Morgunblaðið - 13.06.1924, Page 3

Morgunblaðið - 13.06.1924, Page 3
MORGUNBLABIt MORGUNBLABIB. titofnandl: Vilh. Flnsen. Crtgefandi: FJelag I Reykjavík. ftttstjdrar: J6n Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Vngiýsingastjðri: E. Hafberg. ikrifstofa Austurstræti 6. -Usaar. Ritstjðrn nr. 498. Afgr. og bðkhald nr. B00. Auglýsingaskrifst. nr. 700. eeínnaBliriar: J. KJ- nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. iskriftagjald innanbæjar og I n&- grenni kr. 2,00 6. snánuCi, innanlands fjær kr. 2,50. lausasölu 10 aura elnt. Arftaki Hólaskóla hins foma- Norðlendingar hafa liugsað sjer arftaka Hólaskóla liins forna þann- ig úr garði gerðan að hitsuin og liði» að hann stæðist fyllilega samjöfn- jöfnuð við hinn sunnlenska Menta- skóla. pctta er takmark Norðlendinga, það takmark, sem hvorki fjár- petta gat hann sagt í síðasta tbl. Tímans, og hann getur sagt það enn. Hann getur sagt það dag eftir dag og viku eftir viku, þó hann viti, að eng:nn fótur sje fyrir því. Hann getur hjalað og smjattað þessa lygi sína um lang- an tíma, því hún dillar hlustum hans, hún er honum hljómfagur ■ I. Niðurl. Sparnaður. Sparnaður mun hafa vakað fyrir þeim, sem fluttu þingsálykt- Hiiartillöguna í vetur. Peir segja sem er, að námsdvölin á Akur- eyri sje ódýrari en hjer syðra. petta er ekkert nýtt fyrirbrigði. pegar talað var um isambandl skólanna fyrir 30 árum var ein .aðalástæðan sú, að piltar gætu kostað sig til námsins nyrðra með isumarvinnu sinni einni. En í grein Jónasar er og talað um sparnað fyrir ríkissjóð. Sá sparnaður er nýtilkominn. Áður hafði. mönnum ekki hugkvæmst uð það væri ríkissjóði ódýrara að hafa Mentaskólana tvo í staðinn fyrir einn. Pram til þessa hefir það vakað lyrir þeim, sem borið hafa. þetta mál fyrir brjóéti, að námsdvölin nyrðra yrði helst svo ódýr að nemendur gætu að mikln leyti unnið fyrir sjer, eins og altítt var mieð Möðruvellingana. Hagnrinn að því væri svo mik- iill fyrir almenning, að hann ætti að vega upp kostnáð landsins við tvöfalt skólahald. pegar jeg heyrði þingsályktun- art.illöguna var mjer eigi Ijóst, hvernig hægt væri að undirbúa menn undir stúdentspróf nyrðra, ríkissjóði að kostuaðarla.usu. Húsrúm hefir verið þar full- skipað, og kenslnkraftar eigi meiri en svo, að allir hafa haft þar fullkomið starf. pótt kennarar skólans leggi á 3sig ankavinnu við tímakenslu fyr- ir lærdómsdeildarnemendur þurfti ■enga þingsályktun til að heimila það. Óskiljanlegri verður mjer þessi ráðstöfun, er J. J. gefnr þá skýr- ingu í áminstri Tímagrein, að með þessu móti sparist 2-3 bekkir 'hjer syðra — sem ekkert eiga að kosta á Akureyri. Takist sá sparnaðnr. er hann yitanlega ágætnr. Pað er Sigurður Guðmnndsson, sem á að taka. við þessari tillögu Framsóknar, og gera skólanum og 'hlutverki sínu það gagn með henni, sem honum er fært og unt. Hagur skólans og framtíð er mjer mjög kærkomiS umhugsunar- efni. En jeg hafði hugsað mjer að hreyfa. ekki þessn máli, fyr en Sigurður kæmi hingað suður, því jeg veit, að hans es» von hingað. pví yfirleitt tel jeg rjettast, að rjettir hlutaðeigendnr — og í þetta sinn hann — f jalli nm mál- in í blöðunum, áður en lengra er farið. Vona jeg að Morgunbl. fái þá hans sögn um það, hvaða gagn mcntaskól amáli Norðlendinga. er .af þingsályktun þessari. kreppa nje flokkadráttur