Morgunblaðið - 11.04.1924, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.04.1924, Blaðsíða 3
MORGUNBLAPIB MORGUNBLAÐIÐ. Stofnandi: Yilh. Finsen. Cftgefandi: Fjelag í Reykjavík. Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 5. Símar. Ritstjórn nr. 498. Afgr. og bókhald nr. 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasímar: J. Kj. nr.-742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanbæjar og í ná- grenni kr. 2,00 á mánuöi, innanlands fjær kr. 2,50. f lausasölu 10 aura eint. fmiiki ii liitii. Einn merkilegasti þáttur í sögu stjórnmálanna nú síðustu árin er fi'amkoma Framsóknai'flokksins Cg ráðherra hans, Kl. Jónssonar, í innflutningshaftamálinu, og að úgleymdri framkomu flokksblaðs- ÍDs, Tímans; en það er ekkert inerkilegt, því framkoma blaðs- ins er í fullu samnemi við fram- komu þess í öðrum stórmálum þjóðar vorrar. Undanfarin 2 ár hefir stjórn Eramsóknarflokksins setið við ■völd hjer á landi. Alt það tíma- bd hefir hún haft heimildarlög frá 8. mars 1920, þar sem henni «r heimilað að takmarka eða banna innflutning á óþarfavarn- ingi. Jafnframt er það lagt á vald stjórnarinnar sjálfrar, að á- kveða, hvaða vörur eigi að banna samkvæmt heimild laganna. Um síðustu kosningar og fram á þann dag í dag, hefir blaðið í sífellu boðað innflutningshöft. Menn voru því ætíð að búast við fraínkvæmdum, og af ótta um bað, að eitthvað yrði af fram- kvæmdunum var síðastliðið sum- *r og í haust óvenjulega mikið flutt inn í landið af óþarfavarn- ingi. Allar búðir og geymslur Voru fyltar, en aldrei ltom fram- kvæmdin — bannið. petta urðu þá verkanir af ber- ópi stjórnarblaðsins og af at- bafnaleysi ráðherra Framsóknar- flokksins. pannig var ástandið þegar þing- ið kom saman, og þegar í þmg- byrjun lýsti ráðherra Framsókn- urflokksins því yfir, að hann hefði tilbúið innflutningshaftafrumv., ef J'ingið óskaði eftir því. Framkoma Tímans og ráðherr- Uns í þessu stórmáli er einsdæmi Ráðherrann lætur blað sitt stöð- Hgt boða innflutningshöft. Hann hefir sjálfur öll völd til þess að framkvæma þau, 'hvenær sem hánn óskar. En hann gerir ekkert. Svo kemur afsöinin blaðsins og ^áðherrans: Vissi ekki um þing- viljann og þótti heimildarlögin of Veik. Hvað fyrra atriðið snertir, þá Var ráðherranum nóg að hafa beimildarlögin. Heimildarlögin, ®ett af Alþingi, hljóta að vera hingvilji; annars hefðu þau ekíci verið samþykt. Þótt í umr. um ^ítthvert mál kpmi fram skifrar skoðanir, skiftir það engu. End- ánleg samþykt er þingviljinn. Ef ^áðherrann hafi viljað bíða cftir ^ýjum þingvilja nú eft:r kosn- úigarnar, þá er öll framkoma hans ^jálfs og flokksblaðs hans ófor- Svaranleg. . Hvar í veröldinni mundi slík sf.)