarnla Bi», AfSalhlntverkin í þessari á- i '«tn mynd eru leikin af hút- xsa góðknnnu leikkonum: Betty Capmson, Leatrice Joy. Lúcille Huttan. Fy pirliggjandi s Byssur, Skotfæri. Ui Sími 72í Laakjargötu 6 B. Si m a ps 24 verslunin, 23 Paulsen, 27 Fossberg. Klapparstig 29. (vaxbornar) s^Umaðar af ölhim stærðum. eftir ^ví, sem nm er beðiS. Ódýraatar og bestar í ^eidarfserav. ,Geysir(. ^ttinefm: Seg?. Sími 817, Alúðarþakkir fvrir auðsýnda Muttekning'u við.jarðarför Guð- ríðar Jónsdóttur. pórumi og Franz Siemsen. Vegna jarðarfarar færeyisku sjómannaima verður verslun mín lokuð í dag kl. slÓ—-12%. Reykjavík, 11. apríl 1924. Ó. ELLINGSEN. Með e.s. nDiana<( kemur Umbúðapappír ■ — Pappírspokar, b“9 sem seljast með sjerstaklega lágu verði, öþektu hjer áður. Tilbúinn áburöur: mánaðar; einni Sáðhaf rar. Gjörið pantanir sem fyrst. Verðið verður hvergi lægra. HýJ^ Biö I iiii iiíii mdm i i-m. Kvikmynd í 6 þáttum. Engin svæði jarðarinnar hafa verið jafnókunn og Mið-Afríka. Afrek þeirra Livingstone og Stanley, sem fyrstir urðu til þess, að rannsaka þessi flæmi, urðu heimsfræg. og þóttu engu minni en heimskautaferðir síðustu ára. Síðasti könnuðnr þessara landflæma er Vilhjáhnur Svíaprins, aem nú er orðinn heimsfrægur fjrir rannsóknir sínar. En fyrir til- stilli kvikmyndalistarinnar gefst nú heiminum kostur á að sjú það sama, sem kostaði haim feiknaþrautir. Svensk F i I m s i ndustr i tók kvikmvndir af ferðalaginu íTil upphafi til enda, og alt það merk- asta, sem við bar á hinni 3000 kílómetra löngu ieið geta menn ;-jeð í þessari mynd. Að dómi erlendra blaða er mynd þessi sannkailað listaverk og stórkostleg fróðleiksuppspretta, en jafnframt sjerlega skemtó- leg. Má marka þetta. -m. a„ af þvi, að hún var sýnd á tveimwr leik- húsum Kaupmannahafnar samtímis, hátt á annan mánuð. þeir, sem vilja sjá skemtilega fræðimynd, sjá þessa. Sýning kL 9. Um öyragaröa Chilesaltpjetur, Superfosfat, kemur til okkar seinni hluta þessa heldur ólafur Friðriksson fyrirlestur í Bánumi á sunnudagiim kemur, kl. 4 e. h. Sýndar verða fjöldi af ágeetum myndum úr dýragörðum erlendis. Aðgöngumiðar á 1 kr. fást í dag og á morg- uu í Hljóðfærakúsinu, í Alþýðuhrauðgerðinni og á Vesturgötu 2$. Mjólkurfjelag Reykjavikur. J ó n| L e i f s s Fjögur lög fyrir pianoforte Op. 2 eru nýkomin í Nótnaverslun Helga Hallgrímssonar. Landbúnaðarvjelar Höfum við fyrirliggjandi: Plóga, Herfi, Forardælur o. fl. — Verð.ð mun lægra en núverandi verksmiðjuverð. Vjelarnar eru til sýnis hjer á staðnum. Mjólkurfjelag Reykjavikur. Þakkarávarp. pegar við hjónin í síðásta janúar- mánuði urðuiil fyrir þeirri sáru sorg að missa í sjóinn okkar ástkæra son Guðmund, 18 ára gamlan, og fj-rir- tík.s vel gefinn, bæði til sálar og lík- ama, þá sýndn þessir göfuglyndu menu okkur syrgjendunum hjartnæma hluttekning og hjálpsemi: „1. skip- verjar og farþegar á Gullfossi, sem fyrir forgöngu hei-ra konsúls Ólafs Jóhannessonar á Patrekfirði og Bryn- jóifs kaupmanns Bjarnasonar bróður Páls syslumanns okkar skntn saman pcuingagjöfum. 2, Stykkishólmsmenn, sem sömuleiðis fyrir forgöngu góðra manna söfnuðu fje saman í gjöf handa okkur.' ‘ Fyrir þessa unaðsríku hluttekningu í sárnm harmi okkar og veglegu hjálp að verki, viljum við nú færa öllmn hlutaðeigendum hjart- anlegasta þakklæti okkar og biðjum algóðan guð að launa þeim fyrir okk- ur bæði þessa heiins og annars. Stykkishólmi 24. mars 1924. Valgerður Hallvarðsdóttir, Stefán Guðmundsson. Kamelíufrúín 100 ára. Kamelíufrúin er orðin fræg um allau heim af sögu og leik Alexandre Demas, með iþví nafni. Stúlkan stm haun hafði að fyrirmynd í leiknum hiet Alphonsine Plessis og eru ný- lega liðin 100 ár frá fæðingu hennar. Dumas hefir í sögunni gert æfi þess- arar stúlku miklu raunalegriNen hún var í rann og veru, og naumast mun nokkur persóna á leiksviðinu hafa fengið fleiri menn til að vikna en Kamelíufrúin, sem hjá Dumas er köll- uð Margúerite Gautier. Alphonsine Plessis fasddist í jau- úar 1824 og ólst upp við hin mestu eymdarkjör. Faðir hennar var afar- irikill drykkjumaður og eitt sinn seldi hann Alponsine dóttur sína fyr- ir áfengi. Var hún þá 12 ára. Eftir það valt á ýmsu fyrir henni. Um eitt sinn lifði hún „á útigangi“, flakkaði stað úr stað og lá þá úti. Síðar var hún um tíma vinnukona, þangað til hún flæktist til París og fjekk vinnu á þvottahúsi, og fór síð- 7D0 sem flestir 70D hringja uppf er vilja fá góða auglýsingu í rjettu blaði er er 700 er 700 ar að versla með tískuvörur. Fimtan ái-.i gömul var hún orðiu tíður gestur á veitingahúsum Parísar og tveimur árum síðar var hún talin mesta dufl- kvendið í borginni. Hún var frábær- lega fögur og töfraði karlmennina, einkum voru það yngri skáld og listamenn, sem sóttust eftir hylli henuar, þar á meðal Dumas. Hún var um þessar mundir orðin vellrík og hjelt sig eins og höfðingi. Jafnframt breytti hún nafni sína og kallaði eig Marie Duplessis. En æfi hennar varð ekki löng. Hún dó 22 ára, ekki með þeim hætti sem Dumas segir í sögunni, heldur varð hún inn- kulsa eitt sinn er hún koia úr sam- kvæmi ljettklædd mjög og fjekk lungnabólgu. Saga Dumas hefir gert hana að liálfgerðum dýrlingi og á allra heil- agra messu flvkkjast Parísarbúar að gröf hennar í Montmatre-kirkjugarði til að leggja kamelíublóm á leiðið. t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.