Morgunblaðið - 29.04.1924, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.04.1924, Blaðsíða 3
MORGlTNBLAiI® T MORGUNBLAÐIÐ. Stofnandi: Vllh. Finsen. Utgefandi: Fjelag I Reykjavlk. ftitstjðrar: J6n Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjðri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstrætl 5. Slmar. Ritstjðrn nr. 498. Afgr. og bðkhald nr. 50». Auglýsingaskrifst. nr. 700. Helmasímar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. , E. Hafb. nr. 77». Askriftagjald innanbæjar og I ná- Krennl kr. 2,00 á mánuði, innanlands fjær kr. 2,50. 1 lausasölu 10 aura eint. Frá Danmörku. Erlenda blaðavaldið á íslandi í dönskum blöðum. 28. apríl.'FB. Undir yfirskriftinni „Danaliatur * Islandi" hefir „Berlingske Tid- ®öde“ birt símskeyti frá Símfrjetta- st°f'i fslands, er segir frá árás T'ímans á útgefendur Morgunblaðs- *®S! „vegna þess að margir þeirra Danir“ og bætir við, að „blað- *r fyTv. ritstj. Mbl., porsteinn Uíslason, stjórni nú, taki í streng- inn nieö, bendi á, að í þessu sje íalin þjóð,ernishætta.“ — Ritari Uansk-íslenska fjelagsins Aage M. Uenedictsen hefir í tilefni af þessu Sent „Berlingske Tidende“ grein eiQa og segir þar svo: „Við, og það ern ekki allfáir, sem á íslandi og * Danmörkn höfum með elju unn- ^ að því með öllum góðum með- að koma á gleggri skilningi, iQnilegri samhygð og samvinnu ^illi sambandsþjóðanna. tveggja, '°§T okkur, sem vitum gjörla, að þaö gefur ranga hugmynd og er jafn- ^el fráleitt að tala um hatur í garð Uanmerkur eða Daua á íslandi af íslendinga hálfu nú orðið, tekur Sart að sjá innhyrðis stjórnmála- ^eilnr koma fram í íslenskum hlöð- tun og vera notaðar þar sem tákn 11 m hatur í garð Dana. Þess vegna er full þörf á, að við npplýsum fólk hjer um það, aö símfrjettin, veit aö sífeldum erjum milli talsmanns samvinnuhreyfingarinnar, en Tím- inn er blað iiennar, og hinnar frjálsu kaupmannastjettar, sem hef- ir Morgunhlaðið fyrir málgagn. A'ð einstaka danskir menn, >en trú- ir íslenskir ríkisborgarar, sem herj- ast fyrir áhugamálum sínum á ær- legan liátt, á sama liátt og hver íslendingur, sjeu innan kaupmanna stjettarinnar íslensku, er fjarstætt erlendu dönsku peningavaldi á ís- landi. Að andstæðingarnir bendi einmitt á í bardaganum, að danskir menn sjeu í flokiki and- stæðinganna, er skiljanlegt og gam- alreynt vopn, en þessi aðferð er ekki vel áhuguð og hefir tæplega áhrif lengur. Gegn Danmörku og Dönum hjer getur árás sem þeirri, , sem hjer er um að ræöa, ekki verið heint.‘ ‘ íslenskur heimilisiðnaður í Höfn. Dönsku blöðin beina, með vin- samlegum og meðmælandi ummæl- um, atliygli almennings að sýning- unni „íslensk handavinna og list- iðn“, sem um þessar mundir stend- ur yfir í híbýlum heimilisiðnaðar- fjelagsins danska og er á vegum Dansk-íslenska fjelagsins, undir uni sjón Halldóru Bjarnadóttur kenslu- konu við kennaraskólann. Tilgang- ur sýningarinnar er sa, að afla ís- lenskum heimilisiðnaði markaðs í Danmörku og taka blöðin vel í það mál og vilja styöja það. Halldóra Bjarnadóttir fór hjeðan með á þessa sýningu mikið a£ alls konar sýnishornum af ullarvinnu, svo sem karla- kvenna- og barnanærfatn- aði, sokka og vetlinga af ýmsri gerð, treyjur, langsjöl og trefla; alla vega ofna dúka, gardínur og salónsofin teppi, heimaunnið band, einnig snotra smíðisgripi svo >sem svipur og út- >skorna mnni. Er auösjeS á ummæl- unum hjer að ofan, að sýningin hefir vakið eftirtekt í Höfn. Yarning þenna fjekk frk. Halldóra sumpart að láni frá ,Nýja