Morgunblaðið - 04.07.1924, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.07.1924, Blaðsíða 1
11. árg., 201. tbl. | Föstudaginn 4. jú 11 1924, i ísafoldarprentsmiðja h.f. Klæöaverksm. ALAFOSS Afgrciðsla i Hafnarstræti 18 (Nýhöfn). :: Sími 404. :: Selur best og ódýrust fataefni af bestu gerð. SCaupir uli hæsta verði. Gamía Bíó i íllltfi fislmiiia. Þes i fallega mynd verður sýnd i síð- asfa sinn i kvöld. I FyHHiggJandi s Vírnel. ■ fffl B3a Lækjargötu 6 B. Sími 720. Hfifiinill: Rúgmjöl, Jat»ðepli9 Laukur, Dósamjólk og Gerduft. Tekið á móti pöntunum í sima 481. S í m ar: 24 verslnnin, 23 Poulsen, 27 Fossberg. Hjermeð tilkvnnist vinum og vandamönnum, að ekkján puríður Ólafsdóttir, frá Kotvelli, andaðist í dag, 3. þessa mánaðar á heimili sínu, Bergstaðastræti 33. Soffía pórðardóttir. Haraldur Ólafsson. ■ SmjeRUKil : ndSrnjorlikiigeriun í fcjjkjavíkl Ekki er smjörs vant þá Smári er fenginn. I\l fl. og liter fl. eru keyptar á kr. 0f20 hvern virkan dag frá kl. 9—12 f. h. i geymsluhúsinu „Nýborg“. Afengisverslun rikisins. Bólusetning. Þeir sem urðu frá að hverfa i gær geta feng- ið sig bólusetta i Barnaskólanum i dag kl. 1-2 e. h. 4. júli 1924. Bæjarlæknirinn- Mlelag Frftirlivsaloalarias í Reykjavík fer skemtiför til Hafnarfjarðar, næstkomandi sunnudag 6. júlí. Hppl ýsingar gefur Lilja Kristjánsdóttir, Laugaveg 37, á föstudag og laugardag kl. 2—5 síðd. Sími 104. Best að auglýsa i l^iorgunblaðinu i Mýja Bió Elskhugi droininyac'innar. (Jarlinn af Essex). Pýsk stórmynd í 8 þáttum eftir sögulegum viðburðum frá stjórnartíð Elísabetar Englandsdrotningar, frá 1600 leikin af þektum, þýskum |leikurum, þeim: Agmes Straub. Fritz Kortner. Ema Morena. Eva May o.fl. Postulinsvörur, GServöru ^ og Aluminiumvörur bestar og ódýrastar hjá K. Einarsson 6t Björnsson. Bankastræti 11. Sími 915. HESTA í góðum holdum á aldpi?tum 4—7 vetra kaupir Heildvefslun Garðars Gíslasonar. laugardaginn 5. júlí n. k. bakvið verslunarhúsið á Hverfisgötu 4. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS. I. flokks jnxrrr TrrmTriTn Guðm. B, Vikar klæðskeri. Laugaveg 5. Sími 658. 0 «. flokks saumastofa. g ' Vönduð fataefni í úrvali. Athugið verðið hjá mjer. rrnrt «•’»-» i n ax: ... i Eflll Droel óskast til leigu 2 til 3 mánuði. •A- S. í. vísar á. Skemtiferð. Til þess að gefa almenningi kost á að skoða lystiskipið Franconia í krók og kring, fer in.sk. Svanur með farþega frá Steinbryggjunni og Hafnarbakkanum í dag frá kl. 9, með stuttu millibili. Farseðlar seldir á skrifstofu G. Kr. Guðmundssona & Co., Hafnarstræti 20, og um borð. Verö 1 króna. Aukafundur. Á aðalfundi fjelagsins 28. f. m. voru samþyktar ýmsar breyt- mgar á fjelagslögunum. Með því að eigi voru eigendur eða um- boðsmenn fyrir svo mikið hlutafje á fundinum, að nægði til laga- breytinga samkvæmt lo. gr. fjelagslaganna, verður samkvæmt sömu grein baldinn aukafundur í fjelaginu, laugardaginn 15. nóv- ember þ. á. í Kaupþmgssalnum í búsi fjelagsins í Reykjavík, og hefst, fundurinn kl. 1 eftir hádegi. Oagskrá: Breytingar á fjelagslögunum. peir einir geta sótt fundinn, sem bafa aðgöngumiða. Aðgöngu- miðar að fundinum verða afbentir blutböfum eða umboðsmönnum þeirra á skifstofu fjelagsins í Reykjavík, dagana 13. og 14. nóv- ember 1924. Reykjavík, 1. júlí 1924. STJÓRN H.F. EIMSKIPAFJELAGS ÍSLANDS. y- \ v-Abiaca* Nokkur hundruð dósir af krydduðum Fiskabollum verða seldar uieð ni,Sursettu verði, næstu daga, í kælihúsi Sláturfjelags Suðurlands TíIm.Im: við Lindargötu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.