Morgunblaðið - 08.05.1924, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 08.05.1924, Qupperneq 4
*-== Tilkynniitgar. ——— ísafold var blaða 'best! Isafold er blaða best! ísafold verður blaða best. Auglýsingablað fyrir sveitimar. Allir verala ársins hring, eins þeir stærri’ og mirini, ef þeir hafa auglýsing átt í dagbókinni. Hef afgreiðslu á Nýju bifreiðastöð- ömi, Lækjargötu 2, sími 1529. Past- mt ferðir til Keflavíkur, Garðs og Sandgerðis annanhTern dag; tek bæði fólk og ftutning. — Haraldur Srein- tySmsson. Yifekifti. ——■ Maltextrakt — frá Ölgerðin Egill ftkanagrimsson, er best og ódýrast. A—............. .............. "■■f Divanar, borðstofnborð og stólar, Ádýrast og best í Húsgagnaverslnn Rtykjavíknr. Hreinar Ijereftstuskur kaupir ísa- foldarprentsmiðja kæeta verði. Molasykur (smáu molarnir). Stram- aykur, 75 aura; HTeiti. Hrísgrjón. Haframjöl. Kartöflur, 25 aura; pok- 4nn 20 kr. — Hannes Jónsston, Langa- reg 28. Svart eikarskrifborð tneð atól, Kðrfuhúsgögn, Gólfteppi, Blómstmr- ijtativ, Standlampi með akerm og fllna manns rúm, tii söln nú þegar. A. S. í. TÍsar á. Erlenda silfur- og nikkelmynt — kanpir bœsta verði Guðmundnr Guðnason gullsmiður, YaUarstrseti 4 Norðnrlandapeningar úr nikk'el og silfri eru keyptir hæsta verði á Stýri- tnannaatíg 10. Umbúðapappir *\vx „Morgnnblaðið“ mjög ódýrt. Graety Olíuvjelar svíkja engan. — Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Með tækifærisverði er til sölu: Borð, breitt rúm, Servantur, Myndir, Baflampar og margt fleira. Yonarstræti 8 b. Orgei <>skast tii kaups. A. S. í. vís- ai' á. Alnminium: Pottar og Pönnur, Katlar og Könnur, ódýrt. Hannes Jónseon. Laugaveg 28. Hitaflöskur, Yatmsglös, Matartösk- ur, Pærsl upokar. Hannes Jónssom. Laugareg 28. ===== Lcijfa. ===== 8 herbergi fyrir einhleypa til leigu í Miðstræti 10. Ágæt herbergi, eitt eða fleiri, á besta stað í bænum, með forstofu- inngangi, miðstöðTarhitun og raflýs- ingn, til leigu frá 14. maí. A. S. f. rúutr á. Sölnbúðin á Langareg 6 er til leign 14. maí. —* B. P. Lerí. ====== Vinna. ===== Stnlka óskast t tíbí, helst ársrist, á fáment heimili í Vestmannaeyjnm. Aðeina til innaahnsatarfa. A. S. í. rísar í. Cnnanlegt þó þe‘r nú nýskeð bafi byrjað samleik sinnu Vonandi endurtaka þeir fjelag- <gr þennan hljómleik sinn, hann «r þess fyllilega rerður, því þó húsfyll'r væri bjá þeim í þetta kkifti, verða margir þar næst, þó «kki sje það nema sjálfra sín fegna. parna er göfug og háleit „músík“ á boðstólum- Á. Th. af fslandsbanka. Brn þingtíðindin þar ljósust vitni. Bn hvað skeður? Nú á Alþ:ngi átti að kjósa 2 menn í bankaráð fslandsbanka, annan í stað Bjarna frá Vogi, sem átti að ganga úr bankaráðinu 1. júlí n. k., og hinn í stað Jakobs Möller, sem nú hefir verið skip- aður eftirlitsmaður banka ogspari sjóða, og gat þess vegna ekki leng- nr verið í bankaráðinu. —.