basarnum' hjerna, og sumt hefir hún náð í af heimilisiðnaðarsýningum víðsvegar um sveitir. En nokkru hefir hún safnað að sjer, iþaðan sem hún vissi þess von. Hefir hún unnið að undirbúningi þessa um alllangt skeið. Er ilt til þess að vita ef henni verður eigi sýndur vottur um þakk- læti fyrir þenna áhuga sinn og dugnað. I Di slDDtar. Mótmælafimdur stúdenta á Mensa í fyrrakvöld. að eigi kæmn í hlut hvers stúdents nema 130 kr. Alþ. hafi viðurkent kröfu stúdenta um eigi lægri styrk en á gildandi fjárlögum. Ætlist það til, að viðhótin ver'ði greidd af sáttmálasjóði. Háskólaráðið hefir hins vegar Pinnhogason. Studdi hann ein,- dregið málsstað stúdenta en veiþt- ist allþunglega að síðustu þingum fyrir aðgerðir þeirra í æðst* mentamálum vorum. Auk hans töl- uðu a£ hálfu háskólakennaranna þeir prófessoramir Páll E. Ólafs- Pundur sá, er Stúdentaráðið boðaði til á Mensa Academica í fyrrakvöld var fjölsóttur og fjör- ugur. Sóttu hann flestir prófessor- ar háskólans, atvinnumálaráð- herra, nokkrir þingmenu og fjöldi stúdenta. Pramsögu hafði f. h. stúdenta stúd. theol. Ludvíg GuðmundssoA. Rakti liann fjármálasögu stúdenta á undanförnum árum og sýndi fram á, að hag þeirra hnignaði nú með hverju ári. Stúdentavið- koman væri of mikil; flestir stú- dentanna væru fátækir og yrðu af eigin ramleik að hrjótast gegn- um skóla. Dýrtíð væri mikil og færi vaxandi; jafnframt því yrði erfiðara áð fá arðherandi aukavinnu sökum doða fram- kvæmdalífsins og of mikils vinnu- framhoðs. Styrkur ríkissjóðs færi st'öðugt minkandi. 1 byrjun stríðs nam hann kr. 200 á stúdent en nú eigi nema kr. 2l0, en lífsnauðsynj- ar hafa á sama tíma þrefaldast í verði. Námskostnaður stúdenta sje nú um 2000 kr. á >ári, jafnvel þótt sparlega sje á haldið.Ankast sknld- ir stúdenta stöðugt og er nú alg. að þeir skuldi 3—6 þúsund krónur og sumir meira. — Samkv. till. fjárv.n. Alþingis væri styrkurinn enn færður niður stórkostlega, svo Tár um að kynnast sem best af ®igin 8jón, útbreiðslu kirkjunnar °g útbreiðslumöguleikum meðal Tiinna fráviltu þjóða á Norður- Töndum, og þykir honum ekki horfa óvænlega við um aftur- ^varf þeirra, eins og sá kafli ber úteð sjer, sem eg þýði í greinar- l°k. Hvarvetna, sem hann fer, Vekur J^að hjá honum angurværð a® standa frammi fyrir minnis- ^^kjum kaþólskrar fortíðar: ^lómkirkjum, klaustrarústum, aelgum dómum, leyfum dýrlinga, Setn enn eru geymdar á forn- Sripasöfnum o. s. frv., — alt í öndum hinna lútersku úsúrpa- tora, aem endur fyrir löngu ruddu 8^r til rúms eins og rússnesk ylting 0g þröngvuðu mönnum U1 brygðar við trú feðra sinna, valdbeitingu og manndráp- úm. Dg þe8si angurværð grípur ánn ekki sist hjer á íslandi, landi sem í kaþólsku hefur átt allra landa gullnasta fortíð, ^ siðan var þröngvað til hinnar ý'úppfundnu villu, og það með ^lnúrp ruddalegasta hætti. öld- km Saman stóð svo hjer ekkert úpólskt altari i landi, enginn bar8tUr me^ postullegri vígslu jvF. kioa helgu messufórn fram úúglit Drottins (það varð- 1 jafnvel dauðasök), — engu haldið eftir nema nokkrum merk- ingarlausum nöfnum. » . . . Fyrst nú, öldum síðar, heyrist aftur sungin, á máli kirkj- unnar, messan, þar sem hin ka- þólska trúarjátning er beðin, og þetta stendur: *Credo . ... in unam, sanctam, catholicam et apos- tolicam ecclesiam.« (»Eg trúi . . . á eina, heilaga, kaþólska*) og postullega kirkju.