Morgunblaðið - 06.05.1924, Page 3
MORGUNBLAIII
MORGUNBLAÐIÐ.
dtofnandi: Vilh. Fínsen.
Útgefandi: Fjelag i Keykjavik.
Kltstjíirar: Jön Kjartansson.
Valtýr Stefánsson.
Auglýsingastjöri: E. Hafberg.
Skrifstofa Austurstrœti 5.
Slmar. Kitstjörn nr. 498.
Afgr. og bókhald nr. 600.
AuKlj’singaskrifst. nr. 700.
Heimasfmar: J. Kj. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Aekciftagjaid innanbæjar og I ná-!,
grenni kr. 2,00 á mánubi,
innanlands fjær kr. 2,60.
1 íausasölu io aura eint.
Tilkynning um kjöltollinn.
Svohljóðandi tilkynning fjekk Frjettastofan frá landsstjórn-
inni í gær til b'rtingar:
.Landsstjórnin tilkynnir, að við samninganmleitanir milli
norska verslunarráðuneytisins og Sv, Björnssonar sendiherra í Kaup-
mannahöfn hafi náðst samkomulag um það, að norska stjórnin leggi
til' á næstunni að saltkjötstollurinn verði lækkaður. Jafnframt
hefir orðið samkomulag um framkvæmd á nokkrum atriðum f'ski-
veiðalaganna, en engin tilslökun hafi verið veitt á notkun á land-
helginni.“ •—
lijöttollsmálið.
Að sjálfaogðu vekur þetta al-
menna ánægju um land alt, að
alt útlit er fyrir, að úrslit þessa
naals verði á Jmmn veg, sem vjer
*uegum vel v:ð una. Norðmenn
hafa væntanlega viðurkent að salt-
fejöt okkar varð óeðlilega illa fyr-
ir barði tolUaganna, og á það mun
lagður tollur fremur eftir verði,
en eftir þunga, framvegis.
Pá höfum vjer fengið fram
^kýlausan rjett vom í þessu máli
— og nm leið er hið íslenska
kjöttollsmál væntanlega úr sög-
«Hni. Svo einíalt virðist mönnum
þetta mal, aS alla hlýtur að furða
a Þvh hve lengi vjer urðum að
bíða eftir þessum úrslitum. Best.
sætum. Þjóðræðismenn og mið-
flokkurinn þýski starnla óbreyttir
en „Volkspartei“ hefir niist fjölda
sæta. Smáflokkarnir alls ekkert
getað gert sig gildandi.
Seimsflugið.
Menu ótjtast að flúgleiSangurs-
nienn lofthersins ameríkanska hafi
allir farist á leiðinni frá Alaska til
Kurií-eyja,
1. þessa mánaðar.
Iútli-Kleppur.
Eins og frá var sagt í blaðinu um
uðu þetta sem fjölskyldumál. —
Var málinu síðan vísað til stjórn-
arinnar með 22 atkv. gegn 4. Með
því greiddu atkvæði allir íhalds-
menn, H. Sn og B. Sv., en á móti
J. Bald., M. T. og S. E., hinn síð-
astnefndi með þeirri athugasemd,
að hann mundi greiða atkvæði
gegn þál. till., ef hún kæmi undir
atkv. Framsóknarmenn sátu hjá,
eins og fyr er sagt. Fjarstaddir
voru: B. J., G. Ó. og Kl. J.
samþ. að „afskrifa“ af stöðinni' Happdrætti. Till. umhappdrætti
6%, eða um 200 þiis. kr. jí sambandi við landsspítalann var
Ennfremnr hafði ver ð samþykt vísað til stjómarinnar.
á þessum fundi að verð á raforku’ ,
til ljósa, suðu og hituuar, skuli á Neðri deild.
