Morgunblaðið - 01.07.1924, Blaðsíða 1
4
VIKUBLAÐ Í8APOLD
11. áxg., 198. tbl.
priðjudagiim 1. júlí 1924.
fsafoldarprentsmiðja h.f.
^aKMinaBMBsa^iBa G&mSa Bið í^aiMiBSISW™
it Bð ðsl liu.l
Sjónleikur í 6 þáttum. Aðal-
hlutverkin leika:
Marian Davik og
Wyndharn Standing.
pað er áhrifamikil og spenn-
andi ástarsaga, nútímamynd
með miðaldabaksýn, og mik-
ið hefir verið til þess kostað
að gjöra þéssa mynd prvði-
lega íir garði.
.Jarðarför Guðm; Halldórssonar frá Hestpyri, er andaðist á
Heilsuhælinu á Vífilsstöðum 19. þ. m., fer fram frá Görðum kl. 12
á hádegi þriðjudaginn 1. júlí.
Aðstandendur.
Safnaðarfundur
fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík verður halöinn föstu-
>aginn 4. þessa mánaðar í kirkju safnaðarins og byrjar
kl. 8 síððegis.
Reykjavík 1. júlí 1924.
Safnaðarsífórnin.
Kaupirðu góðan hlut.
þá mundu hvar þú íékkst hanru.
Skrifstofu v©rri werður iok*
ed kl. I á laugasrdiigum mánud>
ina júli & ágúst.
H.ff' Carl. Heepfner.
hin nýju
I dag og ffraiwweips
góðu
Sumarfataefni
á afgreiðslu ftlafoss
Hafnai*stræti I8y Nýhöfn.
u. Hiriir hin:
SMJORPAPPIR
fleiri þyktir og arkastærðir. Verðið það lægsta, eem þekst hefir
hjer leDgi.
Heiidw. Garðars Gðslasonar.
Wýj» Esé
Elkhugi
drotíiiisifigarinni®9'.
(Jarlinn af Essex).
pýsk stórmynd í 8 þáttum
eftir sögulegum viðburðum
frá stjórnartíð Elísabetar
Englandsdrotningar, frá 1600
— leikin af þektum, þýskum
leikurum, þeim :
Agnes Straub.
Fritz Kortner.
Erna Morena.
Eva May o. fl.
petta er ein af þessum stóy-
|| ágætu þýskn myndnm, sem
eru jafnvel betur útfærðar
en nokkrar aðrar myndir sem
sendar eru út á markaðinn,
t. d. eins og Danton, Madama
Dubarry og fleiri.
Sýning kl. 9.
Myndin er bönnnð fyrir
börn 'nnan 16 ára.
Fyrirliggjandi
Vfrnet.
Lækjargötu 6 B.
Sími 720.
Sild
til bræðslu lögð upp á Hestejrri, óskast keypt af 2 botnvörpuskip-
um. Tilboð óskast fyrir fimtudagskvöld.
0>
Auglýsing.
Vegna aðalfundar Islandsbanka
verður bankanunt í dag lokað
kl. 4 e. h.
Bankastjórnin.
Qskar fialldórsson
Fyrirlestur
Hendreks J. S. Ottóssonar
um
Einar Nielsen
verður endurtekinn í kvöld kl.
8y2. Haraldi Níelssyni er hjermeð
boðið til andsvara.
Aðgöngumiðar seldir við inn.
ganginn. peir er frá urðu að
hverfa noti miða sína.
S i m ars
24 vepslunin,
23 Poulsen,
27 Fossberg.
I. flokks
BitSjitS um tiíboð.
AS eins heildsala.
Selur timbur í stærri og smærri sendingum
frá Khöfn. — Eik til skipasmíSa.
Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóí.
P. W. JacobseHi & Sðn
Timburverslun. Stofnuð 1824.
Kaupmannahöfn 0, Símnefni: Granfuru.
Carl-Lundsgade. New Zebra Code.
Slægjur
á Laxárnesáveitunni í Kjós, fást
leigðar. Tilboð sendist á skrif-
stofu G. Copland & Co. fyrir 8.
júlí.