Morgunblaðið - 12.06.1924, Blaðsíða 3
MORGIIN RLA9II
MORGUNBLAÐIÐ.
Stofnandl: Vtlh. Flnsen.
Útgefandl: FJelag I Reykjavtk
Rttetjðrar: J6n Kjartansson,
Váltjr Stefánsson.
Anglýsíngastjðrl: E. Hafberg.
Skrlfstofa Austurstrœti 5.
Stmar. Rttstjðrn nr. 498.
Afgr. og bðkhald nr. B00
Auglýslngaskrlfst. nr. 700
Hef»asfmar: J. KJ. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Áskrlftagjald tnnanbœjar og f ná-
grenni kr. 2,00 á mánuBl,
tnnanlands fjœr kr. 2,B0.
T lausasölu 10 aura eint.
komulag
Möðruvallaskólans, nt- sem sett hafði sjer það raark að keppa um úrslitin. Póru svo leik-
uðu menn og ræddu um „árftaka ■ komast flugleiðis frá París tiljar að Úruguay-menn sigruðu.
Hólaskóla hins forna“. pað eitt Japan er nú kominn alla leið til
MMÉIII i RrnvL
vakti glögt fyrir mönuum, þótt Tókíó og hefir þannig tekist, til-
skólinn sjálfur yrði í byrjun hálf- raimin. Hef:r hann verið 47 daga
gerður vanskapnaður, alt í senn á leiðinni og flogið alls 20,000
gagnfræðaskóli og búnaðarskóli. j km., eða að meðaltali uin 430
j En það fyrirkomulag var aðeins _ kílómetra á dag.
'meðan skólinn var í byrjun, eins
' og kunnugt er. Hagnfræðanámið
varð ofan á, enda var það feti
nær takmarkinu — norðlenskum
latínuskóla.
Og Norðlendingar fengu ósk
sína uppfylta að sjá einhvern
pkóla á Hólum, er búnaðarskólinn
kom þar.
Hve ríkt skólasetrið Hólar hef-
Tveir eru ríkjandi eiginleikar }r verið' í hugum manna, sjest best
Hriflumanns — illgirnin og flónsk 4 því, að inenn höfðu skap í sjer
Frá Olypíuleikunum í París.
Af keppendum í knattspyrnu á
Olympíuleikunum í París komust
flokkar Svía, Hollendinga, Sviss-
lendiiiga og Uruguayríkis í það að
Hitnar milli
Japana og Bandaríkjanna.
Símað er frá Tókíó, að gremja
Japana í garð Bandaríkjanna, út
innflutningslögunum nýju, sje
sífelt að magnast. Almenningur
hefir lagt kaupbann (boycot) á
vörur, sem hafðar eru á hoðstól-
um, ef þær eru komnar frá
Bandaríkjunum og framleiddar
þar.
Fiskirannsóknir hjer við land.
ViðtaJ við Dr. Schmidt.
j til þess að ganga fram hjá góð-
'Óvíða hygg jeg að þetta tvent jörðum sýslunnar, og fara með
iiafi haldist eins vel í hendur og búnaðarskólann npp í Hjaltadal.
í smágrein einni í síðasta tölubl. j Margt mætti ræða um bernsku-
Timans um Oagnfræðaskólann á ár Möðruvallaskólans. Öfundar-
Akureyri, og væntauleg afskifti menn
Fyrir nokkru var því lýst hjer um athuganir þessar, stærð fisks-
í blaðinu, hvernig Norðurálfu-
þjóðirnar hefðu skift með sjer
verkum við rannsóknir á úthöfun-
uin, og hvernig leiðangur danska
hugðn hönúm "ekkÍJangt "óknarskipains „Dana,“ aem
min af homim. líf, er til lcom. Alkunn er ping-
Jeg segi væntanleg afskifti, því eyska árásin á hann, sem gerð var
ekkert getur gefið Hriflumanni á hinn lævísasta hátt. En skólinn
lil/;fní til þeirra getsaka, er hann dafnaði vel. Og eftir 12-15 áraj
f>er þar á mig, af því sem fram starf þótti það framhærileg ósk, 1
het'ir komið; enda hefi jeg ekki að skólanum yrði br’eytt þannig, að
skift mjer af skólamáli Norðlend- hann jafngilti þrem bekkjum Lat-
Inga hingaðtil, svo að það komi
jhjer er nú við land, er einn iiður
í því rannsóknarkerfi, sem fer
fram fyrir ströndum álfunnar.
