Morgunblaðið - 21.06.1924, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.06.1924, Blaðsíða 3
MORGUNBEAHt MORGUNBLAÐIÐ. Stofnandl: Vilh. Finsen. Crtgefandi: Fjelag I Beykjavik. Bltstjðrar: Jðn Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjðri: E. Hafberg. Skrlfstofa Austurstræti 6. Slmar. Kitstjðrn nr. 498. Afgr. og bðkhald nr. 600. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Helmasimar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. &.akrlftagjald innanbæjar og I nA- grennl kr. 2,00 á mánutSi, innanlands fjær kr. 2,50. I lausasölu 10 aura eint. 1111 tein i tistiir. Á nýafstöðnum aðalfundi Sam- bands íslenskra samvinnufjelaga, báru þeir upp vandræði sín „sam- vinnu“-ritst jórarnir þrír, Jónas, Tryggvi og litli Jónas á Akur- eyri. Blöðin eru að lognast út af í höndunum á þeim. Andi Hriflu- mannsins hefir ekki það lífsafl sem þarna nægir — eða þarna hentar. Fjárstyrkur sá, sem Sam- bandið hefir veitt blöðunum und- anfarin ár og bundinn hefir verið við vissa upphæð, hrekkur ekki til lengur. Innheimta kaupfjelags- stjóranna eins og henni 'hefir ver- ið fyrir komið, hrekkur heldur ekki til. Vjer köllum það innheimtu, þó vitanlegt sje, að hún hafi sum- stáðar verið nokkuð á annan veg, en venja er til. Andvirði blaðanna hefir verið skrifað í viðskifta- reikning kaupfjelagsmanna — að þeím meira og minna forspurðum. pað á ísvo sem að lieita svo, að sá útgjaldapóstur hafi komi-ð á reikning manna með fullu sam- þykki þeirra, og eftir þeirra eig- in óskum. Bn mann getur rent grun í yglibrún kaupf jelags- “tttjóra, þegar skuldugir bændur neita þeim útgjaldapósti. í sumum sveitum landsins, hefir verið það góðæri nú undanfarið, að skuldum hefir ljett nokkuð af bændum. J?á úm leið' fjölgar þeim, sem koma sjer fyrir með það, að neita útgj aidap Óstinum alkunna. , 1: TJÍma-r.itstjórarnir skrifa „eins og þeim sje borgað fyrir,“ og litli ,Jónas á Akureyri herðir sig eins og hann getur — en ekkert stoðar. Bændur vilja ekki Tímann — vilja eklti kosta hann vilja ekki með nokkru móti borga hann. Kaupendum fækkar, skuldir vaxa og allar leiðir eru þraut- reyndar, til þess að bændur borgi Tímanum af meira og minna frjálsum vilja. Pá koma þeir með vandræði sín til Sambandsfundar og fá sam þykta svo hljóðandi tillögu: „Fundurinn heimilar stjórn Sam bandsins að styrkja samvinnu- og , bændablöðin, Tímann og Dag með1 fjúrframlagi, þeim til viðhalds, á þann hátt, sem hún telur best henta* ‘. Önnur tillaga kom fram þess efnis, að m:ða styrkinn við vissa upphæð. En hún fjekk einu at- kvæði færra. Með eins atkvæðismun sam- þykti aðalfundur Sambands ísl. sainvinnufjelaga aðfaranótt þess 10. júní, 1924, að hjeðanífrá skyldu allir þeir, sem • sjá sjer hag í því að skifta við kaupfjelög Sambandsins, hjeðan í frá skyldu þeir, nauðugir viljugir, kosta út- gáfu blaðs, sem er stjórnað af j manni, er ómótmælanlega er frum- kvöðull fjelagsskapar, sem stend- ur á beinum svikráðum við efna- legt sjálfstæði og sjálfsbjörg þjóðarinnar*. Áliðið var nætur, þegar þetta jskeði, þegar 15 samvinnumenn samþyktu, að bændum og kaup- fjelagsmönnum skyldi þröngvað til þess að ljá pyngju sína blöð- um þessum „til viðhalds“, til þess að reisa þau upp úr hormosa Hr.flumanns. 