Morgunblaðið - 26.04.1924, Side 4

Morgunblaðið - 26.04.1924, Side 4
MORGUNBLABIP SUNLIGHT SOAP . þjer næma tilfinningu fyrir því, hversu áríðandi það er að sápan sje hrein og ómenguð. Vitið þjer að Sunlight sápan gjörir fötin hreinni og vinnuna við þvottinn auðvel- dari. Hinn rjetti sparnaður er fólginn í því, að nota ósvikna sápu. Sunlight sápan er árei- ðanlega ómenguð og getur þess vegna ekki skemt fötin yðar. Varðveitið fatnað yðar með þvi að nota Sunlight sápu. 2748 þá, iunifalin í fjárafli þessara tveggja áðilja, því að Englending- ar hafa að mestu orðið að nota norsba mönn við starfið, — að minsta kosti yfirmenn og skyttur á skipin. Saga hvalveiðanna. Ekki er hægt að segja með vissu hvenær hvalveiðar byrja hjá Norðmönnum, en líklega hefir það vei’ið snemma á öldum, að menn komust upp á, að drepa hvali með handskutlum, og hafa íslendingar sjálfsagt lært það af frændum sín- um til forna. pví svo sem kunnugt «r; veiddu íslendingar hvali sem þeir skutlnðu með handskutlum, og er sá veiðiskapur nýlagður niður á Vestfjörðum. Eru menn enn á lífi í Arnarfirði, sem feng- ust við það á yngri árum. En er norsku hvalveiðamennirnir komu hingað til lands, lagðist það auð- vitað niður, af því þeir útrýmdu hvalnum að heita mátti alveg frá landinu, og hefir svo verið síðan, að varla sjást hjer stórhvalir. Um útrýmingu eða fækkun á hvölum við Noreg var ekki að tala, meðan að ekki voru notuð iiflugri dráptól en handskutullinn, e« um miðja síðustu öld, verður skj’ndilega snögg breyting á þessu þegar farið er að nota sprengikúl- una, og skutla, sem skotið var af byssum með sprengikjilunni. peg- ar svo þetta var notað á gufu- skipum til veiðanna, þá var ekki að furða, þó fækkunin yrði ör, þv' eins og kunnugt er, er fjölg- hvalanna hægfara. Baráttan við fiskimennina. Um 1860 kemur sá maður fram á sjónarsviðið í Noregi, sem al- ment er talinn að vera forgöngu- maður stóriðjunnar á þessu sviði, en það er kommandör Sven Foyn, framúrskarandi hagsýnn og dvg- legur maður. Settist hann að á Finnmörkinni og gekk nú alt vel um tíma. Hvalveiðamönnum og fjelögum fjölgaði, en að sama skapi fækkaði hvalnum. En ekki leið á löngu, þangað til fiski- mennirnir þóttust verða varir við, að hvalafækkunin og aflaleysi stæði í sambandi hvort við annað og var það skoðun þeirra, að hval- irnir ræki síld og loðnu upp að landinu og inn á firðina, en þorsk- urinn fylgdi eftir átunni. Hvalveiðamennimir hjeldu því gagnstæða fram, sögðu hvalinn, j«ta loðnuna, og hrekja hana al- ▼eg eins frá landinu, og var ekk- jyw nssocj i ntnxBs ge nje heldur hægt að rokstyðja hið gagnstæða. Fór nú þessu fram lengi vel, og áttust þessar and- stæður ilt við, bæði í ræðu og riti, en hvalveiðamennirnir höfðu meiri áhrif í þinginu, enda betri samtök og meira fjármagn en fiskimennirnir, og fengn þeir felt fyrir þeim frumvarp, sem fór þess á leit að hanna hvaladráp, en ein- mitt um þetta leyti (síðustu alda- mót), var aflaleysi norðan ti’. í Noregi, og kendn fiskimenn það hvaldrápinu, en hvalveiðamenn lcendu um vöðuselnum, sem ein- mitt á þeim árum, kom aftur og aftur í stórhópum upp að Finn- raörkirtni. Endinn á þessu varð, að fiski- mennirnir þar norður frá, söfn- uöust saman .