Morgunblaðið - 25.05.1924, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.05.1924, Blaðsíða 4
MORGfTN B.L ¥ei*kakvennafje!agið Framsókn heldur fund. í dag (25. maí) kl. 5 síðdegis í Ungmennafjelagshús- inu. Pjelagskonur eru stranglega ámintar um að mæta á fmidinum. Allar. þær konur, sem vinna v!ð fiskþvott á „stationum“, eru vel- komnar á fundinn. — Talað verður um kaupgjaldsmálið m. m. Stjórnin. Lág farmgjöld. 12 til'15000 tóúiar og saltfyltar aíldariuunur fást fluttar fr& Veet- urnoregi til íslands (norðuilíindsins) i jóli og ágúst næstkomandi. Lág farmgjöld. Semja ber við undirritaðan. Convad Roald Siglufirði. Hjálpræðisherinn. Brigadér og frú Boye-Holra stjórna kveðjusamkomunni i kvöld kl. 81./» fyrir Ens. Eliriu Matthiasdóttur Okeypis aðgangui*. Stúdentafræðslan. fir. Emil LDalter flytur erindi um Ték k ó slóvaki u f. dag kl. 2 i Nýja-Bíó. Margar skuggamyndir sýndar. Miðar á 50 au. frá kl 1,30 við innganginn. Til húsabygginga ei* Kosmospappisíii bestur. Iferðið mun lægra en áður Magnús Matthíasson Tdngötu 5. Sími 532 ■*! iíimiiiíiif Skákþingsverðlaun verða afhent á fundi í dag kl. 1%. Stjómin. Hanna Granfelt í síðasta sinni í dag kl. 4 gefst bæjarb. kostur á að hlusta á hinn óviðjafnanlega söng ungfrú Hönnu Granfelt, fyrir niður- sett verð. Menn ættu ekki að sitja sig úr færi með það að hlusta á hana, því óhætt er að fullyrða það, að aldrei hafi menn heyrt jafngóðan söng hjer. . i Loftskeytasamhandið við útlönd hfcfir, verið ágætt síðán' á miðviku- dagskvöld. íþróttasýning. Ivl. 2,|4 ‘ dag sýnir íþróttafjelag Reykjavíkur f'imleika á íþróttavellinum. Hjer eiga bæjarbúar kost á góðri skemtun, því flokkarnir hafa iíigt mikið kapp á æfingar undir þessa sýningu. — I síðastliðnum apríl mánuði sýndu sömu flokkar í Iðnó og' þótti mjög vel takast, og er þó mjög erfitt að sýna leikfimi þar, því plássið er mjög af skornum skamti, t. d. alls ekki hægt að sýna stór stökk. — Á íþróttavellinum er hátt til lofts og vítt til veggja, og nýtur leikfimi sín því hvergi betur. Hljóð- fæfasveit Beykjavikur spilar á Aust- urvelli áður en svningar hefjast og síðan á Iþróttavellinum. Erindi hr. E. Walters kl. 2 í Nýja Bíó verður að miklu leyti sýning og útskýriug á myndum frá Tjekkó- slóvakiu. Pó að hr. Walter skilji ís- lenskt mál, þá kveðst hann ekki vilja leggja út í að tala það. Aftur á móti talar hann vel dönsku, og ætlar að ÆÐABBÚN, 0 Suglýsinga SELSKINN, LAMBSKINN kaupir hæsta verði Jón Olafsson. Túngötu 16. — Sími 606. —=» Tilkynningar. ——* ísafold var blaSa bestl Isafold er blaða best! ísafold verður blaða best. iúglýsingablað fyrir sveitirnar. Hreinar Ijereftstuskur kaupir íisa- foldarprentsmiðja hæsta verði. Erlenda nikkel- og silfurmynt baup- ir hæsta verði Guðm. Guðnason gull- smiður, Vallarstræti 4. . nota það mál. Eins og auglýst er, byrjar miðasalan hálftíma áður, og mun' vera betra að vera heldur fyr en seinna á ferðinni að ná