Morgunblaðið - 07.05.1924, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.05.1924, Blaðsíða 4
•«=== Tilkynningar. ——— ísafold var blaða best! Isafold er blaða best! ísafold verður blaða best. Anglýsingablað fyrir sveitirnar. Allir versla ársina hring, eins þeir stærri’ og minni, ef þeir hafa anglýsing átt í dagbókinni. Viískifíi. — Maltextrakt — frá Ölgerðin Bgill BkaUagrímsson, er best og ódýrast. Dívanar, borðstofnborö og stólar, Mýrast og best í Húsgagnaversluii Jísykjavíkur. Blómaáburður á flöskum, fæst hjá Bagnari Asgeirssyni, GróSrarstöðinni, (rauða hú«inu), sími 780. Hreinar ljereftstuskur kaupir ísa- foldarprentsmiðja bæsta verði. Uiubuöapapplr >'nr ,,Morgunblaðið“ mjög ódýrt. 16—18 hesta bátamótor óskast keyptur. Semja ber við Porstein Pjetursson, Siglpfirði. Vinna. Stúlka óskast frá 14. maí. Johansen, Hverfisgötu 40. Frú -== Húsnæíi- ==*—== 3 herbergi og eldhús eða heil hæð í húsi, óskast leigð frá 14. maí. Upp- lýsingar í síma 1474. == Tapaí. — Fundiíi. —— Silfurfesti með lítilli silfurstjörnu, tapaðist fyrir nokkru. Finnandi beð- inn að skila á pórsgötu 6. Heimsflugið. Skeyti var í blaðirra í gær, um a® amerísku flugmennirnir sem i ætluðu kringum hnött'nn væru allir taldir af. Tveir slíkir leiðangrar voru konmir á stað, annar frá Banda- ríkjum, h'nn frá Engl., og voru það þe'r amerísku sem ætluðu að leggja leið sína .um ísland og Grænland yfir Atlantsbaf, en þeir bresku ætla yfir Atlantshaf þvert til írlands. Peir fara í austurátt, limir voru á vesturleið. Englend ngurinn Blake var sá ^jrrsti, sem ætlaði að komast í loftinu kringum hnöttinn fyrir 2 árum. Hann veiktist er skamt var komið ále'ðis og dó, en fjelagar hans komu til Indlands, þar fórst fíugvjelin, en þeir komust með naumindum af. Fyrir mánaðartíma síðan, fóru þeir á stað, hver í sína áttina. þeir ensku og amerísku, og var talið að þe'r amerísku væru betur þúnir en hinir, með fjórar flog- vjelar. Englendingamir voru nærri flognir á klettanef sunnan við Erm arsund er þer fóru á stað og þótti það ilt afspurnar fyrir þá sem ætluðu svo langa ieið. En þeir komust framhjá með nanmindum, og hefir ekki spurst til þeirra siðan hingað. ,Fall er fararheill frá bæ,‘ segir máltækið og má vera að svo reyu- ist hjer, að þeir verði farsælli en keppinautar þeirra í Vesturheimi, sem komust ekki eftir því, aem skeyt ð hermir, einu sinni yfir á Asíuströnd. Og líklega fer það út á það, að þeir mega bíða í Hornafirð- inum stundarkom enn, eftir að sjá menn koma þangað svífandi otan úr löndum. En þar ætluðu þessir amerísku- ofurhugar að tylla sjer niður um sláttarbyrj- pnina. á knrt f. Fyrir hálfu öðru ári síðan feeyrði jeg fyrst, að J. P. Muller, kinn alþekti líkamsæfingafrömuð- nr, hefði sett saman nýtt líkams- ttfingakerfi, sem ekki taki nema S mínútur á hverjum degi. pegar „Mín aðferð“ eftir sama höfund, sem margir á íslandi kannast við, kom fyrst út, fyrir 20 árum, gerði jeg þær æfingar um tíma. En gafst upp við þær; fanst þ;er m. a. taka of