Morgunblaðið - 29.04.1924, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.04.1924, Blaðsíða 4
MORGUNBLABIÐ —===- Tilkynningar. —— ísafold var blaða best! ísafold er blaða best! ísafold^verður blaða best. Auglýsingablað fyrir sveitirnar Allir versla ársina hring, eins þeir stærri’ og minni, ef þeir hafa auglýsing átt í dagbókinni. JÚN JÓNSSON lœfcnir, Xnoótfistaræti 9. Simi 1248. Tannlakningar 1—3 og 8—9. Nýja ljósmyndastofan, Kirkjustræti 10. Skólar eða skóladeildir (bekkir), sero ætla að sitja fyrir komi til okkar og semjið um verð. ViSskifti. — Maltextrakt — frá Ölgerðin Egill Bkallagrímsson, er best og ódýrast. Dívanar, borðstofuborð og stóiar, Édýrast og best í Húsgagnaverslun Revkjavíkur. Hreinar Ijereftstuskur kaupir tsa- foidarprentsmiðja kæsta verði. Umbúðapappír M>lur „Morgunblaðið' ‘ mjög ódýrt. Erlenda silfur- og nikkelmynt — kaupir hæsta verði Gnðmnndnr Gnðnason gullsmiður, Yallarstræti 4. Norðurlandapeningar úr nikkel og silfri eru keypttt hæsta verði á Stýri- manuastíg 10. v Sel nokkur sumarfataefni mjög ódýrt. Saum og efni til fata ódýrast hjá injer Gnðstéinn Eyjólfsson, Laugaveg 34. Hús með stórri lóð á góðum stað I Hafnarfirði er til sölu. Lítil útborg- un. Einnig óskast tilboð um litið hús. Semja ber við Sig Kristjáns- son kaupfjelagsstjóra. — ■■ ------------------ Hús til sölu, lágt verð, mjög lítil útborgun. A. S. f. vísar á. Nokkur hundruð pund af ágætum íslenskum útsæðiskartöflum til sölu hjá Ragnari Ásgeirssyni, Gróðrar- stöðinni, sími 780. Stokkseyri 28. apríl FB Yertíð hjer og á Eyrarbakka er orðin ágæt eftir því sem venja er til. Hafa vjelbátar fengið 170 —180 skippund bæst, en aðeins einn bátur mnn hafa undir 100 ^ skippunda afla. Á opnum bátum eru hlutir orðnir 400—500 fiskjar. Á fimtudaginn var rói® hjer og var afli þá mjög misjafn, frá 30 fiskum upp í 950. prjá síðustu daga bafa verið frátök, en í dag var aftur róið og hafq þeir bát- arnir, sem komnir ern að aftur, aflað vel. Mikil harðindi erp bjer enn, en nú virðist veðráttan vera að breytast. Heyleysi er allvíða, eink- um í Biskupstungum, enda má heita að sífeld innistaða hafi ver- ið í vetur. Rósastilkar og rósir í pottum fást á Yesturgötu 19, sömuleiðis eru kransar bundnir með stuttum fyrir- vara. Anna Hallgrímsson. == Húsnæíi- Sólrík og góð íbúð (3 herbergi, auk eldhúss), til leigu frá 14. maí næstkomandi í Hafnarfirði. Sjerlega lág leiga. Semja ber við Jóh. J. Reyk- dal, Setbergi. Gengið. Rvík 28. apríl. Herbergi til leigu, mót sól og með sjerinngangi. Upplýsingar í síma 1525 Leiga. Sölubúð til leigu, frá 14 maí á hentugum stað. A. S. f. vísar á. Solubúðin á Laugaveg 6 er til leigu. R. P. Leví. ídndregið á Alþingi að færa aliar styrkveitingar til íslenskra stú- denta í sama borf, sem er á fjár- J8gum fyrir yfirstandandi ár.“ Var þessi fundarályktun sam- þykt í einu hljóði. Síðan var fundi ilitið eftir nærfelt 4 tíma fjörugar og heitar umræSur. Alþingi. B. St. og Á. Á. flytja sro lát- andi þingsál. till.: Neðri deild Alþingis ályktar að heimila að nota húsrúm og kenslu- krafta gagnfræðaskólans á Akur- eyri, sem af kynni að ganga ef bekkjum skólans verður ekki tví- skift, til að greiða götu fátækra og efnilegra nemenda úr skólan- um við framhaldsnám, með því skilyrði. að sú breyting auki ekki útgjöld ríkissjóðs til skólans. 