sjer í miða. Erindið mun standa yfir nálægt klukkustund. ísland fór hjeðan í gærkvöldi. Með- al farþega voru frú Olafsson með 3 börn, Gunnar Halldórssou kaupm. frá Stykkishólmi , Theodór Zimsen, Brynjólfur Bjarnason kaupm., B. Hjal(ested, Ragnh. Líndal, H. Gud- berg, OlÖf Petersen, Margrjet Ein- arsson, frú Jóhannesen og Ása por- steinsdóttir. Samkoma verður í Verkamanna- skýlinn kl. 1 í dag. par talar Jóh. Sigurðsson, starfsmaður Sjómanna- stöfnnnar. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðyikudÖgum frá kl 1—3. Knattspyrnumót 3. flokks. Síðustu kappleikirnir eru háðir £ dag kl. 6. pá keppa ..F'ranr ‘ og „Valur“, og kl. 7 K. R. og „Víkingur‘% og er þetta síðasti kappleikurinn að þessu sinni. Aðgangur er seldur að vellin- um, til þess að greiða , kostnað við mótið, 50 aurar fyrir fullorðna og 25 au. fvrir börn. Er það lágt, eftir því: sem um er að gera, og ætti síst að fæla menn frá því að koma á völlinn í kvöld. Veðrið kl. 5 í gær. Loftvog hægt stígandi á Norðurlandi. Norðanátt á Norðurlandi. Austanátt á Austurl. — Sunnan á Suð-Vesturlandi, hægur vindur. Spá: Úrkoma Suðvesturl, — Austlæg átt. Trúlofun sína ’hafa nýlega opin- berað Matthildur Kristjánsdóttir á Hótel ísland og Petersen, matsveinn á Café Rósentoerg. Togaramir. Nýlega hafa komið af veiðum: Gulltoppur með 90 föt, Auglýsingu ef áttu hjer einu siuni góða, .enginn vafi er að hún ber árangur sem líkar þjer. JÓN JÓNSSON læknir, Ingólfsstræti 9. Sími 1248. Tannlækningar 1—3 og 8—9. —— Viískifti. — Maltextrakt — frá Ölgeríin Egill íkallagrímsson, er best og ódýrast. Blómaábnrðnr á flöskum, fæst hjS! Ragnari Ásgeirssyni, Gróðrarstöðinui* (rauða hú*>inu), sími 780. 1 . - i ■ «— ■".•’ir i UmbúBapappir <olu „Morgunblaðið' ‘ mjög ódýrt. Ágæt bamakerra til sölu á Bald- ursgötu 16, niðri. Blóm og rósastiklar. einnig blóma- áburður, fæst á Amtmannsstíg 5. Úrval af nýjum Sumarhöttum. —* 1 Hafnarstræti 18. Karlmaímahatta« verbstæðið. Dívanar, borðstofnborð og stólar, dýrast og best í Húegagnaveralnn if.ykjavíkur. fsl. smjör og egg fæst í Herðn- breið. Sími 678. Lítill bátur, Ijettnr og liSlegur, eða skekta, óskast keypfc. TiIboS sendist Auglýsingaekrifetofu fslanda í Anst- urstræti 17, auðkent „Bátur<!. Skallagrímur með 105 og Tryggvi gamli með 86 föt. Lúðrasveitin spilar í dag á Austur- velli kl. 11/2, ef veður leyfir. Forsætisráðherra Jón Magnússon fór utan með íslandi í gærkvöldi. --------x--------- Skýringin. Kénnarhm* var að segja böraunum frá Móses, er hann gekk upp á Sínaí- fjallið og færði fólkinu gulltoflumar skrifaðar af guði, en braut þær síðan í reiði sinni, er hann sá dans þess kringum gullkálfinn. í enda frásagn- ar sinnar spurði hann: „Hvernig get- ur það átt sjer stað, að við skulum þekkja það sem á töflunum stóð, þeg- ar þær voru brotnar.“ Steinhljóð. pá segir einn drengurinn: „Guð hefir auðvitað haft kopíbok.