langan tíma. Merkur lækn'r hjer í Khöfn, sem jeg hitti nokkru seinna, sagði mjer að hann gengi nú á skóla hjá kapt. Jespersen hjer í bæn- nm til að læra. þessar æfingar. Ljet hann mjög vel af þeim; taldi æf'ngarnar .snildar vel valdar og saman settar, þannig, að allur lík- aminn fengi hentugar hreyfingar á örstuttum tíma. Sjerstaklega fanst honum vel fyrir komið and- ardráttarreglunum í „aðferð' ‘ þessari. Talinu iauk svo, að jeg ákvað með sjálfum mjer að ganga á þennan skóla og læra þessar æf- ingar. Gerð: jeg það. Hefi jeg nú iðkað æfingarnar í rúmt ár, án þess að verða Ieiður á þeim. Síður en svo. Mjer finnast þær nú næst- nm jafn óhjákvæmilegar á hverj- um morgni eins og að þvo andTt og hendur. Og mjer finst mjer hafa orðið mjög gott af þeim. pær eru mjer heilsubót á hverj- um morgni. Mjer datt fljótt í hug að þess- ar æfingar þyrftu að komast „inn á hvert e'nasta heimili“ á fs- landi, Flestir menn og flestar konur á fslandi munu hugsa ofj lítið um, hve nauðsynleg hverri manneskju er dagleg hreyfing ogj daglegnr líkamsþvottur; þe«s; þurfa allir; ekki síst þeir, sem kyrsetur hafa. pess; „aðferð“ er svo, að hægt er að iðka hana al- staðar, hversu lítið sem húsrúmið er (ef hægt er að hafa opinn glugga); og líkamsþvotturinn á eftir þarf engin áhöld, nema venju lega þvottaskál, þvottaglófa og þnrku. Bók er til um þessa „aðferð“. Má auðvitað m'kið af henni læra um æfingarnar. En jeg er alveg viss um, að miklum mun sje betra að fá kenslu í æfinsrunum. Hver œfing kemnr því aðeins að full- um notum, að hún sje gerð rjett; má þar sem minstu muna. Erfitt eða næstum ókleyft, að læra þær svo, að alveg sjeu rjettar, eftir bókinni eingöngu. Nú er hægt að fá slfka kenslu í Reykjavík. Jón porsteinsson frá Hofsstöðnm hefir lært æfingam- ar og lært að kenna þær, hjá kapt. Jespersen, sem er aðalkennari í þessum æfingum á Norðurlöndum (og sumpart höfundur þeirra á- samt J. P. Muller). Hef'r Jesper- sen sagt mjer, að Jón sje einhver sá færasti af þeim mörgu, sem barm hefir kent. Ættu menn nú að nota tæki- færið og læra hjá Jóni. Meðal annara ættu skólanemendur í lieykjavík að læra æfingamar. Með því móti mundu þær fljótast komast „inn á hvert heimili“. Nemendurnir gætu aftur kent frá sjer þegar heim kemur í sveit- irnar. Fólk á öllum aldxú gerir þessar æfingar, börn og gamalmenni, ungt fólk og miðaldra. Af því, sem jeg hefi kynst af þessu tagi, er jeg safinfærður um, að þessi „aðferð“ er oss heutugust á Islandi. Og slíkar æfingar e;ga að verða' hverjum manni nauðsyn. Khöfn, á skírdag 1924. Sveinn Bjömsson. Alþingi í sameinuíðu þingi vom kosnir 2 menn í bankaráð íslandsbanka, annar t’l 12 ára, en hinn til eins árs, í stað Jakobs Möllers, sem sagt hefir því starfi lausu vegna embættis síns. Til 12 ára var kos- inn Bjarai Jónsson frá Vogi með 34 atkv., en 7 seðlar • voru auðir. — Til e’ns árs var kosiira: Klemens Jónsson með • 21 atk v. Magnús Jónsson dócent fjekk 20 atkv. Sjest af atkvæðatölunni, að Sjálfstæðis- mehn og