árið 1903 og rifu niður til grunna stöðvar og virki kvalveiðamanna í Mehavn, og stcð þar ekki steinn yfir steini. Stjórnin gat við ekkert ráðið, enda það heppilegasta í svöna kappsmáli, að sýna alla gætni. — Árið eftir, voru þvx samþykt lög, sem hönnuðu að veiða hvali eða flytja þá í landi í þremur nyrstu fylkjxxnum; þessi friðun var upp- haflega aðeins til 10 ára; en þeg- ar sá tími var úti 1914, var hann eim framlengdur til 1924. Framh. Alþingi. Fjárlögin í efri deild. priðju umræðu var lokið klukkan tvö að morgni hins fyrsta sumardags. Fór sem við 2. umr, að fjárveit- inganefnd hafði sigur, kom öllum breytinjgartillögum sínum frani. — Ilelstu tillögur nefndarinuar voru þessar: Stimpilgjaíd, áætlunin htekkuð lir 300000 kr. í 600000 kr., skóla- gjöid hækkuð úr 3000 br. í 20000 kr., styrkur til Esju 150000 kr. í stað 180000 kr. Námsstyrkur við háskólann 13000 (áður 10000), styrkur til stúdenta erlendis 15000 kr. (áður 12000). Til Jóns Jacobson 3000 kr. eftirlaun, ef haim lætur af emhætti. Áætlunin um dýrtíðaruppbótina hækkuð um 100000 kr. (Fjrh. vildi fá 168000 kr. hækkun, en sú till. var feld.) Frá mentamálanefnd var sam- þykt tillaga um að veita próf. Sigurði Nordal 3000 kr. til rít- starfa (8:5 atkv.) Frá atvrh. samþ. till. um 30000 kr. til hrúar- gerða. Laun Jóh. L.L.Jóh. hækk- uð úr 5000 í 6000 kr. (7:6 atkv.; 1 t'll. frá B.Kr. og S.E.). Til erind- rekstrar í Miðjarðarhafslöndum veittar 10000 kr. gegn tvöföidu framlagi annarstaðar að (8:5 at- kvteðum; till. frá Jóh. Jós.). — Nobkrar fleiri hrtt. voru sam- þyktar, sem hjer er slept að geta. Efri de'ld hefir hækkað gjalda- bálkinn nokknð, og er búist við því, að neðri deild kunni því illa og færi margt til sama horfs sem áður var. Neðri deild. Fyrirspurn um áfengis- og landsverslunina. Forsætisráðherra svaraði fyrir áfengisversl.; kvað haim forstöðumann ráðinn til 3 ára 1922 með 15 þús. kr. laun- um. Endurskoðandi hefir 2400 br. árslaun, gjaldkeri 6 þús. kr. — Skrifstofustjóri hefir 7436 kr. ’E'nn skrifstofumaður 4800 kr.; annar 7200 kr. Við afgreiðslu í vörugeymsluhúsi vinna 5 menn. 3 hafa 5400' kr. og 2 4800 kr. í árslaun. Við útsöluna voru tveir, sem eru famir frá versluninni, hafði annar 10 þús. kr., en hinn 6 þús. kr.; en 2 aðrir 4200 kr. 1 Síðan 2 þeir fyrnefndu fóru, hef- ir engurn verið bætt við, en mað- ixir tekinn af skrifstofunni til þess i að sjá um afgreiðsluna. Skýrði ! forshr. frá störfum hvers eins. Kvaðst. hann hafa sagt forstöðu- manni, að búast mætti við, að launin vænx lækkuð eitthvað. Atvrh. skýrði frá lauuakjörum við laudsvex'slun. Framkv.stj. hef- ir 1 þxxs. kr. á mánuði, skrifstofu- stjóri 850, aðalhókhaldari 700 kr„ gjaldkeri, afgreiðslum. tóbalcs og aðstoðarm. hókhaldara hafa ailir 600 kr. á mánuði. Umsjónarm. olíugeymslu hefir 550 kr., 2 afgr.menn vi® olíuna hafa 525 og 420 kr. Brjefritari 375 kr., afgreiðslum. 