Morgunblaðið - 01.07.1924, Blaðsíða 2
M OR4t !T N BIi A* !•
1 IHtenrmM & Olsieini
loMiissallgiefBri!! er feoiiio.
þeir sem eiga panianir lijá okkur, eru beðnír
að vitja þeirra strax, þareð birgðiruar eru af mjög skornum
skamti, en efcirspurnin mikil.
Inka
iLr-
opprettet 1857
mottar
I n d s k u d
paa spareb.vilkaar, 6 mðr. ops. Gt folio
omsætter
Utenlandsk Valuta
beaórger
Inkasso paa inð- og utlanð og utförer alle alm. bankforretninger.
v>o?i frpecom $S($n %
Í?-
<öporrJ
♦s j e 'X
Umboðsmenn:
L Brynjólfsson & Kvaran.
Hermál Svía.
A.s. Dale Fabrikker
Bergen — Norge
kjöper i partier vasket uli og ullkluter.
Kontant betalning.
IT
sjerlega hentug í surnar-
bústaði fást í
Vöruhúsinu.
IL
Tilkynning.
Pað er hjermeð gefið til kynna, að
1. verslunarm. Emst Heinrich
Wilhelm Hinz, búsettur í
Reykjavík, Laufásveg 6, og
2. hókhaldari Elisaheth Doro-
thea Martha Augusta Hall-
mann, húsett í Luebeck, Ka-
nalstrasse 20,
hafa í hyggju að ganga í hjóna-
band.
Tilkynning þessi birtist í Lue-
beck og Reykjavík.
Yiti einhver nokkuð þessu til
hindrunar, verður hann að hafa
gefið sig fram innan tveggja
vikna hjá undirrituðum.
Lueheck, den 16. Juni 1924.
Der Standesbeamte.
Jn Vertretung:
Oldenburg.
NYKOMIÐ:
Trje- og messing hurða*
húnar, loftventlar,
Linoleum
o m. fl.
11« MlllHl UUUIi M> I Ulllli
Sími 982. Templarasnnd 3.
Sig. HHagnússon
læknir
hefir flutt tannlækningastofu sína
á Laugaveg 18, uppi.
Viðtalstími 10y2—12 og 4—tí.
Sími 1097.
mm
C
■:z
B e s t
Hálslfin
og Bindi
selur
J&m&kttffimattn
óskar eftir atvinnu við verslun.
Getur tekið að sjer allskonar um-
sjónarstörf, pakkhússtörf, af-
greiðslu, bókfærslu, brjefaskriftir
og þvíumlíkt. Er reglusamur og
hefir ágæt meðmæli. A. S. 1.
vísar á.
í fyrra mánuði átti sjer stað í
þingi Svía mikil senna og alvar-
, leg; stóð hún um ýms frumvörp,
! er fram höfðu komið um iitgjöld
| ríkisins til hersins og afstöðu þess
til hermálanna.
Forsætisráðherra Svía, Ernst
Trygger, lagði fram eitt frum-
varpið fyrir stjórnarinnar hönd.
Pað fór í þá átt, að verja árlega
138 milj. kr. til hersins. Skyldi
hann vera í 6 deildum, og her-
skylda í- fótgönguliðinu vera 195
dagar. Til flotans var krafist í
frumvarpinu 40 milj., er skiftist
á 5 ár. Og á ^að verja þessu fje
til lierskipabygginga.
Tryggerstjórnin styðst við
hægrimannaflokkinn. — En þó
fylgdi hann stjórninni ekki í frv.,
heldur lagði fram annað frv.
sjálfstætt, og fer það enn lengra
ei. stjómin. Vilja þeir fá 1.300
þús. kr. meira og koma upp sjer-
stakri auka-riddaraliðsdeild.
pá var frv. bændaflokksins. 1
hans frumvarpi var farið fram á
7 milj. kr. lægri útgjöld árlega en
í stjórnarfrumvarpinu, þannig, að
aðeins yrðu 5 herdeildir og her-
skyldutíminn 140 dagar.
Frjálslyndi flokkurinn var enn
með eitt frumvarpið. Var gert
ráð fyrir í því aðeins 4. herdeild-
um, og lagt til að árleg útgjöld
til hersins yrðu 111 milj. kr. og
þar að auki 16,570 þús. kr. til
nýbygginga í flotanum á næstu
5 árum.
Loks eru það jafnaðarmenn, sem
koma með eitt frv. til. Og það
stingur mjög í stúf við öll hin.
peir leggja til, að útgjöldin til
hersins sjeu lækkuð um 40 milj.
kr. árlega. Og þeir gáfu þaði í
skyn í blöðum sínum, að þetta
væri aðeins hyrjun á þeim lækk-
unartillögum, sem þeir mundu
bera fram í samhandi við hermál-
in á næstu árum.
if
vtrwrw rrrrs rrTrrrrrrrri
Guðm. B. Vikar
klæðskeri.