órnaraðferð vera talið viðun- andi. Eáðherrann og flokkur hans fólur innflutiiingshöft eina bjarg- ‘’nðameðalið. peir hafá öll völd í höndum sjer, en framkvæma ekk ert. En í stað þess er blað þeirra i sífellu látið lirópa nauðsynina a innflutningshöftum. Fyrir það streymir inn í landið meira af óþarfa varningi en annars. Hvað síðari afsökunina snertir, að heimildarlögin væru ófullnægj- andi, þá er það ekki rjett, sem best sjest á því, að þegar ráðherr- ann fjekk ávítur fyrir það á þing- inu, að hafa ekki beitt lögunum, þá. gefur hann út víðtæka reglu- gerö, sejn bannar innflutning á öllum þeim vörum, sejn frumvarp hans sjálfs náði reglugerð enn. Lokaþátturinn í allri raunasögu Tímans og hans, var við stjórnarskiftin þinginu nú. Verður hann skilinn öðruvísi en svo, að Fram- sóknarflokkurinn hefir verið mjög óánægður yfir allri þessari frarn- komu í þessu stórmáli. Flokk- urinn lýsir því yfir, að hann vilji enga afstöðu taka til myndunar ri Þessari «n.1>™ er *! «8 W. i. Cm .„.„ar £g{|[>|||{]f S]{|j|a |f g||S||||||| SOfOffQ. ráðherra attulogumnetndarmnarhetirfynrlongu j gfcijgið orSrómur, svo sem sá að látastór ekki banka nxeð erlendu fje gleypá í sig að- alpeningastofnanir pýskalands. pjóð- emissinninn Helfferich hefir látið svo um mælt, að þetta væri verra en að vera án Ruhr í 50 ár. pá verður þýska ríkið að útvega fasteignir til veðs fyrir 5 miljard gullmarka láni, og ennfi-emur verður það að afsala sjer umráðum nýrrar stjórnar, fyr en hann sjer yfir öllum járnbrautum ríkisins í 50 ár. hverjar verði framkvæmdijr í þessu. Pá verða þeir að fallast á, að láta fyr- máli. Er flokknum fylsta vorkun irskipa sjer einkasölu á ýmsum vörum í þessu, og sama mætti segja xnn: °- fi' H P‘'ss* skilahoð lá þeir rjett ýmsar aðrar framkvæmdir þeirra1 fyrir kosningamar, og má ganga að því til. Gildir sú forustumanna, sem flokkurinn hef- j ir valið sjer. (vísu, að þau verði til þess að veikja. Tillögur sjerfræöinganefnöarinnar í skaðabótamálinu. Ársgreiðsla Þjóðverja lækki. Járnbrautir og aðrar 'tryggingar teknar. París 8. apríl. Skýrslur sjerfræðinganefnda þeirra, sem skipaðar voru til þess að rannsaka gjaldþol Þjóðverja og gera álit um tilhögun skaðabóta- greiðslnanna, verða lagðar fyrir skaðabótanefnd bandamanna á morg un. Til þess að koma jafnvægi á fjárhagsáætlun Þjóðverja og koma fjárhagsmálum þeirra í tryggara horf leggur nefndin til, að sett sjeu ýms ströng ákvæði, og að hinar smá- hœkkahdi ársgreiðslitr Þjóðverja upp í skaðabœturnar verði lœkkað- or. Sje greiðslan einn miljarður gull marka fyrsta árið, og sjeu 800 miljón.ir af þeirri upphæð fengnar með alþjóðaláni en 200 miljónir með afgjahli af samgöngutœkjum. Annað og þriðja árið skuli Þjóð- verjar borga. 1200 milj. gullmarka hvort árið, en fjórða árið 1750 mil- jónir o.g fimta árið 2450 miljónir gullmörk. Sjerfræðinganefndirnar telja sjálfsagt, að ríkið verði aft- ur gerð ein heild hvað atvinnumál snertir og að Þjóðverjum verði aft- ur feug'in í hendnr yfirstjórn toll- mála og járnbrautanna í Rínai'lönd- og- Westfalen, sem nú eru undir bervaldi Frakka og Belga, en að hernaðareftirlit Bandamanna lialdi áfram eftir sein áður til vaniðar. Ennfreinur sje leyfilegt. að taka Ruhr-hjeraðið hernámi á ný, ef