Morgunblaðið - 01.05.1924, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.05.1924, Blaðsíða 2
MORGUNBLA9TB Tilbúinn áburöur. Með e.a. »Mercur« um miðjan Maí kemur Moregssaltpjetur sern kostar aðeina 42 íslenskar krónur cif. efii Chilisaltpjetur sem þá kostar aðeins 50 ísl kron..i cif Superfosfat er komið, og kostar 22 isl. kr. afhent úr húai hjer Kalf er einnig fyrirliggjandi. — Dragið ekki að setnda okknr pantanir yður áður en það er orðið of seint. — TJtvegum einnig GRASFRÆ og SÁÐHAFRA, sje þess óskað, •n et það á að koma að notum, verður það að pantast strax, til af- jre'ðslu með e.s. Gullfoss, sem fer frá Kaupmannahöfn 4. maí. Frá Landssimanum. Frá í dag og fyrst um sinn til loka þessa mánaðar verður bæjar- símastöðin í Hafnarfirði opin til kl. 28 bæði á virkum og helgum dögum, og geta því símanotendur í Hafnarfirði og í Reykjavík talað sin í milli til þess tíma. Reykjavík, 1. maí 1924. Umboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran. nefndi er eftir eðli sínu yfirvelt- anlegur — hann verður eins og t. d. tollur á byggingarefnum ■hluti af kostnaði hvers húss. Und- an honum gæti enginn komist, sem í húsi býr, ef hjer stæði ekki svo sjerstaklega á nú, að húsaleiga og þar með verðgildi húsa í hænum, er mjög fallandi, af því að hjer ihefir verið bygt of dýrt og of mikið. Allir ræðumenn í deildinni gengu út frá því sem gefnu, að, j». m. k. aukinn húsaskattur hlyti að lenda á húseigendum e’num, og var þess engin grein gerð, hversvegna svo mnndi verða hjer. Er af því ljóst, að þingmenn hafa ekki, fremur en bæjarstjóm, gert sjer grein fyrir sjálfum undir- stöðuatr'ðum þessa stórkostlega stefnumáls. Og a ð stór-aukinn skattur á fasteignir hjer í bænum undir nú- verandi kringumstæðum — hvort sem um er að ræða prineipielt yfirveltanlegan húsaskatt eða lóðaskatt, sem tuadir öllnm kring- umstæðum og principielt er ekki yfirveltanlegur — er svo óvarleg löggjöf, að það' liggur svo að segja í augum uppi, að þótt af- leiðingar slíkrar löggjafar geti máske verið hærilegar fyrir flesta á venjulegum tímum, þá verður skatturinn fjölda manna óbæri- legur nndir þeim kringumstæðum sem hjer eru nú. Nægir að henda á: a ð brunabótagjöld hækka ein- mitt í ár stórkostléga og greiðsla þéirra veldur mörgum fasteigna- teigendum meiri örðugleikum fram "vegis en hingað til, þar sem ár- gjald er innheimt í einu lagi. a ð húsaleiga fer mjög lækk- andi í bænum nú þegar — og lækkar þó sennilega enn meira og tilfinnanlegar á næstunni, og inn- heimtist mjög illa. a ð lánskjör allra þeirra, er bygt hafa á síðustu árnm eru afar erfið. Vextir hærri en dæmi eru til áður og afborganakjör óhag- stæð. o g a ð fyrirsjáanlegt verðfall fasteignanna mnn reynast fjöTda manna óbærilegt, þótt ekki bætist nýir skattar ofan á, sem koma að mönnum svo að segja óvörum. Pað lægi því nær fyrir hið opin- bera að stnðla að því, á einhvern hátt t. d. með skattfrelsi eða öðrum ívilnunum, að fasteignaeig- endur, sem alstaðar og ávalt 'feru yfirleitt hinn nýtasti stofn þjóð- flélagsins, kæmist frain úr yfir- vofandi örðugleikum án þess að hrunið verði bæjar- og þjóðfje- laginu óbær'legt — þótt jeg að vísu mundi ráða til allrar var- kámi í því efni líka. Jeg mundi hafa hlustað á um- ræður í deildinni með mikilli at- hygli, ef menn hefðu leitt saman hesta sína þar um undirstöðu- atriði málsins, greitt í sundur og lagt fram ástæður með og móti rjettmæti og viturleik hinnar nýju skattalöggjafar. Reynt að gjöra það Tjóst, hvað hjer er að gerast, hverjir borgi endaniega þessi gjöld og bvort rjettlátt sje þá og viturlegt frá sjónarmiði bæjarfje- lagsins í heild, að færa svo mikið af skötum til hins opinbera yfir á nýja gjaldstofna og nýja gjaTd- endur. Lagt fram greindeg rök fyrir því, að núverandi fyrirkomu- lag væri ranglátt, eða að