^ Laugaveg 5. Sími 658.
£ Nýkomið:
Regnjakkar og Skálmar,
ómissandi í snmarfríið.
Athugið verðið hjá mjer!
mimumumimrn:
Nýkomið:
Hollenok Blýhvíta i __ , .
- Zínkhvíta | Kem' hrem-
Fernis, fl. teg., Bílalökk, Kópal-
lökk, Gólflakk, afaródýrt, pak-
lakk, allskonar þnrrir iitir, og
alt, sem að málningu lýtur.
Versl Daníels Halldórssonar,
Aðalstræti 11.
f saf oldarprentsmið j a
leyslr alla prentun vel og sam-
vlskusamlega af hendl meS lægsta
vertsl. — Heflr bestu sambönd I
allskonar pappfr sem tll eru. —
Hennar slvaxandl gengi er bestl
mælikvarBinn á hinar mlklu vln-
sældir er hfln hefir unniö sfer mefl
árelBanlelk f viBsklftum og lipurrl
og fljötrl afgrelBslu.
Pappfrs-, nm.lnga og prent.ýnls-
hom tll nýmtn á skrlfatofnnnl. —
------------Stml 48.-------------
Heillaráð.
Maður, sem um lengri tíma hafði notað
öfl járnmeðul handa konu sinni, sá engan
hata á henni. Eftir að hann var búinn að
nota e na flösku af FERSÓL“, skifti strax
um til batnaðar; eftir tvæp flöskur var kon-
In mun betri og eftir þrjár flöskur var hún
nærri heil heilsu.
Látið því ekki hjá líða að nota blóð-
meðalið .,FERSÓL“, sem er mjög bragð-
góður, dökkrauðhrúnn vökvi, sem fæst í
Laugavegs Apóteki og flestum öðrum apó-
tekum.
Forð^st eftirlíkingar.
i
Dömutöskur og veski.
Nokkrar nýtískn töskur og veski verða seld
þessa viku með 10—20% afslætti.
8€. Einapsson & Björnsson.
Bankastræti 11. Sími 915,
0###««0#0«00
Eista og einasta
Auglýsingaskrifstofa á íslandi-
0V0000000000
Enn voru það nokkrir smáflokk
ar í þinginu, sem báru fram frum-
! vörp í þessu máli, og vorn þau
meira og minna ólík þessum, sem
nú hafa verið nefnd.
Svo sem að líkindum lætnr stóð
um þessi frv. mikil stæla og löng,
og allhörð oftast. Enda fór þa®
svo, að í neðri deild ríkisdags-
ins var samþykt frumvarp sósíal-
istanna með 50 atkv. meiri hluta,
en í efri deild var samÞyht frum-
varp hægrimanna með 13 atkv.
fram yfir jafnaðarmannafrumvarp
ið.
Deildirnar tóku því mjög ólík-
ar ákvarðanir. Og afleiðingin varð
sú, að þessi tvö frumvörp vorn
afhent þar til kosinni nefnd, sem
á að reyna að bræða þau saman
og koma einhverjn samkomulagi
á. En flestir eru á einn máli nm
það, að lítil líkindi sjeu til að
nefndinni takist þetta, því frv.
sjeu svo gerólík og stefna þeirra,
sem að þeim standa.
En takist nefndinni að bræða
eitthvert samkomulagsfrv. saman,
þá verðnr stjórnin vitanlega að
taka afstöðu til þess — annað-
hvort að samþykkja það, eða ekki,
en samþykki hún það ekki, er
hún nauðbeygð til að fara frá, eða
leysa upp þingið. Nánari frjettir
eru ekki komnar af úrslitum máls-
ins, sem sje þeim, hvernig nefudin
hefir skilað frá sjer frumvarpinu.
-o-
Þessi blæsódi tekur
öllum öðrum fram.
Fæst alstað^r.
Nýkomið:
Strausykur í 50 kg. pokum
(hvitur og fínn).
Kandis (rauður).
Sveskjur.
Dósamjólk >Dyke!and<.
Innlissn i toin
Símar: 890 og 949.
Duglegan og ábyggilegan
dreng
vantar okkur nú þegar.
Gísli & Kristinn.
Þingholtsstræti 23.
Alþýðubókasafn
Reykjavikur.
lj—3(1. júlí verður lestrarsal
Alþýðubókasafnsins lokað. Sama
tíma verða engar bæknr lánaðar
þaðan, en tekið verðnr á móti bók-
um á hverju kvöldi kl. 7-10. Allir,
sem bækur hafa úr safninu, eru
ámintir nm að skila þeim fyrra
'iliita mánaðarins.
Sigurgeir Friðrikssom
bókavörður.