Morgunblaðið - 26.04.1924, Síða 3

Morgunblaðið - 26.04.1924, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ. Stofnandi: Vllh. Pinsen. ÉTtgofandi: Fjelag t Reykjavtk. Ritstjórar: J6n Kjartansson, Vaitýr Stefánsson. Auglýslngaötjóri: E. Hafberg. : Skrifstofa Austurstræti 5. Stmar. Ritstjörn nr. 498. Afgr. og bökhald nr. 600. Auglýsingaskrifst. nr. 700. , Heimastmar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanbæjar og 1 ná- grenni kr. 2,00 á. mánuBi, innanlands f jær kr. 2,60. t lausasölu 10 aura elnt. Landnám. Engin nýltmda þykir það, þó stofnað sje nýtt fjelag; þau eru svo mörg fjelögin, sem fyrir eru Menn ern líka orðnir of vanir því, að fjelög sjeu stofnuð með fögrum t:lgangi, fundir haldnir, málin rædd, ályktanir gerðar — og alt þa©. E] i hvar er svo árangurinn — starfið ? Á sumardaginri fyrsta var stcfn áð hjer í bænuin fjelag með nafni því,' cr' stendur yfir línum þess- um, lög samþykt og stjórn kosin. „Landnám" heitir fjelagið, og ætlar að iitvega land til nýbýla- stofnunar, og undirbtia það til ræktunar. petta nýstofnaða fjelag hefir ennþá lítið annað en viljann til þess að koma málum sínum í framkvæmd, viljann og trúna á það, að þetta sje gott og þarft málefni. Og einmitt vegna þess hve mál- •efnið er gott og þarft er undar- legt, að fjelagsstofnun sem þéssi •eða samök í þessa átt, hafi ekki komist á fyrir löngu. ~pó f jela.g þetta sje í reifum, þá er fjelagsstofnunin sjálf gleði- legt tákn tímanna. Eins er það gldðilegt, hve fje- lagsstofnun þessi hefir fengið víða góðar undirtektir, hve margir það ■ eru, sem nú þegar aðhyllast grund vallarhugsunina. Undanfarnar aldir hefir býlun- um sífelt fækkað hjer á landi. Ræktunin og framleiðsla sveit- anna hefir ekki nándanærri verið afS sama skapi og fólksfjölgunin. Eina leiðin fyrir fjölda fólks hefir legið beina leið á mölina, eða þaðan til útlanda. Nú er yaknaður almennur áhugi og skilningur á því, að beina þarf fólksstraumnnm til baka, til sveitanna; ný býli þarf að reisa. Og eigi verða þau reist um út- hjálka, fjöll og hei'ðar; þau á að reisa þar, sem samgöngur eru bestar og vænlegast til ræktunar. pau á að reisa kringum þorp- in, svo menn geti stuðst við at- vinnu lands og sjávar, meðan fjármagnið er lítið til ræktunar. Margur sveitamaður, sem ann landbúnaði og sveitalífi, en flæmst hefir sámauðugur „á mölina“, mun fylgja me<ð athygli þessari hreyfingu. Og hún þarf að verða svo sterk, að him geti sem fyrst lyft fjölda manna úr atvinnu- skorti og illu viðurværi kaup- ^taðanna í betri afkomu nýbýla, sem styðjast við ræktun lands- ins. —------X—..... : MORGUNBXABH Nýjasta blaðamenska límaas, bögrjettu og niþððublaðsins. ii. Feitmeti Tlmans. Nú um nokkur ár hefir rit- stjórn Tryggva pórhallssonar ver- ið einn þáttur í opinberu lífi þjóð- arinnar — og mirnu flestir vera á einu máli um það, að það er hið þarfasta verk, að taka hana sjer- stakl. rækilega til athugunar — þarft verk fyrir opinber mál hjer alment — og þá helst bændur og málefni þeirra, sem Tr. p. hjet liðsyrði sínu í öndverðú. En þarf- ast og best væri það Tr. p. sjálf- um, a'ð til þess kæmi sem fyrst, að ritstjórn hans yrði