tímabilinu frá 1. maí til 1. sept. Frv- um gengisskráningu og
í ár vera 12 aurar á kvst., þar sem gjaldeyrisverslun var afgreitt frá
orkan er seld um mæli. deildinni á 2 fimdum, með þessari
Á fund.'mmi- voru og lagðar breytingu, eftir tiUögn fjrh.:
fram ýmsar skýrslur um stöðina, Sr- írv- skal orða svo:
um truflanir og vatnsskort síð- bTgi verður tekinn samkvæmt
astl. haust, og hvernig úr því 4- gr- erlendur gjaldeyrir, ef eig-
mætti bæta, og um rekstur stöðv- audi haiis fær'lr sönuur á, að hann
arinnar síðastliðið ár. >lirfl að 1101111 gjaldeyrinn til þess
G. 01. spurðist fyrir um það, að borS'a nauðsynjavörur til at-
hve m;tk,lu stöðin mundji hafa vinnurekstrar síns, eða nauðsynieg
tapað við vatnsskort. þann, sem fæh;i til hans, á næstu 6 mánuð-
varð fyrrihluta vetrar. Bjósthann lim> eða þlirfi að neta hann til
við, að það mundi nema nokkuð fuUnægingar sknldhindingum, sem
miklu. En nú gæti þessi sami baun hefir tekið á sig vegna at-
vatnsskortur orðið næsta ár, og vimrareksturs síns, nema nefndin
v:ldi liann því ennfremnr fá að i'Tági honum yfirfærslu í því
heyra, hvað rafmagnsstjórinn sh;yni á alt jafnmiklum gjald-
sjest að það er einfalt þegar að ci;ií,inn hefir eigandi Lilla-Klepps
•ursiitum dregur. lboðiS bænum hann m sölu með hefði hugsað sjer að gera fram- eyri >eSar hami >arf með
Norðmenn leggja óvart órjett- oUnm húshúnaði ,og tækjnm, en vegis til þess að fyrirhyggja þetta. TiU- lim framhaldsnám í gagn-
'atan toU á kj°t vort, og það fasteignanefud legði til, að því Borgarstjóri kvað ekki gott að fræðaskólanum á Akureyri var
e ur öll þessi missiri að koma væri ekki gint p Sveiusson beuti «egja með vissu um þetta, en þó samÞ- með 14 :13 atkv-
Pvi i iag.
Drátturinn sem varð á úrslitun-
'á, að bænum væri full þörf á því befði rafmagnsstjórran reynt að
að eiga þetta hús, til þess að nota gera sjer grein fyrir þessu, og
Efri deild.
hm er Isl. að kenna. Yið skul- það framvegis fyrir samskonar befði hann komist að þeirri niður- Frv. um Útsvarsálagningu er-
úm segja þuð nú nm leið og þetta hffili og 4ður Qeðveikrahælið á stöðu, að tapið mundi nema 17 lendra vátryggingarfjelaga var af
*ual er að hverfa úr sögunni. 'Kleppi væri alt af fult, sjukrahús þús. og 800 kr„ og auk þess væri greit «em lög.
, eu uokkur íslendingux tækju ehki geðveika menn, og su aukavinna, sem orðið hefði Till. um kæliskip vísað til síð-
eoti Norðmonnum á, að tollurinn hcimilnnnm vœri ^ megn að. vegna ístruflunar, og mundi því ari umr-
væn orjetOátnr — bentu íslend- hafa s]íka menn he:ma; og j,ví mega reikna alt tapið um 20 þús. T'u- llm frestun á embættie-
ingar ræmhrn vorum á, að þeir Vffiri það hænnm ákaflega nauð- j kr. pað, sem þyrfti að gera til veitingu og till. um holdsveikra-
synlegt, að eiga eitthvert hæli þess að fyrirbyggja vatnsskort spítalann, 'vísað til stjómarinnar.
fyrir þessa menn. pörfin væri eða ístruflanir framvegis, væri Frv. um sameiningu áfengis-
svo auðsæ, að á 20 mánuðum
gætu fengið talsvert fyrir að sýna
■o88 rjettlæti í þessu máli.
Með útrjettar hendur og kosta-
t»oð stóð Tíminu og veifaði yfir , T
,un t;i frændanna 4. ágúst í sumar. n , , , , m . , ...
W «ti ÍWh, a8 komast í °H'f
meiri hlnta í Þindnn _ osr slaka að kanPa ^tta hus á annað borð’ , . . , ,
+;i - .... * p ö nu þá væri ekki óskynsamlegt að bægt að jafna renslið. Ennfremur
til í ollum bænum — slaka til á ,
r:o1 - . . kaupa það a± nuverandi eiganda
liskiveiðaloggjoLnm tll að hjarga , x .,
íandbúnaðínum. , >ess td afnota handa geðveikum
Ft. _ , mönnum, sem hvergi fengju pláss.
