Morgunblaðið - 09.05.1924, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 09.05.1924, Qupperneq 2
MO-RIJ U NBLAií l Tilbúinn áburöur. Þeir, sem hafa pautað hjá okkur 19" Superfosfat etu vineamle^a beðnir að vitja þeese hið fyrsta. Noregssalfpjeturinn eða Chilesalfpjeturinn kerr ur -steð »Mercur« IB. Mai. ISeo siðustu skipum kótn'i mtkfar birgðir af þessum viðurkendu hvítbotnuðu Gúmmfstigvjelum Karim.’i hnjehá, hálfhá og fullhá. Unglinga og barna. — Leyfum okkur sjerstaklega að beuda á að þessi stíg- vjel eru ómissaudi öllum börnum sem nokkuð eru úti. Kosta liftið en endast lengi. Gsstið að merkinu á nœl og sóla. Svðri, Brá, hvift, brún. Ennfremur komu Gúmmistigvjel ð smábörn, Ijet og falftleg. 5 i m ars 24 verslunin, 23 Poulsen, 27 Fossberg. Allur úftbúnaður ftil gufuvjela og mótora. Og það er fyrir heimsóknir ýmsra mætra vísindamanna, sem hjer hafa ferðast um fyr og síðar. Margir slíkra gesta eiga þakkir skyldar af oss, og eru þess verðir, að greitt sje fyrir þeim, þegar þeir eru hjer á ferð. Einn slíkur gestur kom hinga'ð með „Mercnr" nú síðast, það er Tjekkinn flllif Ml og koma með auglýsingar aínar á auglýs inga8krifatof- una í Auatur- stræti 17 uppi Góðu gestirnir. Á síðustu árum hafa margir út- lendingar heimsótt þetta land og dvalíð hjer lengur og skemur. Hið ömnrlega ástand sem styrj- öldin m'kla hefir leitt yfir fleiri Evrópuþjóðirnar á sinn þátt í því, að margir hafa leitað út í heiminn og sumir slæ'ðst út á þennan hala veraldar, til að le'ta sjer atvinnu. Kveður svo mjög að því, að hjer í bænnm eru útlendingar farnir að setja sinn blæ á bæjarlífið. Fyrir oss er það mikilsvert, að breidd sje út um heiminn rjett þekking á landi og þjóð. Að því hefir altof lítið verið unnið hjeð- am. Enda vita menn víða sára- lítið um ísland. Varð jeg þess oft var á mínu langa ferðalagi 1922—’23. Ofangreindar heim- sóknir, vinna oss lítið gagn í þessu tilliti, nema síður sje. En útlend- ingar eru það þó samt aðallega, gem bre:tt hafa út þá þekkingu sem heimurinn hefir á fslandi. Emil Walter. Jeg va.r kyntur þessum manni í Stockhólmi síðastliðið sumar. Er hann tíðindamaður fyrir Norður- lönd við tjekkískn sendisveitna þar. Og mánuði síðar rakst jbg á þau hjón í Jachymov í Böhmen, og áttum við samdvöl þar viku- tíma. Jeg kyntist honum þá tölu- vert. Virðist hann hafa tek'ð miklu ástfóstri við alt sem að íslandi lýtur. Emil Walter er ungur maðxir, 33 ára. Hefir hann lagt fyrir s:g germanska má'lvísi, og stundað nám við háskólann í Prag. En sjerstaklega hefir hann lagt stnnd á norðurlanda málin og norræn efni. Talar og ritar bæ'ði dönsku, norsku og sænsku. Sem lykil að þessum málum hefir hann stundað sjerstaklega nor- rænu og síðar íslensku og ísleusk- ar bókment’r. Og hefir hann þýtt á tjekkísku nokkrar íslenskar sög- ur frá frummálinn (t. d. Gunn- laugssögu, Hrafnkellssögu, parta úr Snorra Eddu, kvæðabálka og fleira), og þessutan nokkrar þýð- ingar af köflum iir fslendinga- sögum og um íslensk efni. Með tilstyrk tjekkíska háskól- ans, sem á að fá skýrsln um íerð hans, er herra Walter hingað kominn til áð dvelja hjer tvo mánuði; ferðast um sögustaðina og kynnast landi og þjóð, og lifn- aðarháttum. Og eiga síðan kynni hans af þessari heimsókn að verða einn þáttnrinn í tjekkísku riti, sem hann síðar meir ætlar a'ð gefa út um Norðurlönd og ísland. Hef- ir hann í sömu erindum ferðast um Noreg, Danmörku, og Svíþjóð. Fyrir meðmæli prófessors Finns Jónssonar er hann kjör:nn með- jkialdiMiJlinabon liniur hins Norræna Fornfræða- fjelags, og einnig er hann með- limur Bókmentafjelagsins. í ís: lendingafjelagi í Kaupmannahöfn hjelt hann fyrir nokkrnm árum fyr'rlestur um Tjekkana. Hefir hann frá þeim tíma og síðan haft kynni af ýmsum mikilsmetn- um íslenskum fræðimönnum. Jeg vona að ferðalag þessa góða gests hingað, verði honum til gagns og ánægjn, og að menn greiði sem best og ódýrast fyrir ferðum hans. *Rvík, 5. maí 1924. P. A. Ó. Lárus G. Lúðvígsson Skóverslun. Stauning forsætisráðherra. Borgbjerg. Moltke greifi. pessir þrír ráðherrar eru