I í fyrra var fundur vísinda-
manu er að þessu starfa í París,
og var þá ákveðið, að sjerstök
nefnd skyldi taka að sjer rann-
almenningi við.
pó get jeg eigi annað sagt en
að jeg ha.fi skift mjer af Gagrt-
fræðaskólanum á Akureyri, því
jeg er alinn upp með stofnuninni
®g þekki því manna best sögu
Iiennar alla, og þær hugsjónir og
þá framtíðardrauma, er háfa fylgt
honni og fýlgja henni enn.
pingsályktunin.
Tilefn:ð til þessa umtals, sem
xiú er uin skólann, er þingsálykt-
un sú, sem samþykt var
í vetur um, að heimila kennurum
Oagnfræðaskólans að veita piltum
kenslu til framhaldsnáms, svo að
þeir gætu tekið þaðan students-
próf. En sá böggúll fylgdi skamtn-
TÍfi, að heimildin var þeim skil-
yrðum bundin, að þetta fram-
'haldsnám fengist ríkissjóði að
ikostnaðarlausu.
Skólamál Norðlendinga.
Allir vita það, sem lesa nokkuð
- , ,, /OM ,, , „ sóknir umhverfis ísland og á ha£
muskólans. (Sbr. Skolabreytmgar- . .. B
0, c, 0, », ■ ínu 'hjeoan tu Rockall.
malið, eftT Stefan Stefansson 1
1. árg. Eimreiðarinnar 1893).
Sú breyting komst þó ekki
fyrri en skól'nn var bygður á
Akureyri eftir aldamótin. Frh.
Y. St,
------0----—
Erl. simftegnir
Kliöfn, 10. júní. FB.
Bráðabirgðastjóm í Frakklandi
Símað er frá París: Francois
Marsall fyrverandi fjármálaráð-
ráðherra hefir myndað hráða-
byrgðaráðuneyti í Frakklandi, til
þess eins að lesa upp boðskap
Milerands forseta
I I gær hittum vjer foringja
^ ,T)ana‘-leiðangursins, Dr. Schmidt
að máli, til þess að geta sagt nán- spyrjum vjer Dr. Schmidt?
ms og hvar hann er veiddúr.
Síðan getum við farið á sömu
svæði, veitt þar ögn af fiski og
rannsakað bæði stærðina, aldurinn
°g hvaðeina. En með því að bera.
stærðina saman við stærðarskýrsl-
uua frá ensku togurunum, getur
rannsóku okkar á tiltölulega litl-
um afla, heimfærst á allan afla
Englendinganna af sama svæði.
Franska herskipið sem hjer er
stundum, rannsakar strauina og
hita sjávarins, og allir gcra þeir
nákvæmar aflaskýrslur fyrir okk-
ur er heim kemur.
Hver eru helstu verkefnin nú,
ar frá hinu afar
starfi hans hjer.
þýðingarmikla
Verkefnin ern mörg og flókin.
En til þess að leiðast ekki í óþarfa
pað voru aflaskýrslur ensku tog-, smáatriði höi'um, vjer valið þann.
aranna, sem færðu þeim fundar- kostinn að rannsaka aðeins lifn-
mönnum í París heim sanninn nm aðarhætti þorsks, ýsu, heilagfiskis,
það, að hjer væri 'mikið rann-! skarkola og
" ” er
því, að togaramir geta gripið upp
afla á Hvalbak stuttan tíma vors-
ins og síðan ekki söguna meir?
Óvarlegt er að segja nokkuð
með vissu um það ennþá — en
líklegt þætti mjer að ráðamætti
í þá gátu. porskurinn er á leið
norður á bóginn á vorin um það
leyti sem fer að hlýna í sjórnun,
Um Hvalbak eru mikil híta-
brigði í sjónum.Knlda Pólstraums-
ins gætir þangáð suður eftir. Fisk-
urinn vanur hlýrri sjó, staðnæm-
ist þama meðan hann er að venj-
ast kuldannm — en heldnr síðan
lengra norður.
En síldin — og síldargöngumar
sem gera. menn ýmist stórríka
eða hitt þá heldur, dutlunga-lynd-
asta skepna seta sögur fara af
hjer — er hægt að hugsa sjer að
hennar leiðir verði rannsakaðarí
Ennþá vitum við harla lítið um
síldargönguna. Hún hrygnir í
hlýrra sjónum, fyrir sunnan land,
en sækir norður fyrir eftir áto.
lrið höfum aldrei fundið eða frjett
um snefil af síldarhrognum fyrir
Norðurlandi.
pá er að rannsaka átuna, hver
hún er, og hvernig hún hagar
sjer, og hvar hennar er að leita,
því eftir henni mun síldargangan
sífelt ha.ga sjer mest.
