Morgunblaðið - 28.05.1924, Blaðsíða 1
WT M»»
YIKUBLAÐ ÍSAFOLD
11. árg. 170. tbl.
MiJSvikudaginn 28. maí 1924.
!{ ísafoMarprentsmiSja h.f
KlsSsvarksmiBjan ,Álafoss‘
býr tál dúka oy nærföt úr isl. ull. — Kaupunt
íforull oy haustull hsesta ve ói. — Afyreiðsla
Hafnarstræti 18 (Nýhöfn). Simi 404.
föair.la Bió
ALT HEIDELBERG.
Sjónleiknr í 6 þáttum, leikiun af þessum ágætu þýsku
le kurum: Paul Hartmaun, Evu May, Wemer Krauss. pessi
mynd er tekin eftir leikriti Meier Försters, sem loikið var hjer
fyrir skömmu. pað sem gerir mynd:na sjerlega skemti-
lega er að hún er leikin á sögustöðunum sjálfum í Karlsburg
og Heidelherg.
Góður kokkur
vanur á togurum dg farþegaskipum, óskar
eftir plássi sem fyrst.
Tilboð sendist A. S. I. merkt (kokkur).
_ ^
Tilkynning frá landssímanum
Símanotendur nýju númeri: eru beðnir að bæta i dag við í símabókina
1666 F. A. Thiele Gleraugnaverslunin haugaueg 2,
- ...J
Johan Nilsson
fitSliileikari
heldur hljómleika í Nýja Bíó á fimtudaginn (nppstigningardag)
klukkan 3% éftir miðdag-
Aðgöngumiðar seldir á kr. 1,50 í Bókaverslun ísafoldar og
i jókaverelun Sigfósar Eymundssonar.
Smásöluverð
má ekki vera hærra á eftirtöldrun töhakstegund'um.
íen hjer Begir:
yRiehmond í 14 (Br. American Tol);vcco Co.)
do. í % ------
SWestward Ho ------
tíCapstan N.C. med í 14 -—----
nCacstan Mix. med í 14 —r-—
|do. Mix. med. í Ys ~---------
do Mix. mild í Ys ------—
íPlötutóbak (Riehmond) -------
Kr. 12,65 pr. 1 lbs.
— 13,25 — 1 -
— 13,25 — 1 -
— 18,40 — 1 -
— 16,70 — 1 -
— 17,25 — 1 -
_ 17,85 — 1 -
— 0,20 — 1 -
Utan Reykjavíkur ma verðíð vera því hserra, sem nemur
flutningskostnaði frá Roykjavik til sölxustAðar, en þó ekki
yf:r 2 %.
Landsverslun Islands.
Slþingifvill Amor skjóta
09 óskum Timans gera skil;
en þeir,|sem annars Bakkus blóta
biðja «m KOPKE og finna yl,
er flytur yndi og fjör i sál
tif flesti*af sem hans drekka skál.
Frjálsip fuglap
Sjónle kur í 5 þáttum, leik-
inn af Nordisk Film. Co.
Aðalhiutverkin le'ka:
Bodil Ibsen,
Ingeborg Spangsfeldt,
Vera Berg von Linde,
Frederik Jacobsen,
Aage Tönes,
Bertel Krause o. fl.
Sýning kl. 9.
Leikfjelag^Reykjavikur. Simi 1600.
Skilnaðarmáltið
Off
F p ð k e n Júlia
verður leikin á morgun kl. 8 síðdegis í Iðnó.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá 4—7 og á morgun kl. 10—12
og eftir klukkan 2.
Til
sölubúð við Vesturgötu, ásamt slcrifstofu og tveim herbergjum til
vörugeymslu. Ennfremur ef til vill tvö herbergi til íbúðar. Á sama
stað fæst. einnig leigt hesthús fyrir tvo hesta, ásamt heygeymslu.
Lýsthafendur sendi nöfn sín í lokuðu umslagi merkt: 45, til A. S. í.
Emil Thoroddsen
heldur hljómleika í Nýja Bíó í kvöld, 28. þ. m. kl. 714
Efni: Beethoven. Chopin. Schumann.
Aðgöngumiðar fást í bókaversl. ísafoldar og Sigf. Eymundss.
og kosta kr. 2.50 og 2.00.
Bifreiða-Hringir.
— Slöngnr.
— Fjaðrir.
— Drifhjól.
— Tamihjól.
— Stimpilstengur.
— Smuraingsbollar.
— Ventilgormar.
Kæliviftur.
— Öxlar.
__ Kúlulegur.
__ Bremsnborðar,
og ýms fleiri bifreiðatæki. Bi£-
reiðaeigendur! Birgið yður upp í
tíma. Tekið á móti pöntunum í
símu 481.
Fypirliggjandis
Fiskilínur.
Hi inn t Et.
Silungur
glænýr fæet i dag i
iiAT ARVERSLUNIN
PÓ8thú8stræti 9. Sími 1499.
Byggingarefni
nýkomid s
pakjám, nr. 24 og 26, 5—10 f.
Sljett jám, nr. 24, 8 f.
Pakpappi, Víkmgux, 6 fermtr.
do. 15 fenatr.
Panelpappi, :
Gólfpappi, , •
Saumur, alskonar, '
Gaddavir,
Ofnar, 1
Eldavjelar,
pvottapottar,
Bör, bein og bogin,
Eldf. steinn og leir, >
1
Zinkhvíta,
Blýhvíta, !
Lögnð málning, 1
pnrrir litir,
Penslar, allar stserðir,
Ferais, 1
Terpentína,
purkefni,
Lakk, allskonar.
Hf. Carl Höepfner
L«kjargötn 6 B.
Sími m.
Konurf
éSœtiofn i{míaminer)
aru nctuó i„£mára“-
smjörlíRié. — cSiðjié
því ávaít um þaé
Ss R. F. I.
Fundur í Sálarrarmsóknarfjelagi
íslands í Bárunni, fimtudags-
kvöldið 29. maí 1924, kl. 8%. —»
Kristinn Daníelsson fyrv. prófast-
ur og Haraldur Níelsson prófessof
tala.
Stjómin.
Hallur Hallsson
tannUeknlr
Kúrkjuswnti 10, niSr. Sími 160*.
Viðtaktími kL 10—4.
heima, Thorvaldsenssfarmtí 4,
Sr. 866.