Framsóknarmenn hafa haft samband um þessar kosnmg- ar, en þó hefir meiri hluti íhalds- manna greitt B. J. atkvæði. Yfirskoðunarmenn landsreikn- ingsins voru kosnir án atkv.gr.: Magnús Jónsson, Hjörtur Snorrason og Jörundur Brynjólfsson. Efri deild. f henni voru haldnir 3 fundir í gær. Frv. um gengisskráningu pg gjaldeyrisverslun gekk í gegn um þriðju umr. á fundunum og var afgr. sem lög. Till. um kæliskip afgreidd til stjómarinnar. Mentamálanefnd flutti svo lát- andi till. um sundhöll í Reykja- vík: Efri deild Alþingis ályktar að skora á stjómina að láta rann- saka fyrir næsta þing skiljrrði fyrir, að reist verði yfirbygð sundlaug í bænum eða við bæinn, með heitu vatni úr laugunum og sjóvatni. T'll. þessi var flutt að tilmælum stjórnar fþróttasambands íslands. Var hún samþ. við eina nmræðu í deildinni. Frv- um útsvarsskyldn rílcis- stofnana afgr. sem lög, eins og Nd. gekk frá því (5% af nettó- ágóða). Frv. um breytingu á lögum um aðflutningsbann á áfengi var af- greitt frá deildinni með þeirri breytingu, að 1. gr. var feld (8:6 atkv.), en hún mælti svo fyrir, að áfengisverslunin skyldi lögð undir landsverslun. En 2. gr. var samþ., og var í heuni ákveðið, að leggja mætti 25—75% á áfengi til lyfja. Frv. var ekki tekið á dagskrá í Nd. og dagar því uppi. Neðri deild. Till. um hressingarhæli og starfsstöð fyrir berklaveikt fólk afgr. til stjómarinnar. Fjrb. svaraði fyrirspum um tryggingar fyr’r enska láninn, og spunnust nokkrar nmræður af. Störfum beggja deilda er uú lokið, og voru deildarslit í gær. En þinglausnir verða í dag kl. 10 f. h. Innlendai* frjettip. Akureyri 5. rnaí. FB Heyskortur — en afli. Yfir þúsund tunnur af millisild og smásíld hafa veiðst hjer í kast- nætur og net yfir helgina. Jarðbann er að mestu leyti enn þá; þó er nokkuð víða farið að sleppa hrossum. Víða hafa bændur getað drýgt heýb'rgðir sínar með upsa og sfld. Konur! : i CQ>,&jn.(,öiíav: ) eru nctud í„£márál- &mjörlíhiá. — dSióná því ávalt um þa^t fiuanneyrarskólanum var slitið 30. aprfl. 43 nemend- "ur voi*u á skólanum og gengu 36 þeirra undir próf. par af tóku 24 fyrri hluta, en þessir 12 luku burt- fararprófi: Guðm. Vernharðsson. Guðni Ingimnndarson. Hjörtnr Sturlaugsson. Ingólfur porvarðsson. Jóhannes Elíasson. Jón Sigurðsson Júlíus Ingimarsson. Pjetur Bjarnason. Sigurður Tómasson. Stefán Jónsson. pórhallur Jónasson. porsteinn Jónsson. -x-- Gengið. Rvík, 6. maí. , Sterl. pd................ 32.50 Danskar kr................ 125 88 Sænskar kr................ 200.09 Norslcar kr................104.82 Dollar...................... 7.58 DAGBÓK. □ Edda 5924576V, = 2 (miðv.d.). Heyþrot og harCindi. Mjög hejdít- iö er að verða á NorCurlandi víCa, eftir fregnum aC dæma, sem aC norC- an berast. Einkum ertí brögð aC fóðurskorti í pingeyjarsýsln og sum- staCar í Eyjafjarðarsýslu. Og alt fram á þennan dag hefir veriC hríð- arveCur og frost víðast um NorCur- land, svo batavon er engin enn. — GríCarmiklnm snjó hefir kyngt niSur. G-uCspekifjelagið. — „Reykjavíkur- stúkan“, fundur sameiginlegur með „Septímu" á morgun (8. þ. m.), kL 8y2, stundvíslega. — Lótusdagur. Enginn fundur föstudaginn 9. þ. mán. Trúioftm sína hafa opinberað ung- frú Kristín Biynjólfsdóttir frá Skild- inganesi og Egill Sandholt póstaf- greiðslumaSur. 