‘! ===== ViSskifti. =*—mi Stúlka óskast 3—4 tíma á dag tiJ gólfþvotta. A. S. í. vísar á. 12—14 ára gömul telpa óskast til að gæta barna. Upplýsingar á Nönnu- götu 12. Stúlka óskast mánaðartíma. A. S. f. vísar á. Konur! Sœiiffni(vifaméner) sru notué i nSmárau~ smjörlíkié. « tSSiðjié þvi ávait um þud Sig- Nlagiiússon lieknii* hefir flutt tanalækningastofu síask á Laugaveg 18, uppi. ViðtaLstími 10y2—12 og 4—6. S«ni 1097. JACK LONDON: Sögur Tómasar. tali við nýgæðinga, Chechaquoa. En hann gerði það svo blátt áfrain og náttúrlega, að það var ekki minsti snefill af ill- girni í þvi, og jeg fyrirgaf honum. Ennfremur hefði hann hugsað sjer, áður en hann færi yfir hálsinn er deildi vötnum og yfir í Yukon, að skreppa rjett sem snöggvast til Góðr- arvonar virkisins. pað væri nú ekki spölur! Góðrarvonar virkið stendur nú hiuumegin heimskautsbaugar og það býsna langt í burtu, í landi, sem fáir hafa stigið fæti á. Og þegar vafasamur ná- ungi kemur askvaðandi ut.nn úr nóttinni, — hamingjan má vita hvaðan, — til þess að sitjá við eldinn minn, og talar um ferðalög þannig, að hann ætlar að „rjátla“ „og skreppa sem anöggvast“ hingað og þangað í þúsund mílna áföngnm, þá et mál að fara að rífa í sjálfan sig og reyna að vakna af drauminum. pess vegna litaðist jeg um, og sá sleðann og fumgreinamar, sem voru breiddar undir svefnpokana, sá malinn og myndavjelina, kaldan andardrátt hundanna, sem stóð eins og revkur úr nösunum, og risavaxið norðurljós, sem þandi brú gegnum hvirfildepil frá útnorðri til landsuðurs. Hrollur fór um mig. pað er eitthvað tröllslegt og töfra- kent í norðlægri nótt, og geigurinn seytlar um mann, eins og næmur sjúkdómur. Geigurinn læsir í mann klónum og heykir mann í hnjám fyr en varir. Svo sá jeg þrúgomar mínar, sem lágu, þar sem hann hafði fleygt þeim og auk þess gaf jeg tóbakspungnum mínum homauga. Hann átti að vera fullur, en helmingur innihaldsins, að minsta kosti, var rokinn í veður og vind. Sú sönnun rjeð úrslitum. ímynd- xm mln hafði ekki farið með mig í gönur. Nú, hann er náttúrlega hálfvitlaus að skorti og eymd, sagði jeg við sjálfan mig, og virti manninn fyrir mjer með rannsóknaraugum. Hann er einn af þessum gullnemum, sem hafa vilst I æðisgenginni leitinni og reika nú eins og glataðar sálir yfir þrotlausar auðnir. Nú jæja, það er best að láta hann eirlann um hugsanir sínar, ef vera kynni að hann jafnaði sig eitthyað. Og hver veit þó! Ef til vill gæti ómurinn af mannsrödd komið honum aftur á rjettan kjöl. Jeg hvatti hann þessvegna til að leysa frá skjóðunni, en varð mjög hissa, því að harm talaði einungis um villu- dýr og líf þeirra og háttemi. Hann hafði verið að úlfa- veiðum í vestur Alaska, og gemsur hafði hann veitt á hinunx óþektustu svæðum Klettafjallanna. Hann fullvrti, að hann þekti fylgsni þau, er síðustu vísundarnir leituðu hælis í, að hann hefði verið þar, sem hreinhjarðir runnu um £ k°pnm, sem skiftu hundmðum þúsuuda, og að hann hefði sofið á auðnunum miklu, sem