1 bjánaskap sínum og fyrir- hyggjuleysi hugsa þeir sjer nú „samvinnu“-ritstjórarnir, að þeim sjeu allir vegir færir. peir skrifa, svívirða, afbaka og snúa út úr —| alt upp á Sambandsins kostnað. Innheimta og annað slíkt fitl er nú óþarft, því nú borga bænd- ur, hvort sem þeir vilja eða ekkii Nú geta þeir margfaldað eintaka- fjölda blaðsins eins og þeim sýn- ist og sent það út um annnes og inn til dala, þó enginn vilji sjá það nje heyra. Sambandið borgar; það hefir skuldbundið sig til þess að sjá „samvinnublöðunum“ fyr- ir viðhaldsfóðri. Og bændur, sem lxugleiða, að þeir borga blöðin hvort sem er, meðan þeir eru í kaupfjelögunum, þeir geta hugsað sem svo, að altaf sje not fyr’r pappír á heimilunum. Og ritstjórarnir, sem rembast við að skrifa, vita það líka, að þegar menn nota pappír í smá- skömtum í næði, þá er stundum lesið það sem á honum stendur, — menn gera ekki annað þá stund- ina. Aðfaranótt þess 10. júní var þessi ákvörðun tekin. Líklegt er, að þeir menn, sem voru viðstaddir þessa athöfn, og sem veita íslenskum samvinnu- Ef starf þeirra væri í anda þess allir sigurvegararnir af heilum manns, sem hefir hlotið óskiftasta hug |og hjarta, öfundarlaust og viðurkenningu þjóðarinnar sem án óvildar. pið gleðjist allir, sef ósjerplægnastur, mannkostarík-1 e’nhverjum ykkar tekst að setja astur stjórnmálamaður, er iand vort hefir eignast. Og þeir hafa hugsað sjer að andi Jóns Sigurðssonar ætti að leiða íþróttamennina, ekki aðeins í íþróttamálum, heldur og á öllum öðrum sviðum lífsins. Hverfi jeg huganum til upp- vaxtaráranna hjer í Reykjavík eru framfárirnar augljósar á íþrótta- sviðinu. Hjer var fátt af því tægi nema lítilsháttar skólaleikfimi, ör- lítill vottur glímuiðkana og bolta- leikurinn gamli. Nú er svo komið, að hjer eru iðkað'ar allar helstu íþróttir, sem aðrar þjóðir iðka á landi að sum- arlagi, og hafa þær náð mikilli útbreiðslu um land alt. Jeg er í engum efa um að íþróttafrömuðir vorir hafa unnið þjóð vorri meira gagn en margur hyggur. íþróttirnar herða líkamann, greiða fyrir öllum störfum hans, auka í einu orði heilsu og hollustu íþróttamannanna. Bn hættir ekki bókhneigðri þjóð eins og okkur Islendingum, við að líta smáum augum á íþróttirn- ar, að líta svo á að þær komi aðeins skrokknum við, en eigi andans gáfum. petta brennur ennþá við hja einstaka manni. En þeir menn misskilja íþróttirnar og hlutverk þeirra. Afgamla latneska máltækið, sem allir þekkja, segir: að ðálin sje jafnan heilbrigð í hraustum líkama. Líturn við á sögu vora, ber hún þess órækan vott, a® máltækið ^hefir rjett fýrir, sjer. Á bókmenta- málum forstöðu, einhverri mestu ■ gullöld vorri, voru íþróttir iðk- sjálfsbjargarviðleitni íslenskra bænda, þeir hafi sumir hverjir rankað við sjer, með morgninum — þeim hafi dottið í hug önnur hlið á þessu máli, þeim hafi runnið kalt vatn milli skinns og hörunds, er þeir hugleiddu, að nii er öll- um íslenskum bændum settir tveir kostir: Annaðhvort ert þú styðj- andi að öllum svívirðingum Hr flumennis orði til orðs og öllu því sem því fylgir — ellegar þii segir þig úr lögum og öllu sam- neyti við okkur íslenska „sam- vinnumenn' ‘. Svo ákvað Jónas, aðfaranótt hins 10. þ. m. og 15 fulltrúar bænda klöppuðu saman lófunum. aðar meira en nokkru sinni áður á landi hjer, á mannfundum og endranær, Líkamshollustunni fylgja auknir jstarfskr-aftar - fyrir sálina. Hugur- inn starfar betur þegar líkaman- um líður vel. Ef vel er að gáð, veit jeg