En þegar oðruvisi fór meS kosn- „ _ ’ , f ,,. /
itigaruar, fór og mál þetta 4 aun- P' Halldorsson stnddl >að- °S
veg. pingmeir'hlutinn va“ á vUdl láta' «** málÍnU tfl «ár'
móti því að slaka til hagsnefndar og fátækranefndar til
Timinn hefir stundum verið það frekari athugunar og rannsóknar'
»íka. Eu hanu hefir þó verið eran P'.Bj' tók 1 sama streng' BoTS!a:
það, að gera stórt uppistöðuvatn verslunar og landsverslunar vísað
efst í ánum eða uppi við Elliða- t:i umr'
vatn. Væri þetta gert, mundi það
reynast óyggjandi, því þá væri
las borgarstjóri upp ýmsar tillög-
ur rafmagnsstjóra, er lutu að
því, hvað gera þyrfti við veituna
á næstu áruin, og var það margt
og mikið, og mundi nema 618
þús. kr. eftir áætlun rafmagns-
Formaður Fiskifjelags íslands.
Niðurl.
2 Hváða log eru það, ’sern hr.
stjóra, en þá væri stöðiu líka Kr_ B bend r á _ frá 3. apríl
______ nm leið orðin marSfalt kraftmeiri Ig97? _ Lögin fr4 3. 4gúst 1897
Það, að rjetta fram bendur stjóri kvað >essa bæjarfulltrúa °g gæti selt meira rafmagn en tilfærði jeg sj41fur.
fslenskra bænda, til þess að œtla alla hafa miki5 fil 81x18 máls’ En nU' gat og horgarstj6ri >ess’, 3. Lög frá 17. mars 1911 - lög-
«ð kaupa rjett sinn fyrir fríðindi Um >að W öllum að koma sam- að jafmagnsríormn befði enga af- um frá 3 4gúst 1897 (gjá 2 ).
4 hafinu. l“> að húsið væri í alla staði stoðli tekið Ll þessara atnða, því( Nú ieyfi jeg mjer virðingarfylst
®n fyrir einbeittan vilja og . C*.PÍlegt og staðurinn, sem það fj'ejæri ekki til, en þó væri sumu að gkora 4 h4ttv. form Piskifjel.
íestu þingmeir'hluta er nú mál á’ 5 alla staði Umi versti‘ þeSSU 7° Varð’ að >að yrðl að íslands, að hann skýri frá því með
í> rv -troQ-»»í 1._a x_• í*__••*> •<• irmrtn c-f 1 emYinx í
tta bomið svo vel á veg.
Ert. stmfregnir gefið því atkvæði sitt að bæjar-
--__ stjómin hefði þennan stað fram-
Og væri hvorttveggja afarviðsjár- vinnast í snmar, hvernig sem
jvert. Og þó þetta hefði verið svo, íúmgi að fá fje til þess.
, á meðan húsið hefði verið ein-
staklingseign, þá gæti hann aldrei
l vegis til geðveikrahælis. — Hann
'væri frekar með því, að bærinn
Alþingi
1 gær.
Hhöfn 5. maí.
1‘ýshu hosningarnar.
Símað er frá Berlín: Ríkisþingá- sæi sier sl5kn hæli á ein-
kosnmgarnar fóru fram í gær. 85% hverjum öðrum heppilegri stað.
fef kjósendum greiddu atkvæði. ^ví Það væri óver.lail<li að það _________ ____________________________
Eftir Jauslegri áætjun virðist að væri >arna- Málmu var vísað nú þegai. til framkvæmda. Kvað
jafnaðarmenn verði framvegia eins tíl ^tækranefndar og fjárhags- hann þetta þó ekki eiga að skilj_
áður mesti flokkur þingsins, eu nefndar' ast sem vantraust á stjómina. —
insvegar eT vafalítið að þiug- Jak. M. mælti með tillögunni, en
*Ranna fjöldi þeirra hefir rjenað Rafmagnsveitan, S. E. á móti, vildi ekki fækka
að mun. I>ýskir þjóðernissinnar Á fundi rafmagnsstjórnar 30. ráðherrum, því að hann vildi eng-
afa a°kið stórum þingmanna apríl hafði verið lagt fram yfir-
ljósum orðum og fullum rökum,
hvaða m'smun hann eigi við! —
Hvert þetta skref sje, sem óstígið
er enn! Jeg ljet rök fylgjá mín-
um orðum, og krefst nú hins sama
af honum.
Nótt eða dagur —?
Sameinað þing. Hinn langa dálk með „slúður-
_ _____.... Fækkun ráðherra. M. T. hafði sögunum“ hleyp jeg yfir, ?uda
hf_ kjósendum greiddu atkvæði. ^V1 hað væri óverjandi að það flntt brff. um ag fækkun’n kæmi t eru þær svo ótrúlegar, að hr. Kr.
B. virðist alls eigi trúa sinn' eig-
ir. sögu, enda rífor hún niður það.
sem henni er ætlað að sanna. Er
sem einhver ósköp sæki á mafrn-
inn, og býst hann því ti! varr.a.
