Morgunblaðið - 13.06.1924, Page 2
MORGUNBLAtll
Höfum fyrirliggjandis
Ullarballa
Strausykur .. .. 0,65 pr. V2 kg.
Molasykur . . . . 0,75 — V2 —
Hveiti...........0,35 — y2 —
Kex...............1,20 — i/2 —
Ný epli 0,45, 1,00, 1,25 pr. % kg.
Flestar aðrar vörur, eiunig
lækkaðar í versl.
Spítalastíg 2.
Sími 1131.
Minningaljóð.
Eins og lesendum Morgunblaðs-
ins mun kunnugt, er porsteinn
Bjömsson frá Bæ að yrkja ljóða-
bálk mikinn um Islendinga, sem
látnir eru á seinasta aldarfjórð-
ungi, og kunnir eru að meira eða
minna leyti. Verður það nokkurs-
konar Islendingadrápa með nýju
sniði. Fer hann hringinn í kring-
um landið, og tekur hann af öll-
um stjettnm til umtals, presta,
bændur o. s. frv. Víða í ljóða-
bálki þessum eru allmikil skáld-
leg tilþrif, þótt hann muni ef til
vill sem heild, verða frekar til
ígripa en framhaldslesturs, enda
er það eðlilegt. Kennir þar margra
grasa, og ort um auðnumenn og
auðnuleysingja, háa 0g lága. —
Gegnir furðu, hve sjerstökum blæ
höfundurinn varpar á hvem fyr-
ir sig, þar sem hætt er þó við, að
alt yrði tilbreytingarlaust. Einn
kaflinn er um íslenskar konur,
einkum látnar í Reykjavik, og
úr honum eru vísur þær, sem hjer
fara á eftir, „til smekks fyrir
.fólkið“:
I.
pennan aldrei þekti jeg svanna.
En það var altal flestra manna,
að hún svo af öðrum bæri,
eins og gull hjá leiri vaeri;
að hún st.æði á foldn fanna
framar öðrum lýði,
bæði að mnndar list og lundar prýði.
(Ástríður Melsteð.)
II.
Fædd var hún drotning,
sú djarflega kona;
••«//&».Mikið Úrval af
^ ,'//a sportbuxum,
einnig nokkur sett af
/ sportfötum
nýkomið.
■. -m
drengur einn mestnr á landi hjer.
Móðir snarfærra og snúðharðra sona
og snjallgerðra dætra. — Nú fallin
hún er,
eins og gull-fjall í ólífs-gjána.
pc enn er full-bjart nm hnignn brána,
þegar hljótt er um hngar flóð,
og heilög nótt skírir minja glóð.
(Kristín Blöndal.)
m.
Vit og aðall voru í förum
valdra kvenna á sálar knörnm.
Lítt þótt beittu lundar hjörvum
ljettum þeyttu stundum örvnm;
minna þó til móðs en gleði.
Mein ei bjó nje hnjóð í geði. —
Manna sinna þroská-þættir;
þjóna og vina óska-vættir.
Stóðu í hljóðu styrjar-hljenu;
stýrðu móður-kyrðar vjenu.
(Anna pórarinsdóttir
og Elísabet Sveinsdóttir.)
IV.
Bænda-kjami bjartur stóð
á brún og hvarmi
| Oddnýjar, sem har manndóms-móð
; í móðnr barmi.
Eitt sinn trega tróð hún glóð
með torreks harmi.
Síðar sat hún hýr og hljóð,
sem haustkvölds varmi.
(Oddnv Smith.)
V.
Já, aftar stóð Marín ei öðrum konum,
sem ættgengi skreyttust og sona
vonum.1
En dýrasta vígslan var vinar missir:
sá vígðist gnði, sem danðinn kyssir. j
(Marin Lárusdóttir frá Skriðnisenni).
I
VI.
Jeg sá hana í fegurðar geisla-glóð j
á glæstustu æsku, það tigna fljóð. j
— Jég leit hana heitum und hádags .
önnum; j
og ennþá bar hún af öðrum svönnum.
— Jeg eygi hana á síðdegi hára-hvíta; j
og víst er þar ennþá yndi að líta. 1
— En skærust minningar-myndin er,
sem með sjer kunnugur hver einn ber.
Við hlið henn'ar glitrar á gleði-borði j
gullepla valinn úálar-forði.
(Margrjet Olsen.)
VII.
Dóttir skálds; og skálds af eldi
skírð hún stóð á ævi-kveldi:
Ljósbirt gyðja í Lofnar veldi!
Lengi mun í ljóða skýjum
lifa, þótt af óðum nýjum
láti hátt í hróður-gígjum.
(Ragnheiður Björnsdóttir
kona Páls Ólafssonar skálds.)
vni.
Trúar bjó varmi
og tryggð í barmi.
Ættar skein bjarmi
á æsku-hvarmi;
— þar til húmsvalt haust
með helkælu laust;
svæfði svanar raust
9
út við sálþrota naust.
(Valgerður Briem.)
IX.
Hugvit og mannvit hæst jeg þekti
hjá fátækri konu af fremdar-slekti;
sem hvorki æðraðist eða bað,
Elsta og einasta
Aug’lýsing'askrifstofa á íslandi.
þegar skorturinn þrengdi að;
•— og loks milli hefðar-húsa gekk,
hreinsaði gólf, og málsverð f jekk.
(Jóhanna Stefánsdóttir.)
X
IVIiðlafei'ðiv*.
Svar til frú Aðalbjargar Sigurðar
dóttur frá Sigurbimi Á. Gíslasyni.
I.
pað fer vel á því, að frú Aðal-
björg Sigurðardóttir taki að sjer
ritdeilurnar meðan maður frúar-
innar, Haraldur próf. Níelsson, á
í málaferlum við Hendrik. Fjarri
sje mjer að skorast undan þeirri
sæmd að skrifast á við frúna, og
mun reyna að hlusta þolinmóður á
móðurlegar áminningar frúarinnar
um að mjer beri að feta betur í
fótspor Krists. jpví miður verð
jeg að játa, að í samanburði við
hann er jjeg fátækur að öllu góðu,
— en jeg vona að frúnni sárni
það ekki við mig, og því síður
stefni mjer fyrir það; þótt jeg
ímyndi mjer, að frúin geti sagt
eítthvað svipað um sjálfa sig. —
Samt sem áður hefi jeg ekkert
samviskubit út af atriðum þeim,
sem frúin álasar Bjarma mest
fyrir, 0g mjer er nær að halda,
er jeg les ýms ádeiluorð Jesú
Krists í guðspjöllunúm, að bann
muni ætlast til að Bjarmi væri
fastmæltari gegn ýmsri villu 0g
ósóma en hann oftast er.
Frúin telur greinarnar nm mið-
ilinn í Bjarma, 6.—8. tölubl. ljót-
ar, en mjer liggur við að svara:
„Góða frú, þetta er tilfinninga-
mál, og tilfinningar yðar eru eng-
inn hæstirjettur í þessu máli.“
Við getum rifjað lauslega upp
hvað stendur í þessum greinum;
áhugamenn geta fengið^þessi tölu-
blöð, svo þeir geti enn betur
íhugað málið.
Fyrri bluti fyrri greinarinnar, í
ísafoldarprentsmiðja
leysir alla prentun vel og’ sam-
viskusamlega af hendi meB lægsta
vertSl. — Hefir bestu sambönd 1
allskonar papplr sem til eru. —
Hennar slvaxandl gengi er bestl
mælikvaröinn á hinar miklu vin-
sældir er hún heíir unniö sjer meö
áreiöanieik 1 viBskiflum og lipurri
og fljötrl afgreiBslu.
P^ppfrs-, umslngn og prentsýnls-
horn til sýnis A skrlfstofnnnl. —
----------— Sfml 48.-------------
6.—7. tölubl., Bjarma, er eggj-
unarorð, blönduð meinlausu
spaugi, til leiðtoga sálarrann-
sóknafjelagsins um að skrifa eitt-
hvað um miðilsfundina ihjer í bæ,
— og hafa þan borið fullan árang-
ur. í síðari hlutanum er dálítið
sagt frá E. N. en alt þó gamal-
kunnugt hjer nema líklega tvent.
Annað var fæðingará.r miðilsins,
en hitt var að E. N. væri ekki
,atvinnumiðiiy því að hann hefði
smáverslun í Kaupmannahöfn,
og lifði á því.
En það er oftast talin fremur
meðmæli en hitt að miðlarnir hafi
ekki sjergáfu sína að atvinnn,
eins og frúnni er auðvitað kunn
ugt. Mjer væri þökk á að frúin
segði mjer, hvað henni finst
,,hryllilegt“ í þessari Bjarma-
grein, — það er þó ómögulegt að
það sje ártalið eða verslunin,
éinu nyungarnar í greininni
sem beinlínig snertu nokkuð skjól
stæðing hennar.
í síðari greininni, í 8. tölubl.,
Bjarma, er aftur stuttlega
minst á Kristjaníuskýrslurnar um
E. N. og þess getið, að efnafræð-
ingur liafi einnig gefið skýrslu.
Hann hjet Ch. Bruff, 0g skrifar
sig „retskemiker aut. av Justis-
departementet.“ Skýxslan er í
3. hefti af „Norsk Tidsskrift for
Psykisk Forskning“ árið 1922, er
dagsett 15.—3. 11922 og um: „to
smaa stykker av et stof, opsamlet
efter sidste seance med Einer Ni-
elsen og formentlig utgjörende
! „teleplasma,“ að jeg noti orð
skýrslunnar óbreytt.
Mjer er skiljanlegt að frúnni
fyndist greinin í ,Kirke og Kultur*
j í haust sem leið „hryllileg,‘ í og
i „ljótt“ að Bjarmi skyldi minn-
ast á hana, því að «ú grein er
þungorð. En því er þá verið að
j vitna í svar Mart. Larsens í
1 „Kirke og Kultur,“ ef ekki mátti
geta um andsvarið, — og því er
stundum látið í veðri vaka að það
sje heimatrúboð Norðurlanda. sem
helst suúist gegn andatrú, ef ekki
má minnast á svæsnar greinar
gegn henni í merkum erlendum
tímaritum, óskyldum heimatrú-
boði?
j Brjefið frá próf. Jæger kom í
; opna skjöldu, en því mátti ekki
alþjóð vita um það? Daginn út og
daginn inn kveður við sífelt lof
um dásemdir miðlafunda hjá leið-
togum vorra spíritista, svo það
ætti að vera hressing hlutlausum
að heyra einu sinni formann Sál-
; arrannskónafjelags segja bæði
kost og löst á þeim efnum.
j Alt í þessum „ljótu“ greinum,
| sem verulega snertir E. N. og máli
j skiftir, var alkunnugt áður. Próf.
Agúst Bjarnason hafði í apinl
1922, les:ð upp við fyrirlestur sinn
í Nýja Bíó hjer í bæ nákvæma
þýðingu af skýrslu sálarrannsókn-
arfjelagsnefndarinnar norsku. -—
Morgunbl. hafði sagt greinilega
frá henui; fjölmargir höfðu lesið
„teleplasma“ greinarnar í erlend-J
um blöðum, og líka hafði Morg-
un sjálfur flutt langt mál um
þessar setur í Kristjaníu, enda
þótt honum líkaði ekki ályktanir
norsku nefndanna. pað vissu því
allir fyrir löngu, að miðillinn
hafði orðið fyrir mjög misjöfn-
um dómum erlends.
pess vegna sannar dæmi frúar-
innar um manninn ,,úr fjarlægum
landshluta“ ekkert annað en að
vinarmeðaumkun getur horið góð-a
BÍLL
Overland. t^odel Nr. 4,
lítið keyrður. Ágætur privatbíll
er til aölu.
Stefán Thorarensen.
dómgreind ofurliða. Mjer virðist
það harla undariegt, þótt jeg
þori ekki að telja það
neitt „hryllilegt“ að frúnni skyldi
detta í hug að; bera bingaðkomu
Einars Nielsens, kunnasta miðils
Norðurlanda, saman við að hingað
ka*mi einhver ókunnur náungi ,,úr
fjarlægum landshluta“ með þjófn-
aðargrun á baki. Mjer er sem jeg
sjái hann N. N. okkar, ef jeg hefði
komið með þá samlíkingu. Hingað
bjóða Nielsen heitir spíritistar,
st'm ýmsir eiga erfitt með að
treysta að gæti sín alveg þegar
„eftirlætishörnin“, miðlarnir, eru
annars vegar. Auðvitað mátti bú-
ast við, að „skilyrðin" hjer væru
svo góð, að fyrirbrigðin tækjust
ágætlega að þeirra dómi, og þau
yrðu síðari notuð í þarfir trúboðs-
ins og í sleggjur á oss, trúlitla á
miðla. Hefði Bjarmi sarnt þagað
og ekkert minst á „hina hliðina“
á fyrirbrigðum þessa miðils, þá
hefði mjer fundist það harla víta-
vert. Hefði' E- N. á hinn bóginn
! komið hjer sem hver annar ferða-
1 maður til að sjá landið, hefði
ekkert umtal orðið um hann í
iBjarma,
j Frúin er sannfærð um, að Einar
ÍNielseu hafi aldrei vísvitandi
i framið miðilssvik. Satt best að‘
segja virðist mjer af lestri sjer-
fræðibóka um spíritisma æði erf-
j itt að skera úr, hvað miðlum er
sjált'rátt og hvað ,,ósjálfrátt“. —
JPeir virðast alloft verða herfang
eiitliverra giftusnauðra afla eða
anda. — Rjett er það, að andatrií
eða spíritismi stendiu* ekki nje
fellur méð einum miðli, hvað "sem
t
hann heitir. En eins og ait var
hjer í garðinn búið af spíritistum
sjálfum, þarf frúin ekki að furða
sicr á, þótt ýmsum þætti ástæða
til að vara við taumlausri trú-
girni gagnvart þessnm miðli.
Framh.
Ti/ÍCURAIiHÍR
13. júni 1731.
í dag eru liðin 193 ár frá
þvl að verk8miðjan var stofn-
uð og þess vegna einungis í
tilefni dagsins er gefiun 10%
l afsláttur af hiimm heimsfrægu
Tvíburahnifum.