—•—-x--- Ðjarni og Tíminn. Mönnnm er C fersku minni (Btóryrðin með feitu letri, sem stað 48 bafa í „Tímanum” undanfarin ir, um Bjama Jónsson alþingis- anann frá Vogi. E nkum hafa þan Snúist um afskifti Bjaraa af fs- landsbanka; en Bjarai hefir, sem Jknnnugt er, verið all-lengi í banka ráði íslandsbanka. pað er ekki langt eíðan að Tím- inn byrjaði að prenta skýrslu þá, er Bjarni gaf þinginu 1920, um fcag bankans, og jafnframt jós fcann yfir Bjarna skömmnm og ■vívirðingum, þeim mestn, sem fcann hafði til, og er þá mikiS »agt. Fyrir kosningamar síðnstn gekk atððugt á þessn sama — stefna Bjarna í íslandsbankamálinn svo kallaða, var hneykslanleg í ang- lun Tímans. Ekkert tækifæri var látið ónotað til þess að sverta hann og svivirða. Á nndanföranm þíngum befir 9. J. frá Hriflu — með bið al- hwnna 515 — sífelt reynt að gera Írfts á Bjama, vegna afskifta bans Við þessar kosningar tókn Sjálfstæðismenn og Framsóknar- menn (að nndanskildnm e;nnm) bðndum saman og kusn Bjarna frá Vogi í bankaráðið í næstu 12 ár og Kl. Jónsson, 2. þm. Rang- æinga í eitt ár, í stað Jak. M. Og það er sagt svo, að Framsókn hafi gengið mjög hart eftir þessu bandalagi v'ð Sjálfstæðismenn. Vorkun er veslings Tímannm. Svona fer nm öll þau „stórmál“, sem hann hrópar hæst með og eyðir mestu feitletri í. pau renna niður. En bvemig fer um þetta blað, og þá menn, sem að því standa, þegar þjóðin dæmir ’verk;n? — TTrernig eiga þessir menn að skrifa nm þjóðmál til lengdar — menn, sem slá svona úr og í, með gaspri og stóryrðnm- Vjer getnm vel nnt Bjama sig- nrs síns í þessn máli. Skoðun hans í bankamálum er heilbrigð, og nú hafa andstæðingamir komið til hans á hnjánnm. Hve lengi rísa þeir nndir öllum þessnm beygingum? Hvað er orðið af stærsta kosn- ingarmáli „Tímans“, sem hann nefndi ýmsum nöfnnm: „blntbafa- MORGTTNBLA0IB ....— vald“, „bneykslismál“ óg ýmsum fleiri nöfnum, sem of langt yrði ‘að telja? Hvað segir nú Lanfásritstjór- ínn ‘l Verður garnan að heyra það. Nauðsynlegar bskur m-L,, ávalt fyrirliggjandi á skrifstofu vorri, -o- með niðursettu verði. ÞJónustubœkur prestakallai Helgisiðabók (Hanðbók preeta), Preslþjónustubók ((Tlinisterialbók), Sóknarmannatal (Sálnaregistur), Fæðingar- og skírnarvottorð, í blokkum á 50 stk Gestabækur gistihúsae 2 stærðir, þykk og,þynnri. (Löff ar. II, 19. mmí 1929, 1. gr.: Hrar s4, s.m gerir sjec þaS it atTlBoer aO nokkra eSa 911« lertl aS hlaa seetl. ekal hafa geetabOk, ISgglIta at lögreglustjðra, gegnumdregpa og tðlusetta. Skulu allir þelr, er glstingr taka eina nótt eSa lengur, rita meS etgla hendl nöfn sfn, h.laUil, stöSk err siSasta dralarstaS ( bökina. Lögreglumðanum skal jafnan heimltt. aS skoíSa bök þessa og taka afrit af keaai. Dönvssaálaráöherra getur einnig skyldaS forstöSumenn gistlhOsa tU þesa aS senda lðgregluitBö eftirrit «r