Morgunblaðið - 25.05.1924, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.05.1924, Blaðsíða 2
Nvkomið: Haframjöl, Högginn melísf Strausykurf KandiSp Rio kaffi. Verðið að mun lœgra en áður. Kartöflur. peir, sem hafa panta? hjá okkur kartöflur, fá þær afgreiddar með e.s. „Díana“, sem kemur á morgun. Eigum lítið eitt óseit. — Tökum á móti pöntunum til afgreiðslu með e.s. „Mercur“ í jání. Eggert Kristjánsson & Co. Sími 1317. Fvrirliggjanði: Aprikósur, þurk. Perur, þurk. Sveskjur. Kex og Kökur, 20 teg. Blandað Kes í ks. ea. 10 kg. Kanel. Krystalsápa. irLuna“- pvottasápa. Sódi. Umbúðapappír. Atsúkkulade. Karamellur. Eggert & Co. Súni 1317. Fyrirliggjandi & Fiskilinor. Lxkjvrgötn 6 B. Biml 7tt S i m ars 24 vepslunin, 23 Poulsen, 27 Fossbepg. Fiskbuistar iladuðl M Hljómleikar á Sunnudaginn 25. maí kl. 3—4y2. — Efni: 1. Ouverture „Eruyanthe“................Weber. 2. Trio I)-Dur.............Beethoven. 3. Schersso aus der A-Dur. Cellosonate .. .. Beethoven. 4. „An der schönen blauen Donau“ . Walzer .. Strauss. 5. Pantasie „Dalibor“.................Smet^na. Þ a i r sem eiga ósóttar áburðarpantanir eru vinsamlega beðnir að vitja þeirra sem fyrst. Ennþá er nokkuð óselt af Chile-saltpjetur og Noregssaltpjet- ur. Sáðhafrrnir koma aftur með Botniu eftir nokkra daga. Mjólkurfjelag Reykjavikur. Efnalaug Reykjavikur Langavegi 32 B. — gími 1300. — Sínmrfni: Efnalaug. Hremsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi! Sparar fje! Eins og áður hefir verið skýrt frá hjer í blaðinu, hefir Sigurbj. Oíslason starfað að því fyrir oss nú undanfarið að koma börnum hjeðan úr lieykjavík til sveita- dvalar í sumar. Er það gert með það fyrir augum, að mörg börnin sem alast hjer upp, hafa hæði andleg og líkamleg not þess að vera í sveit, og liðfáum bændum getur líka verið Ijettir að því, að fá unglinga til snúninga. Ef börn- >in ílendast í sveitinni, verður það lítil mótalda gegn straumnum fir sveitunum. Ekki er von á miklum árangri svona í fyrsta sinn, segir Sigurbj., en jeg hefi tafist stórlega frá öðrnm störfum marga daga við sífeldar fyrirspurnir um þetta. En aðalgallinn er, að langflest- ir bæjarbúar hafa viljað koma, drengjTim í sveit, en sveitaheim- ilin, sem til mín 'hafa leitað, hafa nærri því öll beðið um telpur, og því hefir tiltölulega fátt kom- ist áleiðis ennþá í samanhurði við allar fyrirspurnimar. Fjöldamörg heimili hjer í bæn- um taka 12-14 ára gamlar telpur til að gæta barna á sumrin og er því mikið síður spurt um sveita- dvöl fyrir þær. En viðbúið er að þau sveitaheimili sem þurfa drengi til snúninga, kæri sig ekki um þá fyr en eftir fard^ga. Að minsta kosti hafa alt of fáir hændur spurt mig um drengi ennþá sem komið er. Besf að a ug fýsa i Jtíorgunbl. karla og kvenna. Ennfremur reiðjakka sterka og góða selur Vigfús Gudbrandsson kiættekeri. ABalstrssti 8 L Jafnan biryor af aUskonar fata- efuum og ölla til fafca,. 