Morgunblaðið - 17.04.1924, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.04.1924, Blaðsíða 2
 )) llHTHaM 8 OLSEW Noregssaltpjetur! , ' Með e.s „Mereur“, sem er væntanlegur 18. maí, fáum við Noregssaltpjefup sem við seljum á 42 íslenskar kr. hver 100 kg., komið á höfn hjer. Fari svö að norska verkfallinu verði ekki afljett í þessum mán- TlSi fáum við í staðinn fyrir Noregssaltpjetur. Chilisaltpjetur sem við þá seljum á 50 íslelnskar kr. hver 100 kg., komið á höfn. þetta afar lága verð gildijr aðeins ef pantað er strax eða í síð- asta lagi áður en skipið kemur hingað. Supepfosfat höfum við fyrirliggjandi á 22 krónur úr húsi, hver 100 kg. Dragið ekki að senda okkur pantanir yðar. Reynslan er ólýgnust. Kaupið þiri „Smápa11— juPtafeiti og 99Smápa<c-smjÖpliki i páskakðkupnap. Fypipliggjandi a ftafmagns- sfpaujápn Lækjargötu 6 B. Sími 72« Bestur sumar- m Hipfatuoip kvenna og karla Fypipliggjandi: pakjárn, nr. 24 og 26, allar tegundir, Sljett járn, nr. 24, 8 f., Ofnar, margar teg., Eldavjelar, margar teg., Bör, bein og bogin, Eldfastur leir og steinn, Zinkhvita, Blýbvíta, Purrir litir, ailsk., Fernis, Terpentína, purkefni, Saumur, alsk., Gaddavír, Pakpappi, Panelpappi, Gólfpappi, og margt fleira. M0R6UNBLABII von frpecom /Son % -)?'■ «m>«D « *» #»(-9 ft Oporr* k j e x. Umboðsmenn: I. Brynjóifsson & Kvaran. Munið að kaupa i tfma Páskaeggin í Björnsbakaríi bvo þjer komið ekki að tómu hreiðrinu. Si m sp: 24 varslunin, 23 Pnnlnen, 27 Feeeberg. Fiskburstar. ísafoldaxprentsmiðja leyslr alla prentun vel og sam- viskusamlega af hendi me» lægsta veröi. — Hefir bestu sambönd I allskonar pápplr sem til eru. — Hennar slvaxandi gengi er bestl mælikvaröinn á hinar miklu vin- sældir er hún hefir unnlö sjer meö áreiöanleik I viöskiftum og Ilpurri og fljótri afgreiöslu. Pnppfrs-, umslaga og prentsýnia- h rn til sýnis & skrifstofnnni. — --------------Slml 48.-----~---------- Til páskanna Nautakjöt, Nautslifur, Gtæsir (12 kr. stk.), Saltkjöt, Islenskt smjðr, Tólg, Egg, (ísl.), Rúllupylsur, Yínarpylsur, Hakk, Fars, Fískabollur. Asíur, Agurkur, Fiekles, Sultutau, marg. teg. Soyjur, Ertur, niðursoðn. margar teg., Ostar, Kæfa, íslensk, Sardínur, Lax, niðursoðinn, Ávextir, niðursoðnrr, Hollenskt smJBrlfki. X! Heiðraðir viðskiftamenn eru beðnir að gera pantanir sínar tíl páskanna í síðasta lagi fyrir kh 12 á laugardag. Herðubreið. pað almerkilega tákn tímans skeði í október síðastliðið, að full- t.rúar frá fasteignamannafjelögum flestra landa Norðurálfunnar kjeldu þing sitt í París. Á þessu þingi var stofnað alþjóðafjelag (Internationale) fasteignamanna. petta fjelag á að ná til allra sið- mentaðra þjóða, eins og önnur al- þjóðafjelög, sem stofnnð hafa verið í ýmsum tilgangi, t. d. Goodtemplarafjelagið, jafnaðar- mannaf jelagið o. s. frv. pessi f je- lagsskapur er harátta gegn Soci- aiisma, Kommúnisma, Georgisma, — þessari heimskunnu isma-kenn- jngu — og öllum þeim „ismum“, sem kunna að reka upp höfuðið í framtíðinni með afnámi eigna- rjettarins á stefnuskrá sinni og ýmsn ööru, sem þeim fylgir. Það varð hvellur í herbúðum kommúnista í París, þegar sú fregn barst út um borgina, að fasteignamenn, frá mörgum lönd- um, væri þar á þingi og ætluðu að stofna alþjóðafjelög. pessir boisje- vikkar fengu jafnaðarmenn með sjer til þess að koma á gaura- gangi og „Demonstration“. En þegar franska stjómin varð þess vís, að blóðið í þeim „rauðu“ hafði hitnað venju fremur, skip- aði hún herliði og lögregluliði í þjettar fylkingar kringnm húsið, sem fasteignamannaþingið var haldið í. porðn þá ekki kommún- istar og samherjar þeirra að hræra legg nje lið, og varð