Morgunblaðið - 12.06.1924, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.06.1924, Blaðsíða 1
 VIKUBLAÐ ISAFOLD 11. árg., 182. tbl. Fimtudagmn 12. júní 1924. ísafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Díó i Leyndu konuna engu. Skemtilegur gamanleikur í 5 þáttum. Leikin af þeesum góðkunnu leikurum: Wallace Reíd Gloria Swanson EIEiott Dexter. 1 Bindigarn LckJ.rgötn 6 B. Sími 72* ■gggg gHlíj Jarðarför móður og tengdamóður okkar, Kristínar Magnús- dóttur frá Vorsabæjar-h.jáleigu, sem andaðist 5. þessa mánaðar, fer fram að Gaulverjabæ næstkomandi mánudag, 16 þessa mánaðar, og hefst með húskveðju sunnudaginn 15. þessa mánaðar, klukkan 11 fvrir hádegi, á heimili okkar, Aðalstræti 6 B. Kristín Andrjesdóttir. Markús ívarsson. Með e.s. Gullfoss fáum við úgmjöl og fiálfsigtimjöl ffrá Aalborg My Dampmðlle. H. BEMEDIKTSSOK & Co. Simar: 24 vcM*sluninf 23 Poulsen, 27 Fossborg. I. flokks Nýsilfur. Slg. Magnússon lcsfcnir hefir flutt tannlækningastofu sína á Langaveg 18, uppi. Viðtalstím; 10%—12 og 4—6. Sími 1097, •*- H.f. Grótti heldur aðalfund, laug- ardaginn pann 5. júlí, kl. 5 siðdegis, á Hótel Hafnarfjorður. Dagskrá samkvæmf fjelagslðgunum. Stjórnin. Stídarnóí 124 + 22 faSma. getum við útvegað frá O. NILSSEN & SÖN, Bergen, með e.s. „Mer- kur“ eða e.s. „Goðafoss", frá Bergen 25. þ. m.. Væntanlegir kaupendur beðnir að tala við okkur í dag. O. Johnson & Kaaber. B. D. S. S. s. M e r c u r ffer hjeðan annanhvern miðvikudag kl. 6 siðd. til Bergen, um lfest- mannaeyjar og Faereyjar. (Fer hjeðan næsta miðvikudag). FramhaIdsffarbr jeff kosta (s.s. Mer- cur til Bergen og þaðan með járnbraut) til Kaupmannahafnar kr. 215.00 og til Stockholm kr. 200.00. Ferðin þarff ekki að taka nema 5’/a til 6 daga. Skipið tekur einnig vðrur til umhleðslu i Bergen til flestra hafna i Evrópu og Ame- ríku. Mjðg hentugar fferðir fyrir fram- haldsflutning á fiski til Spánaretc. Allar frekari upplýsingar hjá Góður og ódýr Þakpappi »Tropenðlt í rúllum á 10 og 15 fermetrar fæst hjá 6. Eiiafssofl s Fié, Nic. Bjarnason. 4 duglega fiskimenn og 1 vjelamann vantar á þilskip á Bíldudal til handfæraveiða. Nán- ari upplýsingar gefnr pórður Bjarna-son. Vonarstræti 12, kl. 10--12 árdegis. Það aem eftir er af Sumar- kápum ▼erður selt með mikl- um afslætti. RæKffium Hýja BI61 H'n ágæta mynd Tuttugu árum siðar vorður sýnd í kvöld og annað kvöld. Tveir partar sýndir hvort kvöld, allir þeir, sem ekki hafa sjeð þessa mynd, noti nú þetta síðasta tækifæri. pó tveir partarnir (12 þætt- ir) sjeu sýndir í einn, er verð- ið ’hið vanalega. Sýning kl. 9. Sigurður Birkis syngur I síðasta slnn í Nýja Bíó á föstudaginn 13. þ. in. kl. 7y2 síðd. EMIL THORODDSEN aðstoðar. A söngskránni eru tenóraríur úr óperunum Tosca, Bohéme, Rigoletto og Pagliacci (Ba.jadser), og svo Elégie eftir Massenet, sungiS á íslenskn, o. fl. Aðgöngumiðar fást í bókaversl. Sigf. Eymundssonar og ísafold- ar ug kosta kr. 1 og 1.50. Snurpinót getum við útvegað með fyratu ferð Mercur í júlí ef aamið er atrax Stefán A. Pálsson & Co. Kolasund 2. Simi 244. <<<<<<<!( ISAFOLD ARPRENTSMIÐJ A H.F. hel'ir neíínntaldar bækur; ávalt fyrir- liffgjándi, til sölu A skrifHtofu sluni. MOustnhirkar prestakallu: HelgisItSabök (Handbók presta). Prestþjónustubók (Ministerialbók). Sóknarmannatal (Sálnaregistur), FæSingar- og sklrnarvottorC, i blokkuni á 50 stk. • e.stabækur sistihúsa: 2 stærblr, þykk og þynnri. (Lög nr. 10, 19. maí 1920, 7. gr.: Hver sá, sem gerir sjer þa» a« atvinnu. aC nokkru eSa öllu leyti, aS hýsa gesti, skal haía gestabók, löggilta af lögreglustjöra, gegnum- dregna og tölusetta. Skulu allir þeir, er gistingu taka eina r.ðtt eSa lengur, rita meö eigin hendi nöfn sin, heimili, stööu og síöasta dvalarstaö í bókina. Lögregiumönnum skal jafnan heimilt aö skoöa bók þessa og taka afrit af henni. Dómsmálaráöherra getur einnig skyldaö forstööu- menu feistihúsa til þess aö senda lögreglunni eftirrit tlr gestabók). * Sklpn-dngbnrkur: Leiöarbók, Leióarbókaruppkast, Vjeladagbók. \ jeladagrbókaruppkast, LeiSarbókarhefti (fyrir stýrimannaskólanemendur), Almanak handa ísl. fiskimönnum. Kinkonnnbækur: Pyrir barnaskóla (nýja geröin) og kvefnnaskóla. gagnfræöadeild mentaskólans, lærdðmsdeild rnentaskólans. Reiknlngsbirkur spariajóða: Aöalsjóöbók, Dagbók bókara, Innheimtubók, Innstæðubók, Lánabók, Skuldbindingabók, Sjóðbók fyrir innlög, Vlxllbðk. Sendar eftir pöntnn hvert á land eem er, gegn póstkröfu. J^ J^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.