Þjóðverjar láti undan falla að rækja skuldbindingar sínar. Stofn- lit gulltrygða seðla; sje stofnfje lians 400 miljón gulhnörk og renni ríkisbankinn þýski 0g rentumarks- útgáfan inn í þeunan banka, og á hann að annast skaðabótagreiðsl- urnar. Þá vill nefndin stofna. sjerstakt ulþjóðafjelag til þess að starfrœkja þýsku járnbrmtirnar % nœstu 50 ár. Sje lxlutafje fjelags þessa 26 mil- jardar gullmarka en af því á að af- einkasölu á áfengi, salt, tóbak, syk ur o.g eldspítur. Þær fyrstu raddir sem til sín hafa látið heyra um málið í Frakklandi láta í Ijósi ánægju sína og virðast vera á skoðun sjerfræðinganefndar- innar. Yii'ðist líldegt, að Frakkar muni vilja ganga að því, að slaka til á Rurhertökunni, gegn því að á móti komi framlög þau af Þjóð- verja. hálfu sem nefndin gerir ráð fyrir. Sjei'fræðinganefnd sú, sem skipuð var af skaðabótanefndinni í vetur, til þess að gera tillögur um lausn þess máls, sem síðan Versailles-friðurinn var eaminn, heí'ir vei-ið mesta vandræðamál allra vandræðamála, hefir lokið starfi sínn. Margar ráðstefnur og nefndir hafa f jallað um þessi mál og tillögurn- ar eru legíon. En allar hafa þær reynst óframkvæmanlegar. Af símskeytunum hjer í blaðinu 1 dag sjá menn nokkuniveginn greinilega hvað sjerfræðinganefndin vill. Pjóð- vei'.jar eiga að gi'eiða 1000—2450 mil- jón gullmarka órsgreiðslur í næstu 5 ár, samtals 7.6 miljarða. peir eiga ennfrem- ur að leggja fram tryggiugu fyrir 16 miljördum, á þahn hátt að fá járn- lirautii' síuar í hendur alþjóða-fjelagi —- með því nást 11 miljónir — og nieð því að setja verslunarfyrirtæki, verk- smiðjur og jarðeignir að veði fyrir 5 miljarða gullmarka láni erlendis. petta fje fellur í vörslur skaðabótanefndarinn lujög aðstöðu stjórnarflokkanna. Núverandi st.jórn mun að öllum lík- indum taka tillögunum, henni er nauð- ugur einn kostur og vill alt til vinna, að linað sje á þrælatökunum í Ruhi-. Og ekki er því að neita, að þessar til- lögur eru að flestu leyti líklegri til framgangs en allar þær, sem á undan eru farnar, þrátt fyrir það þó erlent vald færist með þeinx inn yfir pýska land í frekari mæli en áður. FærEysku sjámenmrnir. Jarðarförin í dag. í dag kl. 11 f. h. verða jarðað- ir ‘hjeðan frá dómkirkjunni 7 fær Svo sem kunmxgt. er, hefir neðri deild Alþingis nýlega samþykt að skora á stjórnina að gera ráðstaf- anir til að .skilað sje aftur skjölmn og handritum, sem fyrrum hafa ljeð verið Árna Magnússyni, eða af svip- úðnm ástæðum hafa lent á söfnuia í Khöfn, en eru úr skjalasöfntmi biskupa, kirkna, klaustra eða ann- ara embætta eða stofnana hjer ú landi. En vjer erUm ekki einir um að gera. slíkar kröfur á hendur Dön- uni. Norðmenn liafa margoft farið fram á, að Danir skili aftur skjöl- um, sem þeir þykjast eiga heimt- ingu á. Ilefir þeim orðið nokkuð ágengt, en eru hvergi nærri ánægð- ir, og hafa þeir því ámálgað þess- ar kröfur sínar alveg nýlega. Tidetw Tegn skýrir svo frá málavöxtum: 1 Kílarsamningnum var