Morgunblaðið - 07.05.1924, Blaðsíða 2
MORGUN BLAIII
MteiHaiM & Olsem ((
Tilbúinn áburður.
Þeir, aem hafa pantað hjá okkur
W* Superfosfat
eru vinsamlega beðnir að vitja þesas hið fyrsta.
Noregssaltpjeturinn
eða Chilesaltpjeturinn
kemur raeð ».M ■ cur« 19. Mai.
S i m ars
24 vapslunin,
23 Poulsan,
27 Fossbapg
Allur úftbúnaður III
gufuvjela og móftora.
flllir Ma
og koma með
auglýsinear
sinará auglýa
ingaskrífstof-
una í Austur-
atræti 17 uppi
09
Alþýðublaðið gerir að umtals-
efni grein, sem nýlega birtist í
„Vísi“, \im nauðsyn þá, sem á
þvi er, að stofnað sje t l ríkislög-
reglu eða varalögregluliðs, er
grípa megi til, þá er hið fámenna
lögreglulið, sem hjer er fyrir,
reynist ónógt.
Pyrirsögin hjá Alþb. er á þessa
le ð: „Auðvaldið heimtar herlið
til að berja á alþýðu' ‘, og eftir
þessari fyrirsögn cr öll greinin.
Blaðið reynir að berja því inn
hjá fólki, að tilgangurinn með rík-
islögreglu eins og þeirri, sem
stungið var Upp á í Vísi, geti
ekki ver'ð annar en sá, „að halda
verkalýðnum í skefjum, og vama
honum að ná rjetti sínum og bæta
kjör sín.“ Og enn sogir blaðið:
„Vegna þess, að verkamönnum
hjer tókst að fá örlitla hætkun
á óhæfilega lágu kaupi, krefst
auðvaldið þess, að kom ð sje á
fót föstu „hvítu“ herliði, til að
fyrirbyggja, að slík óhæfa endur-
taki sig, og til þess að hægt sje
að lækka kaup'ð sem fljótast
aftur.“
Hjer er því m. ö. o. haldið
fram, að ef ríkislögreglan kæmist
hjer á fót, mundi eiga að beita
henni til þess, að skera úr kaup-
þrætum m'lli vinnuveitenda og
verbamanna.
pessi staðhæfing er vitanlega
fullkomlega röng og vísvitandi
röng. Hvergi í heiminum er lðg-
reglul’ði beitt til slíkra bluta, og
mundi, ef til kæmi, heldur ekki
hjer verða beitt til slíkra hluta.
Kaupdeilur eru einkamál að'lanna,
og það er viðurkent fullkomlega
löglegt af verkamönnum, að heimta
fyrir vinnu sína það, er þeir vilja,
eins og hitt er líka viðurkent full-
komlega löglegt, af vinnuveitend-
um, að bjóða fyrir vinmma það,
er þeim sýnist. Ef alt er með
feldu, ræður eðlilegt lögmál fram-
boðs og eftirspumar vcnnunnar
úrslitum um það, hver sigurinn
hlýtur í þeim viðskiftum, . og
þarf engin að óttast, að rík'svald-
ið hafi þá nokkra tilhneigragu til
að skifta sjer af slíkri deilu.
En nú hefir reynslan undanfar-
inna mánaða sýnt það e’ns berlega
og á verður kosið, áð hjer er ekki
alt með feldu. pað hefir sýnt sig
hjer í bænum, að þegar um kaup-
gjaldsmál er að ræða, er það ekki
eðlilegt lögmál framboðs og eft-
irspuraar, sem úrslitum ræður. —
Hjer er komið nýfct lögmál til sög-
unnar, sem reynst hefir drýgra,
og það er lögmál ofbeldis og of-
ríkis. pessu hafa verkamenn, þ.
e., lítill hópur þeirra, be:tt í þeim
kaupdeilum, sem upp hafa risið
nú með fárra mánaða millibili.
Pessi fámenni hópur verkamanna
hefir, eins og alkunnugt er, neytt
ofbeldis t:l að hindra atvinnu-
rekendur í því, að láta á löglegan
hátt framkvæma. löglega vinnn.
peir hafa með ofbeldi tekið í sín-
ar hendur muni og tæki hafnar-
innar og e:nstakra manna. peir
hafa beitt ofbeldi við hina fá-
mennu lögreglu þessa bæjar, er
hún vildi veita höfn:nni og öðr-
um atvinnurekendum verad, sam-
kvæmt landslögum, til að láta
framkvæma nauðsynlega vinnu
sína. Og loks bafa þeir, og það
er að sínu leyti eftirtektarverð-
ast, hindrað þá verkamenn, er
vildu vinna, — sína eigin stall-
bræður og stjettarbræður —
hindrað þá með valdi og með of^
beld: í því, að neyta rjettar síns
til þess, að selja vinnu öína því
verði, er þeir töldu sig mega við
una, og bægt þeim þannig á ólög-
legan hátt, með barsmíðum og of-
rík-, frá því að afla sjer og sínum
hins daglega brauðs.