ekk- ert úr fyrirætlun þeirra og nasa- blæstri. petta þing vakti mikla athygli í ýmsum löndum; þó ekki á ís- landi. Á síðustu árum hafa fasteigna- menn í mörgum löndnm tekið höndum saman og stofnað fast- eignamannafjelög. pessi fjelög ganga svo í allsherjarsamband í hverju landi. Fjelagshréyf- ingin útbreiðist árlega með mikl- uui hraða, og er nú að festa sjer rætur hjer á landi. Pyrsta fje- lagið hjer er nú komið á annað ár og telur um 700 meðlimi. — pessum alþjóðafjelagsskap er ætl- að að ná til allra landa. petta er ein tegund samvinnustefnnnnar, sem þróast meðal allra stjetta þjóðanna í einni eðnr annari mynd. Fasteígnaeigendur standa enn hvergi betur saman en í Dan- mörku og á Frakklandi. Má svo segja, að í þessum löndum sje ná- lega allir fasteignaeigendnr í sveit-" um og borgum í þessum fjelags- skap. Meðlimir allra frönsku fje- laganna eru rúmlega 0y2 miljón. Af þessu má það vera öllum Jjost, að enginn alþjóðafjelagsskapur verður í framtíðinni jafnfjölmenn- ur og áhrifamikill og fasteigna- mannafjelagsskapurinn. Er því ekki að furða þótt kommúnistum sje meinilla við þennan nýja fje- lagsskap. pað eru nú nálega 70 ár síðan þeir myndnðu með sjer al- þjóðafjelagsskap til þess að fá eignarrjettinn afnuminn. Þó að þeir hafi ekki náð þessu marki sínu þá liefir samt eignarrjetturinn í ýmsn verið skertur með húsaleigulögunum og jafnvel fleiru. Þetta er vitanlega runnið undan rifjum kommúnista, socialista og Georgista. Til þessa hafa fasteignaeigendur flotið sof- andi að feigðarósi. Nú ern þeir vaknaðir og framtíðin mun leiða í ljós hvað þeir geta gert til þess að ná því aftur, sem frá þeim bef- ir verið rænt og vernda eignar- rjettinn, sem hefir verið löglegá viðurkendur meðal siðmentaðra þjóða í 6—10 þúsund ár. Fasteignamannafjelögin eru ó- pólitísk f jelög. í þeim eru menn úr öllum pólitískum flokkum; jafn- vel socialistar eru þar með, sem fasteignir eiga. Annars er það reglan, að fáir socialistar og því síöur kommúnistar, eigi fasteignir, af skiljanlegum ástæðum. — Á stefnuskrá fasteignamannaf jelag- anna er í rauninni aðeins eitt at- riði og það er, að vemda eignar- rjettinn. pau hefja enga baráttu gegn kaupkröfum verkamanna nje ýmsra kenninga jafnaðarmanna, nema þessu eina aðalatriði, sem er fyrsta og aðalatriði á stefnu- skrá socialista og kommúnista’ sem sje: afnám eignarjettarins< Fasteignamenn skorast ekki und- an því, að greiða öll opinber gjölð. eftir efnum og ástæðum. Þeir viija aðeins ekki láta einstaka menn eða hið opinbera ræna frá sjer eignarrjettinum. peir vilja hafa óskert ráð yfir eignum sín- uin, sem þeir hafa eignast á lög- leyfðan hátt, með erfðnm eða at- orJtu sinni. Geta má þess, að það gaf þessu fasteignamannafulltrúaþingi í Par- ís meira gildi, að sjálfur forsetí Frakka var þar viðstaddur sem heiðursforseti þingsins. Hann hjelt þar snjalla ræðu og lýsti ánægju sinni yfir stofnun alþjóða- fjelags fasteignamanna. Formaður fjelagsins var kosinn dr. jur. Jean Lameroux, mjög kunnur lög- fræðingur á Frakklandi. Hann er líka form. hins franska samhands fjelags fasteignamanna og átti mestan og hestan þátt í þessarí fjelagshreyfingn. það er mín von, og trú, að þess verði eigi langt að bíða, að flestir, eða jafnvel allir fasteignaeigend- ur á íslandi myndi sterkan fje- lagsskap með sjer og vinni samau með öðrum þjóðum í þessu mik- ilsverða máli, að halda fast um eignarjettinn. Að þessu á að vinna með festu og gætni, æsingalaust, og gera það eigi að pólitísku málí- Hverju því velferðarmáli þjóð- anna, sem kemst inn á þá braut, er illa borgið. S. p.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.