t. d. þær tekjur, sem bærinn hefir af núverandi gjaldstofnum, værusvo óvissar, að við hið núverandi fyr- iikomulag væri ekki unandi — þótt rjettlátara kynni að vera en hið nýja. Um þessa hTuti var yfírleitt ekki rætt. I Bæjarstjórnin hefir iíka gengið framhjá að gera grein fyrir þessu — enda kvarta þingmenn mjög alment um, að þeir hafi lítil gögn við að styðjast tii þess að mynda, sjer skoðun um málið. pctta er líka sönnu næst. Bæjarstjórnin hefir ekki iátið svo lítið að gera alþingi nokkra grein fyrir hverj- ar ástæður liggja til frauikomu frumvarpsins — og jeg leyfi mjer að bæta því við, að nefnd sú, sem bar málíð fram í hæjarstjórn, hef- ir ekki fært fram nokkurn snefil af rökum þar heldur, sem sæm- andi geti verið að bera fram fyrir menn með meðaigreind og þekk- ingu. Jeg játa það satt að vera, sem margir þ'ngmenn hera fyrir sig til rjettlætingar fylgi sínn við frv., að bæjarstjórninni har skylda til að athnga málið frá öllum hl'ðum og vandlega, áðtir ' en það væxn Tagt fyrir alþingi. Hún átti meira að segja að láta því fylgja ná- kvæma greinargerð bæði fyr:r á- stæðum til frumvarpsins og öllum afleiðingum þess, fyrir einstaka borgara og bæjarfjelagið í heild sinni. Jeg játa það, að þingmönn- um er mjög mikil vorkunn þótt þeir geti ekki gert sjer gre'n fyr- ir öllu þessu máli svo, áð þeir geti ákveðið afstöðn sína til þess pei-- sónulega hver fyrir sjálfau sig. Bæjarstjórninni bar skyída til að leggja það þannig fyrir að þetta væri hægt. petta hefir bæjarstjórnin ekki gert, og h:ð eina sæmilega svar ; Alþingis hefði verið, að vísa mál- ■ inu frá, þangað til slíkar upplýs- ■ ingar lægju fyrir, að enginn þ:ng- i maðnr þyrfti annan að spyrja hvað hjer væri rjett að gera. Vegna þessarar vanrækslu bæj- arstjórnar sýnist það nú vera áð- airöksemdin hjá mörgnm háttv. þingm., að mik'll meiri hiuti bæj- arstjórnar hafi samþ. frv.. Jafn- vel er það notað sem ástæða í þinginu, að nokkrir nafnkendir og nafngreindir menn, sem up'p eru þá tald'r til sönnunar, hafi lík- lega einhverntíma hallast að slíkri löggjöf fyrir bæinn. i Er þá stundum málum ballað og gengur á ýmsu, þegar veriS er að nota mannanöfn í stað rök- senxda. Meira að segja ern notuð í um- ræðunum til styrktar málinu nöfn þeirra hæjarstjórnarmanna, sem þ'ngið hefir þegar dæmt þeim af- skaplega dómi, að færa tillögur þeirra um lóðaskattinn úr 2% nið- ur í 0.8 eða 0.6%, — jeg get ekki hngsað mjer öllu greinilegri yfir- i lýsingn um áð sjálft þingið, þar sem nöfu þeirra eru notuð til jstyrktar þessu máli, álíti tillögur þeirra fjarri öllu lagi. En svo á að þrýsta málinu í gegn með því fylgi, sem nöfn þessara manna, sem að vísn eru allir að góðu kunnir, kunna að ávinna þvx. — petta er engan veg:nn gott. — Sæmd Alþingis og sú von, sem menn hafa nm mannvit og rjett- læti þar þolir ekki þetta. Menn gera kröfn til frekari röksemda í svo stóru velferðarmáli, sem hjer er á ferð, — vissulega áð minsta kosti allir þeir, sem ekki eru haldnir af hinni íslensku póli- tísku sjóveiki — þeir, sem ekki er alveg sama um alt og' alla, eru ; svo sjóveikir, að þeim er hjartan- lega sama þótt bæjar- eða þjóðar- skútan farist með manni og mús, 1 pólitískt sjeð og fjárhagslega. peir láta ekki hjóða sjer rök- j semd eins og þá t. d. að bæjar- sjóður þurfi á auknum tekjum að halda, og þess vegna leggi bæjar- stjórnin þetta frv, fram. pað er röksemd, sem enginn hæjarfull- trúi hefir látið sjer um munn fara, — því það vita allir, sem vita vilja, að útsvörin eru svo góður EyðublöQ fyrirliggjandi til sölu á skrifstofu uorri: Fisk-útflutnirigsskírtEini Farmskírteini I fyrir stórfisk, Spánarmefinn ----'II fyrir smáfisk ---III fyrir blautfisk ---- IU fyrir störfisk, Portúgalsmetinn Upprunaskírteini [Certificate of origin]. bántöku-eyðublöð SparisjóSa Fasteignaueðs