ekki, hvort líkaminil eðla sálin hefir meira gagn af íþróttunum, því samfara líkamshollustunni hafa íþróttirnar siðferðishollustu í för nýtt met, þótt hann sje aðeins éinn af mörgum, sem keppa að sania márki. Jeg á bágt með að hugsa mjeij að íþróttamaður, sem lærir og iðkar drengskaparlögmál íþrótt- anna, gleymi því á öðrum svið^ um lífsin's. Og v:ð hinir, sem horfum á leikina, gleðjumst innilega yfir því, að sjá drengilega leikið. Við getum lært af þeim drengskapi sem þar er sýndur, og sá lær- dómur kemur oss að liði utan, íþróttavallarins. Jeg óska þess, að leikirnir semi mi heíjast, verði okkur öllum til ánægju; ykkur íþróttamönnunum; og þá um leið þjóð vorri til gagns. Jeg óska þess, að ykkur megl auðnast að útbreiða meðal þjóð-, ar’nnar það drengskaparlögmál er þið iðkið í íþróttunum, þjóðinni j mundi aldrei fram ganga, að bæj- arstjórnin kæmi fram með ákveðið frumvarp að landsstjórninni for- spurðri og án samninga eða um- tals við hana.Hitt væri annað mál að endurskoðun fátækralöggj. væri nauðsynleg og að samræmi væri komið á í henni. En til þess að það væri hægt, hefði nefndin álitið að heppilegast væri að fá landsstjórnina í lið með sjer, og það væri eigi tilætlunin að afgr. málið þegjandi til stjómarinnar, heldur að fá styrk hennar til að góðar endurbætur gætu fram farið á fátækramálunum. Hallbjörn Halldórsson talaði • aftur og hafði í hótunum við þing og stjórn — kvað ýms ráð til þess að „gera þeim stofnunum nógu heitt hjer, ef þær ætluðu að ganga á móti kröfum Reykjavíkur." Bæjarstjórnin samþ. tillöguna. Barnaskólinn. Á fundi skólanefndar 13. þ. m., til gagns og sóma. pá þykist jeg fullviss, að þið starfið vel í anda Jóns Sig- urðssonar. Ffí MpstjðrnarlQnilt 19. þessa mánaðar. Fátækralöggj öf in. pá hafði og verið lögð fram til umsagnar tillaga frá fátækra- nefnd um endurskoðun fátækra- laganna á þeiih grundvelli, að alt íandið ýrði eitt framfærsluhj erað; I sambandi við það, lagði nefnd-í in til, áð bæjarstjórnin feldi borg- arstjóra að fara fram á það við Íandsstjörnina að hún ljeti end- urskoða fátækralöggjöfina. Hallbjörn Halldórsson kom fram með ýmsar athugasemdir við þessa till. og var óánægður með aðgerðir bæjarlaganefndar í þessu máli og kvað afskfiti henar vera í þá átt, að drepa tillöguna. Kvaðst ekki hafa trú á því, að lands- stjórnin færi að endursk. fátækra- löggjöíina. Og þó hún gerði það, mundi niðurstaðan ekki verða nema hjegómi og kák. Mintist hann á þingið í því sambandi höfðu verið lagðar fram skýrslur um barnaskólann, fyrir síðast.a skólaár, um próf í skólanum í vor og fleira. Ákvað nefndin að láta prenta skýrslu skólastjóra fyrir síðasta skólaár, ásamt skýrslu skólalæknis, þegar hún væri tii- búin. pá hafði og verið samþykt á nefndarfundinum að endurgreiða % hluta kenslugjalds þess, er goldið hafði verið fyrir sumar- skólavist barna, þar sem skólinn hefði orðið að hætta störfum eftir Vz mánuð vegna mislingahættu. Ennfremur hafði nefndin ákveð- ið að leggja til við fræðslumála- nefndina, að Sigurður Jónsson yrði skipaður barnaskólastjóri frá 1. október næstkomandi, og jafn- framt að skipaðir yrðu frá sama tínia þessir kennarar, sem nú eru settir: Arngrímur Kristjánsson, Sigíður Magnúsdóttir og Sigur- laug Guðmundsdóttir. — Bæjar- stjórnin samþykti þetta umræðu- laust. Framh. ------—o-------- með sjer. pær efla