Morgunblaðið - 18.05.1924, Blaðsíða 4
MORGUNBLAiI#
►-““=* Tilkynningar. -=>—=
fsafold var blaða best!
ísafold er blaða best!
fsafold verður blaða best.
Augfýsingablað fyrir sveitimar.
Auglýsingn ef áttu hjer
emu sinni góða,
. . efnginn vafi er að hún ber
árangur sem likar J>jer.
Hannihal Sigurðsson, málari,
er fluttur á Skólavörðustíg 29.
JÓN JÓNSSON læknir,
Ingólfsstræti 9. Súni 1248.
Tannlækningar 1—3 og 8—9.
— Víískifti. —~
Maltextrakt — frá ÖlgerCin Egill
Akallagrímsson, er best og ódýrast.
Dívanar, borðstofuborð og stólar,-
iMýrast og best í Hósgagnaverslun/
SUykjavíkur.
Hreinar ljereftstuskur kaupir ísa-
íoldarprentsmiðja kæsta verði.
UmbóCapappir
vdur „Morgunblaðið* ‘ mjög ódýrt.
Blómaáburður á flöskum, fæst hjá
Ragnari Ásgeirssyni, Gróðrarstöðmni,
(rauða hósinu), sími 780.
Kartöflur 25 aura, ódýr sykur,
óblandað kaffi, sókkulaði, epli og
vínber.
Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
J’vottabalar með gjafverði, Blikk- — Tapaí. — FllIldÍS
ýötur, 2,75, Primushausar 3 krónur, Tapast hefír grábrónt silki frá
Olíugasvjelarnar frægu. Hverfísgötu 40, um Klapparstíg að
Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Lindargötu 8, skilist á Lindargötu 8.
Maismjöl, rógmjöl, hænsnabygg og
heilan mais selur
Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
Blóm og Blaðaplöntur, stórt órval,
einnig blómaáburður fæst á Amt-
mannsstíg 5.
Koddar fást keyptir í Ingólfs-
stræti 6.
Húsnæíi- =-===
Ágætt herbergi eitt eða fleiri, á
besta stað í bænum, með forstofu-
inngangi, miðstöðvarhitun og raflýs-
ingu, til leigu frá 14. maí.
A. S. í. vísar á.
■búd.
Barnlaus hjón eða lítil fjölskylda
geta fengið leigðar 2 stoftir með að-
gang að eldhósi með rafhitun til suðn,
bökunar og strauningar, (þvottahósi
og W. C.) Bergstaða stíg 38.
===== Vinna. '
Ábyggilegur og röskur drengur
óskast til sendiferða frá mánaðamót-
nm. L. H. Miiller.
*
Stúlkur vantar til Austfjarða. Upp-
lýsingar á Snðurgötu 5.
F^ríríigfjjandi;
Handsápur
margar tequndir.
m Nn 5 Et.
LíBkjargötu 6 B.
Síml 78<
Simar:
24 verslunin,
23 Poufsen,
27 Fos&berg.
Smiðahamrar
og sleggjur,
Rabarbarahnúðar
fást.
Blómaverslunin Söiey
Bankastræti 14. Sími 587.
Röskan og ábyggilegan ungling
15 til 17 ára vantar til sendiferða
hálfan daginn (10 til 1). —• Inn-
heimtustofa íslands, Eimskipafjelags-
hósinu.
===== Leiga. =====
Ritvjel óskast til leigu mánaðar-
tíma. Upplýsingar í síma 1527.
(un slill
DAGBÓK.
Laxveiðin í
verður leigð út í júní, júlí og ágúst í sumar á svipaðan hátt og að
undanförnu, ef viðunandi tilboð fæst.
Skilmálar og aðrar upplýsingar um tilhögun veiðinnar fást á
skrifstofu Rafmagnsveitunnar.
Væntanleg tilboð í lokuðu og merktu umslagi sjeu komin til
rafmagnsstjóra fyrir 23. þ. m.
Reykjavík, 17. maí 1924.
Rafmagnsstjórinn i Reykjavik.
A
tfigfús Guðbrandsson
klæCskeri ACalstræti 8 L
Jafmrn birgnr af aUskonar fata-
efnum og öllu tál fata..
1. fL SAUMASTOFA.
Trolle & Rofhe h.f. Rvfk
Elsta vátryggingarskrmfstofa landsins.