gestabðk). Skipa-dagbœkur: Leiðarbók, Leiðarbókaruppkast, Vjelaöagbók, Vjelaðagbókaruppkast, Leiðarbókarhefti (f. Stýrimannaskðlanemenður), Almanak hanða ísl. fiskimðnnum. Einkunnabækur s Fyrir barnaskóla og kvennaskóla, — gagnfræðaðeilð Mentaskólaas. — lærðómsðeilð Mentaskólans. Reikningsbækur sparisjóða: Aðalsjóðbók, Dagbók bókara, Innheimtubók, Innstæðubók, Lánabók, Skulðbiaöingabók, Sjóðbók fyrir hmlög, Víxilbók. ísafoldarprentsmiðja h.f. M1 Hreinar Ijereftstusknr keyptar hæsta vearSi. „Ef jeg uæri Páil“. 22. apríl stendur í pýblaðinu grein- arkom sem ber þessa yfirskrift. Að greininm sje stefnt til mín, dylst engum, þótt greinarhöfundur- inn dylji nafn sitt, enda er mjer sama um einkaheiti hans, því ritháttur hans sver hann til fjelagsskapar þess sem hann mun vera hengill af. En þar sem höfundur er í grein siuni að tala nm Oddfellowa-fjelagsskap- inn, þá gefur höf. mjer þar með enu á ný óhrekjanlega sönnnn fyrir sam- eiginlegu blygðunarleysi meðlima og fjelagsskapar þess er höf. telur sig tilheyra. Skiftir það minstu máli, þegar sameiginlegt er, hvort þjer til- heyrið boleum eða guttum. En þá ætt- uð þjer ekki að fara óbeðinn að hlut- ast til um meðlimi í yður óviðk. fje- lagi, fjelagi sem er það göfugt, að þjer munduð alls eigi geta þrifist þar. Aftur geri jeg ráð fyrir þótt fjelagsskapur yðar sje STartur og djúpt. sokkinn í svívirðingum, að þar megi enn finna það göfugar sálir, sem geri yður andrúmsloftið of þungí og hafið þjer þrí nær yður verkefni til að beita starfskröftiim yðar og gera andrúmsloftið innan yðar eigi* vjebanda hreinna fyrir yðar anda. Jeg hefi áður lýst hina nafnlaus* höfunda pýhlaðsins, sem öðra hvora hafa verið að senda mjer tónina, lygara, og hstta, þeir góðfúslega sam- sint því. En nú til þess að gera yður einhver skil „Forkur“ sæll, þá lýsi jeg yður ærulausan lygara að að- dróttun þeirri er þjer beinið tii mín, þar sem þjer víkið að umboðssam- böndum minum. Jeg Teit að* þjer styggist ekki við, þó jeg kalli yður æruleysingja, því það ér aðeins rjett ályktun dregin útaf yðar eigin orðum, þar sem þjer segist ekki geta verið Páll heldur „Forkur/ ‘ — Lýsi jeg svo hjermeð friði yfir fjelagsskap yðar, og sál yðar, sem óáreitt af mjer getur notið hvíldar á beði atvinnurógs, lyga og lasta. P. Stefánsaon frá pTeri. -------—o--------- Gengið. Rrík, 7. apríL Steri. pd. .. 32.50 Danskar kr. . .. 126.32 Sænskar kr. . .. .. 208.00 Norskar kr. . Dollar .. .. 