Morgunblaðið - 08.07.1924, Side 4
MOKtí U NRLARIB
— Tilkynningar.----------—
Isafold var blaða best!
Isafold er blaða bestl
Isafold verður blaða best.
Anglýsingablað fyrir sveitimar.
Auglýsingu ef áttu hjer
einu sirmi góða,
. .emginn vafi er að hún ber
árangur sem líkar >jer.
-----ViSskifti.-----------------
Ný fataefni í mikln úrrali. Tilbúln
föt nýsaumuð frá kr. 95,00. Föt af-
greidd mjög fljótt. Andrjes Andrj**-
son, Langaveg 3, sími 169.
Erlenda nikkel- og silfurmynt kaup-
ir bæsta verði Guðm. Guðnason gull-
smiður, Yallarstræti 4.
Hreinar Ijereffatwrknr kanpir Isa-
íoldarprentsmiðja >»sta verði.
En ældre, godt indarbejdet Agent-
nrforretning söger straks eller senere
en dygtig Mand, som er nöje kendt
med Forholdene paa Island. Vedkom-
mende maa være dygtig Sælger, som
kan paatage sig at rejse rundt om
Landet og eventuelt til Færöerne. En
virkelig dygtig Mand kan med Tiden
blive Medindehaver af Forretningen.
Yedkommende maa have prima Anbe-
falingér. Billet mrk. 1205 modtager
Sylvester Hvid, Nygade 7, Köben-
liavn K.
Nlorgan Brothers vini
Portvín (double diamond).
Sherry.
Madeira,
eru viðurkend beat.
Div&nar, borðfeíofaborð og stólar,
-lýraít og best 1 Húsgagnaverstan
JteykiavfírnT.
Kýr;, sem á að bera í 21. viku af
sumri, til sölu. Oskar Kristjánsson,
Alafossi.
Ujn 300 danskar og svenskar silf-
urkrónur til sölu. Tilboð leggist inn
á A. S. f. fyrir 12. þ. m., merkt
króna.
Rjómabússmjör og freðýsa fæst i
verslun pórðar frá Hjalla.
Húsnæði.
Tveggja herbergja íbúð í miðbæn-
um á Akureyri, með rafsuðu og öðr-
um þægindum, til leigu um sumar-
mánuðina, fyrir aðeins 60 kr. á mán-
uði. A. S. í. vísar á.
---- Tapað. — Fundið. -------------
50 krónur í 10 króna seðlum töp-
ust á götu í miðbænum í gær. —t
Finnandi vinsamlega beðinn að skila
þeirn gegn fundarlaunum á Auglýs-
ingaskrifstofuna í Austurstræti 17.
Tvær kaupakonur óskast upp i
Borgarfjörð. Upplýsingar á Spítala-
stíg 2, kl. 3—4 í dag.
Postulfnsvörur,
Glervörus* og
Aluminiumvörur
bestar og ódýrastar hjá
K. Einarsson & Björnsson.
óskar eftir atvinnu við verslnn.
Getnr tekið að sjer allskonar um-
sjónarstörf, pakkhússtörf, af-
greiðslu, bókfærslu, brjefaskriftir
og þvíumlíkt. Er reglusamur og
hefir ágæt meðmæli. A. S. 1.
vísar á.
Bankastrætl 11.
Sími 915.
Hadifav St. ved Aarhaa. Duautrk.
Husholdningsakole og Hjeat far
unge Piger, 5 Md. Kursns fra M*i
og Nov. 110 Kr. mdl.
MARGRETE PEDERSHN,
Foratand«rinds.
Ljereft, hvít óblejuð.
Flónel, hvít og mislit.
Tvisttau alskonar og alt til fata
í f jölbreyttu úrvali.
Verðið lágt!
SGl.
Vörobilar
til sölu
Charron
Unic
R. E. 77-V/t T
R. E. 78-1 T
Hafnarstræti 17*
Guðm. B. llikar
Mæðskeri.
Laugaveg 5. Sími 658.
I. flokks saumastofa.
Vönduð fataefni
3 í úrvali.
3 Athugið verðið hjá mjer.
att rrm mTTnmu.jr.rjrjau
Veiðarfæri
frá
Bergens Notforretning
eru viðurkend fyrir gæði. — UmboðsmeDn:
I. Bryniólf55Dn & Kuaran,
UdmærkEt frEmtid far driftig DrdEntlig DamE Eller fiErrE.