300 kr., að- stoðarstúlka 275 kr. og sendi- sveinn 200 kr. á mánuði. Vinnutími er 7 stundir, og venjxilega 3 tímar í viðbót hjá siimynx yfirmönnumum, án sjer- stakrar borgunar. Fy r: rspy r j an d a (B. L.) þótti þessi laun of há, þegar borið væri saman við kaup verslunarmanna lijer í bæ. En atvrh. benti á laun í Landshankanum og Eimskipa- fjelaginu. Nokkrar umræður urðu xtm laun embættismanna í þessu samliandi, sem óþarfi er að rekja h,j( r, því að öllxim almenningi er kxumug-t um launakjör þeirra. Till. um útsölu á vínum í Rvík, ffá Á. Á., var til einnar umr. Fer tillagan fram á, að útsalan verði seld á leigu, í stað þess að láta rík'ð reka hana. Fortsrh. skýrði frá, að stjómin hefði á- kveðið að taka þenna kost. En J. Bald. var á móti till. Kvað hann áfengissölu jafnan leiða bölvun yfir þann, sem hana hefði með höndum og væri maklegast, að ríkið bæri -sjálft fjanda. sinn. Till. var samþ. Aðrar þingfrjettir bíða morg- nns. —Tilkynningar. >— ísafold var blaða best! ísafold er blaða hest! ísafold verður blaða hest. Aaglýsingablað fyrir sveitirnar. Allir versla ársins hring, eins þeir stærri’ og minni, ef þeir hafa auglýsing átt í dagbókinni. DEN SUHRSKE HUSMODERSKOLE Köberfhavn. 1. Septbr. beg. Huslioldnings- Lær- eiindeseminariet & Kostskolen. Maan- eskursus afholdes i Juni. Program sendes. «■— Viískifti. Maltextrakt — frá Ölgerðin Egill 3kallagrímsson, er best og ódýrast. Dívanar, borCstofnborð og stóíar, ídýrast og best í Húsgagnaverslun >?evk.iavíkur. Hreinar ljereftstuskur kaupir Isa- foldarprentsmiðja bæsta verði. Umbúðapappír velur „Morgunblaðið" mjög ódýrt. Fallegt tófnskinn til sölu. Til sýnis á Frakkastíg 6 A., og í síma 802, kl. 7—8 síðd. Bnffe og bókaskápnr til sölu. — Á sama stað fæst herbergi til leigu. — Upplýsingar á Grettisgötu 46. Uppskipunarbátur, 1 y2—2 tonn* óskast keyptur. Tilboð sendist M á Frakkastíg 6 A, kl. 7—8 síðdegis. Heilla- og hamingjnóskakort LíknaS eru bestu fermingardagskortin. VönduS fermingar-úr, ódýrust 1! Bankastræti 14. Jólx. Árm. Jónasson. . ...... i .. ......—i Stórt pluss-teppi til sölu afaródýrt, A. S. I. vísar á. Tíxi þúsund í veSdeildarbrjefum tit sölu. A. S. í. vísar á. Blómstnrpotta selur Hannes Jóns- son Laugaveg 28. Kartöflur á 25 aura V., kg. Strau- sjkur 75 aura y2 kg. Hannes Jóns- son, Laugaveg 28. Spegill (1x2 al.), með hillu, til sölu ódýrt. A. S. I. vísar á. Klæðaskápxir (2X3 al.) til sölu, A. S. í. vísar á. Harmswortíhs Universál Encyclo- pedia til sölu. Tækifærisverð. A. S. f. vísar á. Húsnæði. —— Herbergi til leigu fyrir einhleypa á pórsgötu 21. Verð 25 kr. Stór stofa, miðst.öðvarhituð og með sjerinngangi, fæst til Ieigu fyrir ein- hleypa.. Upplýsingar í síma 770. DAGBÓK, Gengið. Reykjavík í gær. Sterl. pd Danskar krónnr .. . . .. 124.77 Norskar krónnr .. . .. 105.55 Stenskar krónur .. . . .. 