92 áxa verður í dag Pjetur Einars- son frá Felli. Kolafarm koin e.s. „ftkáld" með í gær frá Englandi til Sleipnisf'jelags* ins, 6—700 tonn. Togaramir. Af veiCum komu í g*r: Skúli fógeti, með um 100 tunnur, Belgaúm með 95, Draupnir með 9* og Gylfi með 70 tunnar. E.8. Ingunn kom frá Vestmanna- eyjum í gær og losar hjer salt hj* Alliance-fjelaginu, en tekur fisk tÖ útflutnings frá Kveldúlfi. Sjóðsstofnun. Eins og frá hefir verið sagt hjer í blaðinu, verður Eih' ar Jónsson myndköggvari 50 ára U* þessa mán. í minningu um það haf» nokkrir vinir hans hjer* komið sj®* saman um að stofna sjóð, sem verjs á til þess að varðveita listáverk haft* frá eyðileggingu. Bráðabirgðafra®' kvæmdanefnd hefir verið kosin. Heí' ir hún sent út áskriftalista, og ligífrf einn þeirra frammi á skrifstofu Mot$ unblaðsins. Frá þessu máli verðu* nánar sagt hjer í blaðinu inn*1* skamms. Selskiiin. I „Udeorigsministerio*® Tidskrift‘ ‘ 16. apríi et getið, að yeral- í Vínarborg æski eftir sambandi rl® útflytjanda að selskinnum. Nánari upplýsingar fást með því að snú* sjer til „Udenrigsministeriets Op- lj-snings Bureau for Erhvervene“> Christiansborg í Höfu. Ólympíuleikarnir verða, eins Of og kunnugt er, haldnir í Parísarborf í sumar. Aðalopnunarhátíðin verðu* 6. júlí. Síðan hefjast úti-íþróttirnar, bæði almennings- og flokka-íþrottir» og standa yfir í 9 daga. Fimleikarni* og sundið verður þá rjett á eftir OÍ síðar ýmsar aðrar íþróttir. Hoyr®* hefir að nokkrir af fimleikakennur- um vorum ætli að bregða sjer frl Parísar, til að horfa á leikina. Og er það lofsverður áhugi núna í dy*' tíðinni. Aðalfundur „Frams“. £ frásogo.' inni um fundinn hefir misritast naf° hins vel þekta bakvarðar Fram- manna, Júlíusar Pálssonar; var haur. sagður vera Ólafason. Fyrir staka óhepni v»rða um hljómieika frk. H. Granfelt ír* í gær og Páls ísólfssoaar og Sohachts á sunudaginn að bíða til morguní- Lagarfoss fór frá Leith í gær fulF fermdur af vörum. Goðafoss er í Höfa> Willemoee er í London að tftk* steinolíu. Jarðarför frú ValgerCar L. Briei* á Akranesi fór fram í g»r með mi^" illi viðhöfn, að viðstöddu fjölmenub í heimahúsum töluðu prófastur sjera Einar Thorlacius í Saurbæ, cand- theol. S. Á Gíslason og sjera Bjarf1 Jónsson dómkirkjuprestur. Ein°^ flutti frú Guðrún Lárusdóttir 1$ í kirkjunni las próf. E. Th. úr Davíðssálmum; sjera Friðrik rf ^ riksson flutti ræðu og porstein® ^ Grund og Sumarliði skógfræði11#0 fluttu kvæði. LeiCrjetting. Grein sú, er sjer& aldor Níelsson segir að eje eftir er eftir einn af æðetu læknuffl brets flotans, C. Marsh Beadnefl Rear Admiral). f greininm er vikiC aC hjerlendnm mönnum- Ólafar Frifiritoflom

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.