Morgunblaðið - 17.05.1924, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.05.1924, Blaðsíða 3
MORGUNBLA»I» morgunblaðið. Stofnandi: Vilh. Pinsen. Ötgefandi: Pjelag i Keykjavik. Ritstjörar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. ^vglýsingastjóri: E. Hafberg. 8krifstofa Austurstræti 5. Simar. Ritstjórn nr. 498. Afgr. og bókhald nr. 600. . Auglísingaskrifst. nr. 700. Helmaslmar: J. Iij. nr. 742. v- St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Askriftagjald lnnanbæjar og I n&- grenni kr. 2,00 á mánutSi, innanlands fjær kr. 2,60. 1 lausasölu 10 aura eint. n.v.ja, þatgilega opnast til afnota. ferðamannaleið Hjer kom „ferða.maðnr“ inn, á skrifstofuna í gær, og talaði af mælsku um ferðamannaleið eina, sem gefa þarf gaum. Eftir því sem akfæru vegirnir teygjast lengra út um sveitir, opn- ast samgönguleiðir og möguleikar smátt og smátt, sem mörgum dett- Ur ekki í liug fyr en að þeim «r komið. En eftir því, sem úr greiðist, er og vænlegra fyrir þá sem king- að koma, 0g vilja kynnast og sjá landið, en hafa hvorki offjár nje langan tíma fyrir sjer. Oft er það, að útlendinga ber ijer að garði, er ^velja hjer aðeins örfáa daga °g geta því ekki komið því við að sjá annað en Reykjavík og öæsta umhverfi, ellegar >á þeir komast í bíl snöggva ferð, annað hvort austur yfir Hellisheiði eða til pingvalla. , Hn nú erum við komnir það ále.ðis, að með mjög litlum til- kostnaði má gera þeim mögulegt, Þó eigi sjeu hestar við hendina 'ag annað sem til þarf við slík íerðalög, ag kornast austur yfir Hell’sheiði upp með Sogi í bíl, á töótorhát um pingvallavatn og t'' baka Mosfeilsheiðina. Aðeins örstuttur spotti er eftir a ^ g°ra bílfæran upp með Sogi frá Brú 0g Upp ag Sogsósum. er að komast þessa 61 1 geta ferðamenn farið >CSS, le.8 4 eioun de^ Kaml,a, kver,n, , q fossana og alla þí „ * ° , t d natturufegurð Sem >ar er- við Grímsnes- Veg’nn - og fanð um þingvalla. vatn að pmgvollum og til Reykia. víkur að kvöldi. ^egarspotti þessi, sem eftir er aÓ gera bílfæran, er hreppavegur gengur því hægt vegagerðin, «nda er hann svo úrleiðis sýsiu- óum alment, að eigi hefir fengist a gera, hann að sýsluvegi. a Hostnaðurinn við að gera spott- nn’1 bílfærann er talinn að vera hrepps° krónur, nmfram það, sem þess í ear munu leggja fram til of mikil^1 °g VÍrðÍSt ekki t;i ar fAnn * ætlast> >ótt krónur þess- Rcykjavil, AS b.8«i8atjeKgin og a5r.r ’ s( nl afa hag af ferðamönn- • °~ omu >eil"ra hingað, tækju framSaman að le?g.ía >etta á bncL ve^rinn kæmist á, nú 1 S1,rnn. pessi handhægasta 2 oobbáS»sast(i fer5ima»na. uagleið sem hiPT ast ín ^ J er txl> S«ti opn- r T ionbnaum þeSar CTV S‘aS *5 K”™ látnillr ^ar eystra verði einir þ. n,11 um a(i koma síðasta á. En fjöldi manna hjer , *DUm yrði að bíða máske árum ^h,an ,eftÍr g3gnÍ ÞVÍ’ áuægju, af því hlytist, þegar þessi FRÁ DANMÖRKU. (Tilk. frá sendih. Dana). 15. maí. Sendiherra vor Sveinn Bjömsson að kveðja Danmörku. Blöðin segja frá því, að Sveinn Björnsson sendiherra láti af starfi sínu í byrjun júnímánaðar og fari þá til Reykjavíbur. 1 við- tölum við ýms blöð — þar á með- al „Nationaltidende“, „Politiken“ og „Berlingske Tidende“ segir sendiherrann, áð upprunalega hafi það verið meining sín, að dvelja ekki nema 2 ár í Kaupmannahöfn sem sendiherra, en honum hafi á- valt fallið dvölin þar svo vel, að hann hafi átt bágt með að fara. Hins vegar segir hann, að sjer finnist nú nauðsynlegt að hverfa heim, því ella sje hætta á því, að hann hætti að fylgjast með mál- um íslands. í viðtalinu við ,,Berl. Tid.