moskusuxinn leggur leið mna um að vetrarlagi. Að sjálfsögðu breytti jeg áliti mínu á honum við þetta, — og það var f fyrsta sinn, en alls ekki siðaata, sem jeg neyddist til að gera það, — og leit nu a hann sem mesta sannleiksvitni. Jeg veit ekki, af hverju það kom til, en jeg fjekk alt £ einu óstjórnlega löngun til þess að hafa yfir fyrir honum sögu, eem mjer var sögð endur fyrir löngu. Söguna sagði mjer maður, sem var búinn að dvelja svo lengi í landinu, að honum átti að vera vorkunnlaust að hlaupa ekki með slíkt þvaður. Hún var um stóra bjöminn, sem alla jafna hefst við £ snarbröttum brekkunum við St. Elias og aldrei kemur á jafnsljettu. En til þess að dýr þetta væri sem hæf- ast til þess að dvelja £ hamrabrekknum sínúm, átti Guð að hafa gert það þannig úr garði, að fætumir öðru megin væri fullu feti styttri en hinummegin. petta er býsna hagkvæmt, eins og jeg býst við að hver maður sjái. Sem sagt, jeg veiddi þetta fágæta dýr sjálfur, sagði söguna í fyrstu persónu, nú- tíð, með nauðsynlegum staðháttarlýsingum, lappaði upp á haiia til og frá með allskoiíar, ílúri og gerði hana sæmilega útlits, og beið svo þess, að maðurimi fjelli í stafí af sögunni. Og það var nú líkt þvf, eða hitt þó heldur! Jeg hefði fyrir- gefið honum, ef hann hefði efast um söguna. Hefði hann „ert athugasemdir og sýnt fram á, að slík veiðiför var með öllu áhættulaus, þar sem vesalings dýrinu var ómögulegt að sxiúa við og fara aðra leið; já, ef bann hefði gevt það, segi jeg, þá hefði jeg tekið í hönd hans og heilsað honnm seœ bróður. En, ónei! Hann saug fyrirlitlega upp £ nefið, leit á mig og saug aftur, enn fyrirlitlegar upp f nefið. pvínæst Ijefc hann £ Ijósi velþóknun sína yfir tóbaki mínu og rak ,,m leið aðra löppina upp £ fang mjer og bað mig að athuga skóinn sinn. pað var þrúga af sömu gerð og Innuitar nota, saumpð með sinaþráðum og skrautlaus. En skinnið £ kenui vakti undrun m£na. Pað var íáflega hálfrar tommu þykt og minti mig því fvrst á. rostungshúð. En það Ixktist henni ekkx að neinu öðru leyti og aldrei hefir nokkur rostungur nokkru sinni verið svo dásarnlega fagurhár. Á hliðunum og að neðan var hárið nuddað af, en að ofan og aftan, þar sem ekki mæddi eins á þvx, var það kyrt, bhxgratt, 'þykt og langt. Jeg skygndist niður í svörðinn eftir smágjörva hárlaginn, sem er éinkenni dýra, sem lifa mjög norðaxlega. Pað var ekki að sjá. En dýrið hefir veTÍð skaðlaust, lengdin var sVo mikil. peir toppar, seni eftir voru og staðist höfðu timans tönn, voru fyllilega 7 þumlungar á lengd. Jeg horfði steinhissa á manninn, en hann dró að sje* löppina og mælti: Var svona feldur á St. Elias bimintfm þínum ? .Jeg hristi höfuðið. Nei, og ekki heldur á nokkru öðru dýri til sjós eða lands, sagði jeg í hreinskilni. Jeg vissi ekkert hvað jeg átti að álíta um þetta ógnarþykka og langhærða leður. Framh. ———o-----------

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.