*) . . . Hundr- uð ára eru liðin, og sakir algerðr- ar fjarvistar biskupa, presta og annara klerklegra manna** (reli- gieuzen), sakir algerðrar niðurfell- ingar á kaþólskri fræðslu en stöð- ugrar innprentunar á lúteraku, f jell siðurinn forni að lokum í gleymsku, þekkingiu á hinni sönnu guðs þjóaustu glataðist, og um leið líf- erni samkvæmt kaþólskum grund vallaratriðum. Samt sem áður virðir þjóðin hina kaþólsku guðs- þjónustu fui’ðu mikils enn þann dag i dag, lítur með svo mikilli lotningu til kaþólsku kirkjunnar, ann svo mikið hinum kaþólsku kirkjusiðum og hátíðaguðsþjón- ustum og hlýðir svo gjarna og svo hlustandi (aandaehtig) á ka- þólskar prédikanir.* (Bls. 19.) lýst yfir því, að það sjái sjer ekki son, Guðm. Hannesson, Ág. H. fært að veita ísl. námsmönnum * Bjarnason, Har. Níelssoa> óg dœ, meiri styrk úr sáttmálasjóði en Gúðm. Thoroddsen. Fylgdn allir. það gerir nú; greiði það af þeim háskólakennaramir studentum aX sjóði ýmislegan kostnað, sem bein-1 málum og færðu mörg rök fyrir. línis heyri til reksturskostnaði há- rjettmæti styrkkröfu þeirra. —> skólans og áðnr hafi verið greidd- Annars komu þeir víða við ®g ur af ríkissjóði. Stúdeutar gcta 'hjuggu á báðar hendur og hlíffhi því samkvæmt þessu ekki vænst fáum en deildu þó harðast á þing- aukins styrks frá sáttmálasjóði og ið fyrir árásir þess á háskólan*. skori því alvarlega á þingið að' Af hálfn þingmanna talaði rýra ekki þann styrk, sem það á fyrstur atvrh. Maguús Guðmunds- undanförnum árum hafi veitt son. Gat hann þess að hann hefði þeim. Ef það yrði gjört, mundn átt sæti í fjvn. neðri deildar Alþ. hin mesfn vandræði af hljótast. er þessar styrklækkanir konm pá fór frnmmælandi nokkrum fram. Hefði sjer verið fullkomltega orðum um styrk til íslenskra stú- ljóst að fjárhagur stúdenta væjtt denta erlendis. pegar ísland fjekk þröngur og kjör þeirra erfið. ®»> viðnrkent fullveldi sitt mistu ís- fjárhagur ríkissjóðs væri liinn lenskir stúdentar nær þriggja alda ískyggilegasti og hefði því nefnd- gömul hlunnindi við Hafnarhá- in orðið að fella niður öll þa» skóla og forrjettindi til Garðvist- útgjöld, sem hún á nokkurn hátt ar í Kbh. Til uppbótar veitti Al- h-efði sjeð sjer fært. Auk hans þingi þeim stúdentum, sem vegna töluðu þingm. Jónas Jónsson, ter náms sínsurðu að fara utan,1200kr. aðallega ræddi um þörf á bætt* styrk liverjum og var til þess ætlast skipulagi mentamála þjóðarinnar. að sjerhver er fengi veitingu fyr- Ásgeir Ásgeirsson andmælti fyrir ir styrknum nyti hans í fjögur ár. þingsins hönd nokkrum atriðúM Var það miðað við Garðsstyrk. í ræðum háskólakennaranna. pessi styrkur örfaði margan efni- Sig. Eggerz talaði um sjálf- legan stndent með ákveðnar sjer- stæðismálið og stúdenta. ÁnnaTft gáfux til ntanfarar. Yæri hæpið komu ýmsar till. fram í nmræð- hvort þingið gæti skert hann eða nnnm, sem ætla miá að komi til tekið hann af þeim, sem þegar greina þegar æðri mentamál vor hafa fengið veitingu fyrir honum. verða tekin til endurskoðunar. — Væri illa farið ef þingið gengi á Állir vorn ræðumenn sammála 1im gefin loforð eða hryti gerðan það að styrknrinn til stúdentanBMl samning við þessa stúdenta. Skor- mætti ekki lækka. aði ræðumaður loks á þingið að pegar hjervar komið, var iidiS láta þá íslenska stúdenta sem langt yfir miðnætti. Bar þá funð- þegar hafa fengið veitingu fyrir arstjóri Thor Thors fram svohlj.; styrknum halda honum óskertum fundarályktun: uns f jögur ár værn liðin frá því „Pundur háskólákennara jog fitíl að þeir fengn hann. . denta mótmælir lækkun á styrlr- Næstur tók til mál próf. Guðm. veitingum til stúdenta og skoraí *) Kaþólsknr þýðir almennnr. ** Samkv»mt kaþólskn ern ekki aðrir prestar eða biskupar gildir, en þeir, sem hafa poetullega vígslu. IV. Bls. 38.