“ segir ráðherrann, að hann strax frá fyrsta degi veru sinnar í Danmörku hafi mætt velvilja. frá öllum hliðum, og fundið sívaxandi traust og samúð í viðskiftum sam bandsþjóðanna. Sje það ánægju- legt að sjá svo gæfusamlega >ró- un. Friður, viðfeldni og einlæg vinátta sje einkenni samhúðarinn- ar, og betra sje ekki hægt að óska, Eftir líkum ummælnm í „Pólitiken“ segir sendiherrann: ,,pað er skoðun mín, sem bygð er á reynslu, að fyrirkomulagið frá 1918, sje mjög heppilegt“. Blaðið „Köbenhavn" segir, að Sveinn Björnsson hafi á mörgum svið- um unnið ágætt verk fyrir land sitt. f sambúðinni við Danmörku hafi hann varðveitt og styrkt hina sterku samúð, sem ríbir til íslendinga af Dana hálfu. Hann var sjerlega dugandi og geðþekk- ur fulltrúi þjóðarinnar og í al- mennu afhaldi í Kaupmannahöfn. Herluf Zahle kammerherra hef- ir verið skipaður sendiherra í Ber- lín, og Erik Scavenius fyrv. ut- anríkisráðherra sendih. í Stokk- hólmi frá 1. júlí að telja. Málmtrygging Pjóðbankans var 49.8% hinn 10. maí. Atvinnuleysingjum hefir fækk- að um 2.147, niður í 20.715. Á sama tíma í fyrra var talan 28.000 °f? í hittifyrra 60.000. linganna til að njóta sins andlega og fjárhagslega. En sú stefna er andstæð bolsjevikastefnu þeirri, sem Alþýðublaðið og Tíminn styðja, með Ólaf Friðriksson og -Tónas frá Hriflu í broddi. Og alla áhersluna lagði Lög- rjetta á það, að gera Morgunbl. og ísafold tortryggileg, af því 4 af 21 mönnum, sem skotið höfðu fje saman til að styðja Morgun- blaðið, voru ekki íslenskir ríkis- borgarar, en þó sömu skoðunar og hinir 17 íslendingarnir, að hollast væri fyrir landið að versl- unin og einstaklingar þjóðfjelags- ins væru frjálsir um viðskifti sín, hvort sem þau væru rekin sem kaupmannsverslun eða kaup- 1 síðasta kafla greinar frú Sig- ríðar porlálrsdóttur „Á miðilssam- komn“ er skýrt frá samræðu, sem fram hafi farið á skrifstofu Einars H. Kvaran eftir fundinn. á milli frúarinnar, Einars H. Kvar an og frú Arnalds. Jeg á að hafa gripið fram í þá samræðu og sagt: „Hvað ætli hún hafi fundið, slæðurnar eru jú materialiserað- ar“. Mjer kemur þessi frásögn nokkuð undarlega fyrir , því að jeg hefi aldrei heyrt þessa sam- ræðu, fyr en jeg las hana í Morg- unbl. í dag, og get jeg því tæplega hafa lagt þar orð í belg. Jeg vissi lega margt fleira við skýrsluna að athuga, því að þar eru mörg atr ði, sem þurfa leiðrjettinga við. pær leiðrjettingar munu líka koma frá rjettum hlutaðeigenda, sem meira 'hafði saman við frúna að sældá á fundinum en jeg. Aðalbjörg Sigurðardóttir. Tilbúinn áburður og ræktun heitir bæklingur, sem nýlega er kominn út, eftir Sig. Sigurðsso* búnaðarmálastjóra. Er þar skýrt frá helstu tegundum og notkrm tilbúinna áburðarefna, og gert gre’n fyrir nokkrum helstu atrið- um ræbtunar, sem koma áburðin um við. Bæklingurinn er stnttorðnr og aðgengilegur mjög, fyrir alla þá, sem ræktun bafa með höndnm, handhæg leiðbeining þeim, er vilja f jelagsverslun. Og til að sýna ] ekki fyr en eftir fundinn, hver fram á hversu Lögrjetta teygði: fundarmaður það var, sem rifið sig langt, til að blekkja almenn-! hafði slæðurnar, því á slíkum fund ing á því, að halda fram. að Mbl. j um beina menn allri athyglinn að stæði undir áhrifum útlendra 'fyrirbrigðnnum. Jeg taldi sjálfsagt, (danskra) auðmanna, þá nefndijað hver sem það hefði verið, þá hún alinnlenda menn með