Medeler lierved, at vi er villige til at overgive eneagenturet
for vort firma for ísland og Færöerne. Agenturet omfatter: Foto-
grafiforstörrelser i sort og brunt, Frimærkefotografier, Mignonfoto-
grafier, Semi Emaillebilleder iudsat i Broscher, Medaljoner, Slips-
naale, Armbaan, Ringe etc. Vedkommende maa ansætte Agenter og
bave noget disponibel kapital til annoncer, tryksager etc.
FlbEls Kunstfoirlag
Etableret 1884.
Christiania. Post Box 211.
Rúllupappír, allar stærðir.
Pappírspokar — —
Rísa-pappi, margar tegundir.
Smjörpappír, _ _
Allar pappírsvörur ávalt
ódýrastar bjá
HERLUF CLAUSEN.
Sími 39.
Hlífðarföt
svo sem maskínu-, pakkbús-, trje-
smiða- 'O. fl. bjá
Andersen & Lauth
Austurstræti 6.
Ekki er smjörs
vant þá Smári
as er fenginn. sa
fsm !
irhLf SrajarlikisqerSin 1 RyJcjavíkl J
það, sem ráðið er hjá oss í sumar,
er ákveðið að fari n. k. laugardag
með s/s Namdal. Farseðla skal
vitja á skrifstofu vora á fimtudag-
inn milli kl. 4—7 síðd.
H.f. Hrogn & LýsL
JACK LONDON:
Sögur Tómasar.
Niðurl.
Á meðan bann var í burtu, flutti jeg lýsislampann í
miðjan kofann, ruddi svefnpokunum til hliðar, svo jeg hefði
rúm til þess að snúa mjer ofurlítið við. pví næst skrúfaði jeg
byssuna hans í sundur og lagði blaupið til hliðar, þar sem
jeg ætti auðvelt með að ná því, ef til þyrfti að taka. Enn-
fremur sneri jeg mjer marga fífukveiki. pegar Moosu kom
aftur, færði hann mjer pípu þá, er jeg hafði sagt honum
að koma með, og sagði mjer, að í kofa Tummasooks væri
steinolíukanna ein meiriháttar er tæki marga potta, og auk
þess eirketill mikill. Jeg kvað hann vel háfa unniö og sagði
að við mundum ekki hafast að meira þann dag. En undir
miðnætti bjelt jeg yfir honum langa ræðu, sem hljóðaði á
þessa leið: „pessi Tummasook á steinolíukönnu og auk þess
eirketil.“ Jeg laumaði glerhálum töfrasteini í hendina á
Moosu og hjelt áfram: „Nú er hljótt í þorpinu og stjörn-
urnar tindra. Farðu nú út og laaðstu hljóðlega inn í kofa
höfðingjans og lemdu hann í belginn, svona, verulega dug-
lega. Láttu kjöt það og góðmeti, sem þú á komandi dögum
skalt fá að jeta, auka þjer afl og dug. pá mun verða hávaði
mikil og ótti, óg mun hvert mannsbafn í þorpinu fara á
kreik. En þú skalt ekki vera hræddur. Vertu varkár og
hverf þú í myrkrinu og uppþotinu sem verða mun. Og þegar
kerlingin hún Ipsukuk kemur í námunda við þig, — hún
sem makar sig í sírópinu — þá skaltu líka lemja hana og
alla aðra, sem eiga mjöl, og þú getur hönd á fest. Og því
næst skaltu upplyfta rödd þinni með miklum harmkvælum
og þjáningum, engjast eins og ormur, og láta sem þú sjert
einnig orðinn íarveikur af þessum sömu ósköpum. Og á
þenna hátt munum við afla oss vegs og heiðurs og mikilla
auðæfa, og kassans með munntóbakinu og alls annars góðs
tóbaks og Tukeliketu þinnar, sem er svo fögur og ung.“
Pegar hann var farinn út, til þess að reka erindi sitt,
setti jeg mig niður og beið þólinmóðúr. Á þeirri stundu fanst
mjer tóbakið, satt að segja, orðið harðla nærri. Svo hljóm-
aði skerandi angistaróp gegnum þögnina og því næst heyrð-
urst ólæti mikil og gauragangur. Jeg þreyf „kvalastillinn"
og hljóp út í þorpið. par var ógurlegt uppþot, konurnar
grjetu hástöfum og mikil angist hafði gripið alla. Tumrna-
sook og kerlingin Ipsukuk Mgu á jörðinni og engdust af sars-
auka ásamt mörgum fleiri og var Moosu á meðal þeirra. Jeg
henti hverjum manni frá, sem var á vegi mínum og rjetti
Moosu flöskuna. Hann hætti þegar að æpa og varð heil-
brigður. Hinir aðrir, sem fyrir ósköpum höfðu órðið, báðu
mig einnig að þeir mættu súpa á henni. En áður en slíkt
mætti verða hjelt jeg yfir þeim langa ræðu og lauk henni
með þeim hætti, jað Tummasook Ijeti af hendi steinolíu-
könnu sína og eirketil, fyrir heilsudrykkinn, Ipsukuk mjöl
sitt og síróp og hinir aðrir mikið mjöl. Töfralæknirinn leit
þá illu hornauga, sem lágu þannig fyrir fótum mjer, þótt
hann á annan bóginn ætti bágt með að dylja nndrun sína.