7.57 X DAGBÓK. prentTÍUu í Morgunbl. Og í gær stfi í greininni um Kalifanui Ungar* fjA* Angora, og eru góðfúsir lesmóMi beðnir TelTÍrðingaf á því. I Franska herskipið Tille d'Ys köoa hingaö í fyrrakTÖId. Njörður kom ina a£ Teiðum í gmm með 00 kunnur. Heiðursmerki. Him. 84 mars s. L, hefir aðalpóstmeistari Sig. Briemyev- ið sæmdur Kommandörkroosi St. 01- avsorðunnar DT. Kl. Innlendar frjettir. Akureyri 7. maí. FB. Harðindi em hjer ennþá, en þó hcldur a5 mildast. Er heyleysi 1 yfirvofandi á sumum bæjum í Fljótum og Ólafsfirði, en annars- staðar hjer í sýslu er húist við að alt komist vel af. Sömnleiðis «r talið víst, að afkoman verði góð í Húnavatns- og Skagafjarðar- | sýslum. En í sumum sveitum í Norður-pingeyjar- og Norður- Múlasýslu em sagðar vandræða- frjettir af tíðarfarinn og utlit afarslæmt. Síldaraflinn hjer inn á firðinnm er minni síðastliðna daga. Alls mtum hafa verið saltaðar niðnr iim 800 tunnnr. Prestsbosning fer fram í Lanf- ásprestakalli á- sutmudagiim kem- ur. Á Siglufirði hefir undanfama daga aflast sfld í dráttamet. — Vora 2 net lög*ð og náðust um 100 tunnur í hvom lásinu. Er þetta óvenjulegt um þetta leyti árs síðustu árin. --------o—------ Dr. Kort K Kortsen heldur aíðasta fyrirlestur »inn mn Holger Drach- mann í Háskólanum í dag kL ð. öll- um heimilaður aðgangur ókeypie. Verslunarmannafjelag Beykjavíkur heldur fund í kvöld kl. 8ys í Kaup- þingssalnum. Rjctt verður m 2. ágúst í sumar. Aðgangur að blöCum. Ejett or þp* hjá Ólafi Friðrikssyai a8 Morgunbl, hafi neitað grein hans „Jerúsalemo- glugginn“, og þnrfli engau ,,am- hugsunartímft“ til. p^S lítur svo Í, að þar sem hanu hefir frjálsan og óhindrað»n aðgang aK Alþ.bl., þá geti hann hirt þar allar greinar a2m- ar. Kutter Iho kom af reiðum í g«w með hálffc níunda þúsund fiskjar. Pingmennirnir. peir eru nú aö fara hjeðan úr bænum, og sumir eru þeg- ar farair. Með Suðurlandi í gær fóru: Pjetur Ottesen, Pjetur pórðar- son, pórarinn Jónsson, Jón Sigurðs- son og Guðmundur Ólafsson. Fylla fer hjeðan innfta akamms austur um land og tekur norðan- og austaniþuigmenn. Minningarsjóður G. Jacobson- — Morgunblaðið hefir verið beðið að geta þeas, að ungur piltur berkla- veikur, geti sótt um styrk úr Minn- ingarsjóði Gunnars Jaoobssonar, og eiga nmsóknir um þann styrk að sendast til formanns „Hringsins' ‘. pa8 hljóp á snærið fyrir Tímanum og Alþýðubl. í gær, því aldrei eru þau hlöð gleiðari en þegar þau finna -------—^-------- Sjálflýsandi uaSnr. ítalskur maður, að nafni Ertó, vek- ur mjög mikla athygli í París um þessar mundir, einkum meðal vís- indaananna. — Fimtán manna rann- sóknanefnd æfðra vísindamanna hefir lýst yfir því, opinberlega, að þega* Ertó þessi sje fallinn I dáleiðslu- svefn, streymi út frá honum alhi vega litir ljósgeislar, sem stundum verði kúlumyndaðir yfir höfði hans, e* stundum eins og Ijósglampi vW vinstri hlið hans. Strangt eftirlifc hefir verið haft með því, að mað- urinn geti ekki komið við neinunc blekkingum, var afklæddur og ront- gen-geislaður. Vísindamennirair geta ekki skýrt hvernig 'á þessu Ijós-úi- streymi stendur, en fullyrða, «8 hje* sje ekki um neinar blekkiagar tf® ræða. n .x-.i. :g—..

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.