dönsk- j hefði hann ekki gert það í nein- um nöfnum, t. d. „Brödrene um illum tilgangi. Jeg þótt st Proppé“. Og einmitt þessi blekk-,vita, að hann hefði langað til að nota sjer þá reynsln, sem fengin ing hefir gefið mjer tilefni til þreifa á slæðunum, og gat jeg vel, er fyrir notkun tilbúins ábnrðar að skrifa þessar línur. Proppé, skilið það; bjóst á hnn bóginn hjer á landi. faðir Proppébræðra, bjó mestanjvið. að hann hefði ekki vitað, að Og þeir eru margir, sem betnr sinn aldur í Hafnarfirði og gift-(ekki má rjúfa keðjuna eða snerta fer, sem hafa hug á því, að not- ist þar íslenskri ágætiskonu. Var á slæðunum leyfislaust. Jeg hafði j færa sjer tilbiiinn áburð. En heimili þeirra viðbrugðið fyrir j mestu hluttekn'ngn með þeim, er fleiri munu það vera, sem hefðo gestrisni og góðvild til allra manna á þennan hátt hefði óviljandi orð-(liag af því að nota tilbúinn ábnrS, er þehn kyntust. Öll börn þeirra ið valdur að slysi, sem ekki var, en vantar vntneskjn um, hvernig voru fædd og uppalin í Hafnar- hægt að vita hverjar afleið’ngar með hann á að fara. firði, og þá einnig Proppé-bræð- hefði. pegar við komnm út iir ( En vonandi er, að nægileg þekh fundarherberginu, stóð jeg litla ing á þessn máli nái fljótt svo stund yfir frú Vilborgu Guðna- mikilli útbreiðsln, að óðum sljákkt stóð gamli Proppé altaf við hlið dóttur, sem var veik eftir fundinn j þær raddir, sem heyrast víða, að sjálfstæðismanna, og synir hans' og hafði liallast út af í legubekku fyr'r áburðarskort einan sje ekii sömuleiðis. peir voru því íslensk-1 um.Mun það vera þess vegna, sem hægt að rækta landið. ur, sein voru 5 talsins. í sjálfstæðisbaráttu íslendinga an í anda en fjöldi íslendinga,! jeg heyrði ekki þessa umgetnu og íslenskari en Lögrjetta sjálf, j samræðu. pegar jeg kom út á með núverandi ritstjóra (p. G.) í j ganginn, heyrði jeg frú Sigríði broddi, sem ein^ og alkunnugt er segja með talsverðum reigingi og par sem aðflutningar eru ekki mjög erfiðir, má það lijeðan al’ ekki koma fyrir, að menn, sem hafi vilja og fje til ræktnnar, láti barðist þá gegn sjálfstæðismál- um þjóðarinnar a£ öllum mætti, og stóð því örugglega á verði fyr- ir Dani. Og hefði hann mátt ráða,1 pá hefði ísland ekki verið búið að ið þjósti orðin, sem hún sjálf til- það ógert vegna þess að þeir hafi færir, að hún ætlaði sjer ekki að ekki nægilegan búfjáráburð við' biðja afsökunar og svo framvegis. hendina. fyrst vissi jeg, að slys-| pví þó mönnnm þyki það víða. hafði ekki orðið óvart. helst til dýrt að rækta töðu ár fá viðurkenningu Dana. fyrir sjálf Frú Sigríðnr sneri sjer nú að frú(eftir ár með tilbúnum ábnrði ein- stæði sínu. En það var það semjArnalds og segir við hana: „pjer(um, þá er það dýrara og óhag- Sjálfstæðismenn, þar á meðal .eruð sú eina, sem spyrj'ð mig, | kvæmara að nota aðkeypt og ef Proppé-bræður, unmi að, eins og hvað jeghafi fnndið !“pá mnn jeg tiT vill útlent fóðurefni ár eftir alkunnugt er. jhafa látið í ljósi, að jeg efaðist ár, í stað þess að auka. töðufall Mjer og mörgum öðrum gremst, ■ ekki um, að húu hefði fnnd'ð lík- og þá áburðarmagn, sem til felst að Lögrjetta her sig svona að. pó ama og slæður, því að hvort- hún vilji nú leggja. bolsjevika-; tveggja væri auðvitað „materiali- blöðunum eitthvert lið, eða styðja' serað“. þau í því að geta blekt fjarstadd-1 Annars væri fróðlegt að vita, au almenning, og þá einkum bænd hvað frú'n 'hefir búist við að grípa ur. þá finst mjer að hún eigi