skuldabrjef [H n) Sjáifsskuldarábyrgðar skuidabrjef [0 n] fianduefls skuldabrjef [C 0] Uíxiltryggingarbrjef. Þ’nggjaldssEÖlar REikningsEyflublöfl- Bóflar pappírspörur. Skrif- og ritujelapappír, huítur og misl., 30 teg. Umslög fjölbreytt, frá kr. a 00 þús., 22 teg. nafnspjölú, 3 þyktir og 5 stærflir af huerrl Duplicatorpappír í pk. á 480 blöð. Þerripappír í heilum örkum og niðurskorinn. Lsímpappír, huítur og misiitur. Kápupappír, margir litir og gæfli. Kartonpappír, blár, rauður, grænn og hnftur. lil sölu og sýnis á skrifstofu uorri. Isafoldarprentsmiðja h.f. - Sími 48. Hreinar Ijereftstuskur keyptar hæsta veríi. tekjustofn þessum bæ, að hann hefir xxm langt árahil gefið 1U— 20% umfram áætlaða upphæð ár- lega. Slíkan tekjustofn xná hver lasta, sem þykir það sanngjarnt. Bæjarstjórn Reykjavíkur mnn seint gera það, held jeg. Og um sanngirni þess tekjustofns er það að segja, að kærur berast ekki frá fleirum en 5—6% af skattgreið- endum árlega. Jeg spyr nú: Er það rjett að bæjarfjelagið snúi baltinu við þess um tekjustofni, eins og frumvarp- ið um bæjargjöld gerir ráð fyrir, og taki upp annan nýjan, sem aðaltekjustofn, sem er ranglátur að miklu leyti og telja má þar að auki allar líkur til að valdi stór- kostlegun? byltingum á efnahag nxargra einstaklinga, er óvinsæil af miklum fjölda manna, og má telja fyrirsjáanlegt að heimtist afarilla? petta er þáð, sem bæjarstjórnin leggur til með frumvarpi sínu — og þótt ýms atriði frumvarpsins sjeu að áliti margra manna nauð- synleg, þá eru þau keypt of dýro verði, ef fyrir þau er goldið hið sjálfsagða aðallögmál, sem ráða verður í þessum efnum: a ð allir sjeu jafnir fyrir lögunum. Frumvarpið er nú afgreitt sem lög frá Alþingi eftir að ofanritað er skrifað. Sjálfsagt verður þó margt og mikið um málið rætt enn — því framkvæmdin er eftir. En lögin verða á margan hátt erfið til framkvæmda. Fasteignaeigend- ur í bænuxn verða að fylgjast ná- kvæmlega með í því efni, og vernda rjettind-i sín innan tak- niarka laganna til hins ítrasta. pví það «r ljóst, að hjer er að- eins byrjun hafin á stefnu jafn- aðannanna og gerhótamanna — áð sölsa fasteignir allar undir hið opinbera. Mun það sjást betux- er tímar líða. Pjetur Hálldórsson. HITT OG MBTTA. Til hvers notaði hann biblíuna? í bæ einum nálægt Lundi í Svíþjóð var nýkominn prestur. Gerði hann sjer ferð til sóknarbarna sinna fyrstu dagana til þess að kynnast þeim. Meðal annars kom hann til maxxns, er Lars Hanson hjet, en heima var aðeins sonur bóndans 6 ára gamall. Presturinn leit á ýmsa hluti á heim- ilinu, og m. a. á bókahilluna. „Hvaða bók notar faðir þinn mest?“ spurði prestur drenginn. „pessa þarna/ ‘ 1 sagðí drengur og benti á stærðar-bib- líu. „pað er fallegt,“ sagði presturinn hinn ánægðasti. „Hún er mjög slitin 1 á kjölnum. Hvað notar hann hana oft?“ „Á hverjum sunnudagsmorgni/£ „Nxí. ekki oftar. Les hann hátt fyrir ykkur eða aðeins fyrir sjálfan sig?“ „Hann les alls ekki í henni. Hann slípir rakhnífinn sinn á henni.“ Einkennilegur leigusamningur. Húseigandi einn í Bordeaux hefir vakið athygli með mjög frumleguin leigusamningi er hann hefir gert við ýms ung hjón, er hjá honum leigja- Hann vill nú fyrst og fremst ekki aðra en nýgift hjón, helst innan við tvítugt, og þau verða að skylda síg til að vera búin að eiga 1 barn eftif 3 ár, 2 eftir 6 ár, 3 eftir 9 ár 4 eftir 12 ár. Fyrir þetta eiga þan ekki að borga nema % af venjulegn húsaleigu, og við hvert barn, sem fæðist, lækkar húsaleigan um 10%. pó má leigan ekki vera lægvi en 1® frankar um mánuðinn. Ef ekki fæðist barn á þessum tiltekna fresti í hvert sinn, eru hjónin burtræk. Vitanlega stafar þessi einkennilegi leigusamnig- ur af því, hve lítiö fæðist af börmim- í Frakklandi. .—- —--------------- .. ,i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.