Morgunblaðið - 14.05.1924, Side 4

Morgunblaðið - 14.05.1924, Side 4
MORGUNBLA&IH t &-== Tilkynningar. ——- ísafold var blaða best! Isafold er blaða best! ísafold verður blaða best. 'A.tigiýsiiigablað fyrir sveitirnar. Allir versla ársins hring, eins .þeir stærri’ og minni, ef þeir bafa auglýsing átt 1 dagbókinni. >*—— ViSskifti. —*— Maltextrakt — frá ÖlgerCin Egill Hkallagrímsson, er best og ódýrast. r-1"1 ■ ............. ......' ' "r Divanar, borðstofnborð og stóiar, ídýrast og best í Húsgagnaverslnn Heykjavíknr. Hreinar Ijereftstnsknr kaupir Isa- ■foldarprentsmiðja bæsta verði. 4» ' ■■ ..................—- — UmbúCapappír ■Milnr „Morgnnblaðið< ‘ mjög ódýrt. Ný ritvjel og myndavjel til sölu. Tækifærisverð, Grrettisgötu 24, simi JL356. Blóm og blaðaplöntur Stór úrval nýkomið á Amtmanns- stíg 5. Gular rósir í pottum, ribs- og sól- berplöntur til sölu. Hellusundi 3, sími 426. Skógræktarstjórinn. ~—= Húsnæði- f === Stór stofa til leigu á Laugavég 42, miðhæð, fyrir einhleypa. Agætt herbergi eitt eða fleiri, á besta stað í bænnm, með forstofu- inngangi, miðstöðvarhitun og raflýs- ingu, til leigu frá 14. maí. A. S. í. vísar á. ===== Vinna. === Tilboð óskast í að byggja og skaffa efni í steyputóft til ísgeymslu í Gerð- um í Gerðahreppi. Stærð 26x20 álnir. Meðalvegghæð 6 álnir frá gólfi. Til- boðin sjeu komin fyrir 1. júní næst- komandi til Eiríks porsteinssonar, Gerðum, sem veitir allar frekari npp- lýsingar. Sími nr. 3. K. R. Kuhr þýskur hagfræðingur, er hjer bef- ir dvalið nær tvö ár, fór hjeðan í gærkvöldi heimleiðis. Kuhr hefir dvalið hjer til að semja doktors- ritgerð um íslenska þjóðhagi á idðasta mannsaldri fyrir ritgerða- safn um samskonar efni við há- skólann í Kiel. Ritgerð þessi eftir lir. Kuhr, er að kunnugra dómi Ágætlega samiu og lýsir nákvæm- (ega öllum þjóðhögum íslendinga jaú á dögum, landbúnaði, sjáv- arútvegi, bankamálum o. s. frv. Mun ritgerð þessi einnig verða Cslendmgum til mikils gagns og hefir hr. Kuhr fengið hjer lítinn styrk til þessara rannsókna sinna. Hr. Kuhr mælti prýðilega íslenska cungn og eignaðist hjer marga yini. Amicus. ..—o--------- Sambandslaganefndin. — Borgbjerg „socialráðheTTa1 ‘ Dana, sem hefir ver- *ð einn í Sambandslaganefndinni, hef- ir nú, vegna annrikis við ráðherra- starfið, farið úr nefndinni, og í stað kans hefir Hans Nielsen fólksþings- *naður verið kosinn í hana. iHa iinstiilioin í Uii. Prá því var sagt í eflendum frjettum lijer í hlaðinu, að mikið umtal hefði orðið í dönskum blöð- úrn um handiðnaðarsýningu þá, er Halldóra Bjarnadóttir kom í stofn í Kaupmannahöfn. Eru ummæli eins blaðsins á þessa leið: það er fallegt en lítið safn handiðnaðar, sem ungfrú Halldóra Bjarnadóttir sýnir þarna. Um skraut er þó ekki að ræða, aðeins einstaka haldiring, sjerstaklega á upphlutsborða, sem ætlaður er á þjóðbúningirin íslenska. parna eru nokkrir kniplingar og livít- ,ir skinnskór með kanavas-saum á illeppunum. En þessi skóbúnaður er svo nytsamur, að þó hanu sje að sumu leyti fallega til bxiinn, þá getur hann þó ekki kallast skraut. M. a. sem þarna er má nefna eru nokkur frábærlega falleg íslensk sjöl — hreinustu undra- verk, úr fínu hvítu,. gráu eða brúuu ullargami. pau eru prónuð, en líta út e'ns og þau væru knipl- uð. Vetlingar og sokkar, peysur og nærfatnaður er alt fallega gert, og er selt fyrir lilæilega lítið. Ennfremur er þarna sýnishorn af jslenskum vefnaði. Er