ekki (í, ef ekki væru svik í tafli, þar að bera sig svona ógætilega að. sem hún angsýnilega telur það er um í bæklingnum, færir mönn- pótt bændur kunni að trúa svona sönnun fyrir svikum, að hún þreif um Ijósast heim sanninn nm það, með aðkeyptum áburði í bili. Tilbúin áburður til jarðepla kostar kr. 1.50—3.00, til ræktun- ar á jarðeplatunnu, og jarðræktm á Víf’lsstöðum og hjá Thor. Jen- sen á Korpólfsstöðnm, sem getið IM. Mjer, eins og mörgum öðrum, er til þekkja, brá í brún, er jeg sá skrípaleik Lögrjettu, þar sem hún er að fárast yfir, að nokkrir út- lendir menn hafa lagt lítilsháttar af mörknm til þess að halda úti Morgunblaðinu, sem fremur verð- ur að skoðast sem samskot en sem hlutafje, þar sem alkunnugt er, að blöð hjer á landi gefa venju- lega fremur tap en arð. Og það fer vitanlega ekki eftir þjóðerni, hverjir leggja fram fje til slíkra blað-fyrirtækja, heldur eftir því, hvaða stefnu hlöðin styðja, en Morgunhlaðsins er að styðja frjálsa verslun og frelsi einstak- hvað hægt er að gera og gert verðnr fyrir ræktun landsins með söguburði í svipinn vegna ókunn-(aði á þjettum handlegg og slæð- ugleika og blekkinga þeirra blaða, ura, sem hægt var að rífa, en ekki sem láta einskis ófreistað til að. að halda neinu eftir af; því það notkun t.’lhiiinna áburðarefna. par blekkja almenning, eins ög Tím-: mun þó frúin hafa ætlað að gera. eru tugir hekt. teknir til ræktunar inn og Alþýðublaðið, þá geta Annars gleymir frú Sigríður að í einu, og gefa þær athafnir hesta blekkingarnar verið svo tvíeggj-! geta þess, að jeg reyndi, ásamt! hugmynd nm, hve míiklir möguleik- aðar, að þær þó á endannm snúist frú Arnalds, til þess að lægja ’ ar opnast fyrir jarðrækt’na, þegar deilurnar a ganginnm; var það kveðinn er niður áburðarleysis- auðv’tað fyrst og fremst gert barlómurinn, sem ómað hefir um vegna miðilsins, sem lá fárveikur' óræktaða móa og mýrar landsins. í næsta herbergi. Mjer finst nnd- _ _ „ arlegt, að frúin sknli hafa gleymt þessu, þvi að hún virðist annars hafa lagt svo sjerstaklega vel á minnið alt, sem jeg sagði þetta kvöld. Jeg hafði satt að segja á móti blekkjendunum sjálfum. "Og að því er snertir suma þá út- lendinga, sem hjer eiga hlut að máli, þá ern þeir búsettir hjer og eiga íslenskar konur. Atvinnu- rekstur þeirra er að öllu leyti háður vellíðan íslendinga sjálfra. Hagur þeirra er því algjört háð- ur hag landsmanna yfir höfuð. pað verður því ekki annað' sjeð, RáSieggiö mjer. Jeg á túnhlett „að nafninn", ekki búist v ð, að hún mnndi sýna en nábúi minn á kindur, og þær en að þeir geti verið alveg eins mjer þann be'ður að nefna mig sækja ákaft í þessi fán grænu g’óðir fslendingar eins og allur eins oft og hún gerir í þessari strá, sem eru farn að skygnast fjöldinn af íslendingmmm sjálf- skýrslu sinni. . eftir sólskini. — En mjer er sárt um. Og þetta 'hefir reynslan sýnt. pó að þessi leiðrjetting mín um stráin, og verð hálfgramur, er Og börn þeirra ættu >ó að minsta skifti litlu máli að efninu til, þá jeg kemst að því, að kindur ná- kosti að geta orðið eins góðir fs- lendingar eins og við hinir. pað hafa t. il. Proppé-bræður sýnt. Hafnfirðingur. þykir mjer rjett að koma fram granna míns fari S skrið 2 stund- með hana, sem dæmi þess, hve um á undan mjer á morgnana og óáreiðanleg skýrsla frúarinnar er kroppi þá blettinn m'nn, í góðu að ýmsu leyti. Jeg hefi sannar- samkomulagi við eiganda sinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.