ákveðið, að Danir sfeyldn aflienda Norð- mönnum öll skjöl og uppdrætti yf- ir bæi, hjeruð og kastala í Noregi, sem væru í vörslum þeirra. NoríÞ menn viðurkendu aldrei þennan samning, en í öðrum samningi, seín ríkin gerðn með sjer 1819, eru sanm- konar ákvæði tekin upp. Samkvæmt þessu hafa Danir aflient nokkuð af þó um marga aðra erlenda menn væ'ri að ræða. Sársauki skyld- (leikans grípur okkur. Hjer eru lagðir í íslenskan kirkjngarð er- lendir menn, en þó frændur vorir, synir smáþjóðar, eins og við erum, ar. Aðalpeningastofnaiiir þeixra eiga að norrænir menn, sprottnir af sama reixna í nýjan banka nndiralþjóðastjónx aður sje banki í Berlín, sem gefi 1-1 og einkasala er ráðgerð á ýmsuni voru- tegundum. Og það sem þeir fá í staðinn er: Unxráð yfir atvinnufyrirtækjum, jámbrautum og tollmálum Rnhr-hjer- aðsins. pað er vafalítið, að skaðabótanefndin felst á tillögur þessar í öllum aðalat- riðum, því þær frelsa Frakka úr mikl- fíokkur þar í landi hefir óvalt verið á nxóti Ruhr-töknnni og sá flokkur hefir elfst óðfluga síðan' ’ eyskir sjómenn, sem beðið hafa skíölum (1820—22 og 1847), en dauða sinn hjer við strönd ís-jNorðmenn heimtuðu meira, og h6Í- lands. v ust samningar á ný 1850, og setto Sagan er ekki ný; þetta or Danir þá þau skilyrði af sinni hálfn,* ekki í fyrsta sinn sem erlendir'að ekki yrðu afhent skíö1- er fko3n sjómenn liafa verið llagðir til mæffl som Lókmentaleg handrit, og hvíldar í íslenska mold. Saga ekkl beldur þau, sem snertu bæði færeysku sjómannanna er svipuð ríki,1> Danmörk og Noreg. Norð^ og margra annara erlendra sjó-jmenn ^röfðnst aftur a móti að fá sóknara — þeir hafa. lagt út á nm 2000 brjef, sem Árni Magnús- liafið, vonglaðir, stórhuga, veiði- jBon kaf®i fongið að láni úr Noregi. djarfir, barist við storm og hrann-,Danska Mjornin tók liðlega í þetta, ir umhverfis land vort, teflt lífi'cn nefnd Árnasafnsins snerist önd- sínu í hættu fyrir afkomu sinni verð krofnm Norðmanna, og og sinna, og sögulokin hafa orðið sfððn l,eir lvonrað Gíslason og Rafn. þau, að þe:r hafa brotið skip sitt fastast a m°ti. \ arð þvá ekkert úr í spón og týnst í brimrótinu við Þvl> að þessuin brjefum yrði skil íslenska strönd. | að> en stjórnir ríkjanna gerðu samn- En þó sagan sje ekki ný, þá er in^ 1851, þar sem Norðmenn talö því svo varið, að dauði færeysku vis nokkrum skjölum og kvitta fyr- sjómannanna og jarðarför þeirra ir> að nn Hafi þeir fengið alt, sejn hjer hefir me’ri áhrif á okkur en þcir ci^i heimtingu á.. Nú færa Norðmenn það til, að þeir hafi aldrei haft tælrifæri til þess að rannsaka sjálfir, hvað þeix ættu rjett á að fá frá Dörnun, held ur líafi þeir orðið að taka orð Dana trúanleg í þessu efni. Hafi það komið í ljós, að miklu meira hafi orðið eftir í Danmörku, en þá hafi stofni og við, menn, sem hafa átt við margt það sama að stríða og nokkurn tíma grunað, og ennfretn- við: hrjóst.rugt land, bólgið brim nr Bafi margt fundist síðan 1851, við sand, óblíða náttúru