Sennilega ber mikið á því, að
síldin klekist misjafnlega út, sum
árin mistekst klakig í sjónum, en
aftur önnur ár komi svo mikið
á kreik af henni, að sami „ár-
gangur“ geri aðalveiðina til fleiri
ára.
, petta var áðalumræðuefnið við
að hjer væn nnkið rann- skarkola og síldar. Dr. Schmidt í gær Fór Dana“
sóknarefm við Island, segir Dr.| Fyrst er að komast að ihjeðan í gærkvöldi, en er væntan-
Schmidt, er vjer hittum hann í nm aldur fisksins.Mjög er það mis- 'leR hingað bráðum aftnr.
Fullvíst er það, að merkilegri
vinnustofu hans í „Dana“ í gær. nlunandi hve mikið klekst út af
Og hann kemur þar með útdrátt! fiski ár hvert, stundum er viðkom-
úr aflaskýrslum þessum frá árinu1 an sjerlega mikil af þorskinum,
1922. Sýna tölurnar mismunandi ^ annað ár er sjerlega gott ýsuár j
uuuís veiði enskra togara á ýmsum|o. s. frv. En er við komumst það
tilVPþjngdeiM- ■ sv^um> reiknað í kg. af fiski, fyr-(áleiðis í rannsóknunnm, að við vit-
ess boðskanar iir 'úverjar 100 klst., sem varpan er^un s.æmilega góð skil á þessu, þá
. . ■. * . . eins og það hefir lokið þessu ema
Wöð og ræða landsmal, að umtal , fa . , .
ö ^ -or i'ftiutverki og eftir að pingmaniia'
anna. Er það efni þess boðskapar,
að forsetiim tjáist aðeins vilja dregin; A >eim tíma veiddist
hafa samvinnu við efri og neðri :
málstofur franska þingsins á þeim
grundvelli, sem stjórnskipulög
landsins ákveði.
Ráðuneytið segir aí sjer undir
Við ísland............. 49,530 kg.
— Færeyjar........... 32,766 —
— Rockall............ 24,079 —
Sunnan viði írland .. 1(1,633 —
viðburður í atvinnnlífi okkar ís-
| lendinga gerist vart á þessu ári,
en ,,Dana‘ ‘ -leiðangurinn hingað,
og fegnir megum vjer verða því,
að þarna vinnur maður að stór-
, „ . ■ feldu rannsóknastarfi er lýtur að
að er mikið unmð fynr fiskiveiðarn-| s;jávarótvegi vorum;j sem heims
ar. pa °etnl ma Ur. nokknð, fræo,llr er fyrir fiskirannsóknir
fyrir um aflahortur a vmsum fiski í , « - * „ .
. I1Si£ síuar, og að vjer getum lagt til
svo ábyggilegt sje.
Svo eru það fiskigöngurnar. Til
þess að fá glögga vitneskju um
hefir verið um þaó undanfarið,
að Norðlendingar teldu það æski-
iégt á margan hátt, að aukið yrði
svo við húsrúm og kenslukrafta
Gagnfræðaskólans á Akureyri að
hann gæti orðið fullkominn Menta-
skóli, jafngildnr Mentaskólanum
hjer syðra. Of langt mál yrði aS
rekja hjer hvað borið hefir verið
fram með og móti tillögu þessari.
En fjárskortur ríkissjóðs hefir þó
vegið hvað mest gegn því, að
þessu yrði hrint í framkvæmd.
Flestum utan Norðlendinga-
fjórðungs mun ókunnugt um, hve
þetta skólamál Norðlendinga er
gamalt, og hve ríkt það er í huga.
þeirra.
Sögumenu munu þó geta rakið
það til Hólaskóla hms forna, þótt
óljós sje þráðurinn um fyrri liluta
19. aldarinnar.
Er undireins «g þjóðin fer að
rumskast um miðbik aldarinnar,
vaknar skólamálið, og þegar
fyrstu drögin voru lögð til
iMöðruvallaskólans eftir 1870, var
það sífelt Hólaskóli hinai forni,
Sem vakti fyrir miönnum.
Áður en nokkurt skipulag var
komið á hugmyndina nm fyrir-
atkv. Ef at-
gengur forsétan-
deildin hefir greitt
kvæðagreiðslan
um á móti, ætlar Millerand að
segja af sjer forsetatign, og boð-
ar þá forseti öldungadeildarinnar
til þjóðþings í Versailles, og ‘
það að koma saman 13. júní. —
Verkefni þess verður að kjósa
nýjan forseta.
Uppreisnin í Alhaníu.
Sím.að er frá Berlín, að upp-
reisnin í Albaníu breiðist út óð-
fluga. Hefir ríkisstjórnin neyðst
til að flýja úr landi.
Frá Rúmeníu.
Fregniruar frá Rúmeníu eru nú
bornar til haka, og sagt. að þser
hafi ekki við rök að styðjast. —
(Hjer mun vera átt við fregnir
þær, sem sagt var frá í símskeyt-
um til blaðanna 4. þ. m., þess efn-
is, að Avereseu hershöfðingi hefði
skorað á konunginn að reka ráðu-
neyti sitt frá völdum, því ella
mundi herinn skerast í leikinn og
taka völdin í sínar hendur).
Khöfn 11. júní. FB
Ný flugþraut.
smar, og
annan eins vísindamann til að-
stoðar eins og Bjarna Sæmuuds-
T , , . son, sem óðum fær meira og al-
I Biscayalloa.......... 6,600 — þær, þarf að merkia fiska , „
VÍK Portúgal « Mar- !p„S er *Si toSt»a5ar».mt, e„ *T*. ,
„tkó................ 8,484 - því verSur ekki komiat. lella S'“ « l" kk “’ * flsk™
í Norðursjó ........... 6,350 — Menn þurfa að vera með fiski-
Munurinn á veiðinni -er gíftír- skipunum, sem sjerstaklega hafa
legur hjer við land og þar syðra. ^ það starf á hendi að merkja fiska
Áður 'hafa að vísu verið gerðar ( á ýmsurn aldri og þroskastigi. En
hjer ýmsar rannsóknir á sjávar- þá þarf líka að kaupa fiskinn
a | hita, straumum og fiskigöngnm,1 sem slept er, og síðan að kaupa
i og hafa allir útl., sem tekið hafa hann aftur, af þeim sem veiða
þátt í veiðinni lijer við land, gert hann í annað sinn.
eitthvað í þessa átt. Merkin á fiskinnm eru númer,
En nú er komið fast skipulag og er aðeins einn fiskur með sama
á þessar rannsóknir, og er öllum númeri. Eru tekin nokknr hreist-
við strendur landsins.
Innlendar frjettir.
sem um
gögnum í þessu efni safnað í eina ur af hverjum fiski, áður en hon-
um er slept aftur, svo hægt sje
að ákveða aldur hans. Pegar hann
„ketaur í leitirnar“ aftur, er hver
fiskur rainisakaður fyrir sig. —
Hkupin á hreistrinu segja þá til
heild til nefndarinnar,
það fjallar.
Og hver er formaðnr hennar,
spyrjum vjer.
Formaðurinn er jeg, segir Dr.
Schmidt, en jeg fæ litlu áorkað,
nema góð samvinna náist milli
mín og allra hlutaðeigenda.
pær þjóðir sem lieitið hafa lið-
sinni sínu eru:
Englendingar (og Skotar),
Frakkar og Nörðmenn og vinna
þær nokkuð hver ineð sínu móti.
Englendingar kosta t. d. ménn
á togarana sem veiða hjer við
Iand, til þess að sjá um, að fisk-
urinn sem veiðist sje mældur. Fá-
Frakkneski flugmaðurinn Oisy, nm við hjer á „Dana“, skýrslu
11. júní. FB.
Frá Háskólannm. Prófi í efna-
fræði luku í gær eftirtaldir lækn-
isfræðinemar: Ásbjörn Stefánsson.
Bragi Ólafsson, Jón Karlsson,
Karl Jonasson, Magnús Magnús-
son, Ólafur Einarsson, Signrður
Sigurðsson og pórður pórðarson.
Kiðjabergi 11. júní. FB.
Óvenjumiklir hitar hafa verið
með vissu, hvort eigi sje það sá hjer undanfarna daga og fer
rjett-i fiskur, sem þetta eða þetta j gróðri mikið fram alstaðar þar
árið var slept á eixfhverjum á- J sem votlent er. En á þurlendi
kveðnum stað. hamlar vætuleysið tilfinnanlega
Jeg hefi sjerstaklega hug á að öllum gróðri.
merkja eitthvað af stærsta þorsk- j Hjer í uppsveitumim vorn all-
inum, sem veiðist hjer snnnan við imargir orðnir hevlausir °£
land á vertíðinni, svo hægt sje 1 að sleppa. fjenaði áður en jörð
að vita, hvert hann fer á sutarin. var orðin sæmileg. Samt befir alt
Annars er þorskagangan eigi eins farið vel og fjenaðarhold eru gó*
hulin gáta eins og hátterni síld- og sauðburður gengið vel.
arinnar.
Jæja — hvernig stendur t. d. á ----——T—*