bægt að nota það í gluggaskýlnr og hús- gagnafóður. Alt sýnir þetta hvað hinar iðnu konuhendur geta af- kastað. En íslensku konurnar ættu að senda okkur stærra safu uæst. pað unindi áreiðanlega seljast. ------x------ í styttingi, ..Sannleikspostulamir í Tímanum“. Yísvitandi ósannindi fara „sannleiks- postularnir“ í Tímanum með, þar sem þeir segja að annar ritstjóri þessa 'blaðs, Jón Kjartansson, bafi átt að verða endurskoðandi lands- reikningsins, ef Magnús Jónsson hefði verið kosinn í bankaráðið. J. K. lýsti því yfir á flokksfundi íbaldsflokks- ins að hann tæki alls 'ekki við þess- um störfum, hvorki við bankaráðið nje endurskoðunarstarfinu. Tíminn hætir ekkert úr skömm sinni, þótt hann reyni að breiða yfir hana með því að segja ósatt um menn og málefni. Kisuþvottur ,Tímans‘ í bankaráðs- kosningunnierærið barnalegur. Á þessa leið segir harrn: Af þvi banka- stjómin er nú útnefnd af landsstjórn og vissa er fengin fyrir þvi, að bank- I inn vinni fyrir bændur, þá þyrftu þeir að koma „fulltrúa bænda“ í bankaráðið. En á meðan hætta var á því, — að dómi Tímans — að hagur bænda væri ixirinn fvrir borð, þá var eng- in ástæða fvrir Framsókn að koma þar núlægt. -Sjest nú hvert ástin er meiri á bændum eða bitlingunum. ---------O Rvík í gær. Sterlingspund........ 32,30 Danskar kr...........126,18 Sæmskar kr......... 200,37 Norskar kr...........105,07 Dollar................ 7,57 ------o------ DAGBÓK. Togaramir. Leifur heppni kom inn af veiðum í gær með 102 tunnur lifr- ar, sömuleiðis Maí með ágætan af'la. Inger Elisabeth, sem hingað kom með kolafarm nýlega fór til Englands í gær. Hálfdán Helgason eand. theol. hefir verið settur prestur í Mosfellspresta- kalli frá 1. júní. Tekur hann vígslu 25. þessa mán. ,Gullfoss‘ fer hjeðan til Vestfjarða kl. 6 í fcvöld. Meðal farþega eru: Kristján Torfason kaupmaður, Hákon Kristófersson alþingismaður, Gunn- laugur porsteinsson hjeraðslæknir, Magnús Thorsteinsson bankastjóri, Jón A. Jónsson alþingismaður, Sigur- jón Jónsson alþm. og frú hans, Hall- dór Steinsson alþm. og frú hans, Ein- ar Jónasson sýslumaður, Pjetur Ólafs- son konsúll, Jón Guðmundsson osta- gerðarmaður, frú Halldóra Proppé, frú Petersen, Júlíus Guðmundsson heildsali, Sigmundur Jónsson kanp- maður og frú hans, Anna Thorsteins- son, Óiafur Jóhannesson konsúll og Páll .Tónsson lögfraiðingur. Hljómleikar. Hanna Granfelt óperu- söngkona heldur í kvöld kl. 7 hljóm- leika þá, sem frestað var á sunnu- daginn. Á söngskránni eru tvö óperu- lög og1 er annað mörgum kunnugt hjer, arían úr Travíata, sem margir eiga á grammófónplötum, sungið af ýmsum bestu söngkonum. Annars syngur ungfrúin að þessu sinni aðeins smærrri viðfangsefni, og eru mörg þeirra kunn af hljómleikum frá fornu fari, t. d. Standchen eftir Schubert, Mot kveld eftir B. Gröndahl, Mlle Boeoeo eftir Melartin. Ennfremur eru á söngskránni nokkur lög sem ung- frúin varð að endurtaka á síðnstu hljómleiikum sínum, svo sem Sylvelin eftir Sindiug, Jeg rejste en dejlig sommerkveld eftir Grieg og Solsken eftir Merikanto. Er söngskráin áreið- anlega efcki miður fallin en sú síð- asta til jþess að vekja aðdáun áheyr- enda fyrir þessari ágætu söngkonu. Xagarfoss* fer hjeðan á föstudags- kvöldið eða laugardaginn. t i íslenskar þjóðsögur og æfintýri (Is- landske Folkesagn og Æventyr) heitir bók, sem nýlega er komin út á Gyld- endalsforlagi í Kanpmannahöfn. Er það úrval úr