-40: »Framangreindir at- burðir, bera þeir’ ekki ljóslega með sjer, hvilík afturhvarfsstefna er að ryðja sjer til rúms á trúarsviðinu, með norrænum þjóðum?Þvilengur sem líður, því meir snúa menn hug sínum frá andkirkjunni (het Protestantisme), en beina sjónum sínum og hjörtum til hinnar ka- þólsku kirkju Andkirkjan nálg- ast glötun sína meir og meir! með hverjum degi. (Het Protes- tantisme stort er al meer en meer ineen.) Engar rammar viðjar halda þessu mannaverki framar í skorðum. Ekki kenningin, því það sem einn heldur fyrir satt, vilar ekki annar fyrir sjer að vjefengja. Ekki úrskurðarvald kennara nje biskupa, því ekki einu sinni þeir, vita lengur hverju trúa beri, heldur standa i stíma- braki sín á milli, jafnvel um grundvallarsannindi kristinnar trúar, guðdóm Herra vors, Jesú Krists. Ekki úrskurðarvald ríkis- ins, sem þó er æðsta vald and- kirkjumanna í trúarefnum og siða; því hvaða ákvarðanir geta stjórnarvöld tekið hjer, þegar hinir andlegu hirðar eru sjálfir ósammála? í dag halda hægri- menn stjórnartaumunum, á morg- un vinstrimenn; í dag standa trúaðir menn við stýrið, á morg; un algerðir trúleysingjar. Módemisminn hefur leikið pró- svarið, »því mjög margir eru testanta grátt, sjerstaklega vegna hættir að trúa því. Jafnvel dr. þess að hann hefur náð tökum Söderblom trúir því ekki sjálfur, á forustumönnum og kennurum, það hefur hann opinberlega við- en enginn verið nægilega öflug-1 urkent.« »Gott og vel,« sögður* ur til að halda uppi vörn fyrir. vjer þá að lokum. »Þá getur I því litla sem enn var eftir óspilt rauninni einingarbandið ekki af hinni upprunalegu kenningu! orðið annað en andúð, hatur og ( . . . en niemand stond er op, om het weinige dat nog over was, te verdedigen). Ritstjóri dagblaðs nokkurs í Stokkhólmi, sem kom til vor, til þess að leggja fyrir oss ýmsar (spurningar, skýrði oss frá þvi, að biskup nokkur frá Uppsölum, mikilsmetinn maður, að nafDÍ ! Söderblom, hefði viljað koma á almennu samfjelagi milli allra andkirkjulegra trúarbragða- flokka, og gera alla að einum líkama. Hefði hann farið til J Ameríku, Póllands, Þýskalands * og víðar, til þess að halda um J þetta fyrirlestra og haft um það allgóðar vonir. Maðurinn spurði eftir áliti voru á málinu. Vér önsuðum spurningunni með ann- ari Bpurningu, nefnilega hvernig sú sameihing væri hugsuð, og hver þau bönd ættu að vera er hjer skyldu samtengja. Og þegar manninum, varð svarafátt, spurðum vjer aftur: »Kannski að þetta band eigi að vera trúin á guðdóm Jesú Krists?« »Nei, það er ómögulegt,« var barátta gegn kaþólsku kirkjunni; en andúð, hatur og barátta geta þó ekki verið þau kærleiksbönd, með hverjum Jesús Kristur hefur viljað sameina alla menn.« Það er þess vegna ekki a9 undra þótt guðhræddir menn, sem hugsa alvarlega um þessi efni, enda þótt þeir sjeu upp- fræddir af lúterskum leiðtogum, sjái og sannfærist betur og betur um, að hinn lúterski trúflokkur getur ómögulega verið sú kirkja sem Herra vor, Jesús Kristur, hefur stofnað til þess að kenna með öryggi veginn til himnaríkis; ekki að undra þótt þeir leiti eftir föstum botni, eftir óhvikulum trúar- og lifernisreglum, og finni hvergi nema í kaþólsku kirkjunni, columna et firmamentum veritatis, eins og Páll segir: Máttarstoð sannleikans og grundvelli.« Skírdag 1924. Halldór Kiljan Laxness. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.