aræði, snar- 0g saggj ag xnörg stórmái hefðu ræði, kjark og þol. farið gegnum þingið vegna þess Ræða Sveins Björnssonar fyrverandi sendiherra á fþróttavellmum 17. júní 1924. (Útdráttur). Háttvirtir áheyrendur, konur og karlar! peir íþróttamenn, sem völdu fæðingardag Jóns Sigurðssonar fyrir hátíðisdag sinn, hafa vafa- laust hugsað sjer að þá væri vel unnið í hóp íslenskra íþrótta- manna, ef starf þeirra væri í anda Jóns Sigurðssonar. * Jónas frá Hriflu getur aldrei mótmælt því með rökum, að hann sje hvatamaður ljelegustu verkamanna- hreyfingar hjer, sem fæddi af sjer liina þjóðkunnu sendingu Jóns Bach í fyrra. Og þá er ef til vill ónefnt það, ag þag hefði ekki ráðið við þau, isem mest er um vert. Iþróttirnar þau verig því 0f stórvaxin til efla betur en margt annað dreng- þess að það þyrði að hrófla við skapinn. þeim, svo sem til dæmis togara- — — — vökulögin. Vildi hann láta vísa Alstaðar í lífinu höfum við málinu aftur til fátækranefndar. samkepnina fyrir augum, alstaðar Pjetur Halldórsson tok að miklu er kappleikur, þó hann sje víða ekki háður með þeim drengskap sem skyldi. Pið íþróttamenn, sem byrjið í dag á aðalíþróttakappleik ársins, þið eigið að keppa hver við ann- an, hver að taka á því, sem hann á til, til þess að isýna hver sje fræknastúr í hverri íþrótt. pið vitið allir, að æðsta lögmál íþrótt- anna, æðsta boðorðið er dreng- skapur. í öllum íþróttaleikjum er bann- að að beita ódrengilegum brögð- um, öll þrælatök eru bönnuð, og stranglega bannað að níðast á föllnum andstæðing. pað er bann- ;að að beita hverskonar prettum, enda -er það gagnstætt anda allra íþrótta-. Og að leikslokum samgleðjast leyti í sama streng, kvað af- greiðslu málsins snerti frá bæjar- laganefnd, því enginn sjerstakur vilji kæmi fram í því þó borg- arstjóra væri falið að tala við landsstjórnina. Borgarstjóri kvað það augljóst að það væri nokkuð flausturs. legt, ef bæjarstjorn færi að semja frumvarp um fátækramálin, sem ætti að gilda fyrir alt landið. Og það væri í raun og veru þýðing- arlaust að ætla sjer að fá lands stjórnina til að flytja þesskonar frumvarp. Hitt mundi vænlegra til einhvers árangurs, að bæjar stjórnin hlutaðist til um það við landsstjórnina að fátækralöggjöf in væri endurskoðuð, og í þeirri endurskoðun tækju þátt fulltrúar frá bæjarstjórninni. pví hitt ii til Danmerkur. Eyrir nokkru var sagt frá því ijer í blaðinu, að danska stjórn- in, sem nú er nýlega farin frá völdum, hefði lagt svo fyrir, að alt skjalasafn Færeyinga skyldi flytjast til Danmerkur og geym- .ast þar. Eins og við mátti búast, voru Færeyjngar mjög óánægðir yfir þessari ráðstöfun. Og það því fremur, sem Lögþing Færeyinga hafði unnið- að því nú til margra ára, að sjerstakt hús yrðf bygt fyrir fornbrjefa- og skjalasafnið. Og varð ekki annað sje, en að báðir flokkar þingsins, sambands- menn og sjálfstæðisflokkurinn, væru ásáttir um þetta og vildu vernda þessi fornu skjöl, sem Fær- eyingar einir eiga tilkall til og snerta svo mjög sögu þeirra. Og nú hefir nýtt óánægjuefni komið fram. Eftir því sem segir í „Tidens Tcgn“ hcfir ríkisskjala- vörður Laursen í viðtali við danskt blað látið þess getið, að það' sjeu alls ekki Danir sem hafi ákveðið það, að skjölin skuli flytj- ast til Danmerkur, heldur hafi Færeyingar sjálfir óskað þess.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.