getnr ömnr, — samvinnuskólastjóranum. nokkurntíma eyðilagt fyrir þeim.' sem er að ala upp sveitapiltana Pegar Sigurður Guðmundsson fyrir t'öðurlandið og móta sál tók við skólastjórn eftir föður þeirra og hugarfar í sinni mynd. minn, var honum fúllkunnugt um I þessa ósk Norðlend'nga, sem hefir * Nýtt hreiður. fengið lífsafl og helgi fyrir sögu-; Samvinnuskólinn stendur völt- leg áhrif hins forna Hólastóls. ’um fæti. Hver veit hve langlífur Man jeg vel, að hann' hafði það hann verður. við orð, Sigurður, að vel myndi Myndi það þvi ekki geta látið sjer líka það, ef hann gæti komið nærri, að 5. landskjörinn hugsaði lmgmynd þessari áleiðis.. Hjalta- sem svo, að þaigilegt gæti sjer lín hefði stjórnað skolanum yfir orðið það, að útbúa sjer annað erfiðleika byrjunaráranna. Stefán hreiður norður á Akureyri, þegar komið á sambandi við Mentaskóla- bændur langþreytast fyrir alvöru bekkina þrjá; nú væri það hans á því, að senda börn sín til nm- verk að sjá um, að fyrirætlanir sjár samvinnumannsins frá Hriflu, og draumar fyrirrennara lians og og endast ekki lengur til þess að Norðlendinga yfirleitt rættnst. kosta upp á að þeim sjeu kendar Líklegt er, að þeir, sem báru illkvitnislegar slúðursögur um fram þingsályktunartillöguna í helstu menn þjóðarinnar. vetur hafi álitið að með henni flokkamál.. væri greitt mjög fyrir varanlegri happasælli framkvæmd í mál- inn. Hriflnmenni. Alögin. Sem betur fer er skólamál Norðlendinga ekkert flokksmál, og verður það aldrei. pað vita þeir, sem betur þekkja til en Sný jeg þá máli mínu til Hriflu- Jónas. mennis, því jeg 'hygg, að hann Fyrir mjer er það svo hjart- telji sig einskonar skírnarvott fólgið mál, að kærast væri mjer þingsályktunarinnar. að þurfa aldrei að eyða orðum að ITve mikið gagn sem Sig. Guðm. Þvi Hrifhimenni, því hann telur skólann hafa af henni, tek hefir með framkomu sinni í lands- .jeg það þegar frata, að jeg er alt móhim og lít'erni skapað annað en þakklátur Hriflumenni sjer Þau aiög> að hvert fyrir afskifti hans af málinu. það má.l sem hann hrindir feti Jeg þekki aðferðinar hans svo fram, fer fleiri afturábak, hvert vel. það örfnnarorð, sem frá honum Aðferðin er, að koma aftan að fer> fylgir mönnum og málefnum áhugamálum manna, sjúga sig eins °S óhreinn skuggi — hvert með lævísi inn á menn og málefni, Það fótmál, sem hann stígur, fer til þess að geta síðar svalað æ { öfu?a átt vi8 það, sem góðir mannskemdafýsn sinni og breytt menn og hreinlj ndir stefna. brigslyrðum í menn, sem þekkja hann nægilega vel, til þessaðvita: að hann snertir ekki á neinu máli, ■ hann ver engan málstað, hann drepur hvergi f:ngri, án þess alt atist af kolsvörtum fingraförum j rógs og eigingirni. \ Leikur hang er, að gera vel- j V. Stef. & l. simftegnir K'höfn 12. júní. FB Stjórnarskiftin í Frakklandi. „ ¥ , Símað er frá París: Öldunga- ferðarmal og hjartfolgm ahuga- deild franska þ, mal þjoðariimar að flokkstaalnm, e;p hoðskapUr Millorand forseta til td þess að geta ausið óhróðn a þinggins hafði ^ ^ upp; aðra hond en baðað sig í sjálfs- ag fresta nmræðum um hann. Var o * me mni‘ 'þetta samþykt með 154 atkvæðum Nú á það svo sem að verða'^g^ 144. hann> 'Tónas frá Hriflu, samvinnu-, j þingmannadeiildinni kom að skólastjóri jafnaðarmannanna, — upplesnum boðskapnum fram til- þingmaðnr nokkurra kaupf