Var því ógætilegt af honum að
senda mjer sanðargæru sína —
mjer í fullri óþnkk — og standa
svo allsnakinn eftir.------
Jeg hefi sjálfur skýrt frá því
í norskum blöðum, að sektir sfli-
veiðamanuanua norsku fyrir nor®~
an væru hlægilega vægar. par sem
nm opinber landhélgisbrot sje að
ræða. Hverjum hr. Kr. B. er að
benda á, að norsku skipin hafi
ekki verið dæmd heldur sektujS,
er mjer eigi fullljóst, enda skiför
það engu máti. í frásögn minni *
norskum blöðum síðastl. liauíft
fylgdi jeg nákvæmlega skýrsln
skipstj. á :,pór“ og „Kakala**,
og mun hr. Kr. B. telja það full-
góðar heimildir.
Hverjir borga tollinn, ætla jeg
að láta hr. Kr. B. svara sjer sjálf-
um, eða spyrja „Tímann“ að
því. Jeg hefi ekkert um það atri®
sagt í ísl. blöðum. En þess skál
þó getið, að fyrir um Iþá ári síð-
an ritaði jeg all-langa grein um
þetta í norsk blöð, og sýnd: þaö*
fram á, að það mundi aðeins
verða um stundarsakir, að fe-
lendingar væm háðir saltkjöftj-
markaðinum norska, og færði röfei
að því. — —- —
Skal nú fa.rið fljótt yfir sögp,
því ekjti ætla jeg að fara að dænö
hr. Kr. B. og annara fleiri, að
blanda sögu vorri saman við sali-
kjöt og síld, þótt hvorttveggja
sje góður matur og mikill. Hn
þess skal þó getið, út af hinu'tt*
svívirðllegu ummælum og loðntti
dylgjum hr. Kr. B. í kaflarram
„Draumar Noregs“, að þar kenuitt
mjög hins grunnskreiðasta skiln-
ingsleysis á insta eðli lífs <**■
hvata hins norræna kynstofns, seai
vjer íslendingar alt til þessa höf-
um talið okkur sæmd og heiður að
teljast til. Mun jeg ef til vill
drepa á þetta atriði síðar í sjer-
stakri grein. Hjer á það ekki viíL
Sögulok.
Hr. form. Fiskifjel. fslands siglfc
vendilega fram hjá Hafnarfirði,
og er það síst sagt sjómenska
hans til óvirðingar. Er eigi ólík-
legt, að haim hafi þar orðíð va»
við eitthvað „óhreint á sveimi",
og þá lát’ð reka á reiðanum fram
hjá þeim furðuströndum ísL lög-
gjafar. — ■—
Um „svar íslendinga“ til Norð-
nvanna er eig: annað að segjla ea
það sjeu allir flokkar eins sam-
taka, og hr. Kr. B. gefur, þá verð-
ur sú leið haldin á euda. Er þi
að vona, að vel fari, þótt mjer
og mörgum fieirum virðist útl’tið
fremur tvísýnt. En þess ber vand-
leg að gæta þjóðar vorrar og
sóma hennar vegna að þetta mál
og önnur viðskiftamál við erlend-
ar þjóðir — hverjar sem eru —
verður að segja með fullum dreng-
skap og sannsrirni og lögmætum
he’ðarleik á alþjóða vísu og forð-
ast öll illmæli og stórkostleg gíf-
uryrði í garð hlutaðeigandi þjóðal
Helgi Valtýsson.
JÖlda sinn og eru nú næst mesti lit yfir tekjur og gjöld síðasta ár.
. °kkur þingsins. Kommunistar 'Sýnir sá reikningur rúmlega 210
*hfa bætt vi8 sig nokkrum þing- þús. 780 kr. tekjuafgang. Yar þfí
um einum manni trúa fyrir stjórn
landsins. Framsóknarmenn kváð-
ust mundu sitja hjá og greiða
ekki atkvæði, þar sem þeir ekoð-
*
Islendingabók
hin nýja, sem Stúdentaráðið
hefir látið gera, er nú til sýnis
í skemmuglugga Haraldar. Hún
er 1000 bls. í mjög stóru broti,
gylt í sniðum að ofan, en hand-
skorin að framan og neðan. Titil-
biað,ið er prentað í blánm og rauð-
nm ramma, 02 inni í honum er
prentað í sömu litum og setl á
mvnd kaleiks: ..íslendingabók.
Stúdentaráð Háskóla íslands Hét1
gera bók þessa áríð 1923. í hana
rita nöfn sín karlar og konur, sem