Pjóðsögum Jóns Árna- sonar. Margrethe Löbner Jörgensen hefir þýtt bókina, og virðist það verk ágætlega af hendi leyst. Allískygileg árás var gerð á einn tollvörðinn, Björn Friðriksson, niðri á hafnarbakka í fyrrinótt. Veittist þar að honum maður einn með opinn hníf. í þeim stimpingum, sem urðvi á milli þeirra, tók Björn eitt sinn um hendi tilræðismannsins og fjekk þá djúpt sár á aðra hendina, inn í bein. Var þá maðurinn tekinn og settur í steiri- inn. En tollvörðurinn fór heim, og var bundið um sárið til bráðabirgðu, en í gær var hann fluttur til læknis. Málið hefir verið afhent bæjarfóget- annm, og situr maðurinn, sem er sjó- Ttlaður, enn í fangelsi. Halldór Vilhjálmsson skólastjóri á Hvanneyri, kom hingað til bæjarins í gær. Lætur hanu illa yfir tíðarfar- inu þar í Borgarfirði, sem vonlegt er, ekkei't farið „að slá £ rót,“ sauðfje alt á jrjöf enn og mikið frost á hverri nóttu. Minst hefir verið fjórar gráður á hlgmarksmæli nú um langanu tírna. En hey'birgir eru menn þar um all- ' ar sveitir. Jarðarför. Á föstudaginn og laugar-' daginn var, rak fimm af líkum Fær- ! eyinga þeirra, er druknuðu viS j Grindayík á kútter Anna. pektust tvö líkin og var annað þeirra skip- stjórinn, Theodor Poulsen. Líkin voru flutt hingað frá Grindavík í fyrra- dag og jarðsett hjer í gær, fyrir- varalítið með því að- sætt var lagi vegna þess að óvenjulega mörg fær- eysk skip voru inni. Sjera Bjami Jónsson flutti líkræðu í kirkjunnx og jarðaði og var allmargt mauna viðstatt, m. a. ræðismenn Norðmanfaa og Dana. Eru nu rekin alls 14 lík- in af 17. Johan Nilsson hirðtónsnillingur heldur hljómleika í Nýja Bíó á morg- un kl. 7 e. m. Aðgöngumiðar kosta kr. 3,00 og 2,00. E. Schaeht leikur uudir. Hjer er um verulegan lista- manu að ræða, svo bæjarbúar eiga þarna von á óvenjulegri skemtun. Skifting Borgarfjarðarsýslu. Á ný- afstöðnum Kýslufundi á Akranesi, kom það til orða að skifta sýslunni í tvent, þannig að f jármálin yrðu aðgiæind eins og t. d. í Austur- og Vestur-Húna- vatnssýsln. Var kosin nefnd í múliö til þess að undirbúa undir næsta fand,.4| en engin ákvörðun tekin. Sdhelie ofursti, sem kom hingað með „Gullfossi“ síðast, mun dvelja hjer Tiokkurn tíma við námurannsókn- ir. Hefir hann ferðast víða um heim og lýst vel á nárauskilyrði hjer á landi. í grein Sigríðar porlákadóttnr, í síðasta blaði 4. dálld, 24. línu a. o. btendur: „Hverju okkar hafði verið vísað til sætis,“ en átti að vera: ,Hverju ofckar hafði verið valið sæti.‘ ána upp og fram, líkl. í axlarhæð, rig veifnðu þeim dálítið fram og til baka, og einusinni ljet ein ,ver- an‘ slæðurnar falla upp eftir jrinstri handleggnum, sást þá hönd id og nokkuð af handleggnum bert, en ekki vel greinilega, því nð handleggurinn var á hreifingu «i meðan. Eins og jeg gat um áðan, vildi jeg snerta á þessum „verum“. Jeg var sannfærð um, að innan í slæðunum væri ekkert aunað en miðillinn sjálfur, því að ekkert (íá jeg eða heyrði á fundiniun, er frent gæti í áttina til annars. En hvernig sem jeg reyndi að losa aðra hvora höndina, gat jeg það ekki lengi vel. En loksins kemur þó að því, að fcr. í. J. linar á takinu um hönd mína, og stendur þá svo vel á, að gin „veran“ stendur alveg fyrir Wtan byrgið, og jeg er svo nálægt fcenni, að jeg þarf ekki að stíga einasta skref, heldur aðeins standa upp og beygja mig áfram til þess að ná til hennar. petta tækifæri nota jeg, losa hönd mína og gríp nm