Virðist mönnum nú nokkuð
óeðlilegt, þó þær raddir verði æ
háværari, er he:mta það, að skap-
að sje e tthvert það vald er haldið
geti í skefjum þeim óróamönnum,
er á svo óþolandi hátt sitja yfir
atvinnu og athafnafrelsi manna,
og það jafnvel sinna eigin stall-
bræðra? Er það furða þó menn
spyrji til hvers Alþingi sitji þá
Myndin er af soldánshöllinni í MiklagarSi og Abdul Moíjid.
á rökstólum, og semji ný og ný
, lög, ct' ekki er um leið sjeð við
|því, að ábyrgðarlausir æsinga-
Jmenn, geti að ósekju varnað því
með valdi, að þau lög sjeu lialdin?
pað er öllum vitanlegt, að lögregla
bæjarins er ónóg til að lialda uppi
reglu og vernd, ef þessum fáu
mönnum, sem undanfarið hafa
staðið fyrir ofbeldisverkunum,
býður svo við að horfa, að stofna
til uppreistar og óróa. pað er því
líka víst, að óumflýjanlegt cr að
auka þetta lögregluvald, á hvern
þann hátt, sem það kaun að þykja
hentast, til vemdar löghlýðnum
borgurum þessa bæjar, jafnt þeim,
sem Alþýðublaðið kallar burgeisa,
eins og h'nna, verkamannanna, er
ekk-i vilja ganga á hönd æsinga-
fullum forkólfum alþýðuflokksins,
eða hlýða boði þeirra og banni
um það, hvenær þeim sje leyfi-
legt að fara til vinnu, og fyrir
hvaða kaup. pa,ð er öldungis víst,
að utan um þessa forkólfa stendur
aðeins lítill hluti verkamanna hjer
í bæ, hinum er ýmist ógnað til
hlýðni, eða þeim er þröngvað til
þess með valdi, eins og orðið hefir
nú tvíveg:s upp á síðkastið.
petta má viasulega ekki svo til
ganga lengur, það hlýtur öllum
borguram þessa bæjar að vera
ljóst, þeim er nokknrs meta lög
reglu í landinu. Og eins hlýtnr
þeim að vera hitt ljóst, að lög-
vemdar er þörf ekki e’nungis þeg-
ar kanpdeilumál eru á ferðinni,
heldur er hún nauðsynleg hvenær
sem er endranær, því þó að æs-
ingafnllir forkólfar Alþýðuflokks-
ins hafi hingað t’l notað kanp-
deilumálin sem átyllu til, ofbeldis-
verkanna, þá veit enginn hvar
þe'r kunna næst að bera niður,
ef þeir sjá, að þeir geta, að ó-
sckju, farið sínu fram.
Alþýðublaðið virðist bafa ein-
hvern pata af að hugmynd:nni
um ríkislögreglu sje aðallega beint
gegn nánasta fylgiiliði þess; og
þetta er æð vissu leyti rjett. En
blaðið má heldur ekki gleyma
því, að það er einmitt þetta
nánasta fylgilið þess, sem eitt
hefir orðið til þess að vrða
að vettngi lög og rjett í landinu,
og með valdi þröngvað kosti lög-
hlýðinna borgara, jafnt J?eirra
sem skipa flokk verkamanna og
hinna, sem blaðið aðallega segcr
sig á móti.
n.
Kalillni re|ijfð idi.