--------- Stofnuð 1910.-----
Annast vátryggingar gegn sjó og brunatjéni með
bestu fáanlegum kjörum hjá óbyggiiegum fyrsta
flokks vétyggingarfjelðgum.
Margar miljónir króna greiddar innlendum vá-
tryggendum i skaðabsatur.
Látið þvi aðeins ohkur annast allar yðar vá- L
tryggingar, þá er yður áreiðanlega borgið. ^
í gærmorgun klukkan um átta
slitnaði sæsíminn milli íslands og
Færeyja, ea. 100 mílur norður af I. O. O. F. H. 1065198 H.
Færeyjum. pað má bóast við, að það
taki um viku tíma, að koma honum
í lag aftur. Eftirlitsskipið er nýlega
komið til Kaupmannahafnar, en það
faafði verið að gera við sæsímann
nálaegt þeim stað, þar sem nó slitnaði.
Sambandi við ótlönd verðnr eftir
jmegni haldið áfram gegnnm loft-
skoytastöðina hjer. Loftskeytastöðin
hjer sendir skeyti til Noregs, en tekur
móti skeytum frá Englandi. Má bó-
ast við að skeytasendingar taki lengri
tíma þessa leið en vant er, einkum
meðan verið er að koma þessa í
fast horf.
□ Edda 592452161/*
:2|
(miðv.d.)
í styttingi,
Sjúkdómur 5. landskjörius. Á þing-
inu bar mjög á sjókdómi 5. lands-
fcjörins, „skítkaststilhneigingunni' ‘,
og kvað svo ramt að, að hann fjekst
ekki til að sinna þingstörfum nje
tnæta á nefndarfundum. pingmál
töfðust iþess vegna mikið. Enn verra
var þetta þó þar sem J. J. hafði lát-
ið setja sig í stærstu nefndir þingsins,
fjárhags- og allsherjarnefnd. Um það
leyti sem hið alkunna 515 var á ferð-
inni, fjekst J. ,J. ekki til þess að
raæta á nefndarfundum; hann var al-
reg upptekinn af áhugamálinu. Ýms
stórmál þurfti að afgreiða, svo sem
þingfararkaupið, háskóla- og sendi-
fierrafrumvarpið. Fyrir þetta komu
0um þessara mála alls ekki frá nefnd,
«g sum ekki fyr en um þinglausnir.
Vonandi læknar 515 þingmannian.
„Stjömufjelagið“. — Fundur í dag
kl. 3y2- — Engir gestir.
/•Ísland* ‘ er væntanlegt hingað í
dag seinni partinn. Meðal farþega
eru Olafur Johnson konsóll.
!
Sigurður Birkis endurtekur söng-
skemtun sína í kvöld kL 814 í Bár-
unni. Morgunblaðið hefir sjeð ummæli
ýmsra blaða um söng Birkis, og ljóka
þau öll lofsorði á hann. Segja þau öll,
að rödd hans sje sjerstaklega fögur.
Eitt þeirra, „Politiken,“ segir hann
hafa mikinn og ágætan tenór, og
„Berl. Tidende“ fara þeim orðum um
rödd hans, að hón sje hljómmikil og
sjerlega einkennileg og persónuleg
I gærkvöldi söng Birkis fyrir fullu
hósi, og þótti áheyrendur söngur hans
takast ágætlega. Hann varð að end-
urtaka mörg lögin.
Samkoma verður í verkamannaskýl-
inn í dag kl. 1. Ámi porleifsson
trjesmiður talar. 1
\
Hj ókrunarfjelagið Líkn endurtekur
skemtun sína í kvöld kl. 8 í Iðnó.
Er það bæði góð skemtun og ódýr,
en mest er um það vert, að ágóðinn
rennur til einhverrar þörfustu starf-
seminnar hjer í bæ, Kknarstarfsem-
innar. Nánara má sjá nm þetta í
auglýsingn hjer í blaðinu í dag.
í
Altaráganga verður í fríkirkjunni
í dag kl. 2. Sjera Árni Sigurðsson
prjedikar.
Ekkert gengisskeyti kom í gær
frá Danmörku. Og hjer vár gengið í
gær það sama og í fyrradag, en það
var birt hjer í blaðinu í gær.
ð
Togararnir. Af veiðum komu í gær
Otur með 80 tunnur, og Apríl með
92. Skóli fógeti kom í fyrrakvöld
inn með 84 tunnur.