og örð- som tmir hafi fylstu lagaheimtingn ugieika smáþjóðar. pað er þess- a* Hafa þeir því tekið málið uþ|t vegna, sem hluttekning okkar er á ný °g ern all kröfuharðir. dýpri en ella hefði verið. | Norðmenn telja, að nú sjeu í Seytján hrausta, vinnandi menn, söfnum í Danmörku um 1000 upp- hefir litla, færeyska fiskimanna- drættir af norskiun hjeruðum og vanda. Öflugur fíokkur þar í landx j þ migt v;ð skiljum það tap 1000 skjöl um landamæri miIB "Pri?i á Ruhr-tokunnijv*eh IJm svipuð sár höfum við oft Noregs og Svíþjóðar og Rússavelð ’ ' , , , , , , . „játt að hinda. Pess vegna munu reynslan for að sýna, ao hertakan var . & 0 ís, * a, sem þeir eigi fulla heimting* 2000 skjöl í Arnasafni og mikill annara merkilegra skjala. ráða 11 mdjarða. Tekur hxm einnig mánuði verið að búa undir kú_lmist hefir son sinrl) kominn:, sem Þó að Damr geti neitað að skila i f v ■ +'i „nx Frökkmn ekki súgróðalind',sembúistvar'kn8ir marSra bæjarbúa dvelja i lienda skaðabotanefndmm til um- ^ gjA]fur Poinearé hefir undaixfarna dag Hjá færeysku móðirmm, sem við tekjum þeim, semverðaafrekstri járnbrautanna umfram allan kostn- að. Sjerstakur eftirlitsmaður verður skipaður af bandamanna liálfu til ' þess að hafa gát á stjórn þessa fje- lags. Þá er gert ráð fyrir, að t.elrið verði 5 miljarða gnllmarka veölán og sem tryggingu fyrir því setji Þjóðverj- ar ýms verslúnarfyrirtæki, verk- smiðjur og landeignir. Lán' þettá gengur einnig til skaðábótágrejðsl- unnar. Að síðnstu vill nefndm sefjá vendingu sína í málinu, eða að minsta mist hefir mann sinn, börnunum, þessu aftur, samkvæmt samningft- kosti undanhald, vegna þess að hann sá, sem mist liafa feður sína og fyrir- nm fra 1851, þá beri þeim þó sið- að hertakan leiddi til ófarnaðar fyrir j vinnu. Alt þetta þekkjom v'ð fs- ferðisleg skylda til þess. Annats Frakka sjálfa. Einn liðurinn í þessiun lcr,dingar svo vel. brjóti þeir eomitas gentium, þær undirbúningi var einmitt skipun sjer-| Baijarhúar eiga að fjölmenna reglur, sem viðskifti siðaðra þjóðíi fræðinganefndarinnar. Skaðabótanefnd-L;ð þegga jaxðaríöx- í dag. Peir fara eftir, meðan þær lialda vináttii in gatekkista«i8 sigviðaðberafram|eiga ag fyJgja látnum somrm sín á milli. sialf tillogur þær, sem nu rnx fram frændþjóðar okkar til grafar) Síðan áðurnefndur samningúr wmimr. pess vepia s jpati xin sjer sem horig hef'r ag landi var gerður, hafa Danir valrið þetta fræðmgauefndma, seni í raun og veru r > ,, , ... er ekkort annað en undirnefnd frá okkar °S beðið kafa dauða sinn mal nokkrum sixmum, og_ ber til skaðabótanefndinni, þó skipuð sje' við klettótta, blindskerjótta strbnd þess, að þeir gera krofu til nokh- fulltriúim stóiveldánna. Én hvað segja pjoðvérjar? pví er ekki að neita, að það er súrt súra eplið, Islands. Og vafalaust gera þeir það. ■ ■ ■ —o--------- urra skjala, sem eru varðveitt f Noregi, en það er hið svonefnda skjalasafn Kristjáns II.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.