1. fl. SATTMASTOFA K a k a I a m j ó I k i n er best og ódýrust. Þórdur Sveinsson & Oo. ísafoldarprentsxniðja leysir alla prentun vel og sam- viskusamlega af hendi me?S lægsta verBi. — Hefir bestu sambönd I allskonar papplr sem til éru. — Hennar slvaxandi gengi er bestl mælikvariSinn á hinar mikiu vin- sældir er hún hefir unnlC sjer meB áreiBanleik I viBskiftum og lipurri og fljðtrl afgreiBslu. Pappfrs-, nmalaga ob prentsýnls- liom til sýnis á skrifstofnnnf. r— --------------Sfml 48.--------------- Manið efti þessu^elna innlenda ffjelagl þegap þjep sjóváfryggló. Simi 542. Póaihólf 417 og 574. Símnefni: Insurance. Alþingi vill Amor skjóta og óskum Tfimans gera skil; en þeir, sem annars Bakkus blóta biðja umfKOPKE finna yl, er flytur yndi og f jör i sél til flestra, sem hans drekka skóL Tilkvnning. Prá næstu mánaðamótum verður óhjákvæmilegt að hækka verð á reiðtýgjum og aktýgjum og öllu, sem þar að lýtur, um 10—15%. — Nánara eftir verðskrám, er verða til sýnis á vinnustofum okkar. Ólafur Eiríksson, Söðlaamíðabúðint Sledpnir. söðlasmiður. Eggert Krietjftnsson. Vesturgötu 26 B. Laugaveg 74. Saga Abraham Lincoln forseta- Abraham Lincoln hefir verið og verður sjálfsagt mjög lengi ein af þeim fyrirmyndum, sem mönnum verður starsýnt á. Mann- kostir hans et'U svo ríkir, lund- arfar 'hans og breytni öll^vo eft- irtektaverð, að vandfundin verður betri fyrirmynd fyrir þá, sem vel vilja breyta og vinna vilja þjóð Af þessu er það auðskilið, að miki'ð hefir verið um hann ritað, og að ungum mönnum hefir oft verið á hann bent til eftirbreytni. Og nú í fyrra rjeðist Bjarni Jóns- son kennari í það að lýsa fyrir ís- lendingum í heild æfi þessa mikil- hæfa manns, og hefir hann með því bent ungum mönnum hjer á þá persónu, sem liver maður' þjóð- fjelagsins, hvar sem hann er, og hvað sem 'hann gerir, getur kapp- kostað að líkjast. Við samningu þessarar sögu um Lincoln, hefir B. J. stuðst við ýmsar æfisögur af forsetanum, ágrip af þeim og ritgerðip um hann. Hefir honum tekist það verk svo, að maður fær glögt yfú'- lit yfir lífsstarf hans, mannkosti og persónuleik. En víða er hókin nokkuð þur og þreytandi, málið litbrigðalítið. En sagan er 1 sínu fulla gildi fyrir þa@. Aðalatriðið er það, að Abraham Liucoln er manni kunnur eftir lesturinn. Maður þekkir þetta a Óperusöngkoma, heldur hljómleika í Nýja Bíó í dag, 25. maí, kl. 4 síðdegis, ™eð astoð frú Sigoe Bonne- vie. f Söngskrá: Operulög ifitrToB- ca, Lohongrin, Faust, Kgaro, Zaubarflöte, Freischútz og Norma. Ennfremur Stánd- chen, og Ave María, eftir Schubert, Priihlingslied eftir Mendelsóhn og Villanelle eft- ir Dell Aequa. Aðgöngumiðar seldix í dag frá kl. 11 í Nýja Bíó. Verð kr. I.SO stórmenni, göfugmensku og mann- kærleika. Maður sjer hverir hafa verið sterkustu þættirnir í sálar- lífi hans og fyrir hverju hann barðist. Að því leyti missist ekk- ert af því fyrirmyndargildi, sem Lincoln hefir fyrir hvern mann. Og þó bókin sje ekki alstaðar verulega skemtileg aflestrar, þá mun ekbi auðið áð benda upg- lingum á öllu hollari og betri hæbur til lesturs. peúr ættu að lesa hana með athygH og þá sjá þeir hvað fátækur, umkomulaus unglingur getur, þegax harui breytir altaf rjett. A. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.