En jeg bar höfuð mitt hátt og Moosu stundi undir þunga
alls þeas ágætis, sem við bárum beim í hreysið ökkar.
Jeg tók því næst til vinnu minnar. Jeg blandaði þrem
pottum af hveiti og fimm pottum af sírópi saman í hinxxm
mikla eirkatli Tummasooks og helti þar á tuttugu pottum
af vatni. Svo ljet jeg ketilinn yfir lampann til: þess, að
blandan mæti verða súr og sterk í hitanum.
Moosu skildi það, og dáðist mjög að. Hann sagði að
viska mín gengi yfir allan skilning og kvað mig vera vitr-
ari en Salómon, sem hann vissi að þótti þó liðtækur til forna-
Steinolíukönnuna setti jeg einnig við lampann, kom pípu
fyrir í stútnum og.við hana festi jeg bognu pípuna. Jeg
sendi Moosu út til þess að höggva ís í smástykki og á
meðan tengdi jeg byssuhlanp hans við bognn pípuna, og
hlóð ísnum síðan að, upp á mitt hlaupið. Og við annan enda
hlanpsins setti jeg lítinn járnpott. pegar nú blandan var
orðin hæfilega gerð — og það liðu tveir dagar þangað til
það yrði —- ljet jeg drykkinn koma í könnuna góðu og:
kveikti hvert ljós sem föng vorn á í hreysinu.
pegar alt var tilbxiið talaði jeg til Moosu og sagðií
„Far þú til hinna mefkustu maniia þorpsins, ber þú þeim
kveðju mína og bið þá að koma í kofa m'inn og sofa svefni
guðanna hjá mjer í nótt.
Drykkurinn sauð og vall ánægjulega þegar þeir byrjuðu
að koma. Jeg stóð og lagði smáísmola að byssuhlaupinn. En
út úr þeim pípuendanum, sem fjærstur var, draup drykk-
uriun dropa fyrir dropa niður í járnpottinn. pað var brenni-
vín; skilurðu.
En þeir höfðu aldrei sjeð neitt slíkt, og hlóu og fóra
allir hjá sjer, þegar jeg lijelt yfir þeim langt og snjalt er-.
indi um ágæti og kosti drykksins. Meðan jeg var að tala.
veitti jeg augnanáði töframannsins eftirtekt. par sauð öf-
undin og hatrið undir. Pegar jeg þvínæst var tilbúinn kom
jeg honum fyrir milli Tummasooks og Ipsukuk. pá gaf jeg
þeim að drekka, og tárin stóðu í augunum á þeim og þeim
varð svo undarlega hlýtt innvortis! Óttinn fór smám saman
af þeim og þeir fóru að rjetta hendumar græðgislega eftir
meiru. pegar þau voru orðin prýðilega birg, sneri jeg mjer
að öðrum. Tummasook gortaði af því, að hann hefði einu
sinni drepið ísbjörn og sýndi okkur það svo greinilega að
hann var rjettbúinn að slá móðurbróðir sinn í rot. En um
það fjekst enginn. Ipsukuk fór að gráta yfir syni, sem hún
misti niður um ís fyrir mörgum árum og töframaðurinn gól
galdra og særingar svo að yfir tók. pannig leið nóttin, og í
dögun lágu allir á gólfinu og sváfu — svefni guðanna.
pað, sem eftir er sögunnar leiðir nokkurn veginn af
sjálfu sjer. Orðstír töfradrykksins flaug eins og eldur í sinu,
Hann var, að því er fóikið sagði alt of dásamlegur til þess,
að með orðum yrði lýst. Enginn kunni að segja tíunda hluta
allra þeirra undraverka, sem hann gerði að verkum. Hann
deyfði kvalir, hann sefaði sorg, hann vakti gamlar minningar
úr gröfum sínum, særði fram svipi dáinna manna og erxdur-
vakti löngu gleymda drauma.