Pjóðhátíðardagur NorSmanna, 17.
maí, var í gær. Var hans minst hjer
með því, að fánar voru dregnir á
stöng váða, og skip á höfninni voru
alsett fánum-
Bifreiðarferðir eru nú daglegar
austur yfir Hellisheiði og austur um
sveitir. Færðin er þó ekki orðin góð
ennþá, snjórinn hefir að vísu verið
mokaður úr Smiðjulautinhi, en aur-
bleyta er nokkur á veginum.
\
Alliance Francaise hjelt skemtifund
.'(dans) 10. þ. m. á Hótel ísland og
bauð þangað yfirmanni frakkneska
jierskipsins „Ville d’Ys,“ og foring-
jum hans. Var þar margt tiginna
gesta, meðal annara, forsætisráðherra,
aðalræðismaður Norðmanna og frú
hans (hr. Bay gegnir nú ræðismanns-
störfum Frakka hjer), sendiherra
Dana ásamt yfirmanni og forihgjum
á varðskipinu „Fylla/ ‘ lögreglustjóri
og frú hans o. fl., en alls munu sam-
komuna hafa sótt upp að 100 manns.
Var það einróma álit allra gestanna,
að þetta hafi verið hin ágætasta
skemtun. Forseti fjelagsins ávarpaði
gestina og mælti fyrir minni Frakk-
lands, en yfirforinginn frakkneski
þakkaði með mjög Mýjum orðum til
íslands. Boð hófu Frakkar á skips-
fjöl að vanda og sátu sjalfir veitslur
í landi, t. d. hjá forsætisráðherra og
víðar. Hjeldu svo hjeðan alfarnir
(kring um land) að kvöldi þess 12.
I
Jón Ásgeirsson píanoleikari, er ný-
kominn hingað frá Leigzig, þar sem
han hefir stundað nám í píanoleik og
Mjómfræði undanfarin þrjú ár. Hefir
hann ágætis meðmæli kennara sinna.
Hefir hann í hyggjn að halda hjer
hljómleika seinni partinn í sumar.
ASþinyi vill Amor skjóta
og óskum Tímans gera skil;
en þeir,|sem annars Bakkus blóta
biðja um K O P K E og finna yls
er flytur yndi og fjör I sálj
til flestra, sem hans drekka skáL
Brigadér og frú Boye-Holm, sem nó
taka við stjórn HjálpræSisher.sins
hjer á iandi, og koma með Islandi
í dag, hafa í 25 ár starfað í pýska-
landi í þjónustu Hjálpræðishersins,
f>Tst sem flokkstjórar, síðan sem
deildarforingjar, og um eitt skeið
veitt herskólanum í Berlín forstöðu.
Tvö ár stjórnuðu þau starfssmi
H jálpræðishersi ns { Tjekkóslóvakíu.
Ennfremur hefir Boye-Holm verið
,endurskoðari Hjálpræðishersins í föð-
urlandi sínu Daumörku, síðastliðin
fjögur ár.
f kvöld (eunnud.) kl. 8 y2 síð-
degis fer D"anl móttökusamkoma í
samkomusal Hjálpræðishersins fyrir
hina nýj11 úeildarforingja, aðgangnr
ókeypis alla. Aðgöngukort að
samkomunni fást í Herkastalanum og
eru ókeypis.
Hanna Granfelt hjelt hljómleika £
gærkvöldi í Nýja Bíó fyrir fullu hósi
hrifinna áheyrenda. Var jafn góður
rómur gerður að hlutverkum hennar
— jafnt hinum smærri sem stærri
— og undurfögur rödd hennar, sam-
fara óviðjafnanlegri leikni, vakti að-
dáun allra. Söngkonan er nó á för-
nm hjeðan og er hver síðastur að
heyra hana. f dag klukkan 3%
syngur hún aftur söngskrána sem í
gærkvöldi og verða aðgöngumiðar
seldir fyrir hálft gjald aðeins að
þessari skemfun, svo að sem flestir
fái tækifæri til að njóta þeirrar
ágætu listar, sem þessi frábæra söng-
kona hefir að bjóða.
KarliRanna
og unglinga-
FÖT
i stóru úrvali
og allskonar
5 I i t f ö t
fyrirliggjandi í Austupstpæti K
I. 6.
GO,
flllir HU
og koma með
auglýsingar
aínaráauglýs
ingaskrifstof-
una i Au8tur-
stræti 17 uppi-