1. nóv. 1922 rak þjóðfundur-
inn í Ungarn soldán Múhameð VI.
frá völdum. Tyrkland var gert að
lýðveldi, en skömmu síðar var þó
hálfbróðir Múhameðs, Abdul-Med-
jid, gerður að kalíf. Hann hefir
i'haft 'hægt um sig, enda var það
ráðlegast fyrir hann, því órað hef-
ir hann í þá átt, að tign hans
nnradi ekki standa um langan ald-
ur. pað hefir vofað alllengi yfir,
að ríkisforseti Kemal kæmi með
tillögur í kirkju- og kenslumál-
uin, sexn mundu gerbreyta núver-
andi fyrirkomulagi þessara mála.í
Tyrklandi. Kemal hefir sýnt dugn
að og fra.mtakssemi, bæði í innan-
og utanríkismálum|. Pað mætti
segja um hann, að hann væri
Tyrklands Mussolini. Hann hefir
komið skriði á ýmsar nýjungar
og framfarir. prátt fyrir hrak-
farir í stríðum og sundurl:mnn
landsins við friðinn, hefir hann
vogað sjer að malda í móinn og
verið hnn óþjálasti við stjóm-
málamenn Bandamanna. Hannrak
Grikki á flótta og fjekk því til
leiðar komið, að Tyrkir náðu aft-
ur fótfestu í Evrópu.
Fyrir rúmum mánuði síðan hjelt
hann ræðu í þinginu um skilaað
ríkis og kirkju, og svo sprakk
blaðran fáum dögum seinna: Pjóð-
fnndurinn vjek Kalífanum frá
völdum og embætti hans var lagt
undir stjórn og þing. pað er
óljóst hvað Kemal á við með
þessu; því enda þótt Kalífinn sje
rekinn í Tyrklandi, verður komið
upp nýjum kalífum annarsstaðar.
pað er ekki ósenn'legt að Tyrkir
hafi verið dálítið of fljótir á sjer
í þetta sinn. Kalifinn, sem æðsti
aDdlegur valdsmaður Múhameðs-
trúarmanna, var tyrknesku stjóra-
ínni mikill stuðningur út á við.
Burtrekstrinum var flýtt sem
mest. Nóttina eftir að pjóðfundur-
ir.n samþykti að reka kalífann,
var ráðist inn til hans á nætur-
þeli og honum skipað að fara á
fætur í skyndi. Svo var hann sett-
ur upp í bifreið og honum ekið
til landamæranna. par tók hrað-
lest við honum, sem rauk á stað
með hann. Nú sitnr þessi me:n-
leysiskarl með fjórum konum sín-
um í Sviss, og lepur sólskinið þar,
ásamt með fjölda kórónulausra
konga, prinsa, og annara hátt-
standandi ónyt.junga, sem setst
hitfa að þar.
pað leið ekki 4 löngu áður en
múhameðstrúarmenn víðsvegar ut-
at. Tyrklands fóru að svipast um
eftir nýjum kalífum. Konungnr,
Hussan af Heðjar er orðinn kalíf
yfir Mesapótamíu og Transjordaö'
ín.
Egyptar ætla ojálfir að velja
sjer kalíf, enda var kalífsstóllÍD11
i þar, áður en bann fluttist til
j Tyrklands.
Khöfn í apríl 1924.
T. S-
Víðboðid.
Senator Maxeoni segir nýlega í
blaðaviðtali tmi víðboðið:
„pegar jeg í fyrsta skifti tal-
aði eftir geymnum yfir Atlants-
haf, flaug mjer í hug sú stund, er
jeg stóð á strönd New-Fonndlaods
og beið þar eftir fyrstn óljús'1
merkjunnm frá Polphu á Bret-
landi.
Nú er þegar farið að nota víð-
boðið í kosn:ngabaráttnm víðsveg-
ar um heim, og verður innan
skamms notað mikið meira, þegar
svo stendur á. Brátt mmra víðboðs
tæki vera í einum þriðja af öllum
he:milnm í Ameríku! Fyrir blinda
og veika verður það frámunaleg-
ur Ijettir og dægrastytting, því
þá þarf ekki lengur að lesa fyrii"
blinda, og sjúklingar á sjúkra-
húsunum geta. notið með því bæði
fróðleiks og skemtunar í rúmuw
sínum.
Nú er verið að vinna að því að
menn geti talast við þráðlaust á
þann hátt, að talið berist til sjer-
(staks manns eða á sjerstakan
stað, án þess að aðrir geti með
tækjum sínum kom'et að því seiu
sagt er.
--------o-------
Há lífBábyrgð.
Talið er víst, að kona ein í Cki'
cagó, eigandi stærsta vörnbfiseins þ*T
í borginni, að nafni mrs. Molly Ne*'
bury, mnni vera hæst vátrygð alh8,
kvenna í heimi. Hún hefir vátry^
sig fyrir 3 miljónir dollara. pe^'1
kvað líka vera fyrirmyndarkona,
Kf hennar er dýi't. Hún tók við stjá*n
verslunarinnar eftir mann sinn, °f
hafði svo góða hæfileika, á því
að verslnnin og arðnrinn af bcum
fjórfaldaðiat