jelaga: laga frá Herriot þess efnis, að og sendiherra kommúnista, nu' engar umræður skyldu fram fara á það að verða hann, sem berstium forsetaboðskapmn. Millerand fyr'r skólataáli Norðlendinga, af því allmargir þingmenn sáu ekki að málið væri neitt. betur komið fyrir þingsályktun þessa. Óskabam lýgtnnar. Og hann hefir þegar fengið uppskeru af iðju sinni. , Hann hefði getað fengið að vita álit mitt á þessu máli, án þess að skrifa áminsta Tímagrein. j En slíkt hreinlyndi er ekki +il í manninu’m. l Með því að láta það ógert, gat , bann látist halda, að jeg vildi traðka á þessu áhugamáli Norð- lendinga, vildi fyrirlíta máiefni, i sem hefir svo til alist upp með mjer — og jeg gerði það fyrir :fje — 100—150 kr. mánaðakaup. hefir þannig beðið heinar osigur í báðum þingdeildum og var þe:m úrslitum tekið með glymjandi fagnaðarlátum af hálfu hinna sigrandi vinstriflokka. Bráðabyrgðaráðuneyti Marsalls be.ddist lausnar í gær. Millerand hefir einnig gefið út opinhera til- kýnningu þess efnis, að hann leggi niður forsetavöld, þrátt fyr- ir það, að hann hafði í boðskap sínum til þingsins lagt mjög á- herslu á, að hann mundi sitja við vÖld áfram, með því að forseta- völdin væru samkvæmt stjórn- skipulögum lýðveldisins algerlega óháð pólitískum straumhvörfum, og ættu að vera aðgreind frá þeim. Að því sem oss er kunimgt, er í þeim, sem hetnr gæti verið gert. þetta í fyrsta sinn, sem forseti, pað veit herra borgarstjóri, eins Frakklands hefir orðið að leggja nið- vel ,0g aðrir menn, að síst af öBu ur völd, áður en kjörtímabilið er út- mega töinprentvillur vera í opin- runnið. Atti Millerand rjettu lain að i ^ , . . ^ 6 : berum reiknmffum, pvi þar er sitja að voldum þangað til 1927. , , ,x , , ,rx r - „ .. ,-i i. * „ _ ekki hægt að lesa 1 malið. A sin- En orsakirnar til þess, að fanð hefir í þessa stífni milli hans og1 ™ tíma mnun ^gfrœCongar ■ og þingdeildanna, mun einmitt vera sú, grnskarar, snudda app bæjar- að það þykir fullvíst, að hann hafi reikningana, eins og aðra stór- verið um of vilhallur við Poincaré- reikn nga, og vinna úr þeim eitt- stjórnina, en þar eð völd hans eiga hvað sjer til skemtunar og öðrum að vera „óháð pólitískum straum- til fróðleiks. peir taka vitanlega hvörfum* ‘, er eðlilegt að hann megi töluliðina, eins og þeir koma fyrir. htldur ekki blanda sjer um of í peir vita ekkert nm prentvillur eða reikningsskekkjur. pað ern „autoriseraðar" heimildir. peir t. d. munu hiklaust taka upp mis- mun á tekjum og gjöldum Reykjavíkurhæjar 1922, kr. 415,- 277,81, en ekki vita, að þessi upp- :Vkureyri 12. júní. FB hæð er rdmlega 50 þús. kr. ofhátt Bát hvolfdi hjer á Pollinum í;tapn í reikningunum. nrk' faðma frá landi, íj Herra horgarstjóri segir, að mjer 1 a °~U1' iveir menn voru í. hafi verið vorknnnarlaust, að sjá, batnum og druknaði annar, Jónasjað allar skekkjnrnar vorn prent- Fnðnksson trá Kamphóli í Arn-:villnr (nema ein). En sj41fur eT arneshreppi, rúmlega tvítugnr. - hann ekk; gleggri f þessum efa_ Menmrmr, sem báðir voru ósyndir UIUj því hann ályktar að talan 5 voru að leggja^ varpakkeri til )jVísi« kr. 366j00 fyrir kr. 365 5r, þess að draga ut skip er stóð • -i • . • • ... f 1 sje reknmgsskjekkja en ekki „prentvillu púki.