at- kvæðamestu mennirnir innan dönsku jafnaðarmannastjórnarinn- ar. Stauning forsætis- og versl- unarmálaráðherra hefir lengi ver- 'ð formaður þingflokksins. Borg- bjerg ritstjóri er öllum kunnur hjer, Hann er „soeiaW-ráðherra. En Moltke greifi’ hefir um langt skeið verið sendiherra Dana í ýmsum löndum og síðast í Berlín. Telst hann í raun og veru ekki til jafnaðarmanna og hefir eigi gefið sig að stjómmálum'. En ástæðan til þess að hann varð ráðherra mun vera sií, að hann er sömu skoðunar og jafnaðar- mennimir dönsku í Suðurjótlands- málunum. --------o------- Maiðr Gwliiod oo frú tians. — pau hafa verið stjórnendur Hjálpræðishers'ns hjer á landi í nærfelt 10 ár, komu hingað í júlí 1914. En nú hefir Granslund feng- ið skipun um að hverfa af landi burt og í þjónustu Hjálpræðis- hersins axmarstaíðar. pau hjón hafa bæði unnið sjer hjer miklar vinsældir, og majór Grauslund hefir sýnt frábæran dugnað í starfi sinu fyrir Herinn. Enda hefir hann komið mjög miklu í framkvæmd þessi 10 ár, sem Grauslund hefir haft stjóm hans á hendi. Sjómannaheimili var reist á S’glufirði 1914, og hefir verið þar til mikils gagns, þó ekki sje það opið nema yfir síldveiðitímann. 1916 keypti Herinn hús Sig- urjóns heitins frá Laxa- mýri á Akureyri og stofnaði þar sjómannaheimili, og hafa þar komið margra þjóða sjómenn og notið þar aðhlynningar á marga limd. 1917 var gesta- og sjó- mannaheimili Hersins opnað í Reykjavík, mikið hús og gott, og eru allir bæjarbúar kunnngir þvi hverja þýðingn það hefir haft fyr- ir eþlenda og innlenda sjómenn, sem hjer koma í höfn. 1920 tók j gesta- og sjómannaheimili Hers- ins í Hafnarfirði til starfa. 1922 gamskonar stofnun á ísafirði, og loks 1923 gesta- og sjómannaheim- ili á Seyðisfirði. þetta eru ekki litlar fram- kvæmdir á ekki lengri tíma en einum tug ára. Og er það auðsætt, að þurft hefir mikla árvekni og umhyggju til þess að koma öllum þessum byggingum upp. En þaÓ er vitanlega að mestu leyti verk majór Grauslund og konu hans, þó notið hafi þau góðrar aðstoð- ar ýmsra annara. En vitanlega eru þetta ekki öll störfin. pau eru margfalt meiri og fleiri, þó þessi sjeu auðsjáan- legust. T. d. má geta þess, til marks um störf Hersins, að um 45 þúsund fullorðnir menn og um 20 þús. börn hafa árl. komið á innisamk. hans þessi 10 ár, sem Grauslnnd hefir stjómað honum, og til heimsóknar og sjúkragæslu hafa foringjar að meðaltali varið 2800 klukkustundum árlega — auk blaðaútgáfu og allra annara starfa. — Öðrum augum er litið á Herinn og starf hans hjer á landi mi orðið, en var fyrst þegar hann tók til starfa hjer. pað mun mega þakka majór Grauslund, lipurð hans, dugnaði, ósjerplægni og al- úð — það, að menn virða nú og viðnrkenna starf Hersins. Graus- hmd hefir sýnt, ásamt öðrum for- ingjum Hersins, að alvara og mannkærleiki fvlgir starfi þeirra ölln. Og því er það, að fjöldi fslendinga munu þakka Grauslund og frú hans starf þeirra og stjórn Hersins hjer, nú er þau eru á förum hjeðan. -------x--------- Nýtísku eymaskraut. pví hefir oft verið haldið fram, að tískan ’ stæði oft í sambandi við ýmiskonar uppgötvanir oða mótaðist af sigurvinningum vísindanna. Eyrna- skraut, sem nú er að komast „í móð‘ ‘, sannar þetta, og nú er það víðboðið sem á beiðurinn. Konur, einkum £ Ameríku, sem eru brautryðjendur í tískunni, eru nú farnar að ganga með í eyrnarsnéplunum krossmyndað djásn til prýðis auðvitað. En í þessu stykki er komið fyrir örlitlu víðboðs- móttöbutæki, sem nothæft er í 25 kílómetra fjarlægð frá stöðinni. Er því þetta eyrnaskraut til ofurlítila gagns, um leið og það er ,gnóður“. r fsaf oldarprentsmifi j a leyslr alla prentun vel og sam- viskusamlega af hendi me8 lægsta vertSi. — Hefir bestu *amb8nd 1 allskonar pappír sem til eru. — Hennar sivaxandl sengi er besti mælikvarBinn á hinar mikln vin- sældir er hún hefir unniti sjer me« áreiBanleik I viBskiftum og llpurri og fljðtri afgreiðslu. Pnpiiírs-. «m»liiK» mrentsýiU*- hnrn til sýnls t Hkrifstðfiimi. — ------------Stmi _________________

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.