198.90 Dollar 7.58 Messað í dómkirkjunni á morgun kl. 11, sjerá Bjami Jónsson (ferm- ing). Engin síðdegisguðsþjónusta. f fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2 e. h. sjera Ólafur Ólafsson (missiris- skiftaræða). í Landakotskirkju hámessa kl. 9 f. h. og kl. 6 e. h. guðsþjónusta með prjedikun, Fyrirlestri Kjartans Gíslasonar, „Sumarhvöt", sem átti að vera á sumardaginn fyrsta, var frestað, en verður fluttur í kvöld í Bárunni kl. 814. Fýrirlestur þessi fjallar um ýms efni, m. a. um hina álþektu ,drotn- ingu heimsins’, tískuna. Aðgöngu- miðar verða seldir í ísafoldarbóka- versluu. í dag. ! Lóurnar eru nýkomnar. Voru af þeim stórir hópar í gær uppí um túnin kringum Landakot. Kröfngangan. pess var getið bjer í blaðinu á sumardaginn fyrsta, að Alþ.bi. ætlaði að stofna til kröfu- göngu 1. maí, og jafnframt var Hjeð- ins minst í sambandi við daginn. En nú hefir Morgunbl. verið bent á það, að H. V. væri erlendis, og mundi ekki verða staddur hjer þenn- an „stóra dag‘ ‘ „Ieiðtoganna‘ ‘. Mbl. vissi ekki um iþessa burtför H. V. —• pað verður sem sje engin bæjar- sorg, þó hann fari af landi burt. En seunilega hefir H. farið til þess að ganga ekki undir það ok vitleys- unnar, að rápa hjer um göturnar í annað sinn; því 1. maí í fyrra leið manninum auðsjáanlega illa. Verslunarmannafjelagið ,Merkúr“ heldur sumarfagnað sinn á Hótel ís- land í kvöld. Fjelagar eru beðnir að muna að tryggja sjer aðgöngumiða, því engan þeirra megi vanta á fagn- aðinn. Botnia kom til Fáskrúðsfjarðar í gærmorgun, og kemnr þaðan norðan um land hingað. Öún á að vera hjer 1. maí. Jarðarför frú .lavþrúðar Jónsdótt- ur fer frarn frá dómkirkjunni í dag og hefst á heimiii liinnar látnu kl. 1, Prestsiostning fór nýlega fram í Vestmannaeyjum, eins og fyr er frá sagt hjer í blaðinu. Koeningu hlaufr hinn setti prestur þar, sjera Sigur- jón Árnason frá Görðum; f jekk hanm. 990 atkv. 42 atkv. fjekk oand. theol, Hálfdán Helgason, 32 cand. theol. Baldur Andrjesson og 1 atkv. sjera Vigfús pórðarson. „Vetraræfintýri vina vorra“ heitir gamanmynd, sem Gamla Bíó sýnir nú, og Ieika þar aðalhlutverkin þeir menn, sem að öllu samanlögðu hafa líklega komið fleiri bæjarbúum til að hlæja en nokkrir menn aðrir. peir gera það einnig svikalaust í þessari mynd. Ljómandi fallegt lands- lag sjest einnig í myndinni og skíða- hlaup framúrskarandi góð. • „Landnám". í stjórn hins nýstofn- aða fjelags voru þeir kosnir Sigurð- ur Sigurðsson búnaðarmálasij., Pjet- ur Halldórsson bóksali, Jón H. Por- bergsson Bessastöðum, Jón Ólafssorf framkv.stj. og Grímúlfur Ólafsson tollvörður. Á stofnfundinum iuniútaði Jón Ó- lafsson þegar 12 æfifjelaga. ÆfitiL lag er 50 kr. Iðnlans stórhríð var á sumardag- inn fyrsta á Siglufirði. Þökk frá Færeyium. Jeg hefi xiýlega meðtekið && Færeyjxim brjef frá eigao<3a skipsins „Anna“, A. Jacobsen, og biður hann mig að flytja hjart- aelegustu þökk sína og allra ætt-* ingja hinna druknuðu manna, tfl allra þeirra, er sýndu samúð °8 hluttekningu við jarðarför Fæ»- eyingarxna 9, sem hjer Toru jarð<- aðir. 1 Alfred Petersen.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.