slæðuna, sem hjekk niður af hægri hand- legg „verunnar“. Jafnskjótt seiri jeg hafði náð taki á slæðurini var rikt fast í á móti af „verunni'1 — um leið og hún þaut inn í byrgið ftur — og fann jeg þá glcgt andlegg „verunnar“ leggjast ofan á höndina á mjer. En við það að „veran“ kippir handleggn- um svona snögglega til baka, rifna slæðurnar. Heyrði jeg vel þegar þær rifnuðu, og fann líka, að þær lengdust um leið. Frú Vilhorgu heyrði jeg þá líka strax tala um, að slæðurnar myndu hafa rifnað. Á sama augnabliki og þetta gerðist, kipti hr. E. K. í mig og dró mig til baka í sæti mitt við hliðina á sjer. því að hanu hjelt allan tímann í vinstri hönd mína. Jeg gat þá ekki við það ráðið, að jeg tók í öxlina á honum nokkuð harka- lcga og hvíslaði að honum þess- um orðum: „Guð hjálpi ykkur, hvað þið látið blekkjast“. „Eruð þjer frá yður? Nei, nei,“, svaraði hann. — „En nú skulum við vera róleg og syngja“. Jeg hallaðimjer þá aftur á bak í stólnum, og gerði enga frekari tilraun til þess að hreyfa mig. — Eftir þetta var talsverður óró- leiki meðal fundarmanna. — P1-ú Vilborg sagði með grátstaf í kverkum, að nú skyldum við öll í sameiningu biðja fyrir miðlin- um, því að nú ætti hann bágt. — Hr. ísleifur Jónsson virtist líka mjög hrærður, og stakk hannupp á því, að við skyldum öll biðja saman í hljóði, því að þá gæti bænin orðið svo heit. — Einhver stakk upp á því, að „Faðir vorið“ væri lesið af okkur öllum. Og að lokum var stungið upp á því, að hiðja próf. Har. Níelsson að biðja hæn, og varð hann strax við þeim tilmælum. — Hann hað þess með- al annars, að ef einhver værihjer í kvöld, sem með fávísi sinni væri að trufla og góra. óleik, þá yrði honum fyrirgefið. — -Teg hjelt þá, að prófessorinn væri að biðja fyr- ir mjer, og þótti mjer það auð- vitað ekki nema fallegt. — En litlu síðar komst jeg að því, að hann var að hiðja fyrir ,,veru“, | frá öðrum heimi, sem hann hjelt að væri komin til þess að trufla. Petta, að jeg greip í ,veruna‘ hafði, sem sje alveg farið fram hjá hr. H. N., og gat það hæglega átt sjer stað, þar sem hann sat við hinn vegginn, og því talsvert langt á milli okkar, en birta ekki mikil. — Frú Vilhorg útskýrði fyrir honnm, að þetta væri mis- skilningnr, það hefði hara komið fyrir óhapp, sem hefði verið cin- um fundarmanni að kenna, og skyldum við ekki tala meira um það, en hara hiðja nógu heitt fyr- ir miðlinum og verunni, sem hefði , orð:ð fyrir óhappinu. Nú var talað um, að miðlinum myndi líða afskaplega illa og líka þessari ,,verri,“ sem hefði orðið fyrir því, að slæður hennar r:fn- uðu. — Frú Kvaran var lengi að hlusta eftir andardrætti miðilsins, og sagði hún, að hann væri slæm- ur, og myndi honum líða mjög illa. Ekki heyrði jeg þó andar- drátt miðilsins; en vel gat frú Kvaran heyrt hann fyrir því, þar sem hún sat alveg við byrgið, en milli okkar var maður hennar, eins -og fyr segir. Nú voru sungnir íslenskir sálm- ar, jeg hygg alt að því hálftíma; en nú gjörðist ekkert meira. Á því tímabili heyrði jeg ein- hvei*n fundarmanna kenna „ó- happinu“ um, að ekkert gerðist meira. Jeg spurði þá hr. E. H.K., hvort hann vildi ekki að jeg færi af fundinum; en hann neitaði því. Líka heyrði jeg einhverja tala um, að betra mundi ef til vill vera að syngja danska sálma, ef vera mætti að hlutaðeigendttf' skildu þá betur; en ekki rarð þd af þeirri breytingu. Prfi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.