rækilega athuguð. Hjer verður eigi farið út í neinn sögulegan samanburð, eins og Tím- anum er títt, um Alberti, Drevfus eða I. C. Christensen. En við lestur Tímagreinarinnar þ 19. þessa mánaðar datt manni í hug orðin alkunnu: Fullur beli mamma! petta sögðu tilberarnir, eða öðru nafni snakkar á búrglugg- unum e:ns og kunnugt er, þegar þeir höfðu eitthvert góðgæti með- ferðis. Öll sú saga rifjast ljóslega upp þegar athugaðar eru áðfarir Tímans. Úr rifi og ullarlagð var tilberinn og fjekk líf við altarið. Sá sem átti hann hafði hann inn- anklæða við altarisgöngu, og spýtti í hann úr kaleiknum. Og tilberinn þaut um hjeruð og safnaði í sarpinn undan búsmalan- um. Og hann kom á búrgluggann og spýtti innihaldinu í strokkhús- mðður, en þess í milli lifði hann á brjóstum hennar. pannig kom mikil björg í bú, mikið smjör, mikil velgengni og ríkidæmi rneðan alt ljet að óskam. Tilberasmjörið gekk út eins og annað smjör, það þektist ekki frá öðru að útliti ef éigi var sjerstak- lega með faríð. Allir, eða að minsta kosti allar búkonur landsins þektu um aldir hvernig sjá átti við þeim óþverra, því tilberasmjörið þoldi ekki krossmárk. Fyrir krossmarkinu hjaðnaði það í hismi og hrat. er fullrannsakað", segir Tíminn. Frá vorri hlið má segja að svo sje. pað er fullrann- sakað að alt það sem porsteinn Gíslason gefur í skyn í áminstum Lögrjettu-greinum og nokkru má'li skiftir er skakt með farið. pað er tilhæfulaust að við höf- um ekki sömu ráð yfir blöðunum og hann hafði altaf. Hvað verður þá úr hneyxlis- málinu Tímans? Sömu menn eiga blöðin nú og áttu þau í tíð porsteins. Með sama fyrirkomulagi er ritstjómin. En það er fyrst nú hneyxli í augum Tímans. Eða er siðalær- dómur hans þannig, að ei skiftir neinu máli hvemig alt er í pottinn búið, bara ef háttvirtir kjósend- ui vita það ekki. Pað er svo. Já margt bendir til þess að svo sje, hjá því blaði, sem hirðir jafn- lítið um sannleikann — fleygir rökum og byggir himiriháar stað- hæfingár til að sýnast. Verður það athugað síðar. Treysti Tíminn sjer til að hamra á þessu „hneyxlismáli“ má hann það svo sem okkar vegna. Hann verður þó fyrst að slíta f jelagskapnum við p. G. sem vann að „hneyxlinu“ í nokkur undan- farin ár. Ger: hann það ekki, er hann svo ósamkvæmur sjálfum sjer, að öll- nm ofbýður. Viðurkendur skammapenm. pað er hættulegt í litlu þjóð- fjelagi einkum, að þar sjeu óhlut- vandir menn sem eiga viðurkend- an skammapenna. Fyrst er það hættulegt opinberu lífi þjóðarinnar. En aðlokumkem- itr það eigendunum í koll. Fyrst er þa'ð svo, að hætt er við því, að utanum þá slæð'st menn, sem þurfa aðstoð, þurfa vemd, þurfa að geta bitið frá sjer þegar hörgull er á góðum rökum, og blettir koma á góðan málstað. Jeg get leyft mjer hitt og þetta, geta menn hugsað, jeg hefi svo góðan skammapenna fyrir m’g, er „rekur iir túninn“ ef eitthvað ábjátar. Ekki alls fyrir löngu komst sá orðrómur á, að yfirrit- stjóri Tímans væri sá maður sem mestar vígtennur hefði til skamma hjer á landi. Og margur almanna- rómur hefir farið með það sem vitlausara er. pað er e-kki smá- ræðishagur fyrir marga menn, að geta varpað áhyggju sinai upp á „skammakong“ landsms. En svo koma þeir tímar, a® þeir gá ekki að sjer mennirnir sem skamma. Eftir því sem þeir fara lengra í skömmunum — og verða leiknari J að nota sjer þær, eftir því sljófgast tilfinningin fyr- ir því, hvort rjett sje með farið. Og nú er svo komið fyrir rit- stjóra og yfirritstjóra Tímans, að þeír gteyma því, að þeir byrjuðu með gott málefni, byrjuðu með því að vinna fyrir bændur landsins — og enda þeir nú í kviksyndi óhróð- urs og rakaleysis. Nú er þeim engrar undankomu auðið; þó þeir taki fjörkippi og brjótist um, fer þeim eins og klámum, sem kominn er langt niður þeir sökkva æ dýpra. Rakaþrot Tímans. Aðstaða Tímans hefir aldrei síðan hann hóf göngu sína verið eins og nú. í öllum aðalmálunum er hann í þeirri sjálfheldu sem Uigi verður sjeð út úr. í fjármálunum — með gífur- yrðin — og fortíð fráfarandi stjórnar. í kjöttollsmálinu sem á að vera hans aðal keppikefli — sem alt veltur á eða margt, og hann hefir spilt mest. I innflutningshaftamálinu —þar sem hann verður að klóra sig út úr ógöngum mótsagna og fleyp- urs. Hvað getur svona blað gert? Blað sem hefir sett sjer háleit takmörk og þykist vinna fyrir góðum málefnum. Blað sem er að reyna til að sýnast helsta og besta bændablað — og lifir á því. Hver er leiðin? pað er hin marg troðna gata, sem Tíminn. hefir sífelt tvístigið eftir — gata persónulegra skamnta. Hvemig á svona blað að tala um málefni, sean hefir um árabil sagt eitt í dag og annað á morgun — en á hverjum degi frá morgni til kvölds hugsað um það eitt að segja bara það, sem kitlaði eyru kjósendanna — þann daginn. Og nú vill svo til að Tíminn hefir ekki nóg af persónulegum skömmum á ritstj. þessara blaða, en tilraunir gerir haxm engar til 1 að snúa sjer að málefnum þeim sem blöðin ræða. Matselja hans frá Hriflu, hefir ekki haft tíma til þess ennþá að hnoða saman ne:nu verulegu úr súrdegi slúðursagnanna, pá er að ráðast á eigendur blað-, Park 1 Sær- pr sýningin stærsta' ________iv ,/ ■» m-j. anna, og rangfæra svo um alt fyr- irkomulag þeirra að dugi í bili — handa þe'm landslýð sem haft hefir gífuryrði Tímans að daglegri fæðu undanfarln missiri. En það skal um leið tekið fram, þeim landslýð til afsökunar er anna© eins les, að hann les það af því, að það er borið heim á bæina, og ríkt haldið fram af áhrifa- mönnum, að þarna sje sáluhjálp- in. ( I Yfirritstjóm. Mannssálin er margþætt. Einn þátturinn í ritstjóm og ferli Tr. P. er sjerlega aumkvunarverður. Samband hans við yfirritstjór- ann. Hann kantt að muna þá tíma, er yfirritstjórinn kom til hans bakdyramegin og hjet annaðhvort Finnur Finnssón eða eitthvað annað. | Hann kann að muna, þá tíma, er hann var eigi und:r áhrif- um þessa manns, sem dregið hefir hann í skammadýki Tímans. Hann man þá tíma, þegar hann var áhugasamur og góðlátur ung- lingur, sem vildi öllum gott gera. En svo kom yfirritstjóririn hak- dyramegin, sá sem nú á heima sólarmegin í Sambandshúsinu. pó ekki, væri annað en þetta eána dæmi, ætti það að vera nægilegt (víti til vamaðar þeim, sem við ritstjóm ætla að fást. Hve l«ngi? En manni verður á að spyrja. Hve lengi geta skammir Tímans laðað ósjálfstæða menn að sjer? Eða öllu heldur hve lengi verða margir bundnir Tímanum? Hve margir eru þeir sem að- hyllast Tímann, en eigi eru fjár- hagslega bundnir honum óbein- línis? pau eru seig málin sem koma við fjárbag bændaima. Ennþá halda margir bændur að gengi Tímans sje sama og velgengni landbúmað- arins. Ennþá halda sumir að hann lialdi uppi nauðs3mlegri vöm fyrir þenna atvinnuveg, pegar hið gagnstæða er sannað fer á annan veg. pá sjá menn áð feitmetið í Tímadálkunum sem safnað er um hjeruð landsins og geirt upp í Hriflustrokknum er eins og til- • berasmjörið. Flótt á litið er það matur. En það hjaðnar í hismi og hrat fyrir krossmarki sanngirai og sannleika. Erl. símfregnir Khöfn 24. apríl FB Járnbrautarslys í Alpafjöllum. Símað er frá Berlín, að í nótt sem leið, hafi tvær hraðlestir, ön»- ur á Ieið frá Zúrich suður á bóg- inn tií Mílano og hin á leið frá Milano til Zúrich rekist á, skamt fyrir sunnan St. Gotthards-jarí- göngin. prjátíu manns biðn bana en fimmtíu særðust. Ástæðan til árekstursins varsá, að lestin sem kom að norðan hafðí ekki tekið eftir stöðvunarmerkj-' um, sem uppi voru við jámbrairt- arteinana. Breska alríkissýningiii. Símað er frá London, að Georg Bretakonungur hafi sjálfur opnað alríkissýninguna miklu í Wembly «ýnmg sem nokkurn tíma hefiri verið haldin í heiminum. Við setn- ingarhátíðina voru um 120,000 hoðsgestir auk allra annara. Víðavangs hlauplð. Svo fóru léikar í fyrradag, aÖ Iþróttafjélag Kjósarsýslu vaiaí hlaupið og þar með bikarinn S annað sinn, méð 28 stigum eri Knattspymufjelag Reykjavikttr fjekk 29 stig og hafa Reykvík- ingar aldrei verið nær því a® vinna hlaupið. Af 19. hlaupurum sem1 innritaðir voru, komu 15 á við- bragðsvöll og enduðu þeir allib hlaupið í besta standi. — Einstaklingsverðlann fjellm þannig: 1. Geir Gígja K. R. 14. m. 12 sek. 2. Karl Pjeturáson K. R. 3. Bjarni Óíafsson f. K. pegar hlanparamir fóru inn íl túnin með torfæmm var röðfm þannig: Axel Guðmundsson f. K. fyrstur, Geir Gígja annar og Axel Gunnarsson þriðji. Tíminn var alW þessu sinni hvergi nærri eins góð- ur og síðast, þá var fyrstur Guð- jón Júlíusson, og -er orsökin sennl- lega sú, að vindur var allhvass á móti yfir mýrina, sem er erfið- asti hlntinn af leiðinni. fiualueiöar norðmanna. Eftir Kristján Bergsson. pað hefir vakið almenna eftir- tekt að Norðmenn hafa með lög- um afnumið bannið gegn hval- veiðum — afnumið það á papp- ímum, þannig að nú má gefa ein- stökum fjelögum heimild til að stunda þar hvalveiðar — sem áð- ur var bannað. En lög þessi vcrii samþykt þvert ofan í allan al- menningsvilja þar í landi, og því jafnframt lagasetningunni lofað að leyfi yrðu ekki veitt. Vjer höfum fengið allítarleg gðgn í þessu máli — og hefir formaður Fiskifjélagsins fengið þau til aflestrar og gertþaujafn- framt þann greiða að rita eftir- fárandi grein um málið. Hvalveiðar bæði heima fyrir og í öðram löndum, hafa lengi verii ein af tekjulindum Norðmauna, og hafa þeir á seinni ámm skar- að fram úr öðrum þjóðum á því sviði; þangað til EnglendingáT fyrir nokkru tóku að keppa vlí þá í Suðurhöfum, en aðallega var sú samkepni, og er jafnvel enn-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.