1 I Efri deild í gær. Átta lög voru afgreidd í gær: um friðun fugla og eggja (rjúpna- friðun), um afnám laganna frá 1923 um hreytingu á lögum um friðun á laxi (undanþágan um Ölfusá), fjáraukalög fyrir 1922, nm kosningar í bæjarmálefnum Reykjavíkur, um bæjarstjóm Hafnarfjarðar (hlutfallskosnirigar til nefnda), um lögreglusamþyktir í löggiltum verslunarstöðum, um sameiningu yfirskjalavarðarem- bættisins, og landsbókavarðarem- bættisins, og um landhelgissjóð íslands. Frv. um afnám heámakosninga vísað til 3. nmr. Prv. um breytingu á þingsköp- nnum var vísað til 3. umr. með þeirri breytingu, að í frv. eru nú engin ákvæði um, að fjárveit- inganefnd neðri deildar sknli koma saman fyrir þingsetningu. ^ Neðri deild í gær. Frv. um sameiningu áfengis- og Iandsverslunar var til 2. nmr. — Fjhn. var þríklof'n, og vildi að- eins 1 nefndarmaður samþykkja frv. óbreytt. Deilur urðu nokkrar, og fór atkvæðagreiðsla svo, að þessi eini vann sigur, og var frv. vísað til 3. umr. Breyting á fátækralögunnm. — Frv. J. Bald. var til 2. umr., og var það tekið út af dagskrá eftir 2 ræður og umr. frestað. Frv. um sölu kirkjujarðirinnar Deynings vísað til 2. umr. Fyrirspum er komin frá B. St. um trygg’ngar Islandsbanka fyr- ir enska láninu, og var húu leyfð. Vegalög. 3. umr. varð nú loksins lokið, og var frv. endursent Ed. Ein umr. fjárlaganna í Nd. verður í dag. Sterlingspund ,. .. 32,50 Danskar krónur.. . .. .. 124,87 Norskar króniir .. . . .. 105,05 Sænskar krónur .. . . .. 199,43 Dollar . .. 7,59 DAGBÓK. Innlendar fpjettip. Akureyri 28. apríl. FB Ennþá er alsnjóa ofan í sjó hjer um slóðír og algert jarðbann. Víða eru þrotin hjá bændum hey handa sauðfjenaði og hrossum og horfir til stórvandræða ef veðr- áttan hreytist ekki bráðlega til batnaðar. Afli er ennþá ágætui* á Pollinum og út með Eyjafirði. Magnús Sigurðsson kanpmaður á Grund og Margrjet Sigurðar- dóttir frá Snæbjamarstöðum í Fnjóskadal voru gefin saman í hjónaband hjer á Akureyri á laug- ardagskvöldið var. Er Magnús orðinn 77 ára að aldri en brúð-' urin 32 ára. □ Edda 59244307 = 2 (miðv.d). ,,Nagdýrs“-grein S. Á. Ólafssonar í Alþýðublaðinu í gær svarar J. B. hjer í blaðinu á morgun. þakkarskeyti svo hljóðandi hefir Morgunblaðið meðtekið frá blaðinu „Dimmalætting* ‘ í Færeyjum: „Hafið hjartanlegustu þökk fyrir grein yðar 1. apríl um dauða og jarðarför færeysku sjómannannaV „Dimmalætting/ * I Frú Björg þorláksdóttir, styrkþegi Hannesar Ámasonar sjóðsins, byrjar aftur fyrirlestra sína í kvöld kl. 5 í fyrirlestrastofu heimspekisdeildar Háskólans. Flytur hún erindi fyrst um sinn þriðjudaga og föstudaga kl. 5 eins og að undanförnu. Efni þessara fyrirlestra nú , Verður um nýjustu rannsóknir lífeðlisfræðinga á starfs- kerfum líkamans og ályktanir þær, er af þeim má draga viðrikjandi sál- arfræðinni. Gnfuþvottahúsið „Mjallhvít“ hefir beðið að vekja athygli á því, að þar er hægt að afgreiða „stórþvott“ frá skipurn ú einum degi. Og vegna þess hve útbúningur er þar fullkominn sje og hægt að afgreiða þvottinn fyrir mun lægra verð en alment gerist, þeg- ar um handþvott er að ræða. Hljómleika ætla þeir að balda Páll fsólfsson og Ernst Schacht í Nýja Bíó á sunnudaginn kemur. Eru þeir ný- stárlegir að því leyti, að leikið verður á tvö flygel verk eftir Bach og Sinding. Báðir þessir menn eru trygg- ing fyrir því að hjer verði um góða skemtun að ræða. Dánarfregn. í gærmorgnn ljest eftir allþunga legu stud. juris Halldór H. Andrjesson frá Brekku í Gufndals- sveit. Jarðarför þórhalls Jóhannessonar læknis fer fram á Flateyri í dag klukkan 2. — Aðalfundur Knattspyraufjelags Reykjavíkur var haldinn í Iðno, föstu- daginn 25. þ. m. Var hann mjög fjöl- mennur og ýms áhugamál fjelagsins rædd þar af kappi. Formaður fjelags- ins var endurkosinn Kristján L. Gestsson, og meðstjórnendur: Eiríkur Opinbe't uppbm Samkvæmt kröfu Leifs Sigurðssonar og að undangengnu fjár~ námi 22. nóvember 1923, verður fólkflutningsbifreiðin RE 106, eign Magnúsar Bjarnasonar, seld við opinbert uppboð, sem haldið verðuf á Lækjartorgi miðvikudaginn 7. maí næstkomandi, kl. 1. e. h. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 28. apríl 1924. Jóh. Jóhannesson* RottuEÍtrun he.fst í næstu viku. Kvörtunum um rottugang í húsum veitt móttaka í áhaldahúsi bæjarins við Vegamótastíg kl. 10—12 f. b. og) 2—6 e. b- SÍMI: 193. Heilbpigðisfullti*úinn P. [U. cJacabsen 5 Sön Timburverslun. Stofnuð 1824 Kanpma.Tirn.hnfn C, Símnefni: Granfnru. Carl-Lnndsgade. New Zebra Code. Selnr timbnr í staerri og sxnærri aendingnm frá Khöfn Eik til skipaamíða. Sinnig heila skipsfarma frá SvíþjóC. EiðjiS nm tiiboð. A8 eins hedldsalA. A.s. Dale Fabrikker • Bergen — Norge kjöper i partier vasket ull og ullkluter. Kontant betalning. S. Bech, Erlendur Pjetursson, Gísli Halldórsson og Guðmundur Ólafsson knattspyrnukennari. Aðalfnndur Knattspyrnufjelagsins Víkingur var haldinn nýlega, og var þar kosin ný stjórn, er þeir skipa Óskar Norðmann, formaður, Angantýr Guðmundsson og Einar B. Guðmunds- son. — Loka-þegnskylduvinna rerður á f- þróttavellinum í kvöld klukkan 7y2. Allir íþróttamenn verða að mæta. Býist er við að æfingarnar hefjist á íþróttavellinum annað kvöld. Skilagrein fyrir gjöfum og áheitum í byggingarsjóð Dýravemdunarfjelags íslands: Frá Guðnýju litlu, í minn- ingu um kisu hennar, kr. 20. Úr Gull- fossi 0,52. Skjaldbreið 3,75. íslands- banki 8,70. Rósenberg 2,78. Frá Draupnir fyrir minningarspjöld 10,00. Frá Guðmundi Sigurðssyni 5,00. Fyr- ir ræður 35,00. — Samtals kr. 85,81. — Kærar þakkir. — Vonandi er að einhver fái löngun til að vegsama gjafaranu fyrir liðinn vetur, með því að senda þessum litla líknarsjóði mállausra og munaðarlausra með- bræðra okkar, dýrunum, nokkra anra eða krónur við og við. Bjarmalandi, laugard. fyTÍr páska. Ingunn Einarsdóttir. Tíminn birti síðast svofelda gátu í sambandi við þan ummæli að Mbl. hafi kvartað undan 8 feta skömmun- um um daginn. „Hvort er betra að fá 8 fet af skömmum eða geta ekki stigfó eitt fet skammlaust/ ‘ Mbl. Mtur svo á, að það sje hje- HITT OG ÞETTA. & Óskar konungur og EnglendinguriuB' Eins og kunnugt er, var Óska* heitinn Svíakonungur mjög fyndiP maður, og brá þeim hæfileika fyrir sig. Hann átti veiðirjettinu eyjunni Hveen. Eitt ár, er hann vaí þar á hjeraveiðum, fylgdist með bon' um enskur lávarður. Hann haf^* mikinn hug á því að eignast veið1 rjettinn á eyjunni, og talaði nni Pa íiv- »ðið,- við konung seint og snemma. konungur neitaði því aldrei ákve° heldur fór undan í flæmingi. Einn dag ætlaði lávarðurinn að taka skarið af og fá ákveðið ?va^ hjá konungi, og sagði honnm, e hann vildi selja sjer veiðirjetriuu> vildi hann leggja shillinga umbverflS' alla strandlengju eyjarinnar jnil1*' bilslaust. Svo mikið vildi hann borga' Óskar konungur hngsaði xnálið uiu stund, gletnislegur á svip; þetta v geysifúlga, en eyna vildi hann ® ^ missa, og því varð hann að láta eU* hvera krók koma á móti bragði- Ef þjer reisið peningana á röð» varður, skuluð þjer fá eyna, 98^ konungur loks. , Lávarðurinn var enginn fát»K ur; en svo auðugur var hann ^ að hann gæti borgað þeaei óskop* gómi einn að fá 8 fetin hjá hinni aðstöðunni. En þareð hjer er un* ( þessi tvö blöð að ræða er ekki annað sýnna, en Tíminn tileinki sjer hið síðara — enda er það víst deginu® ljósara að þau eru fá fetin er hann stígur skammlaust. En bót er þa® þegar blaðið sjálft bendir á að svo sje komið fyrir sjer.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.