“ Hver fær sjeð hvar prentvillur „ , , . , . ern í þessum tölum úr bæjarsjóðs- so„ hieraðslæbmr a Akmeyn og reilmi Ms. 33, Sigwrjón Jonæioa hjeraWækmr » a) BaakavaItabrjef kr. 18000 00 Dalvít hafa fri 1. >. mam ver,» b) ey % sk„laabrjef _ eo„o„„ Innlendar frjettir. a grunni. Embætti. Steingrímur Matthías- settir til að gegna Höfðahverfis- hjeraði ásamt hjeraðslæknisem- bættum sínum. Erá sama tíma h-efir Vilmundnr Jónsson hjeraðslæknir á ísafirði verið settur til að gegn Nauteyr- arhjeraðí ásamt embætti sínú. Sá maðnr, sem fyrstur íann c) 6%% sknldabrjef J) í sparisjóði .... 3000,00 600,00 14,50 Kr. 21980,05 Og hver fasr hjer sjeð hvað t. d sparisjóðsfjeð er mikið ? Ef jeg hefði fylgiskjölin gæti jeg sjeð það. — n. Pá kem jeg að aukaútsvörun- um. Orðið ,innkomið‘ hefir valdið ^ misskilningi. par átti betur við að segja; Á sama ári (1922) er niðnr- svarta smábletti á sólinni var t;al-|jöfnnn eftir efnnm °g ástæðum inn „guðspottari.“ Stórklerkar ,r). ,°a“ ■ ' n í>etta raskar sögðu að Satan væri í sjonpipu hans, til þess að villa bonum sýn og kasta skugga á guðs dásemd- arverk. Og smáborgarinn, sem árum síðar fyrstur manna las reikninga bæjarsjóðs Reykjavík- ui' og fann „lýs“ í þeim, er tai" inn vargur í ’helgum vjeum, þvi ekki því fannverulega. pegar lit- ið er yfir fleiri en eitt rieknings- ár, innkemur venjulega viðlíka 3f3 mikið árlega af eldri útsvörum, og það sem eftir stendur, eða er óborgað, við árslok, þetta eður hitt árið. Reikningurinn 1922 byrjar með því (í 1. gr„ h lið), að tilfæra lýsnar „kasti skngga á hæjar- stjórnioa og otarismem, hennar.“ í frí Háttvirtur borgarstjóri sogir, at tald- töluskekkjurnar í bæjarsjóðsreikn- ingunum, sem hent hefir verið á í „Vísi,“ sje prentvillur, nema ar tekjur a arinu 1922, eins og rjett er. En í 32. gr. er samkynja tekjnliður. pað em ankaútsvör á ein (á bls. 28). petta er nú líka árinn 1922: „niðurjöfnun eftir aðalskekkjan, eða nálega 50 snm- um stærri en hinar allar til sam- ans. pessi skekkja er svo stór (rúmlega 50 þ£s. kr.) og þess eðlis, að rjettmætt var að benda á hana. Hún ein rjettlætir þetta, sem hr. borgarstjóri kaUar „hara lúsaleit.“ Jeg var svo skammsýnn, að jeg bjóst við að bæjarsjóðs reikning ar, prentaðir og endurskoða>ðir væri ekkert „tabú“. Jeg hjelt að mætti lesa þá, og henda á þau atriði í þeim, er jeg hnaut við, Pó hiblían væri í kaþólskum sið, tii forna, lokuð hók öðrum en stórklerkum, þá mega bæjarsjóðs- reikningarnir ekki vera sama sem lokaðir fyrir öðrum en borgar- stjóra og bæjarfúlltrúum. En það eru þeir, ef borgarar bæjarins mega ekki lesa þá ofan í kjölinn og benda á, ef þeir sjá eitthvað efnnm og ástæðnm kr. 1,453,- 284,35. ‘ petta er líka á sínum rjetta stað. Hvað þýðir þessi töluliður? Að þessari upphæð hafi verið jafn- að niður á gjaldendur bæjarins (1922). En sama ár áætlar hæjar- stjóm aukaútsvarsþörfina krónur 1,234,200. pað er því óhrekjan- legt, að aukaútsvarsniðurjöfnun’n 1922, hefir verið kr. 219,048 um- fram áætluð útsvör. pað kemur málinu ekkert við, hvert þessi nið- urjöfnun fer fram einu sinni eða tvisvar á ári. Pá kem jeg að 128, gr. í reikn- ingnnum (h lið). par er skýrt frá. að eftirstöðvar af aukaútsvömm við árslok (frá árinu 1922) sje kr. 315,555,86. petta telst til árs- iitgjalda, -eins og 